Morgunblaðið - 18.09.1971, Page 2
RíbáoUNBCAÐlÖ, I.AUGARDAGUR 18. WíPTvEMÖEít 19711' '
35 milljón kr. lánveit-
ing úr Iðnþróunarsjóði
Á FUNDI stjórnar Iðnþróunar-
sjóðs hínn 16. september síðast-
liðinn, voru samþykktar tillögur
um lánveitingar til fyrirtækja
samtals að upphæð 35 milljónir
króna. Einnig samþykkti stjórn-
in heimild til framkvæmda-
stjórnar sjóðsins um ráðstöfun á
50 milljónum króna til almennra
útlána. Er heimild þessi til við-
bótar 70 milljón króna heimild,
sem veitt var í apríl siðasthðnum.
I fréttatilkynningu Iðnþróunar-
sjóðs, sem Mbl. barst í gær segir
ennfremur:
Á fundinum voru til umræðu
skýrslur um sérfræðilegar athug
anir á fjórum greinum iðnaðar-
ins. Hafa athuganir þessar verið
gerðar að frumkvæði Iðnþróun-
arsrjóðs, og unnar í nánu sam-
starfi við samtök iðnaðarins, en
kostnaður verið greiddtw að
verulegu leyti af sjóðnum. Þess-
ar greinar eru: vefjar- og fata-
iðnaður, málmiðnaður, hús-
gagnaiðnaður og sælgætisiðnað-
ur. Tilgangur þessara athugana
er að kanna stöðu iðngreinanna
og byggja á niðurstöðum þeirra
I>íða í varnar-
málunum?
I BANDARlSKA viikuritinu
Newsweek, 20. sept., segir að
svo virðist sem „hóÆleg her-
ferð“ til að fiá Lsienzku ríik-
isstjórnina til að hætta við að
reka varnarliðið úr landi, sé
farin að bera árangur. Sagt
er að Bandaríkin hafi einkuan
notað þrjlár leiðir til þessa:
1) Bent á það öryggi sem her
stöðin veiti landinu, 2) Feng-
ið diptomatlska hjiálp frá Nor
egi, sem hafi mikil og sterk
tengsl við Island og 3) bent
á að frá KefLavnk (sem einn-
ig sé helzti flugvöllur esyjar-
innar) k»mi 4 prósent afi heild
artekjum þjióðarinnar.
Þetta hafi haft þau áhrif
að stjómin sé ekki eins hörð
og áður.
tillögur um aðgerðir til að efla
þessar greinar og auðvelda þeim
aðlögun að aukinni samkeppni
vegna væntanlegra tollalækk-
ana. Það er álit stjórnar og fram
kvæmdastjómar Iðnþróunar-
sjóðs, að\ í skýrslum þessum
komi fram mjög athyglisverðar
upplýsingar um ástand og horf-
ur í hinum áðumefndu greinum
og sömuleiðis gagnlegar tillögur
sem miða að þvi að auka íram-
leiðni og samkeppnishæfni iðn-
greinanna. Telur stjóm sjóðsins
mikilvægt, að hafizt sé skjótt
handa um að framfylgja ýmsum
þeim tillögum, sem fram koma í
skýrslunum og hafi Iðnþróunar-
sjóður samvinnu um það við iðn-
aðarráðuneytið, og samtök iðn-
aðarins.
í sambandi við athuganir þær,
sem fram hafa farið á þessum
greinum, hafa verið famar tvær
kynnisferðir fulltrúa iðngrein-
anná til Norðurlandanna og aðr-
ar tvær eru fyrirhugaðar í næsta
mánuði.
Ákveðið var að næsti fundur
stjórnar Iðnþróunarsjóðs yrði
haldinn í Reykjavík, 24. april á
næsta ári.
Nýtt Borgarbókasafn
4000 ferm. bygging
Með tónlistardeild og sýningarsai
GEIR Hallgrímsson, borgar-
stjóri, skýrði frá því á blaða-
mannafundi, að nú lægi fyrir
greinargerð um byggingu
nýs aðalsafns fyrir Borgar-
bókasafn Reykjavíkur, sem
Páli Líndal, borgarlögmanni,
Jónasi B. Jónssyni, fræðslu-
stjóra, og Eiríki Hreini Finn-
bogasyni, borgarbókaverði,
var falið að vinna að í fram-
haldi af frumáætlun þeirra
um slíka byggingu. sem val-
inn hefur verið staður í hin-
um fyrirhugaða nýja miðbæ
austan Kringlumýrarbrautar
og sunnan Miklubrautar.
Samþykki borgarráð að
Borgarbókasafn verði byggt
á grundvelli þessarar undir-
búningsvinnu, þá þyrfti ekki
að taka meira en eitt ár að
vinna teikningar og hanna
húsið, að því er borgarstjóri
taldi.
Nú ,er gert ráð fyrir að hið
nýja Borgarbókasafn verði á
tveimur hæðum og með kjallara.
Það yrði um 4000 fermetrar að
gólffleti, sem er mikil stækkun
frá þvi sem nú er, en aðalsafnið
er nú aðeins 390 ferm. húsrými
að Þingholtsstræti 29A, sem er
orðið allt of lítið. Er talið óráð-
legt að húsið verði reist í áföng-
um, þar eð gerð sú, sem gert er
ráð fyrir nú, leyfir ekki slíkt.
Ýmsar nýjungar eru fyrirhug-
aðar I Borgarbókasafninu, m.a.
tónlistardeild og fyrirlestra- og
sýningasalur, þar sem fari fram
bókmenntakynningar, konsertar,
leiksýningar áhugafólks, kvik-
myndasýningar o.fL
Á fyrstu hæð byggingarinnar
er gert ráð fyrir að verði and-
dyri, afgreiðslurými, útlán til
fullorðinna, bamabókasafn, blaða
lesstofa og lestrarsalur. Á ann-
arri hæð verði tónlistar- og plötu-
deild, lesherbergi, skrifstofu- og
vinnuhúsnæði og fyrirlestra- og
sýningasalur. En í kjallara verði
bókabílar, bókageymslur, mót-
taka bóka, skipasöfn, kaffistofa
og húsnæði til vara, sem nefnt
er að nýta mætti t.d. sem Reykja-
víkurstofu, föndurherbergi fyrir
unglinga o.fl. Fylgir skýrslunni
ítarleg greinargerð, þar sem
arkitektamir Gunnlaugur Hall-
dórsson og Guðmundur Kr. Krist
insson og Eiríkur Hreinn Finn-
bogason, bókavörður, skýra ým-
is atriði í byggingaráætlun húss-
ins.
Hafliði Jónsson, garöyrkjustjóri
Hollar hendur — græn grös
„Góða veiröld
gef mér aftur
gullin miín:
lífs miíns horfna
Ijósa vor
ég leita þín."
Eiinar Bragi lýsir í þessu
ljóði eftirsjá hins fullorðna
manns til löngu liðirena
bemskudaga, og i þessu loka
erindi biður hamn um að mega
á ný fá notið æskunnar.
Og nú er æskufólk lamdsins
komið á skólabekkinn. hvort
sem því líkar betur eða verr.
Óvíst er, hvort þetta unga
fólk -áttar sig á þvi, hvað
æskuárin eru unaðslegur hluti
í æviskeiði mannsina. og trú-
lega er lítil áherzla lögð á
það í skólunum að benda því
á, að svo sé. Ljóð Einar3
Braga er þar ekki lesið og út-
skýrt. Hann er skáld sam-
tímans og þar af leiðarvdi ekkx
kominn í Skólaljóðin.
Fyrir garðeigendur er það
jafnan áhyggjuefni að mæta
æskunni haust og vor. Á
haustin fölgar bömunum
stórlega í þéttbýlinu, þegar
tápmestu bömin koma heim
úr sveitmni. Að vorinu eru
þessi sömu böm í sífelldri
leit að einhverjum athöfnum,
sem veita þeim útrás fyrir
sitt ánægjulega æskufjör, og
þá er vandi að liía í þessum
heimi.
Allir menn hafa einhvem-
tíma verið strákar, og þegar
aldur faerist yfir þá, er oft
skemmtilegast að rifja upp
ýmis strákapör, sem konau
þeim gömlu í gamla daga til
að öskra og hlaupa á eftir
„ófétum götunnar".
Sagan heldur áfram að end-
urtaka sig í síbréytilegum
myndum. Við sem í dag eig-
um fallegt tré eða runna að
verja, megum svo sannarlega
minnast þess, að sú var tíðin
x okkar lifi, að við hefðum
ekki talið það eftir okkur að
hlaupa yfir vegg án þess að
huga að runna. En nú verðum
við að horfast í augu við
vandann. Og við skulum ekiki
öskra né hlaupa, eins og
mörgum oikkar kann þó að
virðast bezta vömin á stund
eyðileggingarininar. Við Skul-
um þvert á móti mæta æsku-
fólkinu með skilningi og þá
mun það einnig skilja okkur
smám saman.
Það mun ef til vill taka á
þolinmæði oíkkiar og kosta
mörg falleg tré og fagra
runna, en að lokum sigra
börn dagsins í dag börn
morgundagsims.
Það tekur aldir að ala upp
þjóð frá hjarðmennsku til ald-
ingarðaræktar. Við megum
ekki mdssa viljanm og vonina.
Minnum börnin okkar og
baroabörnin á þá staðreynd,
að fyrir 100 árxxm var ekikert
tré og enginn runni til augna-
yndis né skjóls í Reykjavík
eða öðrum bæjum á íslamdi.
Minnum þau á, að sá gróður,
sem nú má hvarvetwa sjá við
híbýli manrna, sé þar aðeins
vegna þess, hvað við vorxun
Prófessor dr. Kindermann og próf. dr. Dietrich við komima í gær.
Ljósrn. Sv. Þorm.
Leikhússérfræðingar
í fyrirlestraferð
TIL íslands komu í gær tveir
prófessorar frá Vinarháskóla,
fyrrverandi forstöðumaður leik-
hússfræðistofnunar háskólans,
prófessor dr. Heinz Kindermann
og núverandi forstöðunaaður
stofminarinnar, pröfessor dr.
Margret Dietrich.
Þau komu héðan frá Björgvin,
en voru áður í Kaupmannahöfn
og sátu þar fund Alþjóðasam-
bands leikhússrannsókna og
héldu þar bæði fyrirlestra. Þau
haía haldið og munu halda fyrir
iestra við ýmsa háskóla í Skand-
inavíu á þessu hausti. Af þeim
fyri-rlestrum, sem þau hafa i fór-
um sínum, varð fyrirlestur pró-
fessor dr. Dietrich sem nefniat
„Die Retheatralisierung des
Theaters im 20 Jhd“ fyrir valinu
við Háskóla íslands.
Þessi fyrirlestur mun sam-
kvæmt titlinum, fjalla um það
hvernig leikhúsið á 20. öld hefur
orðið leikrænna og leikrænna,
frjálsara í formi og fjarlægzt hin
raunsæj u viðhorf aldamótanna.
Fyrirlesturinn, sem er fluttur á
ensku, er öllum opinn, en hann
sjálf mikil fyrirmyndarbörn.
Segjum þeiim sögur af at-
hafnasömum leiikjum, en ekíki
prakkarastrikum, og þau
munu sjá, að afi gaanli og
aimma hafa átt ánægjulega
berosku, þótt þau hafi ekki
leikið sér við að fara í „sefur
sefur dúfan“ og „fallin spýtan"
eða aðra ámóta aldaimótaleiki,
og þá hefði pú ekki verið
amalegt að hafa fallegt runna-
beð til að fela sig á bak við.
Segjum þeim hvað það hefði
tekið okkur sárt að sjá skógar
hríslu, sem um áraraðir hefði
barizt við að þrauka af kalda
vetuir og hctrðinda vor, missa
af limi sinu vegna gáleysis
okkair í leik, og »ú hugsun
okfear, að slík óhöpp gætu
valdið okkur sárum gráti. í
okkar æsku var allt, sem lífs-
anda dró og fegurð skóp, sá
unaður, sem vaJkti fögnuð og
gleði hjá æskunni. Þá var svo
fátt til að gleðjast yfir.
Og þaninig hölduim við
áfram í hið óendanlega að sá
frækoroum hins rétta hugar-
fars í sálir barna okkar og
barnabarna og við fáum
skólana í lið með okfeur að
rækta til þroska það hugar-
far, sem við viljum stofna til.
er kl. 14 í dag í fyrstu kennslu-
stofu Háskólans.
Prófessor dr. Heins Kinder-
mann er stórvirkur fræðimaður,
stofnandi og smiður leikhúss-
fræðideildarinnar í Vinarborg.
Ýmsir íslendingar hafa sótt þar
tíma lengri eða skemmri timia,
þ. á m. Jökull Jakobsson, Oddur
Björnsson, Erlingur E. Haildórs-
son, Gunnar Hrafn og Þorvarður
Helgason. Á undanförnum árum
hefur próf. Kindermann verið að
ganga frá einhverri stærstu og
glæsilegustu sögu hins evrópska
leikhúss í um 10 bindum. Nem-
andi hans og eftirmaður, próf.
dr. Dietrich, hefur hins vegar
aðallega fengizt við dramatúrgíu
eða fræðina um það hvernig
smíða eigi leikrit og hefur hún
skrifað um það tveggja binda
verk.
s ►
Eí :l
i stuUimuili
EKIÐ Á KYRESTÆÐA BÍLA
Miðvikudaginn 15. septem-
ber var ekið á bifreiðina
Y-2293, þar sem hún stóð á
stæði við Snorrabraut milli
Laugavegar og Hverfisgötu.
Dældað var hægra frambretti,
stuðari o.fl. Líkur eru á að
blár bíll sé tjónvaldur eftir
ummerkjum að dæma.
Sama dag rmilíi M. 13 og 17
var ekið á bifreiðina R-16361,
sem er dökkgrænn Saab, á
stæði við Bergstaðastræti 11.
Þar var hægra afturbretti
dældað.
1 fyrradag er svo ekið á
bilinn G-4460, sem er græn
Volvo-bifreið á Hótel Islands-
stæðinu — í þriðja stæði aust-
an vaktmannsskúrsins. Þetta
gerðist milli kl. 14.30 og 17.
Bíllinn skemmdist á vinstra
afturbretti.
Þeir, sem kunna að hafa
orðið varir við umrædda
árekstra, svo og tjónvaldarn-
ir, eru vinsamlegast beðnir
um að hafa samband við rann-
sóknarlögregluna hið allra
fyrsta.
I
SÝNINGU LÝKUB
Sýningu Miriam Bat-Yosef
og Sigríðar Bjömsdóttur í
Norræna húsinu lýkur annað
kvöld, sunnudag, kl. 10, en að-
sókn hefur verið góð. I dag
kl. 5 og á morgun kl. 9 sýnlr
Bat-Yosef skuggamyndir með
skýringiim.