Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 5 ■ •. • Fjölbreytt úrval. SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. Kirkjan á Breiðabólstað að brenna. Manstu þcssa kirkju? SPEGLAR Til leigu 1500 ferm. húsnæði, hentugt fyrir hvers konar iðnað, skrif- stofur og fleira. Innkeyrsla fyrir flutningabíla. Leigist i einu, tvennu eða þrennu lagi. Tilboð merkt: „1. hæð — 3336" sendist Mbl. fyrir mánu- daginn 15. þ. m. EINHVERJIR kannast við hajia. Og þeim þykir flestum vænt um hana. Eða þótti, meðan hún var til. Nú er hún horfin, brunnin til ösku, kirkjan á Breiðabólstað á Skógarströnd. Hún var ekki stórt musteri né íburðarmikið. En hún hafði ver- helgidómur lítillar sóknar í nær heila öld. Og aðrar aldir stóðu kirkjur á sama grunni. Ein tók við af annarri Þar höfðu menn komið saman á helgum, átt sínar hátiðir og miklu stundir, bæði í gleði og sorg. Síðast var hringt til helgra tíða á þessum stað 29. september sl. Söfnuður var kominn, beið prests ins síns, sem varð fyrir óvenju- legri töf. Og í þann mund sem messa hefði átt að vera hafin stóð kirkjan í báli. Fólkið sá hana brenna á andartaki að kalla, fékk ekki að gert, engu varð bjargað. Er sagan þar með öli? Verður aldrei framar hringt til tíða á Breiðabólstað? Skógstrendingar geta ekki sætt sig við það. Þeir eru ekki orðnir margir eftir í sveitinni. En þeir geta ekki hugsað sér, að þetta brunasár standi opið og ógróið. Þeim finnst það væri eins konar feigðarboði yfir fagurri sveit, vilja ekki sam þykkja hainn, vilja hnekkja slíkri hugsun. Þeir hafa ákveðið að reisa litla kirkju á grunni þeirr- ar, sem brann. Þeir standa sem einn maður saman um það. En þeir eru fáir og hafa orðið fyrir miklu áfalli. Nú þurfa þeir að finna það, að þeir séu ekki ein ir með minningar sínar og drengi legu ákvörðun, og að skaðinn til- finnanlegri, sem þeir hafa orðið fyrir, sé ekki öðrum gleymdur. Margir, sem nú eiga ekki leng ur heima á Skógarströnd, eru tengdir sveitinni ræktarböndum. Margir þeirra eiga helgar minn ingar um Breiðabólstaðarkirkju og legstaði ástvina sinna í garð inum þar. Þeir þurfa að taka höndum saman og hjálpa heima mönnum. Og líklegt er, að ýmsir fleiri hafi samúð með fátækri sókn, sem missti kirkjuna sína svo voveiflega, og vilja rétta örv andi hönd. Ég vil biðja þá velunnara Breiðabólstaðarkirkju og Skógar strandar, sem vilja hugleiða þetta nánar og geta komið því við, að koma til fundar i Oddfellow-hús inu uppi, Vonarstræti 10, Reykja vík, á sunnudaginn, 14. þ.m. kl. 2 e.h. Sigurbjöm Einarsson íbúð í húhýsi óskost Reglusöm eldri kona óskar eftir góðri lítilli íbúð til leigu, helzt í húsi með lyftu. Upplýsingar í síma 81115. Ungur reglusnmur muður óskar eftir fastri atvinnu, helzt akstri. Hef meirapróf og rútupróf. Vanur stórum bifreiðum. (Talsverð þekking). Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,3463". I ðnadarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði i Reykjavík óskast til kaups, þarf að vera 200 til 300 fermetra og á jarðhæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „3469”. HLJÓM GÆÐI ScuzstíL WAWÍ W«W»V WM 4 £

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.