Alþýðublaðið - 03.07.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1958, Síða 2
AlfrýSublaSií Fimmtudagur 3, júlí Fimmtudagur 3. júlí 195S Slylavarðstoía Keykjavixur s Jíeils|rvernöarstöðin.ni er opin «llan Jsólarhringinn, Læknavörð atr LI| (fyrir vitjanir) er á saro.a ctað |rá kl. 18—3. Sími 15030. Nasjurvarzla vikuna 29. júní jtii f.jjúlí er í Laugarvegsapó- tsk| Sími 24-0-47. — Lyfjabúð- ia Iðunn, Reykjavíkur apótek, ifeaúþavegs apótek og Ingólfs (Gpótek fylgja öll lokunartima Æöiiibuða. Garðs apótek óg Holts ■epó|ek, Apótek Austurbæjar og Vestulrbæjar apótek eru opin tii 3kL. | daglega nema á laugardög- mnáltil kl. 4. Holts apótek og iGaips apótek eru opin á sunnu >dög|im milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið ietlai virka daga kl.'9—21. Laug- «rdága kl. 9—18 og 19—21. ílelgidaga kl. 13—16 og 19—2.1. Næturlæknir er Ólafur Ein- -arssjon. Bópavogs apótek, Áifhólsvegi •©, pr opið daglega ki, 9—20, ♦isnja laugardaga kl. 9—16 og 1feei|idaga kl. 13-18. SLoai 23100. r * ) Orð ligíummar. SPESPEGILL ★ „Gólfið lét umlan, skiljið þér“. l»að fer að verða dýrt svarbréfin til Krúsa . undir Hvað kostar unðir bréfiri? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til iitlanda (sjól.). . . 20 - - 2.25 jFtugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 u.riánda, N. V. 40 - - 6.10 Og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 -S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Fíugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 otan Evrópu. 10 - - 4.35 15 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekkj senda í i almennum bréfum. Flygferðir l'lugfélag íslands h.f.: Miililandaflug: Gullfaxi fer tiL Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 i dng. — Væntanlegur aftur til Reykjavík I Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herðubreið kom tii Reykjavíkur árd. í dag frá Aust fjörðum. Skjaldbreið er í Rvlc. Þyrill er í Reykjaví’k. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag. í kvöld les Þóra Borg, — leikkona, gam- alt þjóðkvæoi. — Svíalín og hrafninn, með undirleik Eme- líu Borg. Dagslcráin í riag: 12.50—14.00 „Á frívaktinni", — sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 15.00. Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Harmoriíkulög (plötur). v, 20.00 Fréttir. ?■'*' 20.30 Erindi: Frá Kýpur (Ólaf- ur Ólafsson, kristniboði). 21.00 Tónleikar (plötur). 21,15 Upplestur með undirleik: ■Svíalín og hrafninn, — gam- alt þjóðkvæði (Þóra Borg leikkona les. Emilía Borg leik ur undir á píanó). -21.30 Tónleikar: Henny Wolf syngur (Hljóðr. á tóni. í Aust- ^ urbæjarbíói 19. júní s. I.). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“, eftir John Dickson Carr; III. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Tónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Létt lög (piöt- ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar þi’jár; IIILVegur viljans — (Grétar Fells rithöf.). 21.00 íslenzk tónlist: Sónglög eft ir ýmsa höfunda. 21.30 Útvarpssagan: ,,Sunnufell‘! eftir Peter Freuchen. 11. — (Sverrir Kristjánsson). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Garðyrkjuþáttur: Heim- sókn til garðyrkjubænda að Laugarási í Biskupstungum (Edwald B. Malmquist). 22.30 Frægar hljómsveitir., 23.20 Dagskrárlok. ¥f irlýsin ur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin i fer til Glasgow og Kaupmanria- hafnar kl. 08.00 í fyrramáiið. Hrímfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvk kl. 21.00 á ir.orgun. — ínnan- íandsflug: T dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — A morgún er áætlað að fljúga til Akuréyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóisrnýrar, Flateyrai,_ — Hclmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklaustors, Vestmannaeyja, (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Edda er væritanleg kl. 08.15 frá NéWvYork. Fer kl. 09.45 tii Oslo, Kaupmannahafnar og Ham borgar. Saga er væntanleg kl. 19.00 frá Stafangri og Oslo. Fer kl. 20.30 til New York. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss er í Reykjavík. — — Fjallfoss fer væntanlega frá Hamborg 2.7. til Rotterdam, Ant werpen, Hull ög Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York. um 9.7. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss' fer frá Warnemunde 3.7. til Álaborgar og Hamborgar. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá New York 26.6. til Reykjavlkur. Tungufoss hefur væntanlega far ið frá Rotterdam 1.7. til Gdynia, Hamborgar og Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Árriar- fell fór frá Leningrad 1. þ. m. áleiðis til Austfjarða. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er vænt anlegt til Gautaborgar á morgun, fer þaðan til Reykjavíkur. Litía- fell losar á Norðurlandshöínum. Helgafell er í Reykjavík. Hamra fell er í Reykjavík. Ýmislegt Mseðrafélagið efnir til skemmti ferðar í Laugardal sunnudáginn 6. júlí. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld, sími 32783 og 17808. Aðalfundur Ekknasjóðs Rvk, verður haldinn í KFUM-húsinu föstudagskvöld kl. 8,30. Fyrstu númerin, sem dregin voru út í Ökuhappdrætti Bif- reiðastöðvar Keflavíkur eru þessi: 2409, 3000, 3812, 25598 og 28215. —, Næst verður dregið 25. júlí. Söfn Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið dáglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13-—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstrætí 29A. Útlánsdeiidin er opin alla virka daga kl. 14—22 neriia laugar- daga kl. 13—16. Lesstofan er op in alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—18. Ekki hefur enn náðst sam- komulag með kaupmönnum og lgerð ÖEgils Skallagrímssonar enda þótt þamkomulag hafi náðst milli kaupmanna og Sanitas. Fyrir nokkru, er ekk- ert samkomulag hafði náðst, barst blaðinu yfirlýsing frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar og Sanitas, har sem skýrt er frá orsök deilunnar og ölgcrð- irnar skýra sjónarmið sín. — Yfilýsing þessi hefur ekki gct- að birzt vegna rúmleysis í blað inu, en enda þótt samið bafi verið við Sanitas vill blaðið hér birta yfirlýsinguna, svo að Ölgerð Egls Skallagrj'msson- ar, sem enn á í deilu við kaup menn geti komið sjónarmiðum sínum áframfæri. Sanitas und irritar einnig yfirlýsinguna, þar eð hún barst áður en nokk. urt samkomulag náðist eins og fyrr segir. Um síðastliðin mánaðarmót tilkynntu Ölgerðin Egili Skalla grímsson og Sanitas, félagssam tökum kaupmanna og öðrum, er deifingu á framleiðslu verk- smiðjanna önnuðust, að fram- leiðsla verksmiðjanna, öj og gosdrykkir, yrðu aðeins seld gegn staðgreiðslu frá 1. júní að telja, en fyrir þann tíma höfðu nokkur lánsviðskipti milli kaupmanna og verksmiðjanna átt sér stað. Auglýsing í sam- ræmi við þetta var birt, frá Öig. Agli Skallagrímssyni, í blöðum og útvarpi. Ástæðan til þessa var sú, að yjrksmiðjurnar þurfa nú að greiða um 50 % af verksmiðju- verði öls og gosdrykkja í fram- leiðslutoll 0£ söluskatt, a-uk all ra annarra opinberra gjaida, en verksmiðjurnar bera auðvít- að fulla ábyrgð á greiðsluskatta þessara. : Viðbrögð nokkurra kaup- manna, við þessu breytta sölu- fyrirkomulagi, urðu þau, svo sem kunnugt er, að þeir fengu samþylrkt í félagasamtökum sín um að sett yrði sölubann á fram leiðslu verksmiðjanna í verzl- unum félagsmanna. — Mikilí meirihluti kaupmanna hafi þó fyrir þann tíma greitt vöruna við móttöku. Kvenfélag Alþýðuflokksins fer skemmtiferð n. k. þriðjudag 8. þ. m. Nánar í Alþýðúbiaðinu einlhvern næsta dag. Krossgáta Var ekki einasta sett sölu> bann á sölu öls og gosdrykkja frá verksmiðjunum, held.ur e;nn ig sölu á annarri framleiðslu Sanitas, allskonar efnagerðar- vöru, sem þó var boðin tij sölu með óbreyttum söluskilmáium. Verksmiðjurnar vilja geta þess, að fyrir nokkrum árum ákváðu kaupmenn sjálfir að selja vöru sína einungis gegn staðgreiðslu til neytenda, ög enginn virðist hafa neitt við það að athuga. j Þegar Coca-Cola hóf frara- leiðslu sína hér á landi fyrir nokkrum árum seldi verksmiðj an framleiðslu sína aðeins gegn staðgreiðslu til kaupmanna, óg gerir enn þann dag í dag, og virðist það alveg átölulaust af hálfu kaupmanna, og ekki sett á Coca Cola neitt sölubann, — hvorkj fyrr né síðar, — Enda er það svo að framleiðsla öls og gosdrykkja er fljótseld vara, sem kaupmenn að jafnaði þurfa ekki að liggja með nema stutt- an tíma. Hvergi erlendis er oss kunnugt um að framleiðsla öls og gosdrykkja sé seld á annan hátt en gegn staðgreiðslu, ann- að er fyrir löngu talið úrelt fyrirkomulag. Að íokum viljum vér taka fram almenningi til leiðbeining ar að verksriiiðjurriar eru starf- ræktaj- eins Oa- verið hefur og yér erum reiðuhúnir að selja framleiðslu vora gegn stað- greiðslu. tjri H.f. Ölg. Egill Skallagrímsson, Sanitas h.f. é % i Lárétt: 2 klár, 6 fangamark, 8 tónsmíð, 9 málmur, 12 hávaöi, 15 vestur-íslenzkt skál'd, 16 náms grein, 17 tvéir eins, 18 atriði. Lóðrétt: 1 heilbrigður, 3 t'isk- ur (þf.), 4 gælunafn, 5 skanim- stöfun, 7 tré.,10 skóflan, 11 ætt- arnafn, 13 hvíldust, 14 kunna vel við sig, 16 peningar. Ráðning á síðustu krossgátu: Lái-étt: 2 báran, 6 ys, 8 Són, 9 söm, 12 skarinn, 15 runan, 16 leg, 17 ga, 18 falla. Lóðrétt: .l byssa, 3 ás, 4 rósin, 5 an, 7 sök, 10 Marel, 11 Unnar, 13 rugla, 14 nag, 16 la. Félag fallaðra Framhald af 8. síðu. fljótt sem við veröum komið, í nefndina voru kosnir Sigur- sveinn D. Kristinsson, Gils Sig- urðsson, Gunnar Jóhannsson, Helgi Eggertsson, Sigfús Bryh- jólfsson, Theodór Jónsson, Edda Bergmann Guðmuncisdóttir, Svarihildur B. Albertsdóttir, Þorgeir Magnússon. FRAMHALSSTOFNFUND- UR HALDINN. iSigursveinn sagði,, að ætlun in væri að efna til framhalds- stofnfundar beggja félaganna og mundu þeir, er gerðust félag ar fyrir áramót taldir stofn- endur. Verður framhaldsstofn- fundur félagsins í Reykjavík haldinn næstk. fimmtudag kl. 9 í Sjóamnnaskólanum. •— Síð- an sagði Sigusveinnr, að vafalaust yrðu stofnu.ð fleiri félög fatlaðra út um land og mundi þá unnt að komn á lands sambandj e,r starfað gæti á svip aðan hátt og SÍBS. ) TRÚUM Á SAMHJÁLP ] FATLAÐRA. ' '1 Sigursveinn kivaðst trúa á samhjálp fatlaðra og telja, að mikil verkefni væru íramundan; fyrir félög eins og þau .ey stofn« uð hefðu verið. Margir hinnaa fötluðu hefðu ekki verkeftii við sitt hæfi en um leið og þeira,' hefði verið sköpuð áðstaða værji unnt að hagnýta mikla starfs- krafta, er nú væru ónotaðir. —« Sagði Sigursveinn, að félög fatlj aðra mundu ekki vilja keppa ái neinn hátt við líknarfélög, er fyrir væru, heldur óska efíir samvinnu við þau og að sjálf- sögðu sem beztri samvinnu við Styrktarfélag fatlaðra og lam- ssík..S^íS1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.