Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
213. tbl. 58. árg.
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum, ræddust þeir \ ið í síðustu viku, Eeonid Brezlmev, leiðtogi
kommúnistaflokks Sovétríkjanna, og Willy Brandt, kanslari Vestur-Þýzkaiands. Viðræðurnar fóru
frítm á haðstað á Krímskaga. og var sérstaklega til þess tekið, hve kátur og skapléttur sovézki
leiðtoginn hefði verið. Þessi mynd sýnist staðfesta það.
Tvísýn úrslit í þingkosn-
ingunum í Danmörku
Líkur til að stjórnarflokkarnir
misstu meirihluta, þegar 13%
og Réttarsamband'ð og Kristi-
legi þjóðarfloikikurinn fengu 2 at
kvæði hvor. Atlhyglisverðust var
þarna frammistaða Sósíalíska
Framh. á bls. 11
Loftárásir á
N-Vietnam
Saigon, 21. sept. — NTB-AP
BANDARfSKAR orrustnflng-
vrélar gerðu í dag miklar loft-
árásir á skotmörk i Norður-Víet-
nam, a.ð því er talsmaður banda-
rísku herstjórnarinnar í Saigon
tilkynnti. Árásirnar hófust í být-
ið í morgun og voru farnar yfir
200 feröir fram að nóni. Eru þetta
einhverjar mestu loftárásir á
Norður-Víetnam síðan sprengju-
hléið var gert fyrir nær þremur
áriun.
Árásimar voru gerðar á svæði
er nær 56 km norður af hlutlausa
beltinu meðfram 17. breiddar-
gráðu. Var þetta sagt svar við
tíðum árásum Norður-Víetnama
á óvopnaðar bandarískar könn-
unarvélar, sem hafa flogið yfir
Norður-Víetnam og Laos. Að þvl
er talsmaður herstjórnarinnar
sagði er alls óvíst að framhaid
verði á slíkum ferðum. Banda-
rísku vélarnar lögðu upp í ferð-
irnar frá stöðvum bæði i Suður-
Vietnam og Thailandi og komu
allar vélarnar heilar tii stöðva
sinna.
Semur Yahya
við Mujibur?
London, 21. sep ’. AP.
AP-KRÉTTASTOFAN kveðst
hafa það eftir áreiðanlegum
diplómatiskum heimildum, að
Yalhya Khan, forseti Pakistans,
kumni nú að vera fláanlegur til
að semj'a við Muj'ibur Rahmani,
fursía, leiðtoga Awamiflokksins,
og um skeið helzta fruimikvöðul
að stofnun Bangla Desh sem er
hannaður, um framtíðarskipan
mála í A-Pakistan. Muijibur Rah
man situr nú i fangelsi i V-Pakist
an og muinu réttarhöld yfir hon
um hafa staðið yifir að undan-
íörnu. Hann er talinn sá eini,
sem gæ;i hugsanlega komið þvi
til leiðar að ástand kæmist i eðli
legt horf í Austur-Pakistan.
Talið er óliklegt að Yahya
Khan, forseti mundi, ef til kæmi,
semíja sjlálÆuæ við Rahman, held-
ur fá til þess einhvern traustan
fulltrúa sinn. Enn er allt á hiuidu
um hvaða skilyrði yrðu sett af
háKu aðila flyrir því að siíkar
viðrseðuir giætu farið fram.
Flóðá
Spáni
12 fórust
BARCELONA 21. sept., NTB, AP.
Úrhellisrignmg olli flóðum og
skriðuföiluin í Cataloniuhéraði á
Spáni í gær með þeim afleið-
Framh. á bls. 11
atkvæða höfðu verið talin
Bandariskir hjarta-
sérfræðingar í Peking
*
— Ostaðfestar fregnir um sjúkleika eða lát Mao
Tze-tungs, Ieiðtoga kínverskra kommúnista
Kaupmannalhöifn 21. sep .
AP—NTB
ÞEGAR 13% atkvæða höfðu ver
íð talin í dönskii þingkosningim-
n, sem fram fóru í dag, bentu
Mkur til þess, að stjórnarflokk-
».mir hefðu misst meirihluta
siirn á þingi. En svo var mjótt
á immum, að þáð voru engan
veginn vís úrslit.
Þegar hér var komið hiifðu
sésíaldemókratax unnið lítillega
á, en mest atk\ræðaaukning
hafði orðið hjá Kristilega þjóðar
flokknum og Sósíalíska þjóðar-
flokknum. Fyrstu spár hijóðuðu
á þá leið, að Kristilegi þjóðar-
fiokkiirinn mundi fá úrslitaáhrif
O-sIó, 21. sept. — NTB
0 NORSKI Verkamanna-
flokkurinn missti nokk-
uð fylgi í borgar-, bæjar- og
sveitarstjórnakosningunum í
Noregi, sem fram fóru á
sunmudag og mánudag. Sigur-
vegarar kosninganna urðu
Miðflokkurinn og Sósíal-
á myndun næstu stjórnar í Dan-
mörku.
Kosningaþátttaka var yfirleitt
góð þótt vart væri búizt við, að
hún næði þátttökunni frá kosn-
ingunum 1968, er 89,3% kjós-
enda greiddu atkiæði. Á kjör-
skrá nú voru um 3,3 milljónir
miinna, I framboði var 861 ai
kosið vaor um 175 þingsæti.
Fyrstu fréttir um úrslit í kosn
ingunum komiu frá Kristjánseyju
við Borgundarhólm. Þar fengu
sósíaldemókratar 23 atkvæði,
Rótlæki vinstri flokkurinn 15,
Sósíaliski þjóðarfiökkurinn 10,
Ihaldsflokkurinn 7, Vinstri-fiokik
urinn 6 atkvæði, kommiúnistar 3
íski þjóðarflokkurinn og er
talið, að stefna flokkanna
varðandi aðild Noregs að
Efnahagsbandalagi Evrópu
hafi mest einstakra mála haft
áhrif á úrslitin. Kristilega
þjóðarflokknum varð eimnig
allvel ágengt og þakkar það
fylgi ungra kjósenda.
París, 21. sept.-AP-NTB
FRANSKA úívarpið leiðir
getum að því í kvöld, að leið-
íogi kínverskra kommúnista,
Mao Tze tung, sé alvarlega
% NTB-fréttastofan segir
eftir Henry Valen, pró-
fessor, er ræddi úrslit kosn-
inganna í sjónvarpsviðtali, að
þau bendi til, að hreyf-
ing sé komin á norska kjós-
endur. Úrslitin verði ekki
skýrð eingöngu með því að
tala um andstöðu við stjórn-
sjúkur og ef til vill þegar
látinn. Hafi hann fengið
hjartaslag og sé vitað, að til
Peking séu komnir nokkr-
ir kimnustu hjartasér-
ina og stefnu hennar, heldur
sé hér á ferðinni vaxandi
Iandfræðileg og þjóðfræðileg
hreyfing, sem ásamt málum,
er varða aðild Norðmanna
að Efnahagsbandalaginu, cigi
eftir að losa enn frekar um
gömlu flokkshöndin.
Kosningaþátttaka var held-
Framh. á bls. 11
fræðingar Bandaríkjanna,
þar á meðal hinn nafnkunmi
dr. Paul Dudley White, sem
stundaði Eisenhower fyrrum
Framh. á bls. 11
Mao Tze tung.
Kosningarnar í Noregi:
Miðflokkurinn og Sósíalíski
þjóðarflokkurinn sigurvegarar
Verkamannaflokkurinn tapadi fylgi