Morgunblaðið - 12.11.1971, Page 18
18
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÖVE3WBER 1971
Ef þér eruð uð leita oð vörum
til oð flytju inn, þú getnm
við hjóipnð yður
New York röti býður yður ökeypis þjónustu við
að finna framleiðendur á vörum, taekjum eða
efnum, sem geta ýtt undir vöxt fyrirtækis yðar.
Allt, sem þér þurfið að gera, er aðeins að skrifa
okkur og lýsa f smáatriðum vörunum, sem þér
hafið áhuga á að nota eða selja hjá fyrirtaeki
yðar. Segið okkur, hvort þér ætlið að nota þær.
Segið okkur, hvort þér ætlið að kaupa þær á
eigm reikning eða gerast uniboðsmaður. Vin-
samlegast tiltakið viðskiptabanka og auðvitað
nafn yðar, nafn fyrirtækisins og heimilisfang.
Þegar við féum bréf yöar, munum við koma því
á framfæri vð framleiðendurna I New York og
láta þá vita um vörumar, sem þér óskið eftir.
(Það eru meira en 40.000 framleiðendur í New
York rfki. Þeir framleiða næstum þvi alft það,
sem hægt er að framleiða.) Siðan munu þeir
framleiðendur, sem hafa það. er þér óskið eftir,
skrifa beint til yðar. Og innan skamms getið
þér haft viðskiptasambönd við framleiðendur I
New York ríki.
Fyrirspumir á ensku munu e.t.v. fá fljótari af-
greiðslu, en yður er velkomið að skrifa á hvaða
tungumáli sem er.
Skrifið til: The New York State Department of
Commerce, Dept. Lemk, International Division,
230 Park Avenue, New York, N.Y. 10017, U.S.A.
NEWYORK STATE
Bústaðasókn
Almennur safnaðarfundur í Réttarholtsskóla að lokinni messu
kl. 2 sunnudaginn 14. nóvember.
Fundarefni: SAFNAÐARMÁL.
SÓKNARNEFNDIN.
H afnarfjörður
Getum bætt við okkur nú þegar tveimur starfsmönnum
í verksmtðju okkar við Flatarhraun.
Upplýsingar í sima 21220.
H.F. OFNASMIÐJAN.
Tilboð óskast
í pick-up bifreið, og nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar
að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSE1GNA.
Aðalfundur Félags
einstœðra foreldra
verður i TJARNARBÚÐ 18. nóvember.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Vegna fundarboða eru félagar sem hafa flutt búferium á
siðustu mánuðum beðnir að hringja í síma 14017 í dag
og á morgun og tilkynna breytingu á heimilisföngum.
STJÓRNIN.
GLÆSIBÆR
Klukkan 1 í dag opnum við glœsilegan jólabasar
GLÆSIBÆ