Morgunblaðið - 31.10.1971, Page 20

Morgunblaðið - 31.10.1971, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar „Stefnuskrá stjórnarinnaru Eyverjar F.U.S. efna til almenns fundar í samkomuhúsinu sunnudaginn 31. október kl. 16. Frummælandi: GUNNAR THORODDSEN, alþm. og mun ræða um „STEFNUSKRA STJÓRNARINNAR". Eftir framsöguerindi verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Stjóm Eyverja F.U.S. AÐALFUNDUR Aðalfundur Stefnis, F.U.S., Hafnarfirði, verður haldinn þriðju- daginn 2. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strand- götu, Hafnarfirði. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri, flytur erindi um stofn- un kjördæmasamtaka. 3. önnur mál. Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenna. ATH. Tillögur uppstiilinganefnda vegna kjörs í stjórn, ráð og nefndir félagsins liggja frammi i skrifstofunni í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 30. október nk. kl. 13—15. STJÓRNIN. Aðalfundur hverfasamtaka HÁALEITISHVERFIS verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvem- ber n.k. kl. 20,30 í Veitingastaðnum Útgarði Álfheimum 74 (Silla og Valda húsinu). DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár. 3. Kjör í fulltrúaráðið. 4. önnur mál. A fundinn kemur GEIR HALLGRiMS- SON, varaformaður Sjáffstæðisflokksins, flytur ávarp og svarar fyrirspumum. STJÓRN HVERFASAMTAKANNA. Almennir stjórnmálafundir S j álf s tæðisf lokksins Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til almennra stjórn- málafunda sem hér segir: HELLISSANDUR Fundurinn verður í félagsheimilinu Röst, föstudaginn 5. nóv- ember kl. 20,30. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþingismaður og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vesturlandskjördæmi á fundi þessum. ÓLAFSFJÖRÐUR Fundurinn verður í Tjarnarborg, föstudaginn 5. nóvember kl. 20,30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús Jóns- son og Lárus Jónsson. BORGARNES Fundurinn verður í Hótel Borgarnesi, laugardaginn 6. nóv- ember kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, al- þingismaður og ennfremur mæta á fundinum þingmenn Sjálf- stæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi. HÚSAVÍK Fundurinn verður í Samkomuhúsinu, laugardaginn 6. nóv- ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús Jónsson og Lárus Jónsson. AKRANES Fundurinn verður í Hótel Akranesi, sunnudaginn 7. nóv- ember kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþing- ismaður og ennfremur mæta á fundi þessum þingmenn Sjálf- stæðisflokksins í Vesturíandskjördæmi. AKUREYRI Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 7. nóv- ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennimir Magnús Jónsson og Lárus Jónsson. Laus staða Staða ritara við upplýsingaþjónustu flugmálastjórnar, Reykja- víkurflugvelli, er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. Bílakaupendur Útvegum notaða ameríska bíla árgerðir 1967—1971 frá Bandaríkjunum. Sjáum um alla fyrirgreiðslu, kaup, frágang á pappírum, fiutning á skipsfjöl. Fyrirspurnir ásamt símanúmeri óskast sendar afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudag 4. nóvember merkt: „Hagkvæmt — 3143”. □ Hamar 59711118 — H. & V. □ Gimli 59711127 — H. & V. □ Mímir 59711117 — 1 Frl. Atkv. Edda 597110257 = 2. I.O.O.F. 3 = 1531118 = 8Vá II. I.O.O.F. 10 = 1531118VÍ = 9. H. Knattspyrnufélagið Valur Körfuknattleiksdeild ÆFINGATAFLA 4. flokkur miðvikudaga kl. 19.00, Laugar- nesskóli sunnud. kl. 17.20, Valsheimili. 3. flokkur miðvikudaga kl. 19.50, Laugar- nesskóti laugard. ki. 18.10, Valsheimili. 2. flokkur þriðjudaga kl. 19.50, Vogaskóli föstud. kl. 22.10, Áfftamýrarsk. meistaraflokkur og 1. flokkur þriðjud. kl. 19.50, Vogaskóli. föstud. kl. 22.10, Álftamýrarsk. Allir velkomnir — stjórnin. Fræðsluerindi Dr. Ófeigur J. Ófeigsson flytur erindi um meðferð brunasára að Fólkvangi 4. nóv. kl. 8.30. Konur úr Mo’sfellssveit og Kjós velkomnar. Kvenfélagið Esja. Stúkan Framtíðin Fundur á morgun. Sunnukonur, Hafnarfirðí Munið félagsfundin í Gúttó kl. 8.30 á þriðjudagskvöld. Sýndar verða fræðslumyndir og spilað bingó. — Stjórnin. Reykvíkingafélcigið hefur spilakvöfd í Tjarnarbúð, þriðjudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórn Reykvíkingafélagsins. Sunddeild Armartns Vetrarstarf Sunddeildar Ár- manns er nú hafið og verða æfingar sem hér segir: í Sundhöll Reykjavíkur Sundæfingar á þriðjudögum og föstudögum kl. 8—9,30. Þjálfa-ri er Ingvar Sigfússon. Sundknattleikur á miðvikudög- um kl. 9.46—10.46 og sunnu- dögum kl. 2.46—3.45. Þjólfari er Þorsteinn Hjáknarsson. I Laugardalslauginni æfir efdri flokkur í sundi á mánudögum, þriðjudögum, fim'mtudögum og föstudögum kl. 6.30—8.30. Þ/átfarí er Siggeir Siggeirsson. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 tif 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Keflavik Kristniboðsfél. í Keflavík held- ur fund í Tjarnarlundi mánu- daginn 1. nóv. kt. 8.30. Jón Dalbú Hróbjartsson annast efni fundarins. Allir eru hjart- anlega vetkomnir. Heimatrúboðið Munið vakningasamkomurnar að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30 þessa viku. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara Tónabæ Þriðjudag 2. nóvember hefst handavinna og föndur kl. 2 e. h. Miðvi'kudag verður opið hús. 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma í kvöld ki. 8.30. Sunnudagsskóli kl. 11.00. Allir velkomnir. Basar kvertfélags Háteigssóknar verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 1. nóv. kl. 2. Vel þegnar eru hvers konar gjafir til basarsins, og veita þeim móttöku Sigríður Jafetsdóttir Mávahlíð 14, simi 14040, María Halldórsdóttir Barmahlíð 36, sími 16070, Vil- heimína Vilhelmsdóttir Stiga- hlíð 4 sími 34114, Kristín Hall- dórsdóttir Flókagötu 27, sími 23626, Páta Kristjánsdóttir Nóatúni 26, sími 16952. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 2. nóvember 1971. Spiluð verð ur félagsvist. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma ki. 8.30. — Ræðumenn Garðar Ragnarsson og Willy Hansen. Knattspyrnudeild Vals 5. flokkur Skemmtifundur í dag kl. 3 fyr ir yngri, kl. 4,30 fyrir eldri. Dansk Kvindeklub Möde tirsdag d. 2. november, bl. a. vises lysbilleder fra vore fester og tune. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma, boðun fagn aðarerindisins í kvöld, sunnu- dag kl. 8. KAUPIÐ ÓDÝRTl Sef margar vörur með 10—20% afslætti. HANS0N baðvogir, 298,- kr. HANS0N vegg/borðvogir, 355 kr KRÓM borðvogir, 12 kg, 455 kr. Dönsku strauborðin á 898,- kr. BRABANTIA strauborð og ermabretti, margar gerðir ROTINA áleggssagir, 898,- kr. MOULINEX grænmetiskvarnir Spong hakkavélar, allar stærðir Rafmagnspottar, 2 til 40 Utrar Rafmagnslampar i úrvali Kristal tertudiskar, sykurkör og rjómakönnur Postulínsbollapör Hitabrúsar og hitakönnur PYREX, eldfast gfer, margar myndskreytingar, yfir 100 gerð ir af PYREX. Tekk veizlubakkamir koma í vik- unni aftur á sama verði og áður, með afslætti, 140 kr. Ein'kaumboð fyrir Island á öllum ofannefndum vörumerkjum. Gjafavöruverzlanir: ÞORSTEINN BERGMANN Laugavegi 4, sími 17-7-71 Sólvallagötu 9, sími 17-7-71 Skólavörðustíg 36, simi 17-7-71 Skipholti 37, sími 17-7-71 Laufásvegi 14, sími 17-7-71.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.