Alþýðublaðið - 03.07.1958, Qupperneq 4
Alþýðublaðið
Fimmtudagur 3. iúlí 1958
jörn Ha
HALLBJÖRN HALLDORS-
SON prentari, yfirverkstjóri í
Ríkisprentsmiðjunni Guten-
. berg, er sjötugur í dag. Hann
<-,er fæddur í Vilborgarkoti í
Mosfellssveit 3. júlí 1888,
' Bönur Halldórs bónda Jóns-
sönar, er síðast bjó á Bringum
'' j sömu sveit, og konu hans,
Vilborgar Jónsdóttur frá Ur-
riðakoti.
f afmæliskveðju er ekki
; .,unnt að gera skil þótt ekki
• væri nema ágripi af æviþátt-
. um þessa höfðingja íslenzkr-
"ar prentarastéttar og forustu-
'‘inanns alþýðusamtakanna, svo
' inargt er það. sem hann hefur
lagt að snillingshendur og
snarpan huga. En minnast skal
hans á þessum tímamótum í
ævi hans, þótt ófullkomið
verði.
i Fyrstu sagnir af Hallbirni
hef ég frá móður minni, sem
, kynntist honum á unglingsár-
um hans. Þær sögðu frá ráuð-
hærðum pilti. sérkennilegum,
greindum, snarráðum og úr-
J! i iræðagóðum. Þegar þau voru
bæði flutt til Reykjavíkur,
' fannst henni það sjálfgefið
mál. að bessi rauðhærði piltur
væri vel til forystu fallinn.
Eins var það að hennar hyggju
alveg eðlilegur hlutur, að
maður með skapferli og hjarta-
j lagí Hallbjarnar, veldi sér
baráttuvöll þar, sem slíks
manns var þá mest þörf: í
röðum alþýðunnar. Og í röð-
um verkalýðsins hefur hann
alltaf staðið og oft farið fyrir
fylkingu.
Hallbjöm hóf prentnám í
Félagsprentsmiðjunni 1. októ-
ber 1903, en fór þaðan í Gut-
• enberg 1905 og lauk þar námi. í
Gutenberg starfaði hann síðan
sem setjari og verkstjóri til
ársins 1922.
Arið 1922 tekur Hallbjörn
við ritstjórn Alþýðublaðsins
og er ritstjóri þess til ársins
Í927. Jafnframt er hann for-
st j óri Alþýðuprentsmið j unnar
frá stofnun hennar 1926 og til
ársins 1935, og valdi hann til
hennar öll letur, áhöld og vél-
ar.
Hann er fulltrúi Alþýðu-
flokksins í bæjarstjórn árin
1922—28. í skólanefnd Mið-
HALLBJÖRN HALLD ÓRSSON,
bæjarskólans er hann árin
1923—29 og átti einnig sæti í
skólanefnd Gagnfræðaskólans
í Reykjavík um nokkur ár.
Þegar Hallbiörn lét af for-
stjórastarfi við Alþýðuprent-
smiðjuna, fór hann aftur til
vinnu í Gutenberg, tók þar
við yfirverkstjórn og hefur
gegnt því starfi óslitið síðan.
Hallbirni er þannig farið, að
hann hlýtur að fara fyrir öðr-
um mönnum, sem hann starfar
með eða velur sér að félögum.
Hans eðli hefur verið að sjá
lengra og hugsa dýpra en
flestir aðrir. Slíkir menn þykja
sérvitrir, en öll vizka er í upp-
hafi sérvizka eins manns, sem
hugsar öðru vísi en fjöldinn.
Á þeim árum, sem Hall-
björn tók virkan þátt í stjórn-
málalífinu, var bæjarfulltrúi
og ritstjóri eina málgagns al-
þýðunnar, þurfti hann oft að
brýna rödd sína í ræðu-
mennsku og rita . .eldheitar
greinar um áhugamál fólksins,
réttmætar kröfur um hærra
kaup og mannréttindi, sem nú
þykja sjálfsögð, en kostuðu
þó áratuga baráttu hans og
annarra forustuman'na. Allt
þetta átti Hallbjörn auðvelt
með, því að lifandi og fagurt
íslenzkt mál er honum svo
eðlilegt og samgróið, að fáir
munu þeir. er kunna þar betri
tök á. Og enn er penninn lið-
ugt vopn í hendi hans og
ræðumennskunni bregður hann
fyrir sig, þegar þörf gerist á
liðsinni við góðan málstað.
í röðum prentara hefur
Hallbjörn Halldórsson ekki að-
eins verið forustumaður og
góður félagi, þótt það sé ærið.
Hann hefur einnig alla tíð
verið sístarfandi lærifaðir
hinna yngri manna, hefur
kennt þeim og leiðbeint um
fagurt handbragð í listgrein-
inni, íslenzkað hugtök yfir
verkfæri iðnarinnar og efni-
við, hvatt til aukinnar- mennt-
unar og menningar og reitt
miskunnarlaust svinu vandlæt-
ingar að hvers konar óvand-
virkni og slóðaskap. Nú á
þessu tímamótaári > ævi Hall-
bjarnar tók til starfa prent-
listarskóli við Iðnskólann, og
væri óskandi, að hann mætti
byggja á þessu merka starfi
hans og halda því áfram og
auka þannig hróður prent-
listarinnar.
'Hallbjörn Halldórsson var
fyrst kiörinn í forustu Hins
íslenzka prentarafélags árið
1911, er hann var kosinn ritari
sjúkrasamlags þess. Síðan hef-
ur hann verið nær óslitið í ein-
hverju trúnaðarstarfi fyrir
H.Í.P., að undanskildum þeim
árum, sem hann var forstjóri
Alþýðuprentsmiðjunnar. Hann
hefur tvívegis verið kjörinn
formaður félagsins, margoft og
langtímum verið varaíormað-
ur þess, átt sæti í mörgum
nefndum, lengst í bókasafns-
nefnd. og á þar enn sæti. Rit-
stjóri Prentarans. varð hann
fyrst 1910 og hefunveríð rit-
'stjóri hans oftar og lengur en
nokkur ánná;r, ýmist einn eða
með öðrum. Hefur hann ritað
þar fjölmargar greinar um
.prentlist og prentfræði, aúk
greina um kjaramál og þjóð-
félagsmál.
Vegna málakunnáttu sinnar
hefur Hallbjörn verið kjörinn
fulltrúi Hihs íslenzka prent-
arafélags á fundi Alþjóða-
sambands prentara og hefur
hann sótt þrjá slíka fundi.
Auk þess .hefur hann komið
fram sem fulltrúi stéttarinnar
Kveðja ti
H
MÉR er skylt að senda
Halibirni Halldórssyni
kveðju sem fyrrverandi rit-
stjóra Alþýðublaðsins á þess-
um heiðursdegi hans, þakka
honum mörg og góð störf í
þágu íslenzkrar verkaiýðs-
hreyfingar og jafnaðar-
stefnu, frumlegar og sjálf-
stæðar skoðanir, heita bar-
áttugleði og þróttmikinn á-
huga samfara frjálslyndi og
víðsýni. Þá hefur því skeyti
verið komið til skila. En svo
langar mig að bæta við ör-
stuttri skilgreiningu á mann-
inum Hallbirni Halldórssyni
og rithöfundinum meistara
H. H.
Einu sinni vorum við Hall-
björn mötunautar um nokk-
urra mánaða skeið, og sjald-
an hef ég kynnzt manni
kímnari í fróðleiknum og
fróðari í kímnÍHni. Hallbjörn
er einstakur íþrÓTtamaður
orðlistarinrtar i mæltu máli,
segir frá eins og sá, sem
valdið hefur, neytir aldrei
afls skapsmunanna, en sigrar
með því að kunna glögg skii
á mönnum og málefnum og
koma skemmti.ega á óvart,
reynist jafnvígur í sókn og
vörn og leikur við hvern
sinn fingur, þó að honum
sé viðureignin mikil alvara.
Og þá víkur sögunni að meist
ara H. H. Hadbjcrn hlýtur
að teljast frábær rithöfund-
ur, vandlátur, sérstæður og
fjöl'hæfur. Stíll hans og frá-
sagnarmáti rís eins og fjall
af flatlendi. Aðíerð hans
mun vandasöm, því að Hall-
björn er engum öðrum lík-
ur, en slíkt sannar einmitt
íþrótt mannsins. Sumum
finnst hann krókagjarn í’völ-
undarhúsi íslenzkrar tungu,
og víst hefur stundum verið
logið meira, en þannig er til
komin sú þekking á her-
bergjaskipun og híbýlakosti,
sem hversdagsmennirnir
fara á mis. Hallbjörn er eng-
inn hversdagsmaður. Og guði
sé lof. Þeir ættu að vera
nógu margir!
Ég þekki engan mann, sem
orðið hefur yngri sjötugur
en Hallbjörn Halldórssón.
Og mig langar að mælast tii
þess, að hánn lifi ‘lengi,
hraustúr og glaður, sjálf-
stæður og sviphýr eins og ís-
lenzkur júlídagur.
Helgi Sæmundsson.
við ýmis tækifæri, bæðj er-
lendis og hér -á landi.
í þakklætis. og viðurkenn-
ingarskyni fvrir þessi störf öll
kaus Hið íslenzka prentarafé-
lag Hallbjörn heiðursfélaga
sinn af tilefni 60 ára afmæiis
þess 4. apríl 1957.
Hið rauða hár Hallbjarnar
er nú orðið nærri hvítt, og ég
er fyrir löngu búinn að kynn-
ast þeim eiginleikum hans,
sem móðir mín þekkti og vissi
að leiða myndu hann til for-
ustu í baráttuliði alþýðunnar.
En ég hef einnig kynnzt hinu,
að maðurinn var ekki einn og
að gæfa hans lá einnig fólgin
í því. hve hann hefur átt ham-
ingjusamt og ánægjulegt lí£
með hinni ágætu konu, sinni,
Kristínu Guðmundardóttur,
sem er í öllu samhent manni
sínum og -iafnoki hans í flestu
tilliti, skemmtin og gestrisin,
svo að af ber. Hún hefur a£
smekkvísi búið þeim yndislegt
heimili, þar sem gaman er að
köma og hlýða á frásögn þeirra
hjóna um ólíkasta efni, því að
margt hafa þau lesið og hum-
ið, mörgú kynnzt á langrí ævi
af sjón -bg reynd. Slíkar stund-
ir eru áfengar eins og gámalt
vín, festast í minni, greipast í
sál, gleymast seint, og .fyrir
þær ér gesturinn þakklátur.
Um leið og ég flyt Hallhirni
og Kristínu hugheilar árnaðar-
óskir í tilefni af þessum. ára-
mótum á æviskeiðinu, ber ég
þessum höfðingjum og heið-
urshjónum innilegustu óskir
og kveðjur Hins íslenzka
prentarafélags.
Ellert Ág. Magnússon.
C - Kastljós •)
SKA
ALASKA, sem á næst-
unni verður 49. ríki Banda
ríkja Norður-Ameríku verð
ur lang-stærst þeirra ríkja
að flatarmáli, þótt það verði
hins vegar næst minnst að
fólksfj ölda til. Að fllatar-
máli er Aíaska helmingi
stærra en Texas, sem nú er
stærsta ríki Bandaríkjanna.
Það er nokkurn veginn jafn-
stórt og Fhaikkland, Spánn
og Vestur-Þýzkaland sam-
anlögð. íbúatala ríkisins var
við síð,lasta aHsherjarmann-
tal, árið 1950, um 120.000
manns, er nú áætluð um
200.000. Aðeins eitt ríki, Ne-
vada, hefur færri íbúa. Um
33.000 af íbúum Alaska
•er-Ju ejskimóaa, indjánar ,og
aleutar.
Alaska -hefur tilheyrt
Báuidariíkj unum. síjðan jþa.u
keyptu það af Rússum ái'ið
1867 fyrir 7,2 milljónir doll-
ara. Ekki þarf að benda á
það, að þau kaup hafa fyrir
löngu borgað sig, því að Al-
aska er mjög ríkt land og í
örum vexti. Menn muna enn
eftir Klondyke, enda var gull
gröftur þáð, sem fyrst „opn
aði“ Alaska fyrir hvítum
mönnum..En gull er ekki eini
málmurinn, sem þar finnst
í jörðu. Þarna er eina tin-
náma í Norður-Ameríkú og
auk þess. finnst þar platína,
kol, silfur, tungsten, anti-
mony og fleiri verðmæt efni.
Þær framleiðsluvörur, sem
Alaska framleiðir mest af,
eru samt fiskur og timbur,
en landbúnaður er fremur lít
Landbúnaðarland og skóg-
ar þekja um 35% af yfirborði
Alaska, en hinn hlutinn er
túndra, fjöll, jöklar, ár og
mýrlendi. Einn þriðji hluti
landsins liggur fyrir norðan
heimskaútsbaug. Nokkrar
allstórar borgir eru í land-
inu, og er höfuðborgin Jume
au stærst þeirra, en aðrar
meiriháttar borgir eru Anc-
horage og Fairbanks.
Þess má geta, að á sínum
tíma fór Jón Ólafsson, rit-
stjóri, til Alaska til að kanna
þar landkosti með það fyrir
augum, að íslendingar flytt-
ust þangað. Fékk hann . sér-
stakt leyfi Bandaríkjafor-
seta til fararinnar og sörhuleið
is til að íslendingar mættu
setjast að í hinu nýkeypta
landi, sem stjórnin í Was-
hington vissi ekkert hvað
hún átti við að gera. Af þessu
varð þó ekki, sem kunnugt
er.
LEIGUBÍLÁR
Bifreiðastöð Steindór*
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavikrar
Sími 1-17-20