Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 Kaffisala og skyndihappdrætti í turni Landakotsspítala safnað á þriðja hundrað þús- und krónum og varið veru- legum hluta þess fjár til að setja upp tjöld sem hægt er að draga milli rúmantna í sj úkrastof unurn og tryggja þarandg sjúklingunium betra næði. Blaðamaður Morguniblaðs- iras og ljósmyndari heimsóttu konurnar í Vikuninii, þar sem þær voru önmum kafnar við NÆSTKOMANDI sunnudag ki. 2—5 gengst Styrktarfélag Landakotsspítala fyrir kaffi- sölu og skyndihappdrætti í þremur efstu sölum turnsins í spítalanum. Er þetta liður í fjáröflunarstarfsemi félags- ins, sem er komungt að ár- um, en hefur sett sér það verkefni að vinna að aukinni vellíðan sjúklinga. Félagið hefur nú þegar Stjórn Styrktarfélags Landakotsspítala, talið frá vinstri: Edda Laxdal, Steinunn Lárusdóttir, Elín Jóhannesdóttir, Þóra Ámadóttir og Margrét Ákadóttir, urnar þakklátar fynir þamrn velvilja, er hún hefði sýnt þeim. Félagsikonur hafa áður staðið fjrrir kaffisölu á spítal- anum en þá eiinikum fyrir sjúklinga og aðstandendur þeinra og gesti. En margir aðrir hafa sýnt félaginu áhuga og /stuðining, þar á meðal ýmisir fyrrverandi sjúklingar- og áfkváðu félags- konur því að færast meira í faing og bjóða velkomina til kaffidryikkju alla þá, sem áhuga hefðu á starfi þeirra. Stjóm Styrktarfélags Larada kotsspítala skipa, auk Elínar, Steinunn Lárusdóttir, vara- fonmaður, Edda Laxdal, gjald- keri, Bergljót Guðmundsdótt- ir, ritari og meðstjórnendur Þóra Ánnadóttir og Margrét Ákadóttir. Fortmaður fram- kvæmdamefndar er Auður Guðmundsdóttir og formað- ur fjáröflunannefndar Rulda Snæbj ömisdóttir. að garaga fra viramngum fyrir skyndihappdrættið. — Þeir eru að mestu uranir af félagskonum, en eiranig eru þar gjafir frá ýmsum velunn- urum spítalanis. Svo sem kuonugt er voru daggjöld á Landakotsspítala til skamros tíma lægri en á öðrum sjúkrahúsum borgar- ininar og stóð það rekstri hans fyrir þrifum. Fonmaður fé- lagsins, Elin Jóhannesdóttir, skýrði svo frá, að þegar dag- gjaldadeilurraar stóðu sem hæst, fyrir um það bil hálfu öðru ári, hefðu tíu konur komið saman til að ræða, hvort þær gætu með ein- hverju móti lagt spítalanum lið, tii dæ/mis með því að stuðla að kynningu á starfi spítalanis. Daggjaldadetlan leystist fljótlega eftir þetta, en kon- unnar tölu engu að siíður, að þær roundu geta gert eitt og araraað fyrir sjúknahúsið og sjúklingana, sem þar dveljast, því beittu þær sér, í samráði við priorinrau spítalans, fyrir því að eiginkonur læfcna spítalaras og starfsfólk stofn- uðu með sér félag, Styrktar- félag Laradakotsspítala. Eru félagar nú orðnir 56 talsiras. Starfsemin hefur notið fyrir- greiðslu prioriraniu Landalkots- spítala og kvað Eiíin þær kon- Frá vinstri: Elín Jóhannesdóttir, Sigriður Ásgeirsdóttir, Guff- ríður Ástráðsdóttir, Hulda Snæbjörnsdóttir og Jóna Tómasd. Systir Benedicta Kristín Benjamínsdóttir Ný vatnsleiðsla í V-Landeyjar NÝLEGA var þess minnzt í Vest- ur-Landeyjum, að á sl. sumri var tekin í notkun ný vatnsveita í hreppsfélaginu, mikil fram- kvæmd og dýr fyrir svo lítið hreppsfélag, en aðeins 180 manns eru í hreppnum. Var haldin eins konar vígsluhátíð af þessu til- efni 31. október sl. í félagsheím- ili þeirra að Njálsbúð. Af því til- efni sagði Eggert Haukdal, fréttaritari Mbl. eystra blaðinu frá hátíðinni og framkvæindinni á þessa leið: „Já, þetta var ánægjuleg sam- koma, og munu um 100 manns hafa sótt hana, bæði heimamenn og gestir, einkanlega þeir, sem að verkinu höfðu unnið. Lýsti ég, sem oddviti hreppsins, fram- kvæmdinni, en heildaíkostnaður verksins varð 8.3 milljónir kr., og reyndist hann nokkuð undir áætlun. Leiðslurnar allar eru um 50 km á lengd, aðalleiðsla og heimtaugar, en vatnið sækjum við ofan úr Fljótshlíð. Er á orð- inn geysilegur munur á vatns- málum Vestur-Landeyinga. Þetta er gott vatn og þrýstingur næg- Þarna er verið að sjóða saman 4 tommu leiðslurnar. Maðurinn tll vinstri er Sigurður Jóhannsson, suðumaður frá Reykjalundi, en hinn er Jón M. Jónsson, bóndi á Hvítanesi í Landeyjum. tvær að leggja aðallcið sluna ofan úr Fljótshlíð. Vinstra megin í baksýn sér á Þrýhyrn- ing. ur, enda fallið mikið og þarf engar dælur. Það gekk ágætlega að leggja leiðslurnar og voru notaðar til þess tvær jarðýtur. Ég vil sérstaklega taka fram, hvað viðskiptin við Reykjalund, sem útvegaði pipurnar, voru ánægju- leg og snurðulaus. Hreppsbúar lögðu I upphafi fram 3 milljónir í stofngjöldum, 75.000 á hvert býli, en svo kem ur meira fé inn í vatnsskatti og útsvörum. Þá er ástæða til að geta um greið lán frá Lánasjóði sveitarfélaga, og eins frá Bfuna- bótafélagi íslands til þessarar framkvæmdar. Au'k miín töliuðu í hófi þessu af hálfu hejmamanna þeir Jónas Magnússon, Strandar- höfða, Guðjón Sigurjónsson, Grímsstöðum og séra Sigurður Haukdal, prófastur á Bergþórs- hvoli. Af hálfu gesta töluðu þeir Ertendiur Árnason, oddviti, Skíð- bakka, Júlíus Baldvirasson, skrif- stofustjóri á Reykjalundi, Odd- geir Guðjónsson, hreppstjóri, Tungu og Ölver Karlsson, odd- 1 komst lífs af Brest, 10. nóvember. AP-NTB. ADFINS cr vitað um að einn maður af áhöfn franska skipsins Maori hafi komizt lífs af, er skip ið sökk í fyrradag. 39 manna á- höfn var á skipinu. Maðurinn, sem bjargað var viti, Þjórsártúni. Þá barst okkur hlýlegt skeyti frá Ingólfi Jóns- syni, fyrrv. landbúnaðarráð- herra, en hann var sjúkur og gat ekki verið þarna hjá okkur, en hann hjálpaði okkur dyggilega að þessu verki, með ráðum og dáð.“ — Fr. S. eftir að hann hafði verið í sjón- um í nær sólarhring á fleka, sagði skipið hefði lent í óveðri og feng ið á sig brotsjó, sem setti á það 45° sil'a'gslðu. Rak skipið hjálp- arlaust í nofckrar klukfcustundir unz mikil sprenging varð í véla- rúmi, og skipið sökk. Leit er haldið áfram að öðrum skipverj- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.