Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRLÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 21 fclk i 3* ra fréttum jfiL vsw 1 l SETUVERKFALL Á ÞAKINU Tvær ungar stúlkur efndu nýlega til setuverkfalls uppi á Þaki Halloway-kvennafangels- ins til að mótmæla iHri með- ferð á sér. Sú til vinstri heitir Susan McGowan og er tvítug, en hin heitir Susan Hamilton og er átján ára gömul. Þær sögðu við áhorfendur, sem voru fjölmarg ir, að þær væru ákveðnar í að sitja þarna uppi þangað til þær yrðu dregnar niður. Susan McGowan sagði, að hún hefði misst fóstur af völdum lyfja, sem starfsfó'ík fangelsisins hefði gefið henni. Þær stöllur hafa verið í fangelsinu í rúm- an hálfan annan mánuð. BLÓMAKRANS Á PÁFANN Nokkrir „innfæddir“ ibúar Samóa-eyja í Kyrrahafinu voru nýlega viðstaddir í Pétur3- kirkjunni í Róm, þegar páfinn veitti sina daglegu áheyrn. Klæddust þeir skrautíatnaði þjóðflokks síns og einn þeirra lagði blómakrans um háls páf- ans. Samóa-mennirnir voru að endurgjalda heimsókn páfa frá í nóvember í fyrra, er hann kom til eyjcir þeiirra á ferð sinni um Asíu og Ástralíu. — a-t rh* — 14 ÁRA EITURLYFJASALI Timothy Davey er fjórtán ára gamall Englendingur, sem setið hefur í nær þrjá mánuði í fang elsi í Istanbul í Tyrklandi, ákærður fyrir að hafa ætlað að selja meira en 22 kíló af hassi í Tyrklandi. Hann var gripinn í nágrenni borgarinnar ásamt ☆ Austurríkismanni og tveimur Frökkum, og þeir fjórmennimg- arnir mættu nýlega fyrir rétti í Istanbul. Var þessi mjmd tekin af Timothy við það tæki- færi. Hann hafði daginn áður rætt við fréttamenn og m.a. sagt, að hann saknaði móður sinnar, og hvatti hana tiii að hafa engar áhyggjur af sér. ☆ „>að er eitt við hann Ge org — liann kvartar aldrei und an kuldanum.“ „Nú, það var þetta, sem þeir áttu við með „herbergi með himnaríkisútsýni." Anna prinsessa er eins konar „verndarengill“ fjölmargra brezkra hersveita og meðal þeirra er ein, sem staðsett er í Hong Kong. Anna fór í heim- sókn þangað um daginn og var henni tekið vel, m.a fékk hún að taka í eima vélbyssuna sér til gamans og skjóta nokkrum hundruðum skota. Enginn óvin- ur var nærstaddur og því HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden MeWiHiaros Þarna niisstirðu nærri þvi af fréttinni, Raven. Þessir stornisveitarmenn eru að færa mig aftur tii hinnar svokiilliiðu menningar. Þú trúir mér sjálfsagt ekki, t auUm. en ég vildi gjarnan skipta við þig. (2. mynd) Kg er óvelkominn gestur hjá gamalli konu, sem er enn á þeirri skoðun, að svertingjar hafi verið skapað- ir til Jiess að teygja á reipnni. (3. mynd) Og á iuorgun á ég að . i«n/ uenni í veiðiferð. Það vorn shemor "r.-.tt r. dreng- ur. Hvern eigum vlð i*ð haía s'miiamd við, ef þú verður fyrir . . . siysi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.