Morgunblaðið - 29.07.1971, Page 29

Morgunblaðið - 29.07.1971, Page 29
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLl 1971 29 útvarp Fimmtudagur 29. júli 20.35 ólafsvaka a) Færeyskl útvarpskórinn syngr- ur lög: eftir Waagstein og Höj- gard; Olavur Hátun stjórnar. b) „Fyjarnar átján“ Hannes Pétursson les úr bók sinni. c) L.úðrasveit I*órsliafnar leikur létt lög; Pauli Christiansen stjórn ar. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.30 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les áfram sög- una um „Hrakfallabálkinn Padd- ington“ eftir Michael Bond (3). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síöan leik- in létt lög og einnig áöur milli liöi. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um saltfisk. Eftir þaö leikin norsk sjómannalög af þarlendum listamönnum. Fréttir kl. 11.00. Siðan flutt sígild tónlist: Sinfón- iuhljómsveit Lundúna leikur Sin- fónlu nr. 9 1 C-dúr eftir Schu- bert. Josef Krips stjórnar. 21.30 í andránni Hrafn Gunnlaugsson stjórnar síö- ari hluta umræöna um skipulags- mál Reykjavlkur. Þátttakendur eru Gústaf E. Pálsson borgarverk fræöingur, Gestur Ólafsson arki- tekt og skipulagsfræðingur, Geir- haröur Þorsteinsson arkitekt, og Ormar Þór Guömundsson, arki- tekt. 22.00 Fréttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 22.15 VeÖurfregnir. Kvöldsagan: „Þcgar rabblinn svaf yfir sig“ Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (7). tónlist: Kathleen Long og Fíl- harmónlusveit Lundúna leika tón iist eftir Fauré; Jean Martinon stjórnar (11.00 Fréttir) David Oistrakh og hljómsveitin Phil- harmónla ieika Konsert fyrir fiölu og hljómsveit eftir Khatsja- túrían; höfundur stjórnar / Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Stenka Razin“, sinfónlskt ljóö eftir Glazunoff; Ernst Ansermet stjórnar / Igor Oistrakh leikur á fiölu og Kollegorskaja á pianó Adagio úr ballettinum „Ray- mondu“ eftir Glazunoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða' eftir Kristmaim Guðmundsson Höfundur les (5). 20.15 Einsöngur: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftjr Ingólf Sveinsson, Gylfa Þ. GÍslason, Karl O. Runólfsson, Pál Isólfsson og Sveinbjörn Svein björnsson. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. 20.10 Frá dagsins önn f sveitum Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Eyjólf Ágústsson bónda I Hvammi á Landi og Tómas Magnússon bónda 1 SkarÖshlíð. 21.05 Tónlist eftir Jón Nordal Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Brotaspil“ fyrir hljómsveit; Jindrich Rohan stjórnar. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur meö Sinfóniuhljómsveit Fílharm- óniska félagsins 1 Osló Konsert fyrir píanó og hljómsveit; Sverre Bruland stjórnar. (HljóÖritun frá norska útvarplnu). 21.30 títvarpssagan: „Dalalff“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar ralibíinn svaf yfir sig“ efftir Harry Kaméft man Séra Rögnvaldur Finnbogason le« (8). 22.35 Kvöldtónleikar: Strokið um strengi Sinfóninuhljómsveitin I Boston leikur Serenötu op. 48 I C-tíúr eít ir Tsjaíkovsky og „Inngang og Allegro“ eftir Elgar. 23.25 Fréttir I stuttu máli. _ Dagskrárlok. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Á frívaktinni Dóra Ingvadóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða‘ cftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sígild tónlist Jörg Demus leikur á píanó Partítu nr. 4 I D-dúr eftir Bach. Walter Trampler og Búdapest- strengjakvartettinn leika Kvintett I c-moll fyrir lágfiðlu og strengi (K406) eftir Mozart. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Léttklasslsk tónlist. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir Jón Á. Gissurarson skólastjóri tal ar um Mýrdal. 19.55 Mo7.art-tónleikar. útvarpsins Kristján Þ. Stephensen, Björn Ól- afsson, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika Kvartett 1 F-dúr (K370) fyrir óbó, fiðlu, lágfiölu og selló. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 22.35 Rafeindayoga Geir Vilhjálmsson sálfræðingur kynnir heilabylgjumögnun sem slökunar og hugleiösluaöferö. 23.15 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 20.10 Leikrit: „Síðasta gullúrið mitt“ eftir Tennesse Williams I þýöingu Áslaugar Árnadóttur. Leikstjóri Bríet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Charlie Colton .... Valur Gíslason Svertingi, buröarkarl á hóteli ......Valdimar Helgason Harper, sölumaöur -............ Borgar Garöarsson Föstudagur 30. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8,25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Hrakfalla- bálkinn Paddington“ eftir Michael Bond (4). Útdráttur úr forustugreinum dag» blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 sígild 15.15 óperulög Risé Stevens, Jan Peerce, Robert Merill og Robert Shaw-kórinn flytja meö NBC-sinfónluhljóm- sveitinni atriöi úr óperunni „Sam son og Dalílu“ eftir Saint-Saéns; Leopold Stokowský stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Átta mínútur að austan Davlö Oddsson talar frá Egils- stööum. 16,25 Létt lög 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar 18.00 Fréttlr á ensku 18.10 Fjóðlög frá Argentinu Til- kynningar. m 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. öflugir rúðublásarar og kæliviftur fyrir lang- ferðabíla. Henta einnig vel til þes að blása móðu og hélu af rúðum í Station-bílum. Ennfremur niðurfelldir afturrúðublásarar fyrir fólkbif reiðar. Kraftmiklir og fljótvirkir. Notið ódýrasta og bezl“ . SVEFNPOKAoSl TJOlt> stærð 50x110 cm sportvöruveriwnuw Op/ð tii ki. io annab kvöld KARNABÆR LEVI'S OC LIVE-INS GALLABUXUR BOLIR BELTI GALLA- BUXUR SPORT- JAKKAR MERKI LEÐUR- FATN- AÐUR BLÚSSUR PEYSUR SKYRTUR o. m. fl. Stórkostlegt úrval sportfatn. SPORTJAKKAR HERRA OC DÖMU-BOLIR í MJÖC MIKLU ÚRVALI ALDREI MEIRA ÚRVAL AF ALLS KONAR FATN- AÐI FYRIR VERZL- UNAR- MANNA- HELGINA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.