Morgunblaðið - 07.11.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 07.11.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 39 um eininig rneð nokSaiar gnafflisik- ar rriyndiir og það varr áJberandl, að fódik, sieim Uitla þekkdngiu hafði ó lj'ósmyndiun, h.re%fait aif þedm 3xj;yndiuim, enda ekiki neana von, þar sem það htefiur áii'tið þetta einlhvierja sénstalka Hst. Þá má n«fna mynd af fíliug'u, sem vakti miíMa aitíhygQi, fyrsit og fremst vegna þesis að það er óvenjuiegt að sjá póniuliitila fHiuign á stórum hivítJum fleti. En þessi fliuga var reyndar alflmerkiQeig, því að þetta var fyrsta vespan, sem fannst í Surísey. Einn okkar vann þar og hann svæfðá fliug- •una og tók af henni þessa mynd." LÍTIL GAGNHÝNI — Þið buðuð Mka upp á liit- myndasýningu á kvöldin, „Já, það var nú fyrst og firemsrt hiugsað til að iaða fóik að sýninigunni og að bjóða upp á fjölbreytni. Þessi myndasýning hilaiut mjög misjafnar undirrtekit- ir. En það var eilt í sambandi við gaignrýnina sem s’Mka, sem okkur þótti miður, og það var að fæstir vildiu segja nokkuð aadi-ei vel út í Mit, og önnur koma ekfki vel út x svart-hvítu." — Þú minníisit áður á mynd- skurð. Er hanin ejrfirtrt váðfangs- eifni? „Já, hann eir eiMfða.rvanda- mál. Þertla er sama spui-ningin alílitaf: Hvað á að vera á mynd- innd? Ef maðiur tekur mynd af hópi fólks, þar sem eiitrthvað er að gerast, þá eru afflitaf ein hverjir, sem standa álen.gdar og horfa á það sem er að ganasrt, án þesis að vera beinir þáttrtakend- ur. Og á maður þá að láita þessa áhorfendur sjásit eða ekki? Seigj um, að maður tæki mynd af manni, sem væri að skiprta um diekk undiir bílnum sínum í Aus.t lurstrætd. Ætti maður að birta mynd af mannimum eimum að sikipta uim dekk? Þá er hætit viö að þama yrði um sviplausa mynd að ræða. Það myndi gefa henni mei-ra gildi, ef hún sýndi lilka fólkið gamga framhjá alger lega áhuigalaiust um þertrta vanda mál mannsins. Eða æíti maðiur kannski bara að sýna dekkið sprungið? Þá yrði myndin kannski ennþá daufari en áður. Jón Ólafsson: Myndin er tekin í febr. 1971. Hún er tekin í asist ur yfir Tjörnina með 135 mm aðdráttarlinsu. Ég tók eftir manni og korni, sem leiddust og hálfhlupu yfir Tjörnina. Mér fannst þetta skemmtilegt myndefni, srn að ég smellti af nokkrum mynd nm. Fannst mér „Kossinn“ þeirra bezt. Myndin er skorin að ofan, til þess að losna við húsin fyrir austan Tjörnina. Annar skurður er einfaldiega sá, sem mér finnst beztur og skemmtiieg- astur. <Á sýningunni). við okkur um myndirnar, gagn- rýna þær. en hins vegar frértit- •um við það úti í bæ, að þetta og hltt á sýnin.gunni hefði verið isvona og hinsegin. Við vorum sjáifir umsjónanmenn sýningar- innar, þamndig að ef einhver vildi segja si.it áli.t, þá hefði hanm auð vieldlega getað sagit það við okkiur, því að við vildum fá að heyra hvað fóliki íyndisrt. En það var eins og menn veeru eitt hvað tnegiir við að seigja sitt álirt, jafnvei. þót! þeir kæmiu sumir hverjir ofrt á sýnin.guna." — Voru litskiUg.gamyndirnar i.íka m>esrtmieign,is „siysaskot ?“ „Nei, það má segja, að vdð vöndum okkur meira, þegar um Htmyndir er að ræða, því að þær éru mun dýrari en hinar svart- hvirtu. LitfiJmuxmar eru það dýr a.r, að við verðum að halda i við ofkfcur. Hver mynd kostar 20— 30 krónur og þess vegna getumi við ekki spreðað þeim á hvað s«m er. Svo ber láka að haía það í huga, að sum myndefni koma Við tökum þessi vandamál hverr ar myndar fyrir og ræðum þau. Einni.g ræðum við, hvernig eigi a ðvinna myndina, hvort eigi að herða hana eða ekki, hvað marga tóna ei.gi að hafa í henni o.s.frv." HÁR KOSTNAfH R — LÍTIÐ IJRVAL — Hver eru helzíu vandamál in, s.em áhugalijósmyndarar ci.ga við að igilíma hér á landi? ,,Það má segja að það sé eink um itvennt: Hár kostnaður og lit ið vöruúrval. Hér eru allar vör ur tili ljósmynda.gerðar m.un nærra tollaðar en í nágranna- löndum okkar og þvi mun dýr- ari. Svo er hitt, að þar sem markaðurinn er lítiffl, þá treysta sumir inmflytjendur ljósmynda- vara sér ekki til að flytja inn nema þær vörur, sem seljast ör- uggleiga, en lárta afflar nýjungar og séngerðir eiiga sig að mestu. Þannig getur það tefeið mörg ár Kjartan Kristjánsson: Þessa mynd tók ég s.l. vor við Sundhöll Reykjavíkur. Ég skar að- eins vinstra megin af myndinni til að fá myndefnið fyrir miðju. Þessi glaðlegi krakkahópur vakti athygli niina, er ég fór þarna framhjá, svo að ég smeilti af (Var á sýningunni). fyrir olkkur að nál.gasrt nýjung- ar, sem að okkar dómi eru at- hyglisverðar. En það ber hins vegar að taka fram, að það eru siumir innflytjeindur Ijósmynda- vara, sem geta boðið upp á mik- ið vöruúrval, svo að þertita virð- is.t ekki vera ómögulegt, ef menn bara vilja og reyina." — En vegur það þó ekki eitrt- hvað upp á móti, að Island er igott land fyrir ljósmyndara að mynda? „Ég held, að öll lönd séu jafn auðug aí myndaeíni, en það er ekki það sama alls staðar. Sumt er sérstætt hér á landi, anmað sérsrtætt í öðrum lömdum, en þó má segja, að Island sé mjög gott land fyrir litiljósimyndun." — Hver eru viðhorf almenn- ings itil Ijósmyndunar? „Ég gert nefmit það, sem einm maður sagði við mi.g, em hamm haiði reymdar svipað vit á ljós- myndun og þorri fólfes. Þegar ég spurði hann, hverniig honum liitiisrt á sýninguna, sagði hamn: „Mér lízt bara nokkuð vel á þertita hjá ykkur, þið hafið svo góð tæfei.“ Það er nefnilega 'út- breidd sfeoðun, að ef maður hafi bara nógu fima og dýra Ijós- myndavél, þá verði afflar mymd 5r góðar. En þetita er mesrti mis- skilmimgur. Auðvitað hjálpar það manmi eitthvað að hafa góða myndavél, en fyrst og fremst er það þó maðurinn bafe við vél’na. sem ræður gæðum myndartnnar. Ég myndi segja, að 90—95% af igóðri ljósmynd væru hluti !jós- myndarans, af.gamgurinn íer eft ir teekjunum. Það er gaman í þessiu sambandi að minnast á Sviann, sem vildi sýna fóiki fram á, að vélSn sjálf sikipti iirtki máli, og þess vegna keypti hann sér tvær I n stam atic-véiar og tók á þær fjööda mynda, sem hann síðan sertti upp sýningu á og þóttu þær góðar. Hins vegar eru mymdir úr dýrum véllum betri i vimmsiu, þær þöla meiri .si'ækk- um, eru skírari, meiri dýpt í iþeim og skarpari Mmur, því að linsiumar í dýru vé'lumum eru að sj&lfsögðu betri en þær í ódýr- ari véiunum og það eru linsurn- ar sem sfeipta höfuðmáli í þessu saimbamdi.“ ÖRYGGI — En hvers vegna eruð þið þá að kaupa ykkur dýr tæki, fyrsit sivona er? „Þegar maður ikaupir sér mymdavél fyrir 40—50 þúsumd krómiur, kaupir maður sér visst öryigigi. Maður gertur treysit þess ari vél, maður vedf, að hún þol ir, að á hama séu teknar mymdir við affls konar aðstæður, og ef maður tekur 4—5 filmur á viku (150—200 mymdir) og ætiar sér að stumda iljósmyndiun i 30- 40 ár, þá er viiturlegra að kaupa sér dýra og góða vél. Auk þess gefa þessar dýru vélar meiri möguleika. Það má segja, að þær séu kamnski eins konar lykiffl að stóru kerfi sérsviða og þenman lykil er gortit að eiga, þó að mað- ur noti hanm kamnski ekki til að opna afflar mögulegar dyr.“ — Hvað enuð þið með dýr rtæki? „Að meðaltali erum við með tæki fyrdr 80—90 þúsund krón- ur, sumir meira, aðrir minna.“ — Og hverjar eru svo fram- tíðarráðagerðir ykkar féiaga hvað snertir ljósmyndunáma? Ætlið þið að haida fleiri sýning ar? „Við höfum áhuga á að haida þessu samstarfi áfram. Þe.tta er ‘líitiffl hópur, en af góðri srtærð. Hann gefur möguleika til góðr- ar, stighækikamdi samvinnu. Em stór félög, eins og t.d. Félag áhugaljósmyndara, eru bundin af félagsmönnunium og igeta ffltið annað gert en að byrja stöðugt upp á nýtit, þegar einhverjir ný- ir bæíast við. Þegar það gerisf, hætta eldri og reyndari féfla.g®- menn, vegna þess að þeir eru búnir að læra þetta afflit samam áður. Að okkar dómi á FéBag áhugaljósmyndara f.yrst og fremst að vera srtórt neytenda- félag, þvi að það kernur félags- .mönnum síraum að mjög rtakmörk uðu gagni á öðrum sviðum. Það hiafa margir sýnrt áhuga á að gamiga í þemnan klúbb okkar, em hamm er lokaður og þess vegna er rétt fyrir þá að stofna nýja klúbba sjálfir. Hvað sýnimgar smertir, er afflit óráðið enm.þá, þvi að við vitum ekikert hvað framtíðin ber í sikauiti sér fyrir okfcur námsmenm ina. Við fórum úit í það að haida þessa sýnin.gu af hálfgerðum ó- viitaskap og átiturn við margs kom.ar örðuglieifea að striða. Em Gunmar Hannesson, ljósmyndari, reyndisrt okikur mjög vel í sa.m- bamdi við þetta og var okkar srtoð oig srtyrtta í hvívetna. En þetrta var óhemjudýrt verkefni og við megum teljast heppnir, að Framhald á bls. 51 Ölafur M. Hákansson: Myndin var tekin i Snrtsey í ágúst sl. Og sýnir hvernig ágangur sjávar grefur nndan stórgrýti og eyðir ölln iifandi á svæðinu. Myndin er óskorin, þ\ í að myndefnið nýtur sín bezt þannig (Ekki á sýningunni).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.