Morgunblaðið - 18.09.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971
21
um. í niöstur þessi verða settar átta 2000 watta pemr, sein flóð-
lýsa á völlinn með á kvöldin. Myndin sýnir mastur ,sem verið er
að setja upp. (Ljósm. Mbl.: Sv. í»orm.)
Brezkur her-
maður skotinn
— tveir félagar hans særðir
Alls hafa 24 hermenn fallið
á N-írlandi
Efnahagsbatinn f ram
úr áætlun sl. ár
— almenn aukning í fram-
leiðslu iðnaðarins
Belfast, 17. september. NTB.
BREZKUR liermaður var skot-
inn tii bana og tveir félagar hans
særðir i Belfast í morgun. Her-
mennirnir stéiðu vörð um hóp
sprengjusérfneðinga sem voru
að gera sprengju óvirka. Jiegar
leyniskytturnar liófu skotliríð á
l'á-
Meðlimir írska lýðve’.disihers-
Lns virðast vera farnir að nota
sprenigjui' til að lökka hermenn
í gildu. Fyrir tveim dögum fór
AÐ undanförnu hafa verið
haldnir fundir norðanlands og
austan á vegum Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins öldunnar og
Vél'stjórafélags fslands. Auk
kjaramála voru fjölmörg önnur
mál á dagskrá fundanna, þar á
meðal slysatryggimgamál sjó-
manna, öryggisimál skipa og
áhafna og landhelgisimál.
Varðandi kjaramál sjómanna
var samþykkt að krefjast veru-
legrar hækkunar á kauptrygg-
in.gu ásamt friu fæði fyrir háta-
sjómenn.
Einnig var samþykkt að krefj-
ast stórfelldrar hækkumar á
Slysatryggingu og þess, að þegar
verði hafizt handa um raumhæf-
ar aðgerðir til að draga úr hin-
um tíðu slysum um borð í fiski-
skipuim, og verða þær samþykkt-
ir sendar viðkomandi aðiium.
Eins og fyrr var getið, urðu
mi'klar umræður um öryggisbún-
að skipa og komu margar mjög
athyglisverðar ábendingar fram,
t. d. varðandi umbúnað O'g frá-
sveit hermanna til að gera óvii'ka
sprengju sem tilkynnt hafði ver-
ið um. „Sprengjan" reyndist þó
aðeins vera innpakkaður múr-
sieinn, en mikil skothrið var haf-
in á hermennina þegar þeir
komu inn í suind sem hann var
í. Hermennirnir svöruðu skothríð
inni og enginn þeirra féll. Með
hermanninum sem var s'kotinn í
morgun, hafa samt'als 24 brez'k-
ir hermenn fallið í vaiinn á Norð
ur-írlandi.
gang gúmbjörgunarbáta, frá-
gang á lestaropum oig frágang
og staðsetningu slökkvi- og
lensidæla, sem nú er Skylt að
hafa i hverju fiskisikipi.
Einnig kom það fram að á all-
mörgum simærri bátum við Eyja-
fjörð hefur kælivatn frá vél ver-
ið notað til að hindra ísingu, með
mjög góðurn árangri.
Á öl'luim fundunuim voru sam-
þykktar ályktanir í landhelgis-
málinu og voru stjórnvöld ein-
dregið hvött til að hvika ekki frá
ákvöröun um útfærslu land-
helginnar í 50 sjómilur.
Á fundunum kom eindregið
fram að nauðsyn vseri á endur-
nýjun fiskiskipaflotans.
Almenn ánægja rikti með fisk-
verðshækkun þá, sem orðið hef-
ur að undanförnu og töldu menn
að aðgerðir sjávarútvegsráðherra
væru spor í rétta átt, þótt enn
hefði ekki verið réttur hlutur
þeirra manna, sem erlendis landa.
(Fréttatilkynning).
EFNAHAGSSTOFNUNIN hafði
áætlað að ankning þjóðartekna
íslendinga árið 1970 yrði 3-4%
en reynslan hefur leitt í ljós að
aukning þjóðarteknanna 1970
varð um 6%, að þvi er Vigfús
Sigurðsson forniaöur Landssam-
bands iðnaðarmanna hélt fram í
seiiiingarræðu sinni á Iðnþingi
og rakti hann þar málið. Aukn-
ingin hefur þvi orðið um 2—3%
meiri en gert hafði verið ráð
Á SÍÐASTA ári sótti Landssanl-
band iðnaðarnianna fyrir hönd
Félags dráttarbranta og skipa-
smiðja um aðstog frá Inðþróunar
stofnun Saineiiniðii þ.jóðaiina til
þess að láta gera athngiin á
stöðu skipasiníðaiðnaðarins og
gera tillögur mn aðgerðir til þess
að auka franileiðni og bæta
frainleiðsltiskiptilagningu i iðn-
greininni. Iðnþróiiiiarstofnun
Sameinuðu þjóðaiina tilnefndi
Lennart Axelsson frá Gautaborg
til þess að gera þessa athugun
og kom hann iiingað tii lands i
byrjun febriiarinánaðar sl. Hon-
mn til aðstoðar var ráðinn Fál!
Hjartarson, skipat:i‘kiiifra>ðiiigiir
og ennfrenuir aðstoðaði Guðjón
Tómasson, hagræðingarráðu-
nautur hjá Meistarafélagi járn-
iðnaðarmanna nokkuð við athug-
unina. Axelsson dvaldist liér um
2ja mánaða skeið og skilaði viða-
niikilli skýrslu uni atluignn sína
og ýmsuni tillögum til endurbóta
i lok marzmánaðar. Skýrsla lians
liarst iðnaðarráðiineytiim i lok
iiiaímánaðar frá Iðnþróunarstofn
un Saineiniiðu þjóðanna.
1 setningarræðii á 33. Iðnþingi
fstendinga, sem stendur mi yfir,
ræddi Vigfús Sigurðsson formað-
ur Landssanibands Iðnaðar-
manna inii niðurstiiðiir skýrsl-
iinnar.
Helztu niðurstöður athugunar-
innar eru tillögur um að koma
hér upp tæknimiðstöð fyrir
s'kipasmíðaiðnaðinn. Er reiknað
miéð að slík miðs öð starfi að
minmsta kosti í 5 ár og hafi á að
skipa erlendum tæknimönnum á
sviði skipasmíða. — Slik
tæknimiðstöð veitti skipa-
smiðjum hvers konar tækniað-
stoð og leiðbeiningar varðandi
framleiðslu's'kipulagningu fyrir-
tækjanma og stjórnum. Telur Svi-
inn að með þessu móti megi tvö-
falda framleiðsluafköst sikipa-
smiðjanna án aukinnar fjárfest-
ingar og aðeins litilli aukningu
mannafla.
f>á er talið að hugsamlegt sé að
fá fé til stofnunar sl'íkrai' mið-
stöðvar frá sérsjóðum Sarnein-
uðu þjóðanna, en einnig er reikn
að með að rikissjóður myndi
greiða hluta af slikum rekstrar-
kostnaði. fæssar til'lögur eru nú
til athugunar hjá Iðnaðarráðu-
neytinu.
Á fjölimörgum iðnþingum hafa
verið rædd málefni skipasimáða-
iðnaðarins, gerðar hafa verið
kröfur til rikisvaldsins u;m að-
stoð til að þessi iðngreim sem
aldrei hefur notið tollverndar
gæti staðizt erlenda sakeppni.
Félag dráttarbrauta og sikipa-
smiðja hefur frá upphafi barizt
fyrir úrbótum. Árangurs þessar-
ar baráttu hefur verið að koma
í ljós nú him siðustu ár. Ríkis-
stjórnin hlutaðist til um að
stórt átak var gert til að koma
fyrir og sýnir það m.a. hve að-
gerðir síðustu ára til þess að
koma á efnahagsbala hafa reynzt
vel.
.Nokkuð mun þessi aukning
hafa komið misjafnlega út miðað
við hinar ýmsu atvinnugreinar
þjóðarbúsins, en t.d. varð 27%
aukning i sjávarútvegi, 13% í iðn
aði öðrum en byggingariðnaði,
en í honum mun aukningin aðeins
hafa orðið 2—3%.
á stöðuguim nýsmíðuim innan-
lands. Var xað gert á þanm hátt
að stofnlán tii skipasimiðja inman
lands voru verulega aukin þ. e.
úr 75% í 90% af kostnaðarverði,
Hefur þessi ákvörðun haft þau
áhrií, að svo til öll fiskiskip, sem
byggð ha,fa verið siðustu árin
og íslenzkar skipasmíðastöðvar
hafa getað smíðað hafa verið
byggð innan lands, en þó hefur
enn ekki tekizt áð fá nægilegt
fjármtagn með viðráðanlegum
kjöruim, til að byggja upp sikipa-
smíðastöðvamar á þann veg að
þær verði samkeppnisfærar v ð
slíkar x nærliggjandi löndum,
sem eru í harðri samkeppni við
innlendar stöðvar.
— Sinfónía
Framhald af bls. 3
firði og Akureyri. Þá heldur
hljómsveitin tónlelka, þar sem
flutt verður tónlist við sem
fleistra hæfi, og fara þeir fram
í Laugardalisihöllinmi og í Há-
skólabíói. Stjórnandi á tónleik-
uim, sem ha’Jdnir verða 18. og
19. maí, verður himn viðfrægi
hljómsveitarstjóri og fiðluleik-
ari Willy Bcxskowsky frá Vín-
arborg. 1 vændum eru fleiri tón
leikar með Mkiu sniði og verða
þeir auglýstir síðar.
Þetta er 21. starfisár hljómsveit
arinnar og eru fastráðnir hljóð-
færaleikarar nú 51. Sú bi'eyting
hofiur verið gerð á refestrarfyrir-
komulagi hljómsveitarinnar, að
Þ.föðle'k'hú.sið er nú etóki leng-
ur beinn rekstraraðili, en mun
þess í stað greiða fyrir þá vinnu,
sem hljómisveitin innir af hönd-
um flyrir það. Beinir rekistrarað-
ilar eru þvi þrír: Menntamáia-
ráðuneytið, Ríikisútvarpið og
Reykjavíkurborg. Þessi breyting
er gerð sam.fcvæmt áliti nefndar,
sem skipuð var til að fjaliia um
starfisgrundvöll, fjármál og fram
tíðarskipulag hljömsvéitarmnar.
Nefndina skipuðu þeir Guðlaug-
ur Þorvaldsson, Gísli Bllöndal,
Gunnar Egilsson, Gunnar Vagns
son og Jón Tómasson, og skilaði
hún áliti sinu fyrir um niu mán-
uðum og má búast við að ýmsar
fleiri breytingar verði gerðar
.samlkvæmt þvi.
Áskriftargjöld á tónleikana 18
í Háskólabíói verða óbreytt frá
siðasta starflsári, 3.240 krónur i
1—23 röð Og 2.070 í 24—28 röð.
Hægt er að skipta áskritftargjald
inu til helminga á flyrra og
seinna misseri. Tala áskrifenda
hefur sl. tvö ár verið um 600 og
er það nokkru lægra en áður
var, enda hækkuðu ásikriftar-
gjöldin fyrir tveimur árum.
Alltaf er nokíkur sala á lausum
miðum á einstaka tónleika og
hefur meðaiaðsóknin á áskriift-
artónleika verið milli 700 og 800.
Allt bendir til þess að þessi
þróun haldi áfram á þessu ári
og sennilega hefur hi’aðinn auk-
izt með hækkandi verði á útflutn
ingsvörum, samhliða verðstöðv-
un innanlands.
Samkvæmt: niðurstöðu árs-
fjórðungslegr'ar könnunar Lands
sambands iðnaðarmanna og
Fél. ísl. iðnrekenda á horfum og
ástandi í iðnaði, bendir allt til
þess að aukning sé almenn í iðn-
aðinum og ekki er kunngt um að
minnkun hafa orðið í neinni
grein.
— Húsnæðislán
Framhald af bls. 32.
81 millljón króna. Lán þessi
nefnast G-Ján og er heimi'.d til
veitingar þeim að finna í lög-
um og reglugerð, sem seit voru
og gefin út 1970. Alls mega lán-
in nema 300 þúsund krónuim út
á hverja xbúð, en eins og ljöst
er af þelm tölum, sem að fram-
an greinir er „meðallánið" að-
eins urn 150 þúsumd krónur.
Ástæðan til þess er sú, s,agði
Skú'li, að stofnunin hefur tak-
markað fé til ráðs öfunar i þessu
akyni eða árlega 50 milljónir
króna. Hins vegar hetfur borizt
m!ikill fljöl'di umsókna.
Skúli sagði að umisækjandi
gæti ekki vitað neitt um það
með vissu, þegar hann leggur
inn umsókn sína, hvort hann
muni flá lán, né heldur hversu
hátt íánið verður, flái hann það.
Ákvörðun um það bíður þar til
skilafrestur er útrunninn, en ein
dagar í því efni eru tveir á ári,
1. apríl og 1. aktóber.
Skúli Sigurðsson sagði, að
þegar stjórnin tæki ákvörðun
um veitingiu þassara l’ána, mið-
aði hún við iánsifjárþörf uimsækj
anda og til þetss að komast að
ra.un um hana og ge a metið
hana af einhverri nákvæmni, ósk
aði stofnuinin eftir mjög ítarleg-
um upplý.singum um hagi um-
sækjenda, m.a. skattavottorð,
kaupsamning vegna íbúðar, upp
lýsingar um lífeyrissjóðisrétt-
indi o.s.fi'v. Skúli sagði að leit-
azt væri við að fullnægja þessari
fjárþörf innan þess ramma, sem
takmarkað fé (50 mUljónir ár-
lega) setur stofnuninni.
Skúli sagði að því miður vildi
það ailtof oft brenna við, að
umsækjendur teldu sig vissa um
að þeir miyndu fá hámarkslián,
300 þúsurnd krónur, svo framar-
lega sem íbúðin, sem þeir værú
að kaupa, væri nægjanlega verð
mikil til að standa undir lán-
inu. En þet.ta er m'kil'l misiskiln-
inguir sagði Skúli, það er eins
og áður er sagt fyrst og fremst
mat Húsnæðismálastjói'nar á
lánafjárþörfinni, sem þarna ræð
ur mestu.
Þá sagði Skúii Sigui'ðlsson,
sikrifstofiust jóri:
„En enda þótt öll gögn séu
send með uimsókrinni, uimsækj-
andi veiti aliar þær upplýsingar,
sem óskað kann að verða eftir,
og u.misóknin uppflylli út af fyr-
ir sig sikiiyrði reglugerðarinnar
um lánve'tingai’ húsnæðisimáia-
stjórnar, þá er eng'n vissa fyr-
ir hendi um það að lánað verði
til kaupanna, og því siður,
hversu hátt lán muni verða
veitt. Eftir að umisækjandi hef-
ur lagt inn uimsótkn og þau gögn
sam ósikað er eftir, er ekki um
annað að gera fyrir hann en að
bíða þar til ijóst er af eða á,
hvort honum verður veitt lán tii
ibúðax-kaupanna. Þá ákvöi'ðun
teku.r húsnæð smálastjórn á sín-
uim tima, eftir að gengið hefur
verið úr skugga uim, að umsókn-
in út af fyi'ir sig uppfyllir skil-
yrði regiugerðar'nnar.
Þegar loks veitt hefuir verið
ián til kaupanna, þá er þýðing-
ai'laust flyrir umsækjanda að
sækja um hækk.un á þvi. Af-
greiðlslan er endanleg, og bygg-
ist á þeim gögnuim, sem fyrir
lágu við afgreiðsluna ný gögn
er ekki unnt að leggja fram, þar
sem þau hefðu mátt koma fram
fyrr.“
Meiri kauptrygging,
hærri slysatrygging
Tæknimiðstöð
fyrir iðnaðinn?
- tillaga vegna niðurstaða athug-
unar sem gerð var s.l. vetur