Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 6
r 6 MORGUÖSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971 TÖKUM AÐ OKKUR aHs konar viðgarðir á þunga- vinnuvélum og faifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf EHiðavogi 119, sími 35422. TAKIÐ EFTIR Breyti kæliskápum í frysti- skápa. Hluti af skápnum hraðfrysting. Guðni Eyjólfsson, sími 50777. SVEFNSÓFAR eins og tveggja marvna, svefnbekkir, svefn- stólar, úrval áklæða. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. DAF '63 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 52785 á kvöldin. RAÐSKONA Ráðskiona óskast fyrir vinnu- flokk úti á landi. UppK í síma 83706. SENDILL ÓSKAST faálfan eða allan daginn. Silli og Valdi Hringbraut 49, srmi 12312. PILTUfl vanur sveitavinnu óskast á heimifi á Suðurlandi í vetur. GotJt mjaltakerfi og aðstæð- ur góðar. Uppl. í síma 20144. TIL SÖLU kartöfluupptökuvél, AMAZON, yfirbygigð. Upplýsingar gefur Bílasala Guðmundar Berg- þórugötu 3, sími 20070 og 19032. PRÓNAVÉL Notuð SINGER eða PASSAP prjónavél óskast keypt. Þarf að faafa bæði aftur- og fram- borð. Upplýsingar í síma 32808. TVÆR STÚLKUR (Au-pair) óskast til hejmilis- starfa. Enskukunnátta. Kaup, herbergi og fæði. Mynd ósk- ast. Family, P. 0. B0X 1424, N. Míami, Florida 33166. CHEVROLET '52 fólksbíll til sölu (vélin úr '55) í góðu standi (lítið ryð). Falfegur bíll á 25.000 kr., staðgreiðsla. Sími 37642. BARNAGÆZLA I KLEPPSHOLTI Mianneskja óskast til að gæta barna hélfan dag á faeimik í Kleppsfaolti. Hringið í stma 34688. IBÚÐ — heimilisaðstoð í boði. Vantar 4—5 faerbergja ítoúð strax, vil borga 10.000,00 kr. í mánaðarleigu. Upplýsingar í síma 23071. LAND-ROVER ÓSKAST Óska eftir að kaupa Land- Rover, lengri gerð. Uppl. í síma 2-65-46. KONUR ÓSKAST í sælgætisgerð há'lfan eða allan daginn. Umisóknir, er greini nafn, aldur, heimilisf. og simanúmer, tif afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merktar 5880. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- tms setuir aðstoðarpre.st siinn séra Þóri Stephensen inn í embættið og 'lýsir starfsSkipt ingu þedrra. Séra Þórir Step- hensen prédikar. Arbaejarkirkja Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju Id. 11 fytrir hádegi. Séra Guðmiundur Þorsteins usta kl. 2. Séna Sigurður Hjaufeur Guðjónsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. Kefiavíkurkirkja Barnaguðþjónustu kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Innri Njarðvíkurkirkja Messa M. 2. Séra Bjöm Jóns son. son. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor arensen. Kópavogskirkja Digranesprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sig urjón Einarsson umsækjandi um prestakaliið messar. Mess unni verður útvarpað á mið- byligju 1412 KHZ (212 metr- air). Sóknamefndin. Kópavogskirkja Kársnesprestakall Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Benediktsson umsaakj andi um Kánsnesprestakall messar. Messunni verður út- varpað á miðbylgju 1412 KHZ (212 metrar). Sóknar- nefndin. Hallgrímskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall Guðsþjónusta í Safnaðarheim iiinu Miðbæ ki. 11. Séra Jón- as Gísiason. Laugameskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kirkju Óháða safnaðarins Messa ki. 2. (Kirkjudagur- inn). Séra Emil Björnisson. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus N'íelsson. Guðsþjón- Kálfat j amarkirk ja Guðsþjónusta M. 2. Við þessa athöfn verður Brunnaistaða- skóli settur. Séra Bragi Friðriksson. Ásprestakall Messa í Laugameskirkju M. 2. Séra Grímur Grímsson. Stokkseyri Guðsþjónusta í Stokkseyrar- kirkjiu M. 2. Séra Guðmumd- ur Óskar Ólafsson. Frikirkjan í Beykjavík Messa M. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Hafnarfjarðarkirkja Messa M. 2. Biskupinn herra Sigurbjörn Einarsson kemur til visitasíu og flytur messu- gjörðina. Sóknarprestur að- stoðar. Séra Garðar Þorsteins son. Grindavíkurkirkja Messa M. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Fíladelfía Keflavík Guiðsþjónuista kl. 2. Harald- ur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Guðsiþjónusta í Réttarholts skóla M. 2. Séra Ólafur Skúlason. SÁ NÆST BEZTI Páll litli: „Ég get hvorki gert pabba né mömmiu til geðs. Pabbi skammar mig, þegar ég slit gat á skóna mína, og mamma verður reið, þegar ég stend á höfði eða gemg á höndunum." FRÉTTIR Kirkjudagur Óháða safniaðairins Kirkjudagur óháða safnaðar- ins er á summudaiginn kemur og hefst með guðsþjónustu kl. 2. Kirkj.ukórinn syngur undir. stjóm organistans Snorrá Bjamaiáonar og Vilborg Áma- dóttir symgur stólvers. Að lokiinni messu, eða frá kl. 3—7, hafa konur úr Kvenfélagi kirkjunnar kaffiveitingar með heimaböfkuðum kökum og smurðu brauði í safnaðarheimil- inu Kirkjubæ og eiga von á mörgum góðum gestum að vanda. Frá kl. 4.30 til 5.30 verður jafnframt barnasamkoma í kirkj unni og ec bömium jiaÆnt og fiull orðnum heimiM ðkeypis aðgang- ur að hemni. Sýndar verða lit- kvikmyndir og Ómar Ragnars- son heimsæikir bömin. Öllum fjárhaigslegum ágóða aif Mrkjudögum safinaðarins hafia konumar firá upphafi ým- ist varið tiil kirkju sómnar eða Mlknarstarfisiemi. Enn segi ég yður: Ef tveir af yður verða samimála á jörðvmni, mun þeim veitast af föður míniim sem er í himnunnm. sérhver sá hlutur, sem þeir kunna að biðja um, því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. í dag er laugardagurinn 18. september. Er það 261. dagur ársins 1971. Árdegisháflæði er klukkan 05.50. Eftir lifa 104 dag- ar. Næturlæknir í Keflavik 14.9. Jón K. Jóhannsson. 15.9. Kjartan Ólafsson. 16.9. Ambjiörn Ólafission. 17.9. 18.9. og 19.9. Jón K. Jóhannsson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suinniudaga, þriðjudaiga og fimmtudaga firá M. 1.30. Að- ganigur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið firá M. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- uim dögum eítir samkomulagi. Náttflrugrripasafnið Hveríisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgjafarþjðnusta GeðverndarfélaKS- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar íslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við Suöur götu. AÖgangur og sýninearskrá ókeypis. Karlmannafatnaður Víða eru til lýis'ingar á fiatn- aði fólks fiyrrum, og hefir hann breytzt mjög með árunum. Um miðja 18. öld var aðah klæðnaður karla nærskyrta úr vaðmáli, með kraga og liningum á ermum, og var hvort tveggja krækt saman með látúnskróka- pörum. Nærbuxur, eða brækur, voru aftur á móti prjönaðar og svo vel iþæíðar að þær gátu stað ið einar. Þetta voru góðar skjól flíkur, enda gengu karknenn oft á nærbuxum einum, bæði vetur og sumar. Voru þær því oftast prjónaðar úr mórauðu eða sauð svörtu banidii'. Najrbuxurnar voru ýmist hafðar með klauif eða lóku og voru hnepptar með beinhnöppum. Utan yfir nœr- skyrtu höfðu menn svofcallaða nærpeysu, hún var ævimlega prjónuð, oftast grá eða blá að lit og með rauðum bryddingum. Hún var hneppt að framan og um úlnliði mieð kollóttum máJm- hinöppum, eða lituðum bein- hnöppum; fallegast þótti ef hnapparnir voru úr siMri. Stundum voru þessar peysur ermalausar og tvíhnepptar og þá igirtar oifan í brækur og nefndust þá bolur eða brjóst- dúkur. Ytrilbuxur voru viðar og stuttar lokuibuxur og var á ito1 ing fyrir neðan hné og þar voru þær hnepptar með 2—3 hnöpp- um. Solkkar voru þá svo háir, að þeir náðu upp á mitt læri; þeim fiylgdu sokfeabönd fyrir neðan hné, oft spjaldofin og með failegum sikúfum á endun- um. Sparisokkar voru litaðir dökkir eða bláir, en hversdags sokkar ólitaðir. Á fótum höfðu menn íslenzka skó og voru þeir ýmist úr leðri eða sauðsktoni; þó tíðkuðust sums staðar skór úr hákarlsskrápi, stetobítsroði eða skötunoði. Var lítil endimg í roðskónum, en skrápskór dugðu vel nema hvað þeir þóttu hálir í sumarþurrkum. Á höfði höfðu memn sikotthúfur, prjónað ar úr bandii með sauðarlit og sfereyttar með rauðum eða gul- um röndum. Upp úr skottitnu var 3—4 þural'. lamgur skúfur og félt niður með vanga. I harð- viðrum á vetrum notuðu menn sérstákar hettur, og voru af þeim tvær gerðir, lambhús- hetta og Mývatnshetta. Þessar hettur 'huldu allt höfuðið nema op var að framan frá auga- brúmum niður fiyrir munm. Lamhhúshettur voru jafmviðar og náðu niður á hálsinn, en Mývatmshetta var með höku- stalli og breiðum kraga út á herðar og axlir, og var því mifclu skjóltoetri heldur en lamb húshettan. Sparifatnaður var treyja, sem náði ofan á mjaðmir, kragalaus, eða með mjórri brydd.togu í háls ton, og tvihneppt uipp i háils. Hún var mjög aðskorto og erma Itotogar hnepptar með 2 hnöpp- um. Þessar treyjur hétu rnuss- ur og voru þær oifit sortulitað- ar. Þegar kom fram á 19. öld féllu mussurnar og stuttibuxum ar úr tízku. Komu þá í staðinn síðar lokubuxur og svo ístruhá ar, að þær náðu uipp undir herðahlöð. Þeim fylgdu vesti og st'utttreyja, með 3 saumum í baki, og náði aðeins niður að mjöðmum. Eftir að síðu buxurn ar komu, voru hafðir stuttir sokkar, er náðu aðetas upp á kálfa, og þá féllu sokkaböndin úr sögunni. Þegar leið fram um miðja öM, féllu skotthúfumar einniig úr sögunni og Ikomu ka- skeiti í staðton. Margir höfðu og dökkbláar vaðmiálshúfur með 8 biaða rós í kolli og hnapp i rós- Frá horfimm tíma inni. Voru þær með svörtu lamhsktansuppbroti og lamb- skinni neðan á skyggninu. Krókapörin og hnappana, sem þurfti til þessa búnings, smíðuðu menn, sem gerðu sér slíkt að atvinnu. Við smáði krókaparanna höfðu þeir sér- stakt áhald, sem nefndist para- beygja, en efnið í þetta var iá- túnsvír. Hnappar voru úr ýmsu efni. Mifcið var hnöppum var sorfið úr stórgripaleggjum og var þá sjájígerður fótur undir þeim. Aninars var mikið smí'ðað af hnöppum úr fcopar, siiltfri og tini. BrókarhaMishnappar voru afar stórir, steyptir úr kopar, ým'ist sléttir eða kúlumyndaðir, þá holir með stórum fæti o,g stundum grafnir með rósum; lika voru þeir til loftskomir, eða úr víravirki. Tinhnappar voru steyptir og bjúgigu menn sjálfir tii ' mótin úr tveámur brýnum, sem féllu samani, en mótto grafin í þau. Vettlto'gar voru lengi saumað ir úr vaðmáli, en á 19. öld munu nær eingöngu hafa verið prjón aðir vettlingar, stundum tíglótt- ir á handarbaki, eða með rósum. Kaji-lman nsvettlin gar voru ætíð tvíþumlaðir (nema skrautvettl- tagar), en kvenvettl'ingar voru ætíð etaþumlaðir. Aðallega voru þetta belgvettltaigar. Seinna komu ftogravettlingar og voru aðallega hafðir spari, og einnig griplur, en það voru fingraivettl togar með svo stuttum þumlum, að fingur voru berir fyrir fram an miðhnúa. PENNAVINIR FUorence Ballloull, 8 Impasse Tru illlot, Bat B 10 94—Ivry, France óskar eftir bréfaskiptum við Is- lendiinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.