Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐ-IÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
27
Mánudagsmyndin;
HARRY MUNTER
eftir Kjell Gerde
HÁSKÓLABÍÓ tek«ir á mánu-
dag-inn til sýninga sænskn mynd-
ina Harry Munter eftir Kjell
Gerde, þann hinn sama og gerði
myndina Hugo og Josefin. Verð-
ur hún sýnd næstu mánudagu.
Harry Munter fékík sérlega
góða dóma meðal gagnrýnemda
í heinnailandi sínu, og var hún
fraimlag Svíþjóðar til kvi-k-
tnyndahátíðartonnar í Cannes
fjrrir tveimur árutn. Þar hlaut
hún að viau engin verðlaun, en
vakti verðskuldaða athygli
engu að síður.
Höfundurinti Kjell Gerde er
35 ára að aldri, og vakti á sér
athygli þegar með fyrstu mynd
sánni Hugo og Josefin sem
hann Waut GuilltojölWiuna fyrir í
Svíþjóð. Að eigin sögn hefur
hann haft áhuga á myndum
allt frá því hann var 3ja ára,
en áhugi hans á kvikmiyndum
nú markast einkum af því að
hann fái að gesra þær sjálfur.
Áður en harnn aneri sér að kvik-
myndagerð var hann um tíma
við kennslu seinþroska og tor-
næmra barna. Hann hefur
átt; sæti í Btjómarnefnd, er
vinnur að bönnun á fjárhags
legri uppbyggingu og stöðu
sændka kvikmynd aið rkaðaritiK.
Eftir gerð Harry Munter hlaut
hann fjölda erlendra tilboða, en
hafnaði þeiim öllum — aegist
ekiki hafa áhuga á peningum.
Gerde er kvæmbur Bibi Andens-
8on, sem flestir kannast við úr
tnyndum Bergmanns.
Gerde er ekki gefinn fyrir
viðtöl við blaðamenn eða aðra
fjöimiðlendur, en hér eru nokkr-
ar staðreyndir, er iöndum hans
tökist að toga út úr honum um
þessa mynd:
Hún gerist? — Á vorum dög-
um. Fötm hans eru að víau dá-
lítið gamaldags. En þau verða
komán i tízku eftir fáein ár.
Það sem meira er — þau eru
minningar, myndin er að
nofckru sj álfsævisöguleg.
— Hvar gerist myndin? — I
sænskri sveit og i úthverfi, sem
ekki er fullbyggt. — Er það
mikilvægt? — Já. — Hver er
Harny Munter? — Spyrjið frem-
ur hvað harm geri ? — Hvað gerir
hann? — Hann reynir að læra
að elska. — Er það skeanmtilegt?
— Það getur kostað hann lifið?
— Deyr hann? — Já og nei.
Hverjix eru aðrir í myndinni?
— Tvær gamlar koruur. Önnur
deyr en hin verður eftir til að
draga fram lífið. — Tvær stúlk-
ur. Aðra elskar Harry, hjá hinni
sefur hann. — Fynrverandi
knattspymumaður, sem lék með
sæniska landsliðinu. Upptroðinn
af mimningum um fagnandi
áhorfendur, en svo einmana að
óttinn er eini félagi hans. —
Ung, einmana kona, nánast
stúlka, sem veitt er eftirför af
Óhagstæður viðskiptajöfnuður:
Ekki ástæða til aðgerða
— segir viðskiptaráðherra
/
Jan Nielsen í hlutverki
Harry Munters.
einhverjum, sem Harry efast um
að sé til en . . . — Bandaríkja-
maður sem býður Harry og for-
eldrum hans armað og betra líf
í Bandaríkjunum. — Stór, þibb-
inn náungi, Valle að nafná —
faðir Harrys, sem þráir að fá
tækifaari til að kyssa lífið beint
á munninn en stendur ajálfan
sig yfirleitt að því að kyssa
það á rassinn. Hann missir þó
ekkí kjarkinn. — Kona hans, sem
litur stærra á sig en svo að hún
láti sér lynda hvað hann getur
boðið henni. Hana dreymir um
mann, sem geti breytt henni og
gert hana að því sem hún hefur
hæfleika til.
RÍKISSTJÓRNIN telur, að á
þessu stigi sé ekki kominn
tími til þess að gera neinar ráð
stafanir varðandi hinn óhag-
stæða viðskiptajöfnuð þjóð-
arinnar. 'Ekki sé ástæða til
svartsýni vegna þróunarinn-
ar á þessu ári. Þetta kom
fram í svörum Lúðvíks
Jósepssonar við fyrirspurn-
um á aðalfundi Verzlunar-
ráðs íslands £ fyrradag.
Ráðherralín sagði, að verúleg-
ur hVuti af hinum óhagsfæða við
skiptajöfrnuði byggðist á miklum
innfliutningi skipa og flu-gvéila.
Þá benti hann á, að þýðingar-
mi-klar greinar innflutningsins,
væru háðar miklium sveifbum,
eins og t.d. bilainnflutniniguriníi,
en í kjölfar svö mikils innfliutn-
ings bifreiða, sem v-erið hefði,
kasmi gjarnan nokkur lægð.
Þá vék viðskiptaráðherra að
laiunasamningum þeim, sem nú '
standa yfir, o-g sagði, að þar væri
mikili vandi á höndium. Ríkis-
stjórnin teldi, að fjöimennar
launastéttir yrðu að fá nokkrar
kjarabætur. Ég tel ekki ástæðu
til að örvænta, þót-t þau mál
verði leyst, ef það verður innan
skaplegra marka. Ráðherrann
sagði, að ríikisstjórn-in hefði geí
ið til kynna í stefnuyfirlýsingu
sinni, hvaða mörk hún vildi setja
i þessum efn-u-m o-g hefði hann
engu við það að bæta.
V er ðlagsef tirlit
óhjákvæmilegt
— segir viðskiptaráðherra
Ökumannsins leitað
„VIÐ verðum að skoða verzlunar
álagninguna i nær hverju ein-
stöku tilfelli og melta aðstæður
og reyna að gera okknr grein
— Laxárvirkjun
Framh. af bls. 28
Ijós, að virkjiun Laxár væri úr
sögunni, að þeim áfanga undan-
skildum, er einu sinni var kall-
aður 1. áfangi Gljúfurversvirkj-
unar, þ. e. 6.5 þúsund kilówatta
virkjun.
Taldar eru horfur á eftir við-
ræður ráðherra og Laxárvirkjun-
arstjómar hér á Akureyri og
siðan við stjóm Félags landeig-
enda að upphafið verði lögbann-
ið með ákveðnum skilyrðum,
meðal annars þeim að þessi 6.5
þúsund kílówött verði eina virkj-
unarframkvæmdin. En fyrir
virkjun í Laxá af þessari stærð
þurfti engin jarðgöng. Þau virð-
ast því óþörf með öllu ef ekki
verður fram haldið virkjunum."
— Flugliðar
Framh. af bls. 28
var farin 21 ferð í vikiu tit og frá
Luxemborg, en frá og með 1.
nóvember n.k. verða þær ékki
nema 8.
Auk þeirra breyt-inga á sta-rfs-
hði, er af þessu leiða, kemur
nú eiimig það til, að frá næstu
mánaðanvótum verða eingön-gu
notaðar þotur á flugleiðuim fé-
lagsins, en það leiðir tíl marg-
Víslegra breytinga frá því, sem
verið hefir, bæði að því er varð-
ar störf þeirra, sean flogið hafa
Rolls Royce flugvélunum, og
einnig það, að í fluigáætíuninini
er niú ekki gert ráð fyrir að
flugvélar Loftleiða lendi á ís-
landi að nœturlagi.
Er nú reiknað með að fækka
þu-rfi fl'Ugliðum um 30, og eru
m. a. í þeim hópi allir flugleið-
sögumenn félagsins, en vegna
hraðrar þróunar fjarskiptatækja
hefir að uinda-niörnu fækikað
mjög ört í stótt fliugteiðsögu
man-na hjá flestum flugfélögum.
Kemur þetta tíl framlkvæmda á
tím-abilinu frá 1. febrúar, en
lengstur er uppsagnarfrestur
sumra starfsmanna eitt ár.
Þá verður einnig nokkur
fæklcun sitarfsfólks i öðrum
deildum vegna hinma breyttu að-
sflbæðna. Er að þvi sitefnt af háitfu
félagsstj óm-arinnar að stilla nú
öUíum útgjöld'um svo í hóf,
sem framast má, einkum meðan
sú óvissa ríkir, sem nú er alkuran,
í fargjaldamálum á flugleiðun-
um yfir Norður-Atiantsihafið.
Félagið harmar að þurfa að
sjá á ba'k þeim starfsanönmum
sem unnið hafa því af trú-
mennsku um á ra.bil, og vomar, að
með hækkandi sól á úbmánuð-
um, þegar flugáætlun næsta
sumars verður fullgerð, muni
uinint að endurráða sem flesifa
þeirm, sem nú er áformað að
láti af störfum vegna bmeyítra
aðstæðna.
- Iðgjald
Framh. af bls. 28
afetöðu tiil væntanilegra eða orð-
inna hækkana, seirn enn hafa
ekki haft áhrif á verðd-a-gið, né
heldur vegna aiukndngar tjóna og
slysa á þessu ári. Formaður tel-
ur sanngjarnt að bæta væntan-
legan hal-la á ábyrgðartryggmg-
um fyrir tímabilið mai-desember
1971, þar sem félögun-um var
neitað um hækkun í vor og jafn-
frainnt varar hann við iðgjalda-
ákvörðunum, sem leitrt gætu til
alvarieg-ra rekstrarerfiðileifca hjá
einstökum félögum.
Fu-lltrúi B.l.L. leggnr rika
áherzlu á, að komið verði í veg
fyrdr að svipaður ajtburður og
átiti sér stað með gjaldþroti Vá-
tryggingafélagstois komi fyrir
aftur.
Fuillitrúi F.f.B. leggur áherzl-u
á, að jafnframt því sem eftirlitíð
með bifreiðatryggingum verði
hert, þurfi að gera ýmsar nýjar
ráðsitafanir til að draga úr tjón-
um og slysum.
FuMtrúar tryg-gingafélaganna
'eggja áherzl-u á naiuðs-yn að taka
tilii-t til vsenitariegra kauphækk-
ana jafnt sem orðinna.
Efnaha-gsistofniunin hafði á sín-
um tima mælt m-eð 18% hækk-
un, sem miðaðist við afkomiu
aiil-ra tryggingafélaganna, en
S.l.T. félögin komu út með þörf
fyrir 21%. Nokkrar viðbótarat-
hugani-r síðan hafa hækkað lág-
marfcsþörf S.f.T. félaganna upp
í 24% að áhtli formanns nefndar-
imnar.
fyrir því, hvort hhitur verzhinar
innar telst sambærllegur vlð
hlut annarra, sem rikisvaldið
skammtar, með beinum eða 6-
beinum hætti, ákveðinn hiiit,“
sagði Lúðvík Jósepsson, við-
skiptaráðherra á aðalfnndi Versl
unarráðs Islands, er hann svar-
»ði fyrirspum frá Þorgrimi Þor-
gTimssyni, stórkaupmanni, þess
efnis, hvort ríldsstjórnin vlldi
belta sér fyrir þ\4, að verzlun-
inni yrði skilað aftnr þ«(im þriðj
ungi álagningar, sem af henni
var tekinn á erfiðleikaáriinum.
Þrátt fyrir mikla galla, tel ég
að við komumst ekki hjá því að
hafa verðlagseftirlit, með einum
eða öðrum hætti, sagði Lúðviik
Jósepsson, en við vierðum að á-
kvarða álagninguna réttlátlega
innbyrðis, sem ég tel ekki hafa
verið gert, og í samræmi við
aðra þætti í okkar þjóðarbúskap.
Mjaðma-
grindar-
brotnaði
TVÍTUG Kennaraskólastúlka
mj aðmagri-ndarbro-tnaði í umferð
arslysi á Háteigsvegi í gærmorg
un. Hún var að fara yfir götuna
fyrir framan strætisvagn á stræt
isvagnabiðstöðinni fyrir neðan
Lön.guhlíð og lenti fyri-r leigubif
reið. Bifreiðastæði eru beggja
vegna götumnar og síðan strætis
vagnar fóru að aka um Háteigs
veginn er umferðin orðin mjög
erfið vegna þess að bifreiðir geta
ekki mættzt þar með góðu.
LÖGREGLAN leitar enn öku-
maimsins og bifVeiðarinnar, sem
ók á vegfaranda við Miidatorg
aðfararnótt föstudagsins og
skyldi hann eftir þar á götunni
í blóði sinu.
í samtali við Morgunblaðið í
gær sagði KristmundiUT Sigurðs-
son, varðstjóri umferðardeildar
rannsóknarlögregl-u, að maður-
inn hefði enn ekki gefið sig
fram, þráitt fyrir að hann værí
búinn að fá góðan umh)ugsunar-
frest. Eins sa-gði Kristmundur,
að þeir farþegar, sem kynnu aö
hafa verið með i bilnum, þyrftu
að gera sér grein fyrir ábyrgð-
inni, ef þeir ætiuðu sér að hykna
yfir með ökumanni.
Krdstmunclu.r kvað mann hafa
gefið sig fram, sem átti leið um
MSiWatorgið um kl. 6.05 til 6.10
þessa nótt og var þá ekkert að
sjá þar. Virðist þvi slysið hafa
gerzt skömmu áður en ieigubif-
reiðarstjórinn kom að mannínum
íiiggjancK á gatunni, en hann til-
kynnti. slysið til lögreglunnar ki.
6.18.
— Pakistan-
söfnun
Framhald af bls. 2.
Þvi miður eru litlar horfur
á, að úr flóttamannamálinu
leysist nema lifínu í A-Pakist-
an verði komið i eðlilegt
horf, og þar er ástandið
slæmt svo ekki sé meira sagt,
svaraði Bjöm.
Innanlandsófriðurinn kom
í kjölfar flóðanna í fyrra og
nú hafa aftur orðið þar flóð.
Járnbrautakerfið hefur svo til
alveg eyðilagzt og vegakerf-
ið er mjög iila farið. Fólk
yfirgaf akra sina á flótta og
lítið varð því úr uppskeru. Nú
er talið að farið sé að ganga
á útsæðið. Það segir sig sjálft
hverjar horfur eru þegar svo
er ástatt. Ofan á allt bætist
svo að veruleg hætta er á,
að I odda skerist milli Ind-
lands og Pakistan og að til
ófriðar komi.
En hjálparstarfið í Pakist-
an er komið á allsæmilegan
rekspöl og hafa verið sendir
hinir beztu menn til eftiriits
með því, að hjálparstarf komi
að tilætluðum notum. Starfið
fyrir flóttamennina í Ind-
landi er skipulagt af Indlands
stjóm og sérstakri nefnd
stofnana Sameinuðu þjóð-
anna, sem Rauði krossinn á
sæti í, ein stofnana utan SÞ.
öll hjálp héðan frá Rauða
krossinum fer um hendur Al-
þjóða Rauða krossins og það-
an til Rauða kross félaganna
1 Indlandi og Austur-Pakistan,
samkvæmt þeirri skiptingu,
sem við ákveðum. Með því að
byggja á samtökum, sem
ekki eru háð ríkisvaldinu I
þess-um löndum og sem bygg-
ir á hjálp til sjálfehjálpar,
áhtum við tryggt, svo sem
verða má, að hjálpin berist
örugglega og komi að mest-
um notum.
— Það ánægjulegasta í
sambandi við okkar starf
hefur verið að komast í sam-
band við það ágætisfólk, sem
lagt hefur fé af mörfcum til
að létta þessar hörmungar,
hélt Bjöm áfram. Nú síð-
ast barst okkur í hendur gjöf
frá ýmsum félögum í Félagi
íslenzkra stórkaupmanna,
sem söfnuðu sán á milli Vz
milljón kr. Þá hafa fyrirtæki
sent okkur gjafir. En það eru
ekki einungis þeir, sem meira
eru taldir hafa milli handa,
sem stutt hafa söfnunina.
Einstæð móðir sendi okkur
20 þús. og vonaði, að for-
eldrar gætu fengið börn sín.
til að láta gömlu úlpuna end-
ast eilítið lengur og nota féð
heldur öðrum ti-1 styrktar.
Verkamenn og bændur
um land hafa sent okkur
an skerf. Er þakksamlega
tekið á móti gjöfum, smáum
sem stórum. Þá hefur mjög
ánægjulegt samstarf tekizt i
mörgum fyrirtækjum. Starfe-
fólkið hefur safnað sín á með-
al og fyrirtækið borgað til
jafns við starfsfólkið og tvö-
faldað upphseðina. Þannig
má lengi telja.
— Kostnaður við þessa
söfnun er svo til enginn, hélt
Bjöm áfram. Skrifetofa
Rauða krossins að Öldugötu 4
sér úm söfnunina með ó-
breyttu starfsliði, tveimur
starfsmönnum. Margir leggja
iinin á gí -rónúmer ofckar, sem
er 90000. Við færum lands-
mönnum beztu þakkir fyrir
ánægjulegar undirtektir og
gott samstarf.
LESÍO
DRGLEGfl