Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 18
18
MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971
Fiat 1967
til sölu í því ástandi sem hann er í eftir þjófnað.
Til sýnis í Mainingaverkstæði Birgis Guðnasonar
Grófinni 7. Keflavík.
Tilboð sendist í verkstæðið og í sírna 1282 eða 6005
eða afgr. Mbl. merkt: „3046" fyrir þ.m.
Geymsluhúsnœði
Opinber stofnun óskar eftir vörvduftu geymsluhúsnæði
200—300 ferm , helzt á 1. hæð.
Þarf að vera aðgengilegt stórum bílum.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Geymsluhúsnæði —
3033" fyrir 21. september.
Orkustofnun
óskar að ráða til s'm aðstoðarrnann við úrvinnski mælinga
jarðhitadeildar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi BA próf, en stúdentspróf úr
stærðfræðideild kæmi einnig til greina.
Hálfsdags vinna er hugsanleg.
Eigmhandarumsóknir sendist Orkustofnun Laugavegi 116 fyrir
27. september.
ORKUSTOFNUN.
Rannsóknastofinm byggingariitnaitarins
óskar að ráða sérfræðing til byggingarrannsókna. Æskileg sér-
grein er byggingarverkfræði, en eðlisfræðingur og tæknifræð-
ingur kemur einnig til greina.
Skrfiegar umsóknir servdist stofnuninni fyrir 25. þ.m.
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins,
K eldn a bolt i, Reykjavík.
Óskum oð ráðo blikksmiði
eða menn vana jámiðnaði.
BLIKK OG
STÁL HLF.
Dugguvogi 23, Reykjavík,
símar 38375 og 36641.
Óskmn nð knnpn vélhníf
nýjan eða notaðan, 8 fet eða 250 cm að skurðarlengd
fyrir 2—3 millimelra.
Upplýsingar um verð og annað sendist
BUKK OG
STÁl H.F.
Dugguvogi 23, Reykjavík,
símar 38375 og 36641.
I. DEILD
LAUGARDALSVÖLLUK:
KR — Fram
leika í dag kL 14,30.
Komið og sjáið spennandi leik.
K.R.
Trésmíðuverkstæði
vantar smiði og laghenta menn til inni-
vinnu nú þegar.
Upplýsingar í síma 35820.
Viljum ráða
ungan mann til sendistarfa og aðstoftar á verkstæði.
RAFBRAUT S.F.,
Suðurlandsbraut 6, sími 81411.
Hjúkrunarkonur
Viljium ráða eina eða tvær hjúkrunarkonur.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona. Sími 91-5270.
SJUKRAHÚS SKAGFIRÐtNGA, Sauðárkórki.
Knrlmenn - Frystihús
Vantar nokkra karlmenn 1 frystihús á Suður-
nesjum. — Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 43272.
Vontor 3jo herb. leiguíbúð
í REYKJAVÍK.
Tilboð sendist Mhl. merkt: „5939“
fyrir 23. þ.m.
Hressingarleikfimi fyrir konur og karla í íþróttasal Árbæjar-
skóla er að hefjast og verður á eftirtöldum tímum:
Fyrir konur mánudaga og fimtudaga kl. 19,40 til 20,30
og 20,30 til 21,30.
Fyrir karla fimmtudaga kl. 22,10 til 23 og sunnudaga
kl. 11,10 til 12 fyrrr hádegi.
Innritun og nánari upplýsingar í síma 82278.
________________________________________Iþróttafélagið FYLKIR.
Vestfjurðumót í bridge
verður haldið 25. og 26. september næstkomandi.
Á mótinu verður hraðkeppni sveita og einnig tvímenn-
ingskeppni.
bátttöku skal tilkynna Birgi Valdimarssyrii, ísafirði,
símar 3163 og 3495.
BRIDGESAMBAND VESTFJARÐA.
Ef þér hafið áhuga é að breyta lögunum um bann við hunda-
haldi í Reykjavik vinsamlegast skrifið til:
CAPTAIN ARTHUR J. HAGGERTY,
16 EAST TREMONT AVE —
NEW YORK CITY, 10453 U.S.A.
Hver ók
með
konuna
KONA kærði til lögrregrlunnar
um siðustu lielgi, að bílstjóri,
sem luin hefði beðið að aka sér
heim, hefði reynt að fá hana tíl
ástaratlota við sig. Hún hafði tek
ið bílinn við eitt af samkomulnis-
um borgarinnar og beðið bíistjór-
aim imi að aka sér í Breiðliolts-
hverfi eftir dansleik. Ók bílstjór-
ínn fram hjá hverfinii og gerði
sig líklegan til ástaratlota.
Vegna þessara atburðar, hefur
Bifreiðastjórafélagið Frami nú
-sent yfirlögreg'l'uþjóni rannsökn-
arlögregliunnar svohljóðandi
bréf:
Reykj avík 16. sept. 197L
„Hr yfirlögregl’uþjónn,
Ingólfur Þorsteins&oín,
Bongartúni 7, Reykja-sfik.
1 AJiþýðublaðinu miðvikudag-
inn 13. sept. sl. var frétt, sem
bar fyrirsögnina:
„Vildi fá farið borgaó í biíðu.“
Og umdirfyrirsögn:
„BíLstjóri reynir að nauðga kven-
farþega."
Síðan segir í gneininni ásamf
mörgu öðru:
„leigubiistjóri gerði tilraun til að
nauðga kvenfarþega srraum."
I>ar sem hér er um mjög alvar-
legt mál að ræða varðaradi leigu-
bifreiðastjórastéttina, o.g á með-
ara ekki kemst upp hver sá er,
sem hér á hlut að máli, þá rrá
segja að hver og eiran leigubif-
reiöastjóri liggi umdir áburði
þessum, og leyfum vér oss þvt
hér með að gera þá kröfu tii
yðar að þér haldið áfram að
vinna að rannsókn roá'Isins og
að þér gerið allt sem tiltækilegit
er til að hafa hendur í hári þess
sem vertknaðinn framdi og jafn-
framt bjóðum vér yður alla að-
stoð sem vér getum í té látið, til
dæmis í sambandi við iýsingu
korauranar á bifreiðastjóranum
eða bifreiðirani eða éinhverju því,
sem að gagni mætti koma.
Til þess að vér getum sero
bezt sett oss inm 1 mál þetta
biðjum vér yður, að láta oss nú
þegar í té afrit af skýrslu þeirri,
sem viðkomandi kona gaf varð-
andi umrædda árás.
Virðingarfyllst,
F.h. Bifreiðastjórafél. Frama,
Bergsteinn Guðjónsson.
Til viðbótar fraroaragreindu
bréfi tekur Bifreiðastjórafél agið
Frami fr.am eftirfarandi:
Vér verðum að teija það meira
en litla ófyrirleitrai af daigblaði að
slá upp sflikri frétt með fuilyrð-
ingu um, að sá, sem verknaðinn
framdi hafi verið leigubifreifta-
sítjóri, samtímis þvi að fnam kem
ur í fréttinni, að bifpeiðastjóriran
sé ófuradinn og þar roeð veif eng-
iran hver haran er, em hlaðamenn
wtt'U að vita að fyrir utara sam-
komuhús í borginni safnast hóp-
ar af möranum seim leita efiSr
einihverjum tileiðahtegum fil
fyl-gis við sig.
Ef umræddur árásarmaðnr
fiiranst, og reynist vera kóguhif-
reiðastjóri þá lýsum vér hér með
yfir því, að vér munum taka
föstum tökum á sliikum verknaði
og þá á þann veg að rneran sæju
að ékiki væri vasntegt að stofna
til slíks verknaðar, éf jæir hafa
í huga að sturada akstur teigubif-
reiðar í framitiðirani.
Ranrasóknarlögreglan hefur yf-
irheyrt konuna, sem kærði og
gat hún þá hvorki sa'gt ti'l bál-
stjórans, né gefið lýsiragu á bora-
' im. I>á gerir hún sér heldur ekki
'grein fyrir því, hvort um kigo-
b>il var að ræða eða venjuteg5»n
féik^bii. Hún hefur því dregið
kæru sæna til baka.
ALLT FYRIRFRAM
Óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð til 8 máxiaða. Góð leiga.
Allt fyrirfram.
Tilboð leggist inn á Morgunblaðið merkt: „Alit fyrirfram — 5051“.