Morgunblaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1971
13
Elínborg Lárus-
dóttir, rithöfundur,
áttræð í dag
Frú Elinborg Lárusdóttir,
eháldkona, er áttræð í dag. Hún
er ein af þeim konum í landinn,
sem teljast til kvenhetja, þann-
ig hefur hún reynzt i hfsbarátt-
«nni. Ég sem þessar linur rita,
þykist geta taiað þar ai nokk-
lurri þekkingu, eftir áraituga við
kynningu og samstarf, þar sem
hún hefur verið veitamdinn, en
ég þiggjandinn. Ævi frú Eiin-
borgar Lárusdóttur, má lí'kja við
stórt ævintýri. Hún fæðist
1 þennan heiim, I byrjun síðasta
ératugar hinnar 19. aMar, að
Tunguháisi í Lýtingsstaða-
hreppi, Skagafjarðarsýslu. For-
eldrar hennar voru þau hjónin
Lárus Þorsteimsson Jónssonar frá
KálfárvöUum á Snæfefllsnesi, og
kona hans Þórey Bjamadóttir
Hannessonar prests að Ríp.
Á Tunguhálsi elst hún upp við
hin algengu kjör hinnar is-
lenzku bændamenningar. Þó
mun æskuheimili henmar hafa
verið frábrugðið öðrum heimil
um, að því leyti, að á Tungu-
hálsi var á þeirri tíð allgóður
bðkakostur og eins og hún seg-
ír sjálf „þá mátti hún lesa er
timi vannst tii.“ Og það má
nærri geta, hvort unglingur með
næman huga, og menntunarþrá,
hefur ekki notað sér slikt, því
að innan við tvítugt, eða nánar
ti'l tekið, er hún aðeins 15 ára
gömul komin í kvennaskólann á
Blönd-uósi, 1911 er hún við nám
I hússtjórnarskóla á Akureyri,
og 1912—14 i Kennaras'kóla Is
lands. Má þvi glöggt sjá af fram
anrituðu að námsþroski og
menntunarþrá hafi snemma sótt
á huga hinnar ungu stúlku, og
má það eitt með afrekum telj
ast hvað hún komst langt á
þeirri braut, því að ung að ár
um, veikist hún af þeim sjúk-
dómi, sem tíðastur var með þjóð
inni á þeim tima, berklunum, og
verður hún því að fara á Vífils-
staðahæli. En fyrir frábæra
læknismeðferð, hjúkrun, og
þekkingu þeirra sem stjómuðu
á hælinu, samfara óbilandi guðs
trú og lifslöngun, vann hún bug
á þessum sjúkdómi.
Hinn 18. maí 1918 verða þátta
skil i lífi frú Elínborgar Lárus-
dóttur. Þá gengur hún að eiga
Ingimar Jónsson er þá var
kennari við FJensborgarskólann
í Hafnarfirði. 1922 vigðist Ingi-
mar Jónsson að Mosfelli í Gríms
nesi og þjónar hann þar í 6 ár,
eða til 1928, að þau flytja bú-
ferlum til Reykjavíkur. Hafði
séra Ingimar verið veitt skóla-
stjórastaðan við Gagnfræða-
skóla Reykjavikur. Húsmóður-
störfin hjá prestkonunni á Mos-
felli voru rómuð. Mér hefur ver-
ið sagt að þar hafi enginn kom-
ið svo að dyrum, að honum hafi
ekki verið boðið inn, og veittar
góðgjörðir. Sama sagan endur-
tekur sig, eftir að þau eru setzt
að í Reykjavíik. Heimilið var
stórt og gesitagangur tíður.
Margir lögðu leið sina til þeirra
hjóna, leituðu hol'lráða og
fengu fyrirgreiðslu. En þrátt
tfyrir annir og umstang á stóru
heimili, mun það og einnig með
afrekum teljast hverju frú Elin-
borg Lárusdóttir hefur afkastað
á sviði bókmennta, á rithöfunda
ferli sinum. Nú þegar hún
stendur á áittræðu, og Mtur yflr
farinn veg, hetfúr hún sent frá
sér 30 bætour frumsamdar, þá
mun hún eiga fuMunnin til prent
unar handrit að tveimur bókum,
auk þessa hefur hún séð um út-
gáfu tveggja annarra bóka. Enn
hefir ekki verið getið áhuga
hennar á Sálarrannsóknum. En
þeim kynntist hún ung að ár-
um. Á heimili hennar að Mos-
felli í Grímsnesi dvaldi um sum
artíma afburða miðiM, Andrés
Böðvarsson að natfni, og eftir
þau kynni er húri hafði af mið-
ilsstarfl hans, var áhugi hennar
vakinn á þvi máli, og hefur hún
alla tið síðan helgað máletfnum
Sálarrannsóknarmanna, og þeim
miðlum sem hún hefur verið hjá,
mikinn hluta af riitstöríum sin-
um. Og fyrir siðustu jól, sendi
hún frá sér bókina „Hvert Ugg-
ur Ieiðin“, með tileinfcunn til
þeirra miðla sem unnið hafa fyr
ir hana. En þeir eru Andrés
Böðvarsson, Margrét Thorlacius
frá Öxnafeili, Kristinn Kristjáns
son og sá sem þessar linur skritf
ar.
Við Sáiarrannsóknarmenn á
íslandi stöndum í þakkarskuid
við frú EMnborgu Lárusdóttur,
fyrir hennar mikla starf, sem
hún hefur innt atf hendi, fyrir
framgang þessa. merkilega mál-
efnis. Og fyrir hönd allra spíri-
tista á íslandi færi ég henni
hjartans þakkir.
Skagafjörður er um marga
hluti sérstakur og hetfir til að
bera óvenjulega og margbrotna
fegurð, hrikaiega og stórbrotna
og að hinu ieytinu hlýja og
milda. Hver minnist ekki sér-
kennilegrar fegurðar skag-
fir2kra vetrarkvölda, bragandi
norðurljósa og ísilagðrar Við-
áttu eylendisins, „nóttlausrar
voraidar — veraidar" með heið
vindana hlýju og gróðurilm úr
grasi og kjarri, þegar all't er
að vakna til nýs lifs, hásumar-
gróðurs og heyanna, og fagurra
haustkvölda með fölnandi gróð-
ur en fyrirheit um geymd hins
viðkvæma gróðursprota undir
fannafeldi vetrarins.
Úr þessu héraði er listamanns
sál frú Elínborgar Lárusdóttur
sprottin, og er ékki eðlilegt að
næmgeðja barnssál mótist af
slíku umhverfi? Bækur hennar
bera þess lika vitni að þar er á
ferð höfundur sem slær á marga
strengi. Hver glieymir Símoni í
Norðurhtóð, Steingerði eða
Strandakirkju, Förumönnum svo
eitthvað sé nefnt. Þar kemur í
ljós hin mikla samúð hennar
með þeim sem minni máttar eru,
og binda ekki bagga sina sömu
hnútum og samferðamennirnir.
En erum við ekki öll föru-
menn á þessari jörð.
Að lokum vil ég um leið, og
ég óska frú Elínborgu Lárusdótt
ur hjartanlega til hamingju með
þennan merkisdag í lífi hennar,
þakka þeim hjónum dýrmæta
vináttu frá fyrstu kynnum, frá
mér og konu minni. Ég óska
henni þess að sú hlýja og mikli
mannkærleikur sem andar frá
bðkum hennar megi umlykja
ævikvö'd hennar og atftanskinið
verði henni bjart og fagurt.
Hafsteinn Björnsson.
„Elli þú ert ekki þung,
anda guði kærum.
Fögur sál er ávaUt ung
undir silfurhærum."
Stgr. Thorst.
Þessar hendingar þjóðskálds-
ins komu mér í hug i dag á átt-
r.eðisafmæQi frú EMnborgar Lár-
uodóttur rithöfundar, og lang-
ar mig tii þess að minnast þessa
áfanga i l'ifi hennar með nokkr-
Framh. á bls. 23
JflKKflR*ÐUXUR*PEySUR