Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 7 \ TUDOR BROTAMALWIUR rafgeymar, allar stærðir og gerðir, í bíla, báta, vinnuvél- Kaupi allan brotamálm hæsta ar og rafmagnslyftara. Sænsk verði, staðgreiðsla. gæðavara. Einkasala og fram- Nóatún 27, sími 2-58-91. leiðsiuleyfi á Islandi. Nóatúni 27, simi 2-58-91. NYTT JÓLAKORT FRÁ ÁSGRÍMS- SAFNI Jólakort Ásgrímssafns þctta ár er gert eítir olíumálverkinu tJr Mývatnssveit. Frummyndina aó þessu verki niálaAi Ásgrimur .lónsson árið 1951, en málverkið er eitt af þeim staerstu í eigu Ásgrímssafns. — Þetta nýprent- aða kort er með íslenzkum, ensk um og dönsknm texta á bakhlið, ásamt mynd af listamanninum. Er verðinu mjög í hóf stillt. Nokkuð af hiniun fyrri litkort- um safnsins eru enn til sölu. — Ásgrímssafn hefur gert það að ven,ju simii að byrja snemma sölu jólakortanna, til liægðar- a.uka fyrir þá sem langt þurfa að senda jóla- og nýjárskveðju, en þessar litlu eftirprentanir má telja góða landkynningu. —Eins og fyrr hefur verið frá sagt er ágóði kortasölunnar notaður til greiðshi á viðgerð og hreins- un gamalla listaverka i safninu. Listaverkakortin eru aðeins til sölu i Ásgrímssafni, Bergstaða- stræti 74, og Baðstofunni ilafn- arstræti 23, þar sem safnið er ekki opið nema 3 daga i viku, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.39—2. Uppfinnirigar 200—212 f. Kr. skrifaði Archimedes írá Syrakúsu, sem álitinn er snjall- asti stærðfræðingur og eðlisfræð- lngur fornaldarinnar, hin framúr- skarandi rit sín um stærðfræði óg eðlisfræði (fljótandi hlutir léttast og ryðja frá sér vatni, þungamiðju hluta og vagastangarafl). Oliumálverkið ÍJr Mývatnssveit. Horft af Námafjalli út yfir Mý- vatn. Fjallið Vindbelgur í baksýn. (Ljósm.: ÓIi K. Magnússon.) SPENNIÐ BELTIN Umferðarráð hefur gefið út gagnlegan bækling um öryggis- belti og notkun þeirra. Bækling urinn er í handhægu broti. Á hverri síðu er fullyrðing gegn notkun öryggisbelta, og síðan svar við þeirri fullyrðingu. Dagbókin mun í framtíðinni birta þessar fullyrðingar og svörin við þeirn, því að efa- laust koma þau fólki að gagni. Fullyrðing: Ég hef aldrei orðið fyrir óhappi. Svar: Talið er, að á hverju ári verði tjón á 12.000 bifreiðium hér á iandi. Öryggisbeltin koma að gagni, þegar hemlað er snög- lega, seim oft er nauðsynlegt í umferðinni í þét.býli. Spennið beltin! 1 1 dag verða gefin saman i hjónaband af séra Framk M. HalJdórssyni í Neiskirkju ungfrú Hjördís Garðarsdöttir frá Isa- firði og Héðinn Slefánsson frá Húsavik. Heimili þeirra verður að Sólvallagötu 21, Reykjavík. 60 ára er i dag 12.11 Andrew Þorvaldisson Hátúni 47. Hann verður að heiman í dag. Fimm udaginn 28. október op inberuðu trúlofun sína ungfrú Huida Maggý Magnúsdóttir Langholtsveg 140 Rvíik og Leif- ur Ágústsson Máfahlíð á Snæ- felisnesi. Spakmæli dagsins Sjálfsvarðveizla. —l Tvenmt er það, sem húsbóndinn felur umsjá fóstrunnar: Barnið og klæðnað þess. Það veeri held- ur léleig afsökun af hálfu fóstr- unnar að segja við húsbóndann, j þegar hann kemur heim: „Herra, ^ hérna eru öll föt bamsins tá- hrein og i bezta standi, en barn- ið sjáilft er týnt.“ En eigum vér samt að segja eitthvað svipað við Drottin: „Herra, hérna er líkami minn. Ég er mjög þafkk iátuir fyrir hann. Ég hef ekki ranrækt neitt, sem honum hefur mátt verða til gagns og prýði, en að þvi er varðar sái mína, hef ég lítið um hana skeytt, — Flavel. 150 f. Kr. gerði gríski vísindamað- urinn Ktesibios merkilega vélfræði- lega uppfinningu, sem varS mikil- væg við smíði vatnsklukkna. Hann notaði tannhjólið til að stilla hrað- ann. Ennfremur fann hann upp þrýstidæluna og slökkvidæluna. I STYTTINGI - 'MiMiiji. 11 11 i.i iii • 111 I -'UÚ •* |!' '-.iv i ■ 11111 Ármúla 3-Sfmsr 38900 FRÉTTIR Kvenfélag Ásprestakalls Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn i anddyri Lang- holtsskóla sunnudaginn 21. nóv. kl. 2. Gjöfum veitt móttaka í Ás heimilinu Hó’svegi 17 á þriöju- dögum milili kl. 1—5 og á fimmtudagskvöidum, sími 84255. Stórólfshvolskirkja Messa kl. 2 á sunnudag. Barna- messa á sama stað kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Smóvarningur Litli sonurinn spurði pabba sinn: „Hvernig byrjar styrjöld?" „Jú, það er venjuiega þann- ig,“ svaraði faðirinn, — bugsum okkur ;il dæmis, að England sé ekki á sama máli og Frakkland." „Nei,“ greip móðirin fram í — England gæti ekki verið ósam- má!a Frak(kilandi.“ „Nei, auðviíað ekki,“ sagði fað irinn, „ég sagði bara til dæm- is.“ „Þú gefur barninu rangar hugmyndir um hilutina," sagði móðirin. „Ekki aMeiids, það er þú sem „Nei, þvert á móti, það ert þú . . . gerir það.“ „Paibbi," sagði litld sonurinn, „ég heid að ég skilji nú, hvern ig sitrið byrjar.“ I I 38904 38907 ■ BILABUDISj fetatíir bilar til sölu árg. tegundir bifreiða í þ. kr. '71 Chevrolet Maliibu 550 ’71 Vauxhall Viva 225 '70 Opel Rekord 350 '70 Vauxhali Viva 210 '70 Vauxhall Victor 260 '69 Vauxhal'l Victor 200 325 '69 Opel Caravan 300 '68 Chevrolet Chevelle 350 '68 Chevrolet Malibu einkb. 385 '68 Scout 800 250 '67 Opél Rekord L 4ra dyra, sjálfskiptur 280 '67 Opel Caravan 6 strokka 275 '67 Opel Caravan 306 '66 Buick Special einkato. 280 '66 Opel Admiral 280 '66 Scout 800 195 ‘65 Chevrolet Acadian 215 '69 Taunus 17 M 310 '67 Toyota jeppi 210 '67 Dodge Corona 280 '66 PMC Gloria 150 '64 Rambler American 150 |M> PP vauxhall m il -©■ II Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningar- skóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti — árg. tegundir bifreiða í þ. kr. '71 Cortina 4 dyra 290 '71 Cortina 2 dyra 270 '71 Moskvitch sendif. 166 '70 Cortina 225 '64 Cortina 85 69 Chevrolet Cowair 360 '68 Ford 17 M stat. 280 '68 Cortina 170 '68 Taunus 12 M 190 '67 Saab Montecarl. 200 '67 Opel Rekord 1700 L. 250 '67 Plymouth 280 67 Ford Transit 170 '66 Taunus 17 M stat. 190 '65 Mustang 250 '66 Hillman Imp. 70 '65 Taunus 17 M 140 63 Mercedes-Benz 180 63 Volkswagen 50 62 Taunus 17 M stat. 75 '66 Volkswagen Variant 160 '66 Volkswagen Fastback 175 '62 Saab 80 62 Opel Rekord 65 '61 Volkswagen 55 63 Dodge Wagon 220 59 Rússi 120 Tveir menn hittust á gö u. Annar segir við hinn: A. : ,Jæja, nú ætla þeir að iegigja „hund“ norður, þarna í nýju rikisstjórninni.“ B. : j,Já, hvað með það? Er það ekiki ágæt iausn, þetta með hmndinn?" A.: „Nama hvað? En ég heyrði um daginn, að þeir væru fyrir norðan farnir að nefna hana Iuindavinafétagið." Tökum vel með forna bíla í umboðssölu — Innanhúss eða uton _ MEST ÚRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR U M 8 0 J lí KR KRÍSIIÁNSSDN H F SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SiMAR 35300 (35301 - 35302) K næstunni fenma skip voiv, til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 20. nóvember*^ Skógafoss 1. desember Reykjafoss 11. des. * Skógafoss 22. desember ROTTERDAM: Reykjafoss 19. nóv.* Skógafoss 30. oóvember Reykjafoss 10. des. * Skógafoss 21. desmbeir FELIXSTOWE Dettifoss 16. nóvember Mánafoss 23. nóvember Dettifoss 30. nóvember Mánafoss 7. desember Dettifoss 14. desmtoer HAMBORG: Dettifoss 18. nóvemtoer Mánafoss 25. nóvember Dettifoss 2. desemtoer Mánafoss 9. desember Dettifoss 16. desember WESTON POINT: Askja 23. nóvember Askja 7. desember NORFOLK: Goðafoss 29. nóvember Selfoss 13. desember HALIFAX: Goðafoss 3. desember KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 18. nóvember Tungufoss 25. nóvember Gullfoss 2. desember Tungufoss 9. desember Laxfoss 15. desember HELSINGBORG Tungufoss 24. nóvember Tungufoss 8. desember 3AUTABORG: Laxfoss 17. nóvember* Tungufoss 23. nóvember Laxfoss 30. nóvember* Tungufoss 7. desember Laxfoss 14. desember KRISTIANSAND: Laxfoss 19. nóvember* Laxfoss 1. desember* Laxfoss 11. desember FREDERIKSTAD: Laxfoss 17. nóvember * Laxfoss 16. desember GDYNIA: Fjallfoss 24. nóvember Ljósafoss 9. desember KOTKA: Suðri 23. nóvember Fjallfoss 29. nóvember Ljósafoss 7. desember VENTSPILS: Fjallfoss 25. nóvember. Fjallfoss 20. nóvember. Skip. sem ekki eru meikt^ . ^með stjömu, losa aðeins i 4 SjrRvík. Skipið lestar á allar aðal-s íhafnir, þ. e. Reykjavik, Hatn-® farfjörður, Keflavík, Vest-1 Jmannaeyjar, tsafjörður, Akur-Í jeyri. Húsavik og Reyðarfj. j »Upplýsingar um ferðir skip- anna eru lesnar í sjálfvirkum. *símsvara, 22070, allan sólar-' * hringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.