Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971 23 ffÆJARBlP Sími 50184. Hœttulegur teikur (Moment to moment) Hugljúf tecnicolor mynd frá Uni- versal. Sýnd kl. 9. OVEBLOCK — SAUMUR Stúlikur vanar Overilock saumi getia fengið vinnu vrð peysu- saum r»ú þegar. Vinnutími eftir samikomulag'i. Uppf. í berbergi nr. 4, 3. hæð, Skipholtr 19, kl. 5 trl 6 í dag og á morgun. Skuldnbréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. BEZT að auglýsa Þegar dimma tekur Ógnþrungin og ákaflega spenrr- andi bandarísk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Audrey Hepbum - Alan Arkin. Endursýnd kl. 9. Qönnuð börnum innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. Yfir Berlínarmúrinn Bráðskemmtileg en jafnframt spenmandi bandarísk gaman- mynd í litum með ísl. texta. Aðalhlutverk: Elke Sommer. Bob Crane. Endursýnd kl. 5.15. Síðustu sýningar. í Morgunblaðinu Siml 50 2 49 Point btank Spennandi bandarísk sakamála- mynd í litum með ísl. texta. Lee Marven. Sýnd kl. 9. BÆR Opið hús 8—11,30. fyrir árg. fæddan 1956 og eldri. Gestir kvöldsins eru Chaplin, Abott og Costello, Gög og Gokke. Diskótek, plötursnúður Stefán Halldórsson. Aðgangur kr. 10. Leiktækjasalnrinn opinn frá kl. 4.________ Frá Stangaveiilifélagi Reykjavíkur Félagsheímilið verður opið félagsmönnum föstudaginn 24. þ. m, frá klukkan 20.30. Mætið stundvíslega. Skemmtinefnd — húsnefnd. M úrarar Þeir múrarar, sem vilja komast strax eða næsta vor i fasta og vel launaða hleðsluvinnu, vinsamlegast hafið samband við verkstjóra okkar strax. Nokkurra daga tilsögn á fullu kaupi fyrir hendi næstu vikur eftir samkomulagi. Skólinn tekur til starfa mánudaginn 4. október Barnaflokkar — Ungiingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur — framhald. Innritun og upplýsingar daglega í eftirtöldum símum: REYKJAViK: 2- 03-45 og 2-52-24 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Kennt verður í Brautarholti 4, félagsheimilinu Árbæjarhverfi, Langholtsvegi 114—116 og fé- lagsheimili Fáks. KÓPAVOGUR: 3- 81-26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Kennt verður í félagsheimilinu. HAFNARFJÖRÐUR: 3-81-26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h. Kennt verður í Góðtemplarahúsinu. KEFLAVlK: 2062 kl. 5—7 e.h. Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu. Afhugið Heimar, Sunda- og Vogahverfi Langholtsvegur 114—116, þ. e. félagsheimili Fóstbræðra (við hliðina á þvottahúsinu Fönn). Kennsla fyrir börn á aldrinum 4—6 ára _________ 7—9 ára 10—12 ára Breiðholtshverfi Félagsheimili Fáks við Elliðaár. Kennsla fyrir börn á aldrinum 4—6 ára 7—9 ára 10—12 ára DANSKENNARASAMBAND ISLANDS 0<M> Jl! JON LOFTSSONHF Hringbraut 121 ® 10 600 Stúlka óskast Félagasamtök óska eftir stúlku til skrifstofu- starfa. Þarf að geta unnið að bókhaldi, gjald- kerastörfum, vélritun og bréfaskriftum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. þessa mánaðar, merktar: „3053“. Tónlistarskóli Hofnorfjarðar Innritun daglega frá kl. 5—7 síðdegis i skrifstofu skólans, Vesturgötu 4, sími 52704. Kennslugreinar: Píanó, orgel, fiðla, cello, gítar, harmonika, sláttarhljóðfæri, tré- og málmblásturshljóðfæri, auk tónfræði, hljómfræði og tónlistarsögu. Undirbúningsdelidir fyrir böm á aldrinum 6—9 ára verða starf- ræktar. Kennslugreinar Tónfundur, söngur, nótnalestur og blokkflautuleikur. Væntanlegir nemendur, gjöri svo vel að láta innrita sig sem fyrst. — Allar nánari upplýsingar i sknfstofu skólans. SKÓLASTJÓRI. Allir þekkja hreinlœtistœkin Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt ||| JÓN LOFTSSON HR Hringbraut 121^10-600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.