Alþýðublaðið - 03.07.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 03.07.1958, Síða 5
fimmtudagur 3. júlí 1958 AlþýSublaSjð 5 Skrá um skatt á stóreignir samkvæmt lögum nr. 44/1957 liggur frammi á Skattstofunni í Reyk.iavík, Hverfisgötu 6, dagana 3. — 16. júlí n.k. að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—16 dag hvern, þó aðeins kl. 10—12 á laugardögum. Athugasemdir við skrána skulu sendar til Skattstof- unnar í Reykiavík á sama tíma. Reykjavík. 2. iúlí 1958, Skattstjórinn í Reykiavík. j; Útför mannsins míns, föður og tengdaföður ; ÞÓRÐAR GÍSLASONAR írá Stóra-Botni, Bergstaðastræti 38. fer fram frá Dómkirkjunni íöstudaginn 4. júlí kl. 2 e. h. ; Sesselja J. Jónsdóttir. Gísli ÞórSarson. Jórunn Þórðardóítir. | Guðbjörg Þórðardóttir. Laufey Sveinsdóttir. Einar Jónsson. Páll Friðríksson. Kristján Jónsson. I/ETTVA#Gtf/t ÞAGS/A/S | Jarðarför eiginmanns míns ! ÞORSTEINS BRANDSSONAR, Sem andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangí Hafnarfirði, Jaugar- dagion 28. júní, fer fram frá Fríkirkjunni Hafnarfirði föstu- dagmn 4. júlí og hefst með bæn að heimili hans Álfaskeiði 29 kl. llú.' Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd, bama, tengdabarna og annarra vanda- Söanna Þóra Jónsdóttir. Hjartans þakkir til álira, er sýndu mér samúð og vinsemd við andlát og útför föður míns, ÞORGEIRS ÁRNASONAR Grettisg. 60 Sérstaklega þakka ég vinkonu minni, Hreiðarsínu Hreið- arsdóttur, fyrir ómetanlega hjálp og vinsemd í hinni löngu legu hans. Ég bið ykkur öllum guðs blessunar. Guðrún Þorgeirsdóttir. ÉG FÓR í heimsókn til Sorp- j eyffingarstöðvarinnar á Ártiíns- höfffa einn daginn. Sorpbílarnir óku Krossmýrarveginn hver af öffrum, fóru afturábak inn í stöð ina og helltu óþverranum í geysi stóra steintrekt ,en þar tók viff renniband, sem færffi rusliff til verkamanna, sem siffan týndu úr því málm, skófatnaff og fata- druslur, sem vélin sjálf vinnur ekki á. Margir verkamenn stóffu þarna niffri og skoffuffu draslið gaumgæfilega. Þeir veltu fyrir sér gúmmibomsumy strigaskórii; hælaháum kvenskóm og öðru, sem þeim þótti einvher vafi á hvort nothæft væri. ÞAÐ MUN VERA í ráði að safna saman fatadruslunum í haug, setja þær íballa og flýtja síðan út til vinnslu alveg eins og þegar brotajárn er f-lutt út í bræðsluofna. Hér er ekki hægt að vinna úr fatnaðinum.. Mér datt i hug hyort ekki borgaði s.ig að gera það, en ef til vill er borgin enn ekki orðin svo stór að druslumagnið nægi til slíkrar framleiðslu. SAGT ER að það hafi komið í ljós, að áburðurinn úr verk- smiðjunni sé alveg éins góður og venjulegur tilbúinn. átaurður. — Goit er það. Kannski fær Reykja víkurbær nægan áburð fyrir alla sína garða og ræktun. — Ég hafði haldið að Sorpeyðingar- stöðin væri mikið og margbrot- ið fyrirtæki, en svo virðist ekki vera. Það ber yfirleitt lítið á lienni þarna á höfðanum, en hún er eitt af merkilegustu fyrir- tækjunum i Reykjavík -— og í raun og veru er brotið blað í sögu höfuðstaðarins um leið og hún tekur tii starfa. VIÐ LOSNUM við öskuhaug- ana. Þetta eru stórkostleg tíð- indi finnst mér. Við losnum við sorpeldana og við losnum við einhverja mikilvirkustu rottu- klakstöð borgarinnar. Sorpeyð- ingarstöðin hefur margvíslegá þýðingu. Hún eykur hreinlæti og heilbrigði, hún stuðlar að því að - setja menningarbrag á samlíf okkar borgaranna. FLEIRI verkamenn þurfa að vinna við stöðina en áður unnu við sorphreinsunina, og í raun Heímsókn í sorpeyðíngar- stöðina. Mikil tíðindi og góð er hún tekur til starfa. Fíeiri verkamenn og fleiri bíla. En of fagur staður valinn fyrir hana. Kapteinnínn frá Köper- nik. Og veru þarf fleiri bíla til að aka sorpinu því að leiðirnar með sorpið lengjast. En í sam- bandj við þetta vil ég endurtaka það, sem verkamaður, er þarna vinnur, sagði víð mig: Staður- inn, sem stöðin síendur á, er allt of fagur og.tilkomumikill fyrir slí-ka stöð. Hann er einn fegursti staðurinn í Reykjavík og ná- grenni hennar. Hún hefði átt að vera í lægð. Þarna hefði átt að vera veitingasalur eða eitthvað þess háttar, en við þessu verð- ur ekki gert héðan af — og ein- hvers staðar verða vóndir að vera. En hvað sem þessu líður, þykja mér það góð tíðindi, að Sorpeyðingarsxöíin skuli vera tekin til starfa. IIOFl ÐS.MADURINN frá Köp ernick, sem ' Austurbæjarbíó ■ sýndi undanfarið, er einhVei bezta kvikmyndin, sem ég he* séð Iengi. Hún segir gamla sögu, sem. alltaf er ný. Hún er svo mannleg og djúp auk þess, sein. hún er gamansöm í ádeilunm, að óvenjulegt er um kvikmyrwl- ir. ' Leikur höfuðsriiannsins er svo mikið afbragð, að helzt minn. ir á Chapiin þegar honum hefl.ir tekizt bezt. Þessa mynd þurfn allir, sem. unna góðum kv|fc - myndum að sjá. Aðsóknin hef- ur verið góð, en sýningum er nú því miður hætt. naiua.es á horninu. Nr. 11/1958. b Innflutningsskrifstofan hefúr ákveðið eftírfarandi bámarksverð á unnum kjötvömm: _ . Heildsala Smásala. Miðdagspylsur, pr. kg. Kr. 22,90 Kr. 27,50 Vínarpylsur og bjúgu, pr. kg. — 25,00 — 30,00 Kjötfarz, pr. kg. — 15,80 — 19,00 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er inniíaiið i yerðinuv Reykjavík 2. júli 1958. V erðlagsst j órinn. r* * s * \ i j $ Islandsmóiið. í kvöld kl. 8,30 Valur á Melavelllntiitr. Dómari: Haukur Óskarsson. . Alltaf eykst spenningurinn. Tekst Val að sigra íslandsrixeistarana? Hver getur nú setið heima. Mótanefndin. s V K v s s s s s s s s s s s s s ó ,s s V s s S ! I i DregiS á laufardaginn. 350 vinningar Hæsfi vinníngur %h itilljón. " ) s V S Á I I I $ al fjárhæl alis 860 þúsund krénur. u \ •

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.