Morgunblaðið - 18.09.1971, Page 14
MORGUNÐLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971
14
l KOMIN er skýrsla frá Isotop-
[ centralen í Kaupmannahöfn
: vm rannséknir þær, sem
[ gerðar voru í fyrrasumar á
. ástandi sjávarins á Reykja-
j vöcursvæðinu, með tilliti til
mengunar. Er ástandi vissu-
lega ábótavant, eins og vitað
var fyrir, og er það verst út
af Skúlagötunni og í Skerja-
firði. Gera hinir dönsku sér-
I
Iræðingar tillögur um 8 úr-
lausnir, sem kosta munu frá
557 milljónum króna og upp
í 872 milljónir króna og sú
\ dýrasta þá miðuð við að
„gott baðvatn“ verði allt í
krtngum Reykjavík, Kópavog
og Seltjarnarnes. En heppi-
legast sé að Garðahreppur og
Hafnarfjörður geri sérstakar
í ráðstafanir þar fyrir utan.
Þetta kort sýnir mengrnnina í sj ónnm kring-um höfuðborgarsvæ ðið, samkvæmt rannsóknum Is-
otopcentralen Sl. sumar. Á dekksta svæðtnu (út af Skúlagötu og í Skerjafirði) eru meira en
1000 saurgerlar í 100 miliilítrum af sjó. Svæðið þar fyrir utan (rúðustrikað) sýnir 100—1000
gerla í 100 ntl, og skástrikaða svæðið yzt 100—10 0 gerla í 100 ml.
Danir skila mengunarskýrslu;
Mesta mengun
Skúlagötu og í
Úrbætur kosta 557-872 millj. kr.
Geir Haligriimisson, borgar-
stjöri sikýrði fréttamöninum frá
þeesu á blaðamiannaflumdi í gœr
Og jafinframt að hann heflði fal-
18 Inga Ú. Magnússyni, gatna-
málastjóra að setmija á grund-
. veffl þessarar skýrslu heiMar-
ákSiÆun um ráðstafanir, sem nauð
í synSegar reiynast í samtoandi við
■ útdSsir holræsa á þessu svæði,
f þatiinig að mengun af þeirra völd
; uirtt verði það lítil að vel megi
[’ víð una I framtíðinni. Eins og
fytri rannsiólknir, skal áætlun-
iia gerð I samviinniu við nágranna
sveltarfléŒög Reykjavíkur. Áætl-
| unibi skal miðast við, að fram-
; icvæmdum á næstu 8—10 árum
í ver®i hagað þaninig, að mengun
i af vöWunri holræsa verði þá orð-
[ Irs það lítffl, að ástand flullnægi
öllum kröfum heillbrigðismiála-
[ ráfte og verði víð áiætlunargierð,
Spjaldskrá
Stúlka óskast til starfa við spjaldskrá.
Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merkt:
„Nákvæm — 5879“ fyrir þriðjudagskvöld.
Kennarar
Kennarar óskast að Skálatúnsheimilínu i Mosfellssveit.
Kennslugreinar: Bóklegar greinar, föndur, leikfími, handa-
vinna fyrir telpur og drengi.
Umsóknir sendist forstöðukonu Skálatúnsheimilisins.
Umsóknarfrestur til 26. september.
Verkamenn
vantar við hafnargerð á Höfn Hornafirði.
Upplýsingar hjá sveitarstjóra Sigurði Hjalta-
syni og á Vitamálaskrifstofunni.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
í sjónum út af
Skerjafirði
flramlbvæmid og flrágang haft
samráð við borgarllækini. Sé nauið
siynlegt að frumdrög að áæ.lum-
inmi liggi fyrir borgarráði og
'heilbrigðismtálaráði við geirð fljár
hags- og framlkivæmdiaáætlunar
fyrir árið 1972, eða í nóvemtoer
svo byrjunar,frarrukvæmidir geti
hafizt á næsta ári.
Ingi Ú. Magmússon skýrði frá
rannsöknum dlönsiku sérfræðing-
anna og valkastum þeim, sem
þeir setja fram til úrbóta. Rann-
sókn þeirra náði yfir svæði frá
rtesinu við Bessas.aði kringum
Seltjlarnarmes og að Geldinga-
neisi, en hún var gerð að frum-
kvæði Reykjavíikurborgar í sam-
vinnu við náilæg sveitarflélög. Var
þessi rannsókn í framíhaMi af
rannsöbnum sem gerðar voru
1967. Vorið 1970 var því leitað
ti'l Isotopcentralsins, sem hefur
sérfræðinga og tæbi til rann-
sóbna á þessu sviði. Reyndist
ásíandi á þeissu sviði ábótavant,
eins og vitað var fyrirfraim.
Sbiluðu Danir nú borti, sem
tillögurnar sex talsins og mis-
dýrar. En í þeim öiilum er gert
ráð fyrir smiávegis hreinsum
flyrst, þannig að flljlótamdi efrni
eru hreimsuð frá. Og að allar út-
rásir í sjó, séu með dreifistút-
nesinu, en þrjlár útrásir verði
norðanmiegin, þje. frá örfirisey,
út aif Sumdiaihlöifn og flrá Gelidi'nga
nesi, og Mggi útrásir 300—700
m út, en hliðarleiðsHur flytji
.sbolp norður flyrir nesið. Þá Terði
hreinn sjór sunnan við svæðdð,
en smávægileg ðhreimbun spöi
út frá ströndimni að norðanverðu.
Áætlaður bostnaðuir við þessa
lauisn er 646 milij. br.
3. Lausn gerir ráð flyrir sömu
útrásumum þremiur að norðan-
verðu, en að aulbi einni, sera.
Jaagi 2% bm leið i vestuir Erá
oMustöð Sbeljungs í SberjafirðL
Þá yrði smiávægiileg óhreinibun
tika út aí sunnanverðri strand-
fengjunmi, en að öðru. teytí
hreinn ajór. Kostnaður viðþessa
úrliausn er áætlaður 591 miilj.
króna.
4. Lausn er sams bonar og sú
þriðja, neima hvað útrájsin að
suinnanverðu í Skerj'afirðinum.
næði elkbi neima 700 m út í stað
2(4 km,. Þá ná öhreinindini tengra
inn í voginn og að Kópavogí.
Þetta er ódiýrasta lausnin og á-
ætluið bosta 557 miiWtj. króna.
5. lauisnim gerir ráð flyrir tveim
ur útrásum frá öll'u svæðinu, út
af Gelldinganesi og út frá Gróttuy
eins og 1. lausn og nái útrásin
því 900 m í sjó út frá Gróttu,
Þessari lausn flylgdu smávægi-
leg ðhreinindi út af Gróttu og
GeMinganesi. Koistnaðutr er áætl-
aður 831 miifflj. kr.
6. lausnin miðar við útrásir úit
af Laugarnesi, Gelldiinganesi og
Gróttu og yrðu þá smávægíteg
óhreinindi út af ölluim stöðumim.
En sú úrlausri er áætluð kosta
685 miltj. kr., og heltíiuir ódýrari
en hin sem er sviipuð.
Rannsókn þessi sem gerð var
hjlá Isiotopoentralen . miðaði að
J" 5' >' f L\ Ij %, ' ■/ í%
Sams konar kort sýnir ástandið, eins og það verður árið 2000, ef ekkert verður að gert, en eins
og kemur frani í greininni er áformað oð ibæta úr á næstu 8—10 árum.
sýnir memgum í sjönum kringum
höfuðborgarsvæðið, eins og hún
er nú, og jafnframt öðru, sem
sýnir hvernig mengiuniin yrði hér
í kring árið 2000, ef abbert yrði
að gert. Er miðað við verstu
skilyrði. Kortin miða við fljóra
miengunarflllobka, eins ag Danir
gera, þ.e. að í flynsta flWkbi eru
aðeins 0—10 saurgerlar í 100
miillilítruim af sjö, í A-filokfki 10—
100 saurgerlar per 100 mfl, i B-
fiilöbki 100—1000 saurgerlar í 100
mt, í C-flöklki meira en 1000 mll.
Og er ástandið í versta flWbki
næst ströndimni út af Skúlagöt-
unni og höfininni og í Skerja-
firðinuim. En straumar líggja
þannig að óhreinindi eru mest
norðanimegin í vogimnm.
Við úrtausnir er miðað við að
sjörinn allt í kringuim Reykja
Vilkursvæðið verði I A-iffllabki, sem
batlað er „g>ott baðvatin". Eru
uim, svo blandan verði elkiki
áberandi á einuim stað. Er reikn-
að með að uim þessar úrlausnir
sameinisit sveitarflélögin I Kópa-
vogi, Seltjarnamesi og Reykja-
Vílk, en heppilegra sé að Hafn-
arfjörður og Garðahreppur geri
aúk þessa sínar ráðistafanir sam-
an, Úrlausnirnar fara hér á eft-
ir:
1. Lausnin er dýrust og áæti-
uð kosta 872 miilij. króna. Er þá
gart ráð fyrir að ein sdcolpleiðsla
liggi mieðfram aliri strandltengj-
unni og taki við skolpi þar og
þVí sé svo dælt uim eina útrás
út af Gróttu. Liggi útrásin 900
m út í sjö. Mundi hún gefa þar
miengun, sem er innan við þús-
und saurgerlar í 100 mtl og væri
alveg hreinn sjlór ailit í kringum
höfluðborgarsvæðið.
2. Lauisniin felllst i því að eng-
in útráis verði á sunnanverðu
því að hún yirði notuð sem und-
irstaða við flyrirhugaða holræsa
gerð og fjölgun holræsa í borg-
inni og hefur borgarstjöri faiið
gaitnamiáilastjóra að vinna úr niið
urstöðunumi, sem flyrr er sagit.
Mun gatnamiálastjöri bera sami-
an og vetja einhvern þessara vaL
kosta eða hluta úr flleirum en
einum, og ef til vilil öðrum úr
lauisnum. Er miðað við að strax
verði hægt að fara að vinna aflt-
ir þeirri áætíun, sem þá verðuir
gerð, og ætlunin að henni varön
lokið á 8—10 áruim. En áður en
hægt verður að gera slíka áæti-
un verður að taika ákvörðuinuim
það I samráöi við borgarlæktii
og heilbrigðisimiálaráð hve hátt
martamiðið er sett. Hvort ætlazt
verður til þeisis að sjörinn kring-
um hafluðborgarsvæðið verði'svo
hreinn, að alls staðar verði gott
baðvatn, seim kalMað er.