Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 32
fpr LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI lUCtvsincnR 122480 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971 Maöur drukkn- ar á Eyjafirði Piltur, sem með honum var bjargaðist, er trillubátur þeirra sökk TRILHJBÁTURINN Þingey frá Grenivík sökk í gær á Eyjafirði, skammt undan Hjalteyri. Tveir menn voru á bátnum og íórst annar þeirra, kvæntur mað- ur og tveggja barna faðir. Unglingspiltur, Haukur Gunnars- son, 14 ára, komst i gúmbát og var bjargað af bátum frá Greni- vik, sem reru samstundis og fréttist af slysinu. Að sinni er ekld unnt að skýra frá nafni mannsins sem fórst. Þetta hörmulega slys varð síð- ari hluta dags í gær. Þá var suð- vestan rok á Eyjafdrði og gekk á með skúrum. Kröpp alda var á íirðinum. Þeir féiagar voru að Ijúka við að draga línuna og ætluðu að fara að sigla heim til Halldór Ingimarsson. Grenivikur. Sökk þá báturinn, en ekki er að öðru leyti ljóst enn hvað fyrir kom. Haukur var ráð- inn á annan bát, en hann var bil- aður og fór hann þvi í róður á Þingey. Þetta var önnur sjóferð Hauks með Þingey. Haukur Gunnarsson komst strax i gúmbáfinn og bátarnir, sem hófu leit, fundu hamn þegar. Þó hafði hann venið um þrjár klukkustundir i bátnum, er hon- um var bjargað. Samkvæmt upp- lýsingum, er Mbl. fékk í gær- kvöldi, munu það hafa verið vegagerðarmenn, sem urðu slyss- ins varir. Voru þeir að vinna við veginn vestsrn Eyjaf jarðar og gerðu viðvart. Alþingi kvatt sam- an 11. okt. Á FUNDI Jikissráðs I dag var gefið út forsetabréf um að Al- þingi verði kvatt til fundar 11. október n.k. Þá undirritaði forseti íslands fullgildingarskjal um viðbótar- bókun við alþjóðaflugmálasamn- inginn frá 7. desember 1944. Ennfremur voru staðfestar ýmsar afgæeiðslur, sem farið höfðu fram utan ríkisráðsfund- ar. Frá síldarsöltun hjá BÚR í gær. — (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.j. 20% verðfall á Banaslys í Reykjavík Söluhorfur slæmar — Vertíð að hefjast á Vestfjörðum og stendur í hámarki á Suðurnesj- um — Miklar birgðir í landinu BANASI.VS varð í umferðinni í Reykjavik í fyrrinótt nm kl. 00.25. Þá varð harður árekstur milli stórs fólksflutningabíls og litils fólksbils á gatnamótum Suð urgötii og Starhaga. Ökiimaður fólksbílsins, Halldór Ingimars- son, skipstjóri, Breiðagerði 2, Reykjavik, sem var einn í bíln- um lézt í slysadeild Borgarspítal- ans, skómmu eftir að hann var þangað kominn. Halhlór heitinn var á 66. ajdursári, er hann lézt. Hann var kunnur togaraskip- stjóri fyrr á árnm, en starfaði nú hjá Skipaskoðun ríkisins. Tildrög siyssins voru þau, að Haildór kom akandi Starhagann, en fólksflutn ingabí llinn, sem í voru 25 farþegar, ók suður Suð- urgötu. Umferð um Starhaga er biðskyld fyrir umferð um Suð- urgötu. Á horninu er mikill gróð ur, sean birgir nokkuð útsýn um gatnamótin. Við áreksturinn lenti fólksflutningabíllinn á vinstri hlið fólksbíJsins, sem við það kastaðist aMangt austur yfir malbikaða brautina og út á mal- borið svæði. Halldór féli úr bíln- um og féil á götuna meðvitund- ariaus. Hann var þegar fluttur í sjúkrabil í siysadeiid Borgarspit- aJans, en lézt, er þangað kom. Eftir áreksturinn rann fóiksflutn ingabiiinn öriitið suður fyrir Star hafa og á staðnum voru aii- löng hemlaför að sögn rannsókn arlögregJunn ar. Engan safcaði í fóiksflu tn i n gabíinum. Bill Halldórs heitins mun hafa stórsikemmzt og hlif á vinstra framhomi stóra bílsins dældað- ist. VERÐFALL, á rækju frá áramót nm mun vera um 20%, en fyrstn 6 mántiði ársins nú voru fluttar út 447 smálestir, sem seldust fyr- ir samtals 121 milljón króna. Á öllu árinu 1970 varð rækjuút- flutningur 786 smálestir og seld- ust þær fyrir 185 milljónir króna. Nú stendur yfir rækjuvertíð á Suðurnesjum og í hönd fer ver- tíð á Vestfjörðum. Söluhorfur eru mjög slæmar. Riohard Björgvinsson hjá Björgvin Bjamasyni rækjuút- Húsnæðismálastofnun ríkisiiis; Annar ekki lánum til kaupa á eldri íbúðum Vísitölubinding húsnæðis- stjórnarlána í endurskoðun í FRÉTT í Morgunblaðinu í fyrri vlku, eir rætt var um liækkun íbúðaverðs á fasteignamarkaðin- um í Stór-Reykja\1k koni fram töluverð gagnrýni á lánaúthlut- anir Húsnæðismálastofnunar rik isins, vegna viðskipta með gam- alt íbúðarhúsnæði. Einnig kom fram gagnrýni á visitölubindingu húsnæðismálastjórnarlána. Mbl. hefur leitað frekari upplýsinga um þessi atriði og í því sambandi sagði Hannibal Valdimarsson, fé lagsmálaráðherra f viðtali við Mbl. í gær að skipuð hefði ver- ið nefnd tveggja mamna frá Seðlabanka Islands og tveggja frá Alþýðusambandi Íslands til þess að gera athugun á vísitölu- ákvæðunum. Dregizt hefði að fá álit nefndarinnar, þráti ffyrir það að ráðnneytið hefði rekið á eftir niðurstöðum nefndarinnar. Hanni bal kvað það áform ríkisstjóm- arinnar að leggja málið fyrir Alþingi í þingbyrjun í októlier. 1 stjórnarsáttmálanum hefði ver ið talað um endurskoðun þess- ara mála og að henni yrði unn- ið. Samtevæmt upplýsinguim, sean Mbl. fékfe hj'á Sfaúia Sigurðissyni skrifs: ofiuistjöra Húsmæðismiála- stjórnar, heifur stoiflniunin nú þeg ar veitt 533 lán til kaupa á göimil- um íbúðumn, samitais að uipplhæð FramhaJd á bls. 2L Síld söltuð í Rvík FYRSTA síldin, sem söltuð er á árinu, var söltuð hjá Bæjarút- gerð Reykjavíkur í gær. Síldin var afli tveggja skipa, Þorsteins RE, sem kom með 5,6 lestir, og Gísla Áma, sem kom með 1,4 lestir. Síldin var stór og góð. Síldima feingu skiipin við Surts- ey í fynrinótt, en fleiiri slkip munu þá hafa fengið reitings- afla. Grindvíkingur, sem landaði 4 lestum í Grindavík, Helga H, sem lamdaði 5,6 lestum í Þorláks- höfm, og Náttfari, sem lamdaði 8,6 lestum, eimmig í Þorlákshöfn. Rannsótenaskipið Árni Friðriks son leitaði í fyrrinótt að sdld út af Kolluál og varð eimskis var, en í fynri viku fétek þar bátur frá Rifi dágóðam síldamafla í re(k- net. Ekkert hefur veiðzt þar síð- an. Grðið hefur vart lítils háttar dreiifciíldar, en hún hefu r efeki þétzt neitt. LíkJegt eæ þó að hún geri það er líður fram á haustið. Fiskifræðingar búast þó elkki við mikiurn sildveiðum. Tvö slys TVÖ umiferðarslyis urðu í fyrra- kvöld og fiyrrinótt. Annað varðá gatnamótum Grensásvegar og Bústaðavegar. Þar lentu þrír bil- ar saman. Kona var Jlutt í slysa deild. Þá ök bíll á drutekinn mann á Suðurlandísbraut við Hallar- múia í fyrrinótt. Ektei urðu al- varleg meiðisJ í áretastrum þess- urri. rækju flytjanda sagði í viðtali við Mbl. í gær að trúliega væri verðfaliið nálaegt 20% frá áramótum. Því veldur mikið fmamiboð af ræteju alls staðar að. Richard sagði að Ijósit væri að mjög erfitt yrði að selija rækju, en í því sambamdi væri brýn nauðsyn að vanda meira til umbúða, ætti rækjan að seijast. Þá tevað hanm þessa erí- iðleika að sjáMsögðu valda erfið- ieiteum hjá rækjuvertesmiðjunum úti á landi. Aðailega eru nú rækjubirgðir á Suðumiesjum frá þvi í sumar. Lauslega ágizkað kvað Riöhard birgðimar vera nálæigt 200 smá- lestum. Verðmæti þeirra kvað hann erfitt að áætla á þessum óvissutímum, en neifndi cif-verð- mætið 50 milljónir teróna. Helztu rækjuimarkaðir Islend- inga hafa verið í Bretlandi, en einmig hefur rækja selzt á Norð- urlöndum. Minna magm hefur aft ur á móti selzt í Bandiaríkjunum og viðar, en það er efekert að ráði. Richard ikvað erfitt að spá nokteru um sölu. Framumdan er vertíð á Vestfjörðum og vertið á Suðumesjum stendur sem hæst. Það er þvi auigljóst að selja þarf miteið magn af ræteju á næstu mámuðum. Söluhorfur eru mjög slasmar. 1 fyrra var rækja flutt út steel- flett, fryst og óskelflett, fryst, svo og miðursoðin. Það siem af er árinu 1971 hefur lítilsháttar verið flutt út til viðbótar með sömiu vinnsluaðferðum og í fyrna, af nýrri og ísvarinni ræteju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.