Morgunblaðið - 18.09.1971, Page 28

Morgunblaðið - 18.09.1971, Page 28
28 MORGUNBLAÐlÐ, LAUGÁRDÁGUR 18. SEPTEMBER 1971 Geroge Harmon, Coxe: Græna Venus- myndin 64 og Roger Carroll kom ekki upp eiuu orði. Og þannig varð vandræðaleg þögn hjá þeim, þangað tii þau kounu í dymar, en þá datt Mur- Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðai aðeins um ALI BACON SÍLD fk> FISKUR dock gott í hug. — Kaffi og samlokur, sagði hann. — Einmitt það, sem ég þarínast mest. Og hann þaut beint að borðinu, án þess að skeyta um þau hin. Hann lét þau hafa g®tt næði. Einu sinni leit hann um öxl og sá þá Gail i örmum Oarrolls, en þau sáu hann ekki, og hann lét sem hann hefði ekkert séð eða heyrt, þangað til þau komu til hans. Þá sagði hann: — Er þetta ekki alveg dásam legt? Komdu og fáðu þér bita, Roger. — Já, sagði Caroll, dálítið rjóður í framan, og horfði á sam lokumar. — I>etta er dásam- legt, Gail. Ánægjan skein út úr honum er hann réðst á brauðið og Mur dock glotti íbygginn yfir boll- ann sinn. Hann þurfti ekki fram ar vitnanna við, þegar hann sá roðann færast upp í kinnarnar á Gail og ljómann í augum henn ar. Og það var líka svo dásam- legf að vera nú loks laus við þessa spennu, sem hafði þjakað hann svo mjög undanfarið. í>að tók hann um það bil tutt- ugu mínútur að segja alla sög- una og útskýra hvað gerzt hafði í sambandi við myndirnar. Þeir höfðu fundið upprunalegu Ven usmyndina þar sem hann hafði búizt við henni — heima hjá Gould, undir málverki Carrolls aí ánni og grenitrjánum. Hún hafði verið vandlega Ijósmymd- uð og var nú í vörzlum lögregl- unnar, þangað til sérfræðingur inn kæmi frá Washington, sem átti að eyða máltningunni af kortunum, sem Angelo Andrada hafði látið gera nokkrum mán- uðum áður. Hvað smerti Georg Damon, þá mundi hann verða kærður fyr- ir stórþjófnað, er hann tók myndina úr íbúð Gail — nema þvi aðeins að félagar hans, sem sátu í gæzluvarðhaldi kærðu hann einnig fyrir ránið á Mur- dock. — Og Louise? sagði Gaii. Hvernig fer fyrir henni? Það sagðist Murdoek ekki vera viss um. Líklega yrði henni sleppt gegn tryggingu bráðlega, sem áríðandi vitni, en hann efaðist um, að saksóknar- inn mundi koma með frekari kærur gegn henni. — Louise verður út undan, sagði hann. Damon stöðvar all- ar greiðslur til hennar, og svo virðist sem hún verði framvegis að sjá flyrir sér sjálí. Hann hló, eins og viðu an. — Og ég býst við, að henni takist það — á eimn eða annan hátt. — Já, sagði Gail. Ég býst líka við því. Hún skaut bollan- um til hliðar og horfði á hend- urnax á sér andartak og hleypti brúnurn, og leit aftur á Murd- Afgreiðslustúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum í dag. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ftSKUR á uöurlandsbraut 14 „EftiraÖ eghef einu sinni reynt 8x4, kemurekki annar Deodorant til greina’ Meira öryggi verðurekki boðið ock. — En ég skil ekki enn, hvernig þig fiór að gruna Barry Gouíld. — Ég grunaði hann alls ekki i fyrstunni, sagði Murdock. — Mér datt hann ekki í hug fyrr en sei.nna. En svo seinna, þegar ég komst að því, að hann gæti vitað um kortin og hefði þann- ig tilgang, fór mig að gruna han n og svo enn frekar eftir upplýsingum frá yk'kur og Lou- ise og Barry Gould sjálfum. — Frá mér? sagði Gail hissa. — Hvernlig þá? — Héma um kvöldið, þegar Louise og Gould og Watrous og ég vorum að tala saman, þá sagði Louise að Roger ætti sex my.ndir á einhverri sýningu. Hún sagði, að þær hefðu verið þar hálfsmánaðar tíma. — Það stendur heima, sagði Carroll. Og ég sagðl, að ég hefði séðsitt hvað eftir þig og nefndi mynd- ina af T-skipakvínni og Gould tók fram í og sagði, að sér þætti meira varið í einhverjar aðrar. Louise skaut að ho-num þeirri hugmynd að kaupa myndina af bláa dalinum, þá þegar og hann lýsti þeirri mynd og svo ann- arri af sömu stærð. Hann kvaðst ekki hafa verið á sýn- ingunni, en sagðist hafa séð þær í vinnustofunni hjá þér, eitt- hvað tveim dögum áðúr. Roger Carroll opnaði augun, dræmt. Hanm hristi höfuðið. — En það hefði hanm ekki getað. Þær voru ekki hjá mér daginn, sem hann kom til min. — Og þar er það, sem Gail kemur til sögunnar, sagði Mur- dock og brosti til hennar. Þú sagðir mér, að daginn, sem pró- fessor'mn var myrtur, hefö'rðu hjálpað Roger að flytja þessar sex myndir af sýningunni og í vinnustofuma hans. Þú sagðir, að þá hefði kluikkan verið sex. — Já, vitanlega. — En Gould hafði séð mynd- irnar. Hvenær hafði hann þá séð þær? Gail dró snöggt að sér and- ann með umdrunarsvipi. — Einmitt, sagði Murdock — Hann gat ekki hafa séð þær á þeim tima, sem hann sagði. Hafi hann ekki farið á sýninguna, gat hamn ekfki hafa séð þær fyrr en eftir kliukkan sex þenn an dag, og hann j'átaði að hafa verið í skrifstofunmi frá klukk- an sex og þangað til hann kom hingað. Þess vegna hefur hann ekki getað séð þær fyrr en ein- hverntínia eftir að liann fór héð an þá um kvöldið — nokkrum mínútuim áður en prófessorinn sá þær. Hanm yppti öxlum. — Berðu þetta saman og þá sérðu tækifærið til morðsins. Gail leit á Carroll og svo aft- ur á Murdoek. Hún var hrifin af þessu en þó ekki sannfærð enn. — En varstu þá orðinn sannifærður uan þetta? spurði hún. Murdook glotti. -— Hefði ég Nantið, 20. apríl — 20. niaí. I>ú ættir að geta komizt í gæguum erfitt starf þitt eiiihvern veg- i ii ii I daí;, hjálparlaust. Tvíburarnir, 21. inaí — 20. júni. Notaðu hvert tækifæri til að útvíkka starfsemina og: hygia að hagsmununum. Taktu á þig mikla áhyrgð. Krabbinn, 21. júni — 22. júii. Á daginn kemur, að fiú áttir ágætar hugmyndir, en vannst ekld nægilega vel úr þeim. I»að er betra að eiga heiðuriim með fleirum en að sæta ámæii. Ljónið, 28. júlí — 22. ágúst. Taktu óvæntum fréttum með gleði. I»ú færð lof, sem þú áttir skil- ið. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Þú skalt ekki taka því sem þú heyrir með of miklu .jafnaðargeði. Vogin, 23. september — 22. október. Eigiiihagsmunir rekast á við áform fullorðins fólks, sem þér stend nærri. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Gerðu r;tð fyrir einhverjum töfum í efnuhagsmálum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Af því kemur. að þú getur ekhi verið einráður. Steingeitin, 22. deseinber — 19. janúar. Breyttu um áform til að fá hetri útkomu fremur en að breyta til á yfirborðinu til að forðast ánueli. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að einbeita þér að verkum, sem ganga vel, og freistaðu ekki til sjálfsmeðaumkvunar. Viskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Tálmanir eru á ferðalöffum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.