Morgunblaðið - 31.10.1971, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
25
NÝKOMIÐ:
Finnskt rúmfataléreft í mörgum
litum. lakaefni með vaðmálsvend
í grænu, náttföt fyrir stúlkur og
drengi í úrvali.
Verzlunin
MANCHESTER
Skólavörðustíg 4.
Straufrítt
sœngurfataefni
Straufritt sængurfataefni frá kr.
168 nrvtr.
Lakaléreft, vaðmálsvend.
Lakaléreft, einlitt, hör.
Gluggatjaldaefni.
Stórrisefni, breiddir 90 cm, 1,20,
1,50, 1,80, 2 m og 2,50.
Borðdúkar, dralon, damask, tery-
tene og hör.
Kjólaefni, br. 90 cm á kf. 110 m.
Drengjanáttföt á 3ja til 14 ára.
Frotte svuntur á kr. 123.
Bamabaðhandklæði á kr. 203.
Terylene í buxur og pils.
Verzlunin Anna
Cunnlaugsson
Smávara — Póstsendum.
Laugavegi 37 - Sími 16804.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
teíðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðní, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44. — Sími 30978.
JOHNS - MWVILLL
glcnillareinangriinin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappír
með. Jafnvel flugfragt borgai
sig. Sen-Jum um land allt —
Jón Loftsson hf.
Eins og fyrir undnnfnrin jol
GERUM VIÐ JÓLAKORT
EFTIR FILMUM YÐAR.
VERÐ AÐEINS KR. 15/-18/—
VINSAMLEGAST PANTIÐ TÍMANLEGA.
GEVAFOTO,
AUSTURSTRÆTI 6
SÍMI 22955.
SÝNINGARBÍLAR Á STAÐNUM.
SKODA 1972
Um hina alkunnu þjónustu hjó SKODA
þarf ekki að fjölyrða, — spyrjið nógrannann,
því að hann á sennilega SKODA.
TEKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600
KÖPAVOCI
"GUU PARDUSINN"
SKODA ÍÍOR COUPÉ
Nýi sportbíllinn fró SKODA,
sem hvarvetna hefur vakið athygli er kominn.
Vél 62 hestöfl, alternator.
Rafmagnsrúðusprautur. Djúpbólstruð sæti.
Rally stýri, Gólfskipting.
Rally mælaborð með snúningshraðamæli.
5 manna. Bjartur — rúður allar óvenju stórar.
Fóanlegur í 3 tízkulitum.