Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 9
-*■ . MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÖVEMBER 1971 9 .
Einbýlishús
við Byggðarenda er til sölu. Hús-
ið eir ein hæð og jarðhæð. Grumn
ftötur neðri hseðar er um 135
fm, en efri tiæðin er aðeins
stærri. Eíri hæðin er fullgerð og
©r í henni 5 herb. íbúð. Neðri
hæðin er ekVi fullgerð, en kom-
*n er í hana hitalögn og tvöfalt
gler.
Binbýlishús
v>ð Holtagerði i Kópavogi er trl
sölu. Húsið er hæð og jarðhæð.
A efri hæðinni er 5 herb. íbúð
sem er fullgerð. Neðri hæðin er
að miklu leyti ófullgerð, en þar
eru 3 herb., baðherb., þvottahús,
9eymslur og bílskúr. Lóðin er
standseít að nokkru leyti. Grunn
flötur beggja hæða er samtals
230 fm.
Einbýlishús
ú Flötunum er til sölu. Húsið er
einlyft raðhús (endahús), grunn-
flötur hússins er um 150 fm, auk
bilgeymslu fyrir 2 bíla. Húsið er
í tölu betri húsa er við höfum
haft til sölu.
Einbýlishús
við Faxatún er tif sölu. Húsið er
hæð með nýtizku 6 herb. ,búð á
einni hæð (svefnherbergisálman
er upphækkuð um nokkrar tröpp
ur). Jarðhæð er undir hluta húss
ins, er þar stór bilgeymsla,
þvottaherb., geymslur og fönd-
urherb. Húsið er timburhús, en
nýtt og með vönduðum innrétt-
►ngum. Búið er að rækta og girða
lóðina.
Einbýlishús
við Sóleyjargötu er ti'l söfu. Hús-
ið er 2 hæðir og jarðhæð. Á
neðri hæð eru 3 samliggjandi
stofur, nýtizku eldhús og for-
stofa. Svalir. Á efri hæð eru 4
svefnherb., baðherb. og eldhús.
Á jarðhæðinni eru 4 herbergi,
biðstofa, forstofa og salerni með
handlaug. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús
við Túngötu er til sölu. Húsið er
gamalt timburhús, hæð, ris og
geymslukjallari. Eignarlóð.
Einbýlishús
við Barónsstíg er til söki. Húsið
er steinhús, 2 hæðir, kjallara-
laust. Á húsinu hafa farið fram
miklar og gagngerðar endurbæt-
ur undanfarið. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús
í smíðum í Fossvogi er til sölu.
Húsið er fokhelt raðhús, alls um
270 fm.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST
A SÖLUSKRA daglega
Vagn E. J&nsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austuratrætl 9.
Simar: 21410-11-12 og 14400.
8111 ER 24300
í Hafnarfirði
Höfum verið beðnir að útvega
til kaups húsnæði á góðum stað,
sem hentaði fyrir læknastofur. —
Mikil útborgun.
IVýja fastcignasalan
Laugavegi 12
Utan skrifstofutíma 18546.
Fasteigna- og
skipasalan hf.
Strandgötu 45 Hafnarfírði.
Opið alla virka daga kl. 1—6.
Sími 52040.
26600
allirþurfa þak yfírhöfudid
Barmahhð
4ra herb. 114 fm íbúð á 2. hæð
í fjórbýlishúsi. Nýjar, vandaðar
innréttingar. Uppþvottavél i eld-
húsi og þvottavél á baði fylgja.
Verð 2,2 millj.
Bólstaðarhlíð
130 fm 5 herb. efri hæð í fjór-
býlishúsi. íbúðin skiptist í 3
svefnherb., 2 stofur, rúmgott eld
hús, baðherb., hol og ytri for-
stofu. Suðursvalir. sérhitaveita,
steyptur bílskúr. Veðbandaleus
eign.
Cnoðavogur
3ja herb. 95 fm kjaWaraibúð í
fjórbýlisbúsi. Sérh>ti, sérþvotta-
herb.. sérirmgangor. Verð 1,300
þús. Útb. 700 þús.
Holtagerði
Einbýli, tvíbýli, pallahús, alls
230 fm. Aðalibúð er 2 stofur og
3 svefnherb., en minni íbúðin
sem er ófullgerð er stofa og 2
svefnherb. Innbyggður bilskúr á
jarðhæð. TH greina kemur að
selja aðalhæð hússins ásamt bíl-
skúr, sérstaklega.
Hraunbœr
2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð.
FuHgerð sameign m. a. véla-
þvottahús. Góðar innréttingar. —
Verð 1.250 þús.
Kambsvegur
3ja herb. íbúð á 2. hæð í sam-
býlishúsi. Rúmgóð íbúð. Stórar
suðursvalir. Bífskúrsréttur.
Kaplaskjólsvegur
6 herb. íbúð i blokk. Jbúðin er
3 herb., eldhús og bað á 4. hæð
og 3 herb. í risi. Vélaþvottahús.
Futlgerð sameign.
Kleppsvegur
4ra herb. 107 fm íbúð á 4. hæð
í blokk (efstu). Ný teppi. Suður-
svalir. Mjög fallegt útsýni. Verð
2,0. Otb. 1, 1% miHj.
Laugateigur
5 herb. 140 fm efri hæð i fjórbýl-
ishúsi. ibúðin þarfnast stand-
setningar. Stór bifskúr. Verð 2,0
milfj.
Lyngbrekka
3ja herb. um 85 fm íbúð á rveðri
hæð (jarðhæð) í tvibýlishúsi
Sérhiti, sérinng. Bilskúrsréttur.
Óðinsgata
3ja herb. 75 fm risibúð í steyptu
fjórbýlishúsi. Sérhiti. Verð 850
þús. Otb. 450—500 þús.
Rauðarárstígur
3ja herb. risíbúð í blokk. Ibúðin
er ah/eg súðarfaus öðrum megin.
Nýjir harðviðarklæðaskápar. Ný
tæki á baði. Ný teppi, svalir. —
Verð 1.350 þús.
Rauðilœkur
2ja herb. lítii kjallaraíbúð í fjór
býlishúsi. Sérþvottaherb. Verð
975 þús. Útb. 550 þús.
NÓVEMBERSÖLUSKRÁIN
KOMIN ÚT
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 ISilli&Valdi)
» 26600
SIMIl ER 24300
Til söki og sýnis. 2.
# Hlíðarhverti
5 herb. íbúð, um 132 fm á 1.
hæð. Tvennar svaltr. J kjaliara
fyfgir 1 herb., eldbús o. fJ.
Hteð og ris
alls 5 herb. íbúð í góðu ástandi
í steinhúsi í eldri borgarhlutan-
um. Gæti losnað strax. Útborgun
aðeins kr. 740 þús.
í Háaleitishverfi
5 herb. íbúð, um 120 fm á 3.
bæð. Bílskúrsréttindi.
Laus 6 herb. íbúð
í ste'mhúsi í gamla borgarhiutan-
um. Jbúðin er nýstandsett með
nýjum teppum. Útborgun má
koma í áföngum.
Einbýlishús
um 100 fm ásamt bílskúr í Kópa
vogskaupstað.
Fokhelt raðhús
I Breiðholtshverfi. Teikningar á
skrifstofunni.
í Hveragerði
Fokhelt einbýfishús, um 110 fm
á góðum stað. Hagkvæmt verð.
Teikning í skrifstofunni.
t Breiðholtshverti
Ný 4ra herb. íbúð, um 105 fm
á 1. hæð. Sérþvottaherb.
Einbýlishús
á eignarlóð við Njálsgötu, og
fleiri húseignir af ýmsum stærð-
um.
Komiti na skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fastcignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutima 18546.
J
Húseignir til sölu
Einbýlishús, vandað á einni hæð,
4 svefnherb., 2 stofur, bilskúr
og ræktuð lóð.
4ra herb. hæð í Vesturborginni.
3ja herb. jarðhæð i Norðurmýri.
Höfum fjársterka kaupendur að
öllum stærðum íbúða.
Bannveig Þorsteinsd., hrL
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðsklpti
Laufásv. 2. Stml 19960 • 13243
Kvöldsimi 41628.
Höfum kaupendur
að 2ja herb. ibúðum. Útborgun
1 milljón.
Höfum kaupendur að 3ja herb.
íbúðum. Útb. 1200 þús.
Höfum kaupendur að 4ra—5 her-
bergja íbúðum. Útb. 1300—
1500 þús.
Höfum kaupendur að sérhæðum,
raðbúsum og einbýlishúsum
með háar útborganir.
Athugið
að íbúðirnar þurfa ekki að vera
lausar i sumum tilfeltum fyrr
en á miðju ári 1972.
fBÚDA-
SALAN
Cegnt Gamla B íáis/w 121*0
HEIMASÍMAJt
GtSU ÓLAFSSON S3S74.
ARNAR SIGURÐSSON 36349.
11928 - 24534
2ja herbergja
við Skipasund
2ja herb. rúmgóð og vönduð
íbúð á 2. hæð. Parket. Tvöfalt
gíer. Útb. 600 þús., sem má
skipta. Jbúðin losnar í maf n. k.
4ra herbergja
úrvalsibúð á 4. hæð (efstu) við
Tjarnargötu. Glæsilegt útsýni. —
ibúðin gaeti losnað mjög bráð-
tega. Útb. 1100—1200 þús.
Parhús við
Skólagerði
á tveimur hæðum, samtals 120
fm. Grunnur fyrir bílskúr fylgir.
Útb. 1 milljón.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum húsa og
íbóða. Útb. 500 þús. til 4 miilj.
T, d. 1150 þús. útb. fyrir 2ja
herb. í Háaleiti, kr. 1500 þús í út-
borgun vyrir góð 3ja herb. íbúð
á hæð.
mciAHiELiimiP
VONARSTRíTI 12 simar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
8-23-30
Til sölu
4ra herb. íbúð, 130 fm á 2. hæð
í Hlíðunum.
3ja herb. ibúð, 93 fm á 1. hæð
4 Kópavogi.
Lítið, gamalt einbýlishús í Mið-
borgínni.
FASTEIGNA & LÖGFRAÐISTOFA
EIGNIR
IíAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Heimaslmt 85556.
Fálkagata
TiJ söki við Fálkagötu Jitil 2ja
herb. ibúð í góðu ésigkomulagi.
Laus strax.
Hlíðar
Til sötu fafleg 5 herb. efri hæð,
137 fm á góðum stað i Híiðun-
um. Tvöfalt gler. Tvervnar svalir.
Sértiiti, góðar geymslur. Getur
orðið laus fyrir áramót.
Höfum
fjársterkan
kaupanda
að góðu einbýlieshúsi, helzt í
Laugarásnum, má vera annars
staðar. Þarf ekki að afhendast
fyrr en næsta vor.
Flatirnar
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
á Flötunum. Annað hvort tifbúið
undir tréverk og málningu, eða
fokhelt.
MID#B0R6
Fasteignasala, Laekjargötu 2
(Nýjr biói).
Sirru 25590 og 21682.
Heimasímar 42885 - 42309
EIGINIASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
2/o herbergja
íbúð 4 nýlegu fjölbýlishúsi við
Álfaskeið, teppi fylgja.
3/o herbergja
vönduð íbúð á góðum stað í
Vestorborginm. Jbúðin er 2. hæð
f 3}a hæða fjöfbýlishúsi og fyglir
að auki rúmgott herbergi í risi,
ásamt htutdeild að 1/3 í eldhúsi
og baði. Eignin öll f mjög góðu
standi, bílskúrsréttindi fylgja.
3/o herbergja
ibúð t nýlegu fjölbýlishúsi við
Stóragerði. Jbúðin er um 95 fm
og öH í mjög góðu standi, suð-
ur-svalir, teppi fylgja á íbúð og
stigagangi. Vélaþvottahús. Glæsi
tegt útsýni.
4ra herbergja
nýleg endaíbúð á 2. hæð vrð
HáaJeitisbraut. i skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúð.
5 herbergja
nýleg endaíbúð á 3. hæð við
Hraunbæ. Jbúðin skiptist í tvær
stofur, 3 svefnherb., eldhús og
bað ásamt einu herb. í kjahara.
Ibúðin öJI mjög vönduð, tvenn-
ar svalir, glæsifegt útsýni, véla-
þvottahús. Ibúðtn laus fl'jótlega,
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 83266.
■ :
FASTEIGNA3ALA SKÖLAVÖRSUSTÍG U
SÍWAR 24647 & 25550
Sérhœð
við BlönduhJfð, 4ra herb. á
neðri hæð. í tvíbýlishúsi. Sér-
hiti, sérinngangur.
Við Efsfasund
3ja herb. neðri hæð í tvíbýl-
ishúsi. Rúmgóð, ræktuð lóð.
Við Álfhólsveg
3ja berb. rúmgóð nýleg og
vönduð íbúð á jarðhæð. Sér-
hiti, sérinogangur.
Við Rauðalœk
2ja herb. jarðhæð, sérhiti, sér-
in ngangur.
Við Miðbœinn
5—6 herb. íbúð. Laus strax.
Einbýlishús
Einbýlíshús í Kópavogi, 8 her-
bergja. Bilskúr.
Einbýlishús
í Kópavogi, 7 herb. ásamt 60
fm iðnaðarhúsnæði.
I smíðum
Einbýlishús á Flötunum, 140
fm, 6 herb.
Einbýlishús
við Sunnuflöt, 8 herb. Tvöfald-
ur bílskúr.
Raðhús í Hafnarfirði, 6 herb., bfl-
skúr.
Raðhús í Skerjafirði, 6 herb., bil-
skúr.
Þorsteinn Júliusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsimi 41230.