Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 28
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 Annað gabb: Tilkynnt um sprengju I þotu Flugféla gsins „Flugfélagið mun herða öryggisráðstafanir" ÞEGAR þota Flugfélagrs Islands Iiafði vorið á fingi í 20 mínútar frá Glasgow í gær, barst tilkynn- ing um það, að sprengju hefði ALDRAÐUR maður, 76 ára, hef- gerzt sekur um að hafa mök við þrjár telpur, sem allar eru 13 ára. Fleiri telpur á sama aldri hafa um skeið átt erindi til mannsins, en hann hefur ekki viðurkennt að liafa átt mök við verið konúð fyrir í flugvélinni. I’otan sneri þegar við til Glas- gow, en ekkert fannst við ítar- lega leit, ©g hélt þotan þá aftur gæti. f staðinn fékk gamli mað utrinn að mjóta blíðu þeirra. — í flestum tilvikum voru telpurnar tvær hjá honum í einu. Mál þetta er í rannsókn hjá rannsóknarlög reglunni. áleiðis til Kaupmannaliafnar. Þetta er öðru sinni, sem slík til- kynning berst, þegar þota F. í. er farin frá Glasgow og sagði Örn O. Johnson, forstjóri F. I. við Mbl. í gærkvöldi, að flugfélagið myndi nú enn herða öryggisráð- stafanir sínar, þar sem því yrði við komið. Sem fyrr sagir hafði þotan ver ið á flugi í 20 minútur, þegar hringt var til afgreiðslu B.E.A. á Giasgowflugveílid, og tillkynnti sá, sem í símanum var, að sprengju hefði verið komið fyrir i þotu FÍUigfélags fslands. Þotunni var þegar í stað snúið við og varð tveggja tima töf meðan fiugvall arstarfsmenn oig iögregla leit- uðu af sér ailan grun. Ekkert famnst athugavent í þotunni nú frekar en í fyrra skiptið. Flu,g- Framh. á bls. 27 i 76 ára maður: Hafði mök við þrjár 13 ára I rigningunni. ( Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Þingsályktunartillaga þingmanna Sjálfstæðisflokksiiis: Fiskveiðilögsagan nái yfir allt landgrunnið Friðunaraðgerðir á uppeldisstöðvum ung fisks utan landhelgi taki gildi 1. marz Tímabundin friðun hrygningarsvæða innan landhelgi frá sama tíma fleiri en þrjár. Upp um mál þetta komst nýlega, er kona nokkur varð þess vör, að 13 ára telpa, sem dvaldist hjá henni, halði nnd ir höndum klámrit. Þegar farið var að ganga á telpuna kom í ljós, að hún hafði ásamt vinkonum sínum og jafn öldrum farið í heimsókn til gamla mannsins, þegið bókmenntirnar að láni, svo og peninga fyrir ferð um í kvikmyndahús og fyrir sæl Kristín L. Sigurðardóttir. KRISTÍN L. Sigurðardóttir, fyrr- uim alþingismaður, lézt s.l. sunnu 'dag í sjúkrahúsi í Reykjavík eft ir langvarandi vanheilsu, 73 ára að aldri. Hún var gift Karli Ósk- ari Bjarnasyni varaslökkviliðs- stjóra J Reykjavík, er lézt 29. marz 1960. Kristín L. Sigurðardóttir lét íélagsmál mjög til sín taka. Hún gegndi margvíslegum trún- aðarstörfum á vettvangi kvenna, starfaði mikið að bindindismá'l- TÍU þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsálykt- unar um landhelgi og vernd- un fiskistofna. Tillögugreinin er í fimm liðum og er þar m.a. lagt til að Alþingi lýsi yfir eftirfarandi: Fiskveiðilögsaga íslands nær yfir allt landgrunnið umhverfis landið. í næstu 3 ár er erlendum fiskiskipum heimilt að stunda veiðar upp að 50 mílna mörkum frá grunnlínum, nema þar sem sérstök friðunarsvæði kynnu að vera ákveðin utan þeirra marka. um ag var um áratuga skeið í forystu hjá samtökum Sjálfstæð iskvenna. Hún átti sæti á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem þ'ingmaður Reykvíkinga kjör- tímabiiið 1949—1953, og tók auk þess sæti á Alþingi sem varamað ur á árunum 1953—1956. Kristínar L. Sigurðardóttur var minnzt á Aiþingi í gær ag eru minningarorð forseta sam- einaðs þings birt á þingsíðu blaðs ins i dag. Ákveðin skulu friðunar- svæði á mikilvægum uppeld- isstöðum ungfisks á land- ÞINGFLOKKUR Framsóknar flokksins fékk ekki tækifæri íil þess að fjalla um skipun ráðherranefndarinnar, sem hefur varnarmálin til meðferð ar, en í henni eiga sæti auk ut anríkisráðherra, tveir fyrrver andi ritstjórar Þjóðviljans. — Þessar athyglisverðu upplýs- ingar komu fram hjá Einari Ágústssyni, utanríkisráðherra á fundi er Framsóknarmenn í Keflavík efndu til sl. sunnu dag um varnarmálin. Utanrík isráðherra sagði ennfremur, að nefnd þcssi hefði verið ráð grunnimi út að ytri mörkum þess og ganga í giidi 1. marz 1972. Settar skuli reglur um gerð áður en endanlega var gengið frá myndun ríkisstjórn arinnar. Þá lýsti utanríkisráðherra þvi RÚSSNESKI prófessorinn — Steblin-Kaminskij — er vænlan- legur hingað til iands á næst- unni í boði Háskóla Islands, að því er háskólarektor, Magnús Már Lárusson, sagði Mbl. í gær. tímabundna friðun ákveð- imna hrygningarsvæða innan núgildandi landhelgi er gangi í gildi 1. marz 1972. Aukin þátttaka í samstarfi þjóða til að hindra ofveiði. Nauðsynlegar ráðstafanir séu gerðar til þess að konia í veg fyrir skaðlega mengim sjávar. Flutningsmenn tillögunnar eru: Gunnar Thoroddsen, Framh. á bls. 11 yfir, að hann liti á þingsályktun artillögu Sjálfstæðismanna um skipun fuMtrúa í nefnd til að fjaila um varnarmálin frá þeim þingflokkum, sems tyðja aðild að AtJantshaf.sbandalaiginu, sem van tnaust á sig og gæti hann því ekki samþykkt hana. Hins vegar kvað hann tillögu þessa ekki enn hafa verið rædda í þingflokki Fram- sóknarflokksins. Bersýnilegt var af ræðu Jóns Skaftasonar, þingmanns Fram- Framh. á bls. 27 Prófes.sor Kaminskij imin f'lytja fyrirlestra vdð Há- SkóJa Isdands og einnig veiita viðtöku heiðu rsdok'torsnafnibót þedrri, sem hann var seemdiur í tilefni 60 ára afmeeliis H. 1. fyrir sikemimstu. Kristín L. Sigurðar- dóttir, fyrrum al- þingismaður, látin Utanríkisrádherra í Keflavík; Ráðherranefndin ekki rædd í þingflokki Framsóknar „Segi ekki, að varnarliðið eigi að fara“ sagði Jón Skaftason Kaminskij kemur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.