Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 Lokað Skrifsíofa okkar veróur lokuð í dag eftir há- degi, vegna jarðarfarar Þorgeirs Sgurðsson- ar, löggilts endurskoðanda. Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co. Lokað e.h. í dag vegna jarðarfarar. JÁRN OG GLER HF. Sumorbústaðalnnd - Lnndaskipti Til sölu 2 hektarar lands I Mosfellssveit. Leyfi fyrir sumarbústað (eða sumarbústaði) fylgir. Skípti á löndum annars staðar koma til greina. Tilboð, merkt: „Lönd — 3150" sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 10. þessa mánaðar. Þekkt tízkuverzlun sem verzlar með kvenfatnað óskar eftir að ráða stúlku til af- greiðslustarfa frá kl. 9—12 f. h. 6 daga vikunnar. Væntanlegir umsækjendur sendi tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf til afgr. Mbl. f. h. miðvikudag. Tilboð, merkt: „Þægileg vinna — 3404”. Stúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa eftir hádegi nú þegar hjá þekktu fyrirtæki í Miðborginni. Góð vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðslns, merkt: „Rösk — 3184". Verkamenn óskast í byggingarvinnu EINHAMAR SF., sírni 43544 og eftir kl. 7, 32976. Þórður Halldórsson — Minningarorð F. 19. apríl 1910 D. 25. okt. 1971 ÞÓRÐUR Halldórsson, Bólstaðar hlíð 48, er allur. Með örfáum orðum langar mig til að þakka honum ágæt kynni á okkar sam- leið. Hann var fæddur að Litlu- Skógum í Stafholtstun.gum 19. apríl 1910, sonur hjónanna Guð- laugar Sveinsdóttur og Halldórs Þorbjörnssonar, og hjá þeim ólst hann upp. Þórður stundaði nám í Hvítár- bakkaskóla vetuma 1928—1930. Þá nam hann bókbandsiðn og vann við bókband í mörg ár í Borgarnesi og Prentsmiðju Hafn- arfjarðar. Seinna sneri Þórður sér að verzlunarstörfum og rak að sxð- ustu sína eigin verzlun, Skild- inganesbúðina i Skerjafirði, hér í Reykjavík. 19. október 1940 kvæntist hann systur minni, Ágxistínu Sveinsdóttur frá Fossi í Staðar- sveit. í fyrirmyndar farsælu hjóna- bandi eignuðust þau sift glæsi- lega heimili í Bólstaðarhlíð 48 og þrjú elskuleg börn: Dóttur, sem nú er húsmóðir búsett í Borgarfirði, og tvo syni, er nárn stunda í Kennaraskóla íslands. Öll hafa þau erft hina ágætu eiginleika foreldra sinna. Þakka innilega sveitungum mínum rausnarlegar gjafir svo og öllum öðrum, fjær og nær, heillaskeyti og vina- kveðjur á áttræðisafmæli mínu. Hagsæld og gæfa fylgi ykkur á ókomnum árum. Ingileifur Jónsson, Svínavatni. Þórður var bindindis- og sér- stakur reglumaður allt sitt lif, háttpniður í framkomu, og átti hvers manns traust, sem honum kynntist. Konu sinni og börnun- um var hann hinn umhyggju- sami eiginmaður og faðir. For- eldrum sínum og fæðingarsveit var hann góður sonur. Til henn- ar var hugurinn hlýr og tengslin stei-k. Með framkomu sinmi vottaði Þórður virðingu sína, jafnt borg- arbúanum sem bóndanum í Staf- holtstungum, lífinu öllu. Hann greindi skyldleikann og sameiginleg hugðarefni manna, þótt í ólíku umhverfi byggju. Þórður, þessum fátæklegu orðum mínum fylgja alúðar kveðjur og þakkir fyrir mikla hjálp okkur veitta á undanförn- um árum frá mér og gömlum manni, sem bíður við austur- gluggann. Hjálpsemin var ein af þínum góðu eiginleikum. ,,Fagra dýra móðir mín, minnar vöggu griðastaður nú, er lífsins dagur dvin, dýra, kæra fóstra mín, búðu’ um mig við brjóstin þín. Bý ég þar um eilífð glaður. Fagra, dýra móðir min, minnar vöggu griðastaður." I dag er Þórður Halldórsson kvaddur og borinn til moldar í Fossvogskirkjugarðinum. Það er líka skyldleiki með moldinni þar og í Stafholtstungum. Gústu systur, börnunum og tengdabörnunum þeiirra sendum við innilega samúð okkar. Friður látnum og lifendum. Anna. HANN andaðist á Borgarspítal- anum; varð fyrir bifreið þann 17. maí sl. og kom ekki til meðvit- undar eftir það. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér virðingu og vináttu þann 26. október síðastliðinn. Karl Sig. Jónasson, læknir. íbúð óskast gegn staðgr. Tveggja herbergja ibúð óskast til kaups, ný eða nýleg. Stað greiðsia ef óskað er. Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. maí 1972. Tilboð sendist í pósthólf 59, Reykjavík. Á GÓLFIN PARKET: á stofur og svefnherbergi, T ARKETT-Uísar: á eldhús, forstofur og böð. ☆ LAKK — LISTAR — LÍM og CORCOLEUM. BYGGIR hff. Sími 52379. Hann var fæddur í Litlu-Skóg- um í Stafholtstungum. Foreldr- ar hans voru hjónin Halldór Þorbjamarson bóndi þar og vega verkstjóri og Guðlaug Svains- dóttir. Þórður var snemma lið- tækur, vann að búi foreldranna og í vegavinnu. Þegar faðir okk- ar dó árið 1930, varð hann bú- stjóri hjá móður okltar unz hún hættj búskap 1936. Þórður fiutt- ist þá í Borgarnes og stundaði þar bókband ásamt fleiri störfum. Hann var í hreppsnefnd árin 1938—’42. Árið 1946 fluttist hann til Hafn arfjarðar og vann þar sem bók- bindari til 1951, að hann fluttist til Reykjavíkur og gerðist verzl- unarmaður þar. Hann vann við verzlun Náttúrulækningafélags- ins og hjá KRON; varð verzlun- arstjóri þar, unz hann fór að reka eigin verzlun. Þórður kvæntist 19. okt. 1940 Ágústínu Sveinsdóttur frá Fossi í Staðarsveit. Eignuðust þau þrjú hörn: Svanlaugu Rögnu, gifta Hauki Engilbertssyni bónda á Vatnsenda í Skorradal, Halldór og Svein, sem báðir eru við nám í Reykjavík. Þórður var ekki langskóla- genginn, var tvo vetur á Hvítár- bakkaskóla, en hann var sjálf- menntaður, las mikið af góðum bókum, lærði Esperanto og var í félagi þeirra manna, er það mál kunna. Hann var mesti reglu- maður, bragðaði aldrei tóbak eða áfengi og eins var hann í öllu starfi og framkomu, traustvekj- andi og háttprúður. Hann vann að bindindismálum, va,r félagi í stúkunni Borg i Borgarnesi og nú síðast í stúkunni Mínervu. Það er margs að minnast frá liðnum dögum og árum, þær minningar eru allar fagrar og góð ar, þvi að þú varst drengur góð- ur. Um leið og við systkini þin kveðjum þig, vottum við konu þinni, börnun i oig bamabörniuim, okkar innilegustu samúð. Aðalsteinn Halldórsson. Samstarfsfólki mínu í ísbirn- inum flyt ég innilegar þakkir fyrir höfðinglega og kær- komna gjöf. Þakka ykkur öllum fyrir sam- starfið. Guð launi ykkur. Bjössi. fiG ÞAKKA Innilegar þakkir og kveðjur til allra þeirra, sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu. Konráð Jónsson, Meistaravöllum 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.