Morgunblaðið - 29.07.1971, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLl 1971
Kristín Sigurðardóttir
Nesi, Fnjóskadal
Minning:
Rósa Þorsteinsdóttir
F. 29. 11. ’28 — D. 21. 7. ’71
í DAG, er fnjóskdælsk mold
lykur örmum Kristínu í Nesi,
þá eru mér þakkir efst í huga,
þakkir fyrir það að hafa kynnzt
henini, átt hana að vini. Sumir
samferðarmaamttnn a koma í
móti okkur með fangið fullt af
gjöfum, rétta okkur þær og
segja: Þetta fann ég handa þér.
Þamnig var Kristín. Hljóð gekk
hún lífsims fftig, nærri því eins
og hún væri hrædd við að vera
fyrir öðrum, og fyruii hún eitt-
hvað sem var hlýtt og bjart, þá
bar hún það óðar í þann veg,
t
Dóttir mín,
Ragnheiður Björnsdóttir,
Vesturgötu 18,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju laugardaginn 31.
júlí kl. 10.30.
er hún vamn við að leggja þeim,
er hún ummi, inin í framtíðiina.
Hún var móðirin fyrst og
fremst, hinn fómandi kærleik-
ur, því var það hamingja henn-
ar og gleði, að lifið knúði dyra
hjá þeim Valtý og fól þeim að
styðja úr grasi 8 mannvænleg
böm. Mér mun ekki líða úr
minni, er ég kom að sjúkra-
beði hemnar ásamt tveim elztu
bömum hennar, er höfðu lokið
stúdentsprófi, og flýttu sér suð-
ur t.þ.a. deila gleðinni með
mömmu, hvemig stolt hennar
og geislandi bros huldu eigin
kvalir. Hún lék á als oddi, lét
sem það væri aðeins letin, sem
hefti hana frá því að hiaupa
með þeim út í sumarið. Sj álf
vissi hún, að hún átti ekkert
sumar lengur nema í bömum
þeirra hj óna. En hún hræddist
ekki dauðann, því að hún átti
þá öruggu trú, að líf sé hamdan
gnafar og þaðan geti bæmir
borizt sem ljósgeislar á veg
jarðarbarma. Því fagna ég með
henmi nú, er hún flyzt nær
hjarta Guðs en áður, hún mun
halda áfram að biðja hann öðr-
um til blessunar.
Lif hemnar var Fnjóskadal
vígt. Þar sleit hún barmisskón-
um. Þar ólst hún upp til þess
þroska, að eftir var tekið. Þar
stofnaði hún heimili ásamt
manni sínum Valtý Kristjáns-
syni í Nesi, stóð í forsvari
þeirrair annar, sem oddvitaheim-
ili leggur húsmóður á herðar.
Framtíð Fnjóskadals ól hún
börnin sin. Við borð hennar
sátu daibúar oft og nutu hinn-
ar íslenzbu rausnar. f þessu
öllu var hún stór, svo stór, að
eftir var tekið og rætt um með
virðingu. En í mínum huga er
hún þó af öðru stærist. Oft
hefi ég átt erimdi í Nes, bæði
t.þ.a. brosa á góðri stund, líka
t.þ.a. glíma þar við viðfangs-
efni með húisbóndanum. Ein-
hvera staðar í nálægð var þá
Kristín, hljóð eims og hugurinm
væri allt öðru bundinn. Svo,
eins og af tilviljun, hraut henni
orð af vörum, hún var kanmski
að opma hurð eða leita í hirzlu,
en lausnin lá henni á vörum.
Þá var hún glettin í augma-
krókunum og það var eins og
skimi úx þeim: Já, glímið þið
karlar bara. Þvl skal heldur
ekki gleymt, að á stundum er
félagsmálamammi, eins og Valtý,
heitt í geði við menm er í móti
þvælast, en þá áttu þeir mál-
svara í Nesi, frúna, sem tíndi
þeim til málsbóta, það bezt hún
fann. Þammdg stækkaði hún
mann sinn, gerði hann víðsýnmi,
gerði hamn betri, gerði hann að
Valtý oddvita í Nesi.
Þegar kirkjukhikkumar
gömlu á Hálsi kalla til byggð-
arinmar í kring, að Kristín í
Nesi sé flutt til himna, þá veit
ég, að frá hörpu dalsins mun
berast: Þökk sé þér höfundur
lífsins fyrir þá systur, er þú
gafst okkur í þessari góðu
konu.
Fædd 13/4 1939. Dáin 21/7 1971.
Á SÓLRfKUM sumardegi, þegar
adiLt er fiuffit af iliifi oig biirtu ffanist
oikkuir dauðimn vera í órafjair-
laagð. Á sMtoum degi berst okkuir
sú firétt, að Rósa sé dáin, Umg
korua í blóma lifsfas er köliuð
á brott, buirt úr miðju iífsstarfi
simx, frá eigimmaunmd og börmum.
Við vimíkamuir hemmar sitj'um hl'jóð
air og huigiedöum tiiigamig lifsims.
Sumairdagurimm, sem áðuir var svo
bjartur og fagur, hefur misst
birtu sima og okkur ffamst tiiver-
om hiafa breytt um svip.
Við sem höfium þekkt Rósu frá
bamnæsfou, vitum hvaða mamm-
toosti húm hafði að geyrma. Við
þekfotum fórmifýsi hemmar, hjarta
hlýju og giiaðværð, sem votru svo
ríkir þættir í sfoapgierð henaiar.
Það er erfiitt að móta mimmiimig.
ar æsteuiáramna í orð. Minmimg-
arnar stneyma framhjá eins og
í sfouggsjá, em ef við ætlum að
grípa þær og fiæra á blað, giiðma
þær sumdur og leysast upp.
Fyrstu mfaniimgarmiar eru tengd-
ar æsfouémumum oig þá æsfouihetim
iiimu Foreldrar Rósiu voru hjóm-
im Aagot Magmúsdóttir og Þor-
steimm Óliafssom, stórfoaupmaður,
sem dáimm er fyrir ailmöirgum
árum og var Rósa elzt þriggja
systkina. Okfour er ölium mimm-
isistæður himm iétii amdi sem var
á heimiiimu I þá daga. Þorsteinm
ag Aagot vomu umig og kát og
fjöisfoyidan var mjög samrýmd.
Það viar þvi mifoið áfal, þegar
Þarsfceámm féld frá iamgt fyrir aid-
ur fram.
Fyrir 13 árum giftist hún eig-
immiammi síinum, Kristjámi Jónas-
syni. Áður hötðu þau af framn-
sýni og duigmaði byggt sér eigim
ibúð, sem þau fliuttu imm í og á
ailma vitorði var hve sfoemmnitilegt
og imdælt var að koma tid þeirra.
Hedmiilið var rómað fyrir giað-
voru jeufinam auifúsuigestár.
Þau Rósa og Kristjám eáigmuð-
uist þrjár dætur, Vaddisk Guð-
rúnu og Steimummi. Þær eru aii-
ar eiinistatolega eMcuiegar og diuig-
legar og það fór ekfoi fram hjá
niedmium sem á heimiidiið kom hve
sambamd þeimra og fareidranma
var inmilegt og 'gott.
Það eru hörð örliag, að sjá á
baik ástrílkri móður á umiga
addri, en við erum þess fluliiviss-
ar, að hið góða vegamiesti sem
þeim hefur hiotmazt verður þedm
mikill styrkur á ókommiumi tdm-
um. Mimmiimigin Mífir fölsfovadaus
og björt og emgum flær duiiizt, að
tii máfoiiis hafur hún liflað, þótt
ekfci væri ruema þenmam steamma
tima. Það mætti verða eigim-
mariini og dætrum miiteil huggum
að eiga mimmimigu um góða eig-
infcomiu og móður, sem addra erf-
iðleifoa vdildi lieysa og allar þraut-
ir létta og var hvarvetma tiibúim
að koma þar tii hjáipar sem
hjáilipar var þörf.
Við semdum Kristjání og Mitdiu
dætrumuimi, svo og móður, systk-
inum og öðrum ættámigjum okk-
ar inmiiiiegustu samúða»'<kiveðj-
ur. Vinkonur.
- EBE-máli5
Framhald af bls. 16.
í flokknum, sem er ekki aðeims
andvígur aðild að svo stöddu
heldur er þeirrar skoðunar, að
Bretiand ætti aldrei að
ganga í Efnahagsbandalag-
ið, hvaða skiilimáiar sem boðmi-
ír væru. Þessár mienm, sem eru
undir forystu Michael Foots,
viija að Verkamannaflokkur
inn lýsi því yfir, að hann muni
seigja Bretiamd úr Efinaihiaigs-
bandalaginu þegar hann komi
til valda á ný.
Wilson lítur svo á, að vandi
hams sé í því föliginm að haida
áfram störfum leiðtoga flokks,
sem verðd að minmsta kosti að
niafninu til hiynntur aðild að
Efnahagsbandaiaginu og fari
með sigur af hólmi í næstu
þimgkosningum. Wilson virðist
reikna dæmið þannig, að þing-
ið samþyfoki frumvarp Heattis
og Bretland gangi í Efnaihags-
bandalagið, að þegar aðiid
Bretlands sé orðin staðreynd
verði málið dautt hvað Verka-
mannaflokkimn snerti og allir
geti unnið saman að undirbún-
ingi næstu þingkosninga, enda
verði viðurkennt að óraunhæft
verði með öllu að segja Bret-
lamd úr Efnahagsbamdalaginu,
að líkurnar á sigri yfir íhalds-
mönnum verði töluverðar, þar
sem Bretland muni eiga við
töluverða erfiðlelka að striða
fyrsta árið eftir inngönguna 1
EBE, og að Verkamannaflokk-
urinn geti haldið þvi fram að
þessir erfiðleifoar stafi af þeiim
óhagstæðu skilmálum, sem
hamm hiefði bairizt gegm. Að-
eins ríkisstjóm undir forystu
Verkamannaflokksins geti í
raun og veru vemdað brezku
þjóðina gegn þeiim byrðum,
sem aðildin leggi henni á herð-
ar, og tryggt að þeir möguleik
ar, sem opnist í atvinmumálum,
verði fullnýttir. Spumingin er
sú, hvort Wilson og Verk-
mannaflokknum tefost að ná
sér eftir það áfall, sem sýni-
legt er að álit þeirra verður
fyrir vegna þess að afstaða
þeirra virðist mótast af blygð-
unarlausri hentistefnu.
(Forum).
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för móður okfoar, tengdamóð-
ur og ömmu,
Sigríðar Magnúsdóttnr,
Austurbrún 6.
Reynir Jensson,
Garðar Jensson,
Anna Guðlaugsdóttir
og börn.
Áslaug Hjálmsdóttir.
t
Eiginmaður minn.
GARÐAR GUÐMUNDSSON,
lézt í Landsspítalanum 28. þessa mánaðar.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir mína hönd og barna okkar,
Berta Hannesdóttir.
t
Eiginmaður minn,
ÞÓRARINN EYJÓLFSSON,
trésmiður,
Smáratúni 2, Keflavík,
andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur mánudaginn 26. júlí.
Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 30.
júlí, klukkan 2 eftir hádegi.
Elínrós Benediktsdóttir og aðstandendur.
t
Útför eiginmanns míns og föður okkar,
ASMUNDAR GUÐMUNDSSONAR,
Ásgarði 153,
sem andaðist 24. júlí, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn
31. júlí klukkan 10.30.
Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast
hins látna, er bent á Bústaðakirkju.
Jóhanna Þorkelsdóttir og böm.
t
GUÐRÚN MARKÚSD0TTIR,
Njálsgötu 69,
sem lézt 23. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju I dag,
fimmtudaginn 29. júlí, klukkan 13.30.
Börn, tengdaböm, bamabörn.
t
Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR,
Hólmgarði 31,
sem andaðist 16. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju,
mánudaginn 26. júlí, klukkan 1.30 eftir hádegi.
Blóm vinsamlegast afbeðin.
Þeir sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir.
Elíseus Jónsson,
Ruth Sigurhannesdóttir, Sigurður Bjarnason,
Sigurbjörg Sigurhannesdóttir, Sigurbjöm Bjarnason.
Eiríka Sigurhannesdóttir,
Þórunn S. Taylor, Raymond R. Taylor,
Sigrún Elíseusdóttir, Höfður Jónasson.
Haukur.
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðar-
för litla sonar og barnabarns okkar,
VALGEIRS AGNARS.
Kristín Egilsdóttir, Guðmundur Magnússon,
Valgerður Lárusdóttir, Egill Sigurðsson,
Auður Guðmundsdóttir, Magnús Randrup.
t
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við útför móður okkar,
MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR,
Laugabraut 9, Akranesi.
Geir Jónsson,
böm, tengdaböm, barnaböm
og bamabamabörn._________
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við and-
lát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
HELGA GUÐBJARTSSONAR,
sem andaðist 15. júlí síðastliðinn.
Maria Helgadóttir, Fanney Helgadóttir,
Hörður Helgason, Sarah R. Helgason,
bamaböm og bamabarnaböm.