Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971
3
\
Sexmanna-
nefndinhjá
ráðherrum
SEXMANNA neíind Vinnvivcit-
«®da ©g ASÍ gekk í gænnorgvim
á innd forsætisráðhena, Óla-ís
Jóhanmessomar. Viæstaddlir fund-
*" vorvi ©g ráðherrarnir Magnús
Kjartansson og Hannibal Valdi-
miarssom.
A íundinum var rætt um hugs
anlega sáttanefnd, sem likisstjórn
ir' skipaði til aðstoðar sáttasemj
®ra rikisins. Tók forsætisráð-
nerra málaleitan sexmannanefnd
®ritnnar vel og lofaði hann að
leggja málið fyrir ríkisstjórnina.
Ymsar nefndir starfa nú hvem
í launamálunum og daglega
oru haldnir fundir með hinum
ymsu félögum.
Síldarsölur í Danmörku:
22 skip seldu fyrir
18 milljónir króna
STAkSTEIMAR
TUTTUGU c® tvö skip seldu
1.382,7 lestir af sild í Daunvörku
í bíðustu viku fyrir 18.009.581
krónu — meðalverð 13,02 krónur
á kíló. Einnig seldu skipin 16,4
lestir af makríl fyrir 459.031 kr.
— meðalverð á kiló 27,99 kr. 1
bræðslu fóru 47,8 1 aí síld og feng
ust fyrir þær 193.106 krónur —
meðalverð á kíló 4,04 krónur.
Samtals seldu skipin því í vik-
unni 1.446,9 lestir fyrir 18.661.718
krónvir.
Hæsta meðalverð fyi'ir síld
fékk Dagfari ÞH, þegar hamni
seldi 26,2 lestir fyrir 573.180
krónur eða 21,88 krónur fyrir
hvert klíló. Hæsta sölu haíði hinis
vegar Loftur Baidvinsson EA,
sem seldd 95,9 lestir fyritr 1.702.6311
krónu — meðalverð 17,75 knón-1
Hér fer á eftix listi yíir sóld-
arsölur íslenzku skipanin’a í Dan-
ur hvei t kíló. möcnku í síðustu viku:
Magn Verðm. Verðm
Jestir: ísl. kr.: pr. kg
25. okt. Loftur Baldvinss. EA 95.9 1.702.631,— 17.75
25. — Vörður ÞH. 35.2 597.400.— 1697
25. — HeJga Guðimundisd. BA. 53.5 895.847,— 16.74
25. — SúJan EA. 45.8 816.590,— 17.83
25. — Heimir SU. 29.2 557.656,— 19.10
27. — Dagfari ÞH. - 26.2 573.180,— 21.88
28. — Eldborg GK. 60.8 1.309.585.— 21.54
29. — Tálkmfirðinigur BA. 24.6 518.523.— 21.08
29. — Gullver NS. 40.3 778.607,— 19.32
29. — Eldey KE. 34.7 552.396,— 15.92
30. — Helga H. RE. .61.4 694.001,— 11.30
30. — Magraús NK. 74.3 827.292,— 11.13
30. — Helga Guðmundsd. BA. 87.9 753.730,— 8.57
30. — Gissur hvíti SF 68.2 569.497,— 8.35
30. — Súlam EA. 75.6 620.622,— 8.21
30. — Bjarmi II. EA. 54.8 451.915,— 8.25
30. — Ásberg RE. 68.8 650.727,— 9.46
30. — Hilmir SU. 65.6 827.776,— 12.62
30. — Þórkatla II. GK. 55.2 572.950— 10.38
30. — Eldey KE. 20.4 370.765,— 18.17
30. — Ingiber Ólafss. 11. GK. 28.8 415.709— 14.43
30. — Tungufell BA. 44.3 366.564— 8.27
30. — Ásgeir RE. 80.9 896.647— 11.08
30. — Fífill GK. 89.7 742.304— 8.28
30. — Jörumdur III. RE. 60.6 946.667— 15.62
ENN ER ÖKU-
MANNSINS LEITAÐ
Rannsóknarlögreglan leitar enn
ákaft bilstjórans, sem ók niður
mann við Miklatorg aðfararnótt
föstudags í fyrri viku og skildi
hann eftir í blóði sínu. Skorar
rannsóknarlögreglan á ai!a, sem
einhverjar upplýsingar geta gef
ið, að gefa sig fram.
Kristmundur J. Sigurðsson, að
alvarðstjóri í umferðardeild rann
sóknarlögreglunnar sagði í gær í
viðtali við Mbi. að skotrað væri
á ökumannitnin að gefa sig
fram, svo og farþega hans í biln
um umrædda nótt ef einhverjir
eru. Geta slík vitni orðið sam
sek ef þaiu hyBma yfir með bíil-
stjóranum.
Manninum líður nú eftir von
um vel. Hann hefur fengið að
fara heim af sjúkrahúsinu, en
sauma varð mikil sár á höfði hams
og fæti.
í Byggðaspjalli hér í blaðinubrengluðust myndir, þar sem
spjallað var við Sigurð Haraldsson í Kirkjubæ. Myndin, sem átti
®ð birtast, var af Sigurði Haraldssyni á stóðhestinum Ljúf í Kirkju
bae, sem fallinn er í valinn. —Birtum við þá mynd hér með.
Síðustu líkin fundin
Skref
fyrir skref
Eftir að ráðherranefndin
í varnarmálum var mynduð,
benti Morgimblaðið á þá hættn,
að lýðræðissinnaðir samstarfs-
menn kommúnista mundu hrekj-
ast lengra og lengra frá
stefnu sinni og láta í vaxanði
mæli undan þrýstingi frá komiM-
únistum. Ekki stóð á sönnuninní
fyrir því, að þannig færl, og
skulu hér nefnd nokkur dæmi.
Þegar „Rauða stjarnan", niál-
gegn Rauða hetrsins, birti fregn
ina um það, hve góðir Rússar
ætluðu að verða við Islendingá
eftir að varnarliðið hefði
horfið úr landi, stakk Timinn
þeirri fregn algjörlega undir
stól. Þegar birt var skýrsla urn
fjölda erlendra scndiráðsstarfs-
manna, falsaðt Timinn fyrirsögn
ina til að reyna að láta í það
skina, að bandarískir sendiráðs
starfsmenn væru fleiri en Rúss-
a<r, og sl. sunnudag tekur Þörar-
inn Þórarinsson, ritstjóri Tím-
ans, npp hanzkann fyrir komm-
únista í lieilsíðugrein í blaði
Binu og ásakar Morgvmblaðið og
Vísi ákaft fyrir það að skamma
kommúnista. T.d. segir Þér-
arinn:
„I»að fer þannig fjarri,
að konimúnistaskrif, sem ná
fylla dálka Morgunblaðsins og
Vísis, séu sprottin af fuUum heil
indum. Þeini er stjörnað af öfga-
mönnum, sem halda að of-
stæki og fordæmingar opni þeim
greiðari leið tU valda.“
Athyglisvert er, að Tíminn hef
ur ekki með neinu orði varið
efnislega þá ákvörðun Einars
Ágústssonar að kveðja tvo fyrr-
verandi P.jóð v i l.j aritst.j óra til
sanistarfs við sig í varnarmálnm
— segir það sína sögu. Hitt er
háskalegra, að ritstjórar Tímans
virðast mi hafa gert upp hng
sinn og liyggjast taka upp fuUa
yörn fyrir kommúnista og ráðast
á alla þá, sem athygli vekja á
starfsaðferðum þeirra.
HÖFN, Hornafirði, 1. nóvember.
Lík tveggja skipverja, sem fór-
ust með Sigurfara SF 58 í apríl
sl., fundust um lielgina, og
eru þá fundin lík allra þeirra,
sem með bátnum fórust.
Á fösitudag fumdu 'leitarmenn
lik Halldórs Kárasonar, sikip-
stjóra, á Suóurfjörum og í dag
faininsit svo Mk Guðjóms Óla Dani-
elssonar, háseta, skamimt vestan
við Skinney.
— Fréttariitari.
„Rússagrýla“
í grein Þórarins segir einnig:
,f>á er Rússagrýlan máluð ákalt
á vegginn.“ SjáUsagt er hér
ekki sízt við það átt, að Morg-
unblaðið og Vísir skyldu birta
fregnirnar úr Rauðii Stjörnunni,
sem Tíminn stakk undir stól, og
legg.ja út af þeim á þann veg,
sem hver og einn hlýtur að gera.
Nú á sýnUega að fara að kaUa
það ,Rússagrýlu“, ef lient er á
hinn ógnvekjandi þrýsting, sem
Rússar auka nú jafnt og þétt á
N orður-Atlantshaf i. Sjálfsagt
verður það líka kallað „Rússa-
grýla“, þegar á það er bent, að
Rússar ha.fa hér fjölmennt lið
njósnara og manna, sem hjálpa
tU að skipuleggja starfsemi
kommúnista hér á landi. Næst
verður það svo nefnd Rússa-
grýla, þegar á það er bent, að
einn af ráðherrum ríkisstjórnar
innar hafi í aldarfjórðung haft
af þvi atvinnu að verja verstu
ofbeldisverk Ráðstjórnarrikj-
anna, þar á meðai frelsissvipt-
ingu fjölmargra smáþjóða. l»eg-
ar Jýðræðissinnar taka það
skref, sem Þórarinn Þórarinsson
stígur sl. sunnudag, hafa þeir
ánetjast með þeim hætti, seni
gleður sérfræðinga í fræðum
kommúnista mest. Þeir eru tekn-
ir að tala þvert um hug sinn, —
starfa þvert gegn betri vitund
— og þá er auðvelt að teyma þá
frá einum áfanganum tU hins
næsta. Hið ömurlega er, að mað-
ur eins og Þórarinn Þórarins-
son, sem skUur þetta allt mæta
Vel í hjarta sínu, skuli nú ætla
að feta þessa braut. Ábyrgðj
hans er mikil.