Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUKBL.AÐ1Ð, L.AUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971
Vantor nokkra verknmenn
T imburverzlun
Árna Jónssonar
Sölumaður óskast
Mjög góð laun fyrir færan raann. Prósentur.
Tílboð merkt: „Sölumaður — 5874“ sendist
blaðinu fyrir 22. þ.m.
Orðsending til Kópavogsbúa
Húseigendur í Austurbæ murnð að fá ykkur sorpgrindur fyrir
1. október n.k.
Grindurnar eru til sýnis í Heilsuverndarstöðvarbyggingunni
við Digranesveg, en greiðsia fer fram lv>á bæjargjaldkera i
Félags.heimilinu.
Grindurna'r verða siðan sendar heim.
Bæjarstjórinn í Kópavogt.
Aðstoðarl œknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við sýklarannsóknadeild Rannsóknar-
stofu Háskólans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur og
stjómarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með uppíýsingum um afdur, námsferil og fyrri
störf sendist stjórnarnefnd ríkisspitalarma, Eiriksgötu 5, fyrir
1. jonúar 1972.
Reykjavík, 16. september 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Hjúkranariélag
r
Islunds
heldur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 20. septem
ber kf. 20,».
1
Fundarefrri: Nýir félagar teknir inn.
Félagsmál, féiagsmál (a) sagt frá fulltrúafundi í sam-
vinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum, í Noregi
(b) ræddar hugmyndir um breytingar á féiagslögum.
STJÓRNIN.
Frú gngniræðn-
skólunum í Kópovogi
Skótarnir verða settir sem hér segir
Víghólaskóli:
Þriðjudaginn 21. september. II bekkur, íandsprófsdeiidir,
IV bekkur, V og VI bekkur, mæti kl. 14.
Almennur III bekkur og I bekkur, mæti kl. 16.
Þinghólsskóli:
Föstudaginn 1. október. II, landsprófsdeikfir og IV bekkur,
mæti kl. 14.
Almennur lll bekkur og I bekkur, mæti kl. 16.
Bókum verður úthlutað í I og II bekk, i báðum skólunum.
FRÆÐSLUSTJómNN.
V
SÍIHIi IR 24300
18.
Til kaups óskast
Góð 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð
i steinbúsi í eldri hluta borgar-
'innar. Aðeins íbúð með sérmn-
ganig'i og sérhitaveitu kemur til
greina, þarf ©kki að vera laus til
íbúðar.
Ura staðgreiðslu gæti
orðið að ræða.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum húsa og ifcúða
i borginni.
Sérstaklega er óskað eftir
3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. sér-
hæðum, einhýlishúsum og
raðhúsum. Úth. frá 1 millj.
og allt upp í 3 millj.
Til sölu
i Hafnarfirði
Einbýlishús um 55 fm, 2ja herb.
íbúð, nýstandsett með nýjwm
teppum. Tvöfalt gler t gktggum.
Laust strax. Soiuverð 700.000 kr.
útborgun 300.000.
Komið og skaðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Sími 24300
Lougaveg 12
Kl. 7—8 e. h. 18546.
úsaval
FASTEIGNASALA SKÓLAVðRBUSTÍG 12
SÍMAR 24647 & 25550
Við Sólheima
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð:
svalir, gott útsýni, vélar í þvotta
húsi. Hagkvæmir greiðsluskil-
málar.
Til kaups óskast
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja hæðir
í Reykjavik og Kópavogi.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Úlafsson sölustj.
Kvöldsími 21155.
Amerísb ijölskyldo
óskar eftir einstaklingsíbúð eða lítilli 2ja herb. íbúð m/hús-
gögnum sem fyrst.
Hringið t síma 3211 Keflavíkurfittgvöilur.
MR. MCLAUGHLIN.
Húseign til sölu
í Austurborginni millrliðalaust. Sex herbergi. — Btlskúr og fleira.
Ahugamenn leggi naf.n og simanúmer á afgreiðslu blaðsins
merkt: „29 B — 5872" fyrir þriðjudagskvökf.
Borgnraes - nærsveitir
SKÓLAFATNAÐUR — BARNAFATNAÐUR
og TÁNNGAFATNAÐUR frá Karnabæ.
Mikið úrval af öllum skólavörum.
VERZLUNIN tSBJÖRNINN,
BÖKABÚÐ GRÖNFELDS,
Borgarnesi.
Bnrnokór Húteigskirhjn
t. október tekur til starfa kórskóli fyrir börn á aldrinum
8 tit 11 ára. Skólinn starfar 7 mánuði á ári undir umsjón
organistans Martins Hurvger. Fyrir utan söngæfingar verður
sérstök kennsla í nótnalestri.
Skólagjald er kr. 150,00 á mánuði.
Kennsla i ptanó- og blokkflautuleik kemur einnig til greina.
Innritun verður dagtega kl. 5—6 tif 30. september i. Háteigs-
kirkju.
Upplýsingar eru gefnar á innritunartíma í síma 1 24 07.
SÖKNARNEFND HATEIGSKIRKJU.
220 tonnn lískiskip
T«1 sölu er rúmlega 220 tonna fiskiskip, skip'tð er búið full-
komnum fiskileitartækjum, 16 tonna spili, 600 hestafla
WICHMANN vél. loðnudælu og öllum búnaði til nóta- og Ftnu-
veiða. — Síldar-, loðnu- og þorskanætur geta fyigt svo og
Finuútbúnaður. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Til sölu
3ja herb. góð íbúð í tinmburhúsi
vtð Reykjavíkurv., útb. 360 þ. kr.
3/o herbergja
MIDSTODIN
, KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
góð kjallaraíbúð við Miklubraut,
nár.ari upplýsingar í skrifstofunni.
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
Akrnnes
5 herbergja íbúð á efri hæð við
Skólabraut til sölu nú þegar.
Litil útborgun.
Lögmannsskrifstofa
Stefáns Sigttrðssonar
Vesturgötu 23 Akranesi.
Sími 93-1622.
Enskumœlandi
kona
eða stúlka, sem er ! frii, óskast
til dvalar hjá fjölskyldu (2 börn).
Herbergi og fæði t skiptum fyrír
barnagæzlu.
MR. og MRS. MEL RACHLIN
216 Gesner Street,
Línrfon, New Jersey 07036, USA.
FRÁ
GAGNFRÆÐASKÓLUM
BEYKJAVÍKUR
Skólamir verða settir mánudaginn 20. september sem
hér segir:
Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Allar deildir kl. 10.
Hagaskóli. 1. bekkur kl. 9; 2. bekkur kl. 10; 3. og 4. bekkur kl. 11,
Lindargötuskóli: Ailar deildir kl. 10.
Armúlaskóli: 4. bekkur, verknámstleildir kl. 9, bóknáms- og
verzlunardeildir kl. 9,30.
3. bekkur, bóknámsderldir kl. 10,30, trésmíða-, jámsmíða-
og framhaldsdeildir kl. 11, hússtjómar-, sauma, og verzl-
unardeildir kl. 11,30.
Réttarholtsskólí: 1. bekkur kl 14; 2, 3. og 4. bekkur kl. 15.
Vogaskólt: 1., 2. 3. og 4. bekkur kl. 14.
Laugalækjarskóti: 1. bekkur kl. 10; 2 bekkur kl. 11;
3. og 4. bekkur kl. 14..
Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Langholtsskóla, Hliða-
skóla, Álftamýrarskóia. Árbæjarskóla og Hvassaleitis-
skóla: 1. bekkur kl. 9; 2. bekkur kl. 10.
Gagnfræðadetld Breiðholtsskóla: 2. bekkur kl. 15; 1. bekkur kl. 16.
SKÓLASTJÓRAR.