Morgunblaðið - 31.10.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
23
~s
Vélvirki
óskast strax. — Æskilegt að viðkomandi sé
vanur viðgerðum á þungavinnuvélum.
Upplýsingar í síma 33255.
BJÖRGUN HF., Vatnagörðum.
NÝTT frá
Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur
Karlmannaföt
Terylenebuxur vandaðar 1375,00 kr.
Terylenefrakliar margar gerðir, verð frá
1850 kr. — Peysur, nærföt o. fl.
ANDRÉS Aðalstræti 16
Sími 24795.
Q) ÚTBOЮ
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur:
1. ÞENSLU STYKKI.
Tilboð verða opnuð I skrifstofu vorri föstu-
daginn 26. nóvember nk. kl. 11.00 f. h.
2. STÁLPlPUR.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri mið-
vikudaginn 24. nóvembe-r nk kt. 11.00 f. h.
3. PÍPUEINANGRUN.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri þriðju-
daginn 23. nóvember nk. kl. 11.00 f. h.
4. LOKAR.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtu-
daginn 2. desember nk. kl. 11.00 f. h.
5. SUÐUBEYGJUR.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri þriðju-
daginn 30. nóvember nk. kl. 11.00 f. h.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Ný gerð af hlaðrúmum í rauðum, grcenum og
bláum lit — Breidd 69 og 74 sm. - Lengd 183 sm.
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2 — Sími 11940
^“^BIÖRNSSON &CO.
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
öruggt val....
Þegar velja á sterkan bíl, sportlegan í útliti,
með frábæra aksturseiginleika fyrir erfiðustu vegi.
Bíl, sem er bagkvæmur og þægilegur í notkun,
smekklegur og rúmgóður.
SAAB V4 — ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU.
SAAB 96, árgerð 1972, hefur m.a. nýjunga:
Rafmagnshitað bílstjórasæti — Þurrkur á fram-
Ijósum, ómetanlegf í slyddu og vetrarskyggni.
— Óvenjugott innrými með stækkanlegu
farangursrýrrii.