Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971 19 Hjartanlegar þakkir færum við dætrum, tengdasonum, ættingjum og vinum, sem glöddu okkur með heimsókn- um, gjöfum og heillaskeytum á 60 og 75 ára afmælum okk- ar. Guð blessi ykkur öll. Gyða Jóna Friðriksdóttir, Jón Ágúst Sigurðsson, Kaplaskjólsveg'i 39. l ESI0 (BLj SSSí! fKKBMaBr D mctEcii Verzl unarstjóri óskast að sérverzlun í miðborginni. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „Gott kaup — 4188". Kvennverkstjóri Vel þekkt þjónustufyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða kvenverkstjóra sem fyrst. Hreinlegt og skemmtilegt starf ásamt góðu kaupi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. október, merkt: „6627". ÖGEEYMAMEEGARj Beztca leiðin til að kynnast ffólki (Dansnám í Dansskóla SIGVALDA) Samkvæmisdansar. Einstaklingshópar eða einstaklingar Barnadansar. Stepp Jazzdans (Jazzballett). Táningadansar. Allir nýjustu diskótekdansarnir. KENNSLUSTAÐIR: Laugavegur 178. Reykjavík Safnaðarheimili Langholtssóknar. Seifossbíó Hótel Hveragerði. Rein, Akranesi. INNRITUNARSÍMAR: 14081 kl. 10—12 og kl. 1—7. 83260 kl. 2—6. Trésmíðaverkstæði vantar smiði og laghenta menn til innivinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 32850. Þessi bíll með drifi á öllum hjólum, Chevrolet, 6—10 manna ferðabíll, er til sölu. — Sími 34033. Húsmæður — Atvinna Fönn óskar eftir dug'egum stúlkum hálfan daginn, hreinlegt og tilbreytingaríkt starf. Upplýsingar í Fönn að Langholtsvegi 113. Vinsamlega hringið ekki. Mál og menning veitir félagsmönnum sínum hag- stæðustu KJÖR sem fáanleg eru á islenzkum bókamarkaði. Nýlegar... ic Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar (tvö bindi) skrásett af Þórbergi Þórðarsyni. 'k Vonin blíð eftir William Heinesen. ★ Maríó og töframaðurinn eftir Thomas Mann. •k Enska öldin i sögu íslendinga eftir Björn Þorsteinsson. nýjustu... ýtc Enginn er eyland Tímar rauðra penna eftir Kristin E Andrésson. íslenzkur aðall eftir Þórberg Þórðarson. TÉr Hús skáldsins (tvö bindi) eftir Peter Hallberg. og nœstu ... (koma út i október). 'k Við sagnabrunninn Ævintýri og sögur frá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgi Há'.fdanarson islenzkaði. Myndir eftir Barböru Árnason. Einum kennt — öðrum bent 20 ritgerðir og bréf 1924—1970 eftir Þórberg Þórðarson. ★ Og svo fór ég að skjóta Bandaríkjamenn í Víetnam eftir Mark Lane. bœkur Máls og menningar MÁL OG MENNING Laugavegi 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.