Morgunblaðið - 12.11.1971, Síða 19
MORGUNBLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971
Athuga-
semd
Góðir borgarar.
Ekikli er beáinliíniis hægt að
segja, að blaðairrnenintsika (hér í
borg sé upp á bezta máta. EKki
Sizt bar á þessu á miðvikudag og
fimmtudag þegar sum dágblöðin
komu með a^sandi greinar um
drykkj'ulæfci og ærsl unglinga í
miðbæiniuim þegar Menntaskólinn
við HamraMíð og VerzLunarskóM
IsLands héldu dansleiki að Hótel
Borg og í Siigfcúmi. Nemendur
hafi safn azt saman fyirir utan
stoðma, mjög óámægðir yfúr því
að kamasit ekki inin, og kalia hafi
iþurft út varalið lögreglunnar. —
EJifit dagblaðanna sagði m. a., að
vegna skipulagsleysiis hjá M. H.
hefði veirið leigt allt of Iiítið hús
og að niemiendurnár sem ekki kom
uist inn hefðu aLlir verið búnir að
ikaiuipa miða. Við vffljum byrja á
þvl að leiðréfcfca þennian mlssk'uLin-
tog, þar sem enigir miðar voru
seldir fyrr en við inniganiginn.
Seim memendur M. H. og tveir
aðstandendur þessa dansleiks að
Hóbel Borg vffljum við aðeins
segja þefcfca.
Af hverjiu ræða blaðamenn
elkíki við Qeiri en éinn aðila þ.e.a.s.
iögregiuna. Það er héldur ómerki
ileig biaðamennska, sem fer fram
á þenman hábt
Þegar við pöntuðum Hóitel
Borg var okbur sagt, að við kæm
uim mun ffleira fólibi inn í húsið
en raumiim varð á. Um kl. 22 voru
rúmlega 300 manns komin í hús-
ið, en þá var staðnmm skyndilega
tofcað af húsráðendum. Hvers
vegna? Vegna þess, að húsið er
ékíki skráð fyrir fteiri. Það er
aífflit í laigí í sjálifu sér, en hvers
vegna tofa þeir upp i ermar sér
og standa svo ekki við sitt. —
Gróðaisjóniarmið réð þar og ekk-
ert annað.
Við tobun hússins safnaðist
óániægt fólk fyrir utan og var
þá strax hrimgt á lögregluma tii
hjálpar. Hvað gerðisit? Ekkert
bar á þeiiri aðstoð fyrr en hringt
hafði verið fjórum sinnum. Var
þá iangur timd um iiðiinn. Hefði
aðstoðin borizt strax, hefði erf-
iiðið ekki orðið eins mikið.
Þegar æsinigar verða Æyrir ut-
an saimfcomiuhús er það ekki
beint róandi, að sjá hóp af lög-
regluþjómum krama með kylfur
reiddar ifcil höggs, enda voru þeir
víst ófáir, sem hlutu ávertoa.
Þetta er ekfci í fyrsta skipti,
sem mermendur M. H. eru lítdls-
virtir af dagbdöðum og yfiirvöld-
um. Eitt dagblaðanna birti á síð-
astiiðmum vetri stóra grein á bak
síðu með fyrirsögninnii: Bniginn
íorsefci Nemendafélags M. H. I
vebur.
Okkar áiit er, að því embætti
hafi verið gegnt með sóma af
varaforseta niemendafédaigsins.
í greiraiimmi kom margt fróð-
tegt firaim t. d. að félagsiíf mem-
endia hafi verið með lélegasta
móti.
En þrátt fyrir það var félags-
fflfiið í bdóma.
Er okkur óskffljandegt hvemdg
diagblöðin igeba haldið slibu fram
án þess að kynna sér málið hjá
viðkomandi aðiium.
Virðinigarfyll'st.
Hjalti Jón Sveinsson.
Hafsteinn Pálsson.
— Mariner
Framhald af bls. 1.
tuinglin Mars 2 og Mars 3, frá
Sovétríkjumum, eiga að fram-
fcvæmia svipaðar ramnsófenir og
eru aðeims rúmlega milljón
kilómetrum á eftir honum. Sov-
ézfcu gervitumglin eru mun
þyngri en Mariner, og vestrænir
vísindamenin eru að velta því fyr
ir sér, hvort þau eigi kannsfei að
lenda á Mars. Bandarísku vís-
indameranirnir sem stjóma Mar-
iner, eru í telex-sambandi við þá
sovézfcu, sem stjóma Mars-
flaiugumum, og sfciptast þeir á
upplýisimgum. Sovézku vísiinda-
memnirnir hafa þó ekkert viljað
segja um hvod tendiimgar séu
fyrinhugaðar.
19
Basarmiui irnir
Basar Húsmæðra-
félagsins
HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja-
vikur heldur hinn árlega bsisar
og kaffisölu að Hallveigarstöð-
um á morgun, laugardag, og er
húsið opnað kl. 2.
Afrakstur erfiðis félags-
kvenna er þarna saman kominn,
en þær hafa hitzt vikulega á
mánudögum og fengið sér ódýr-
an kaffisopa og unnið að gerð
góðra muna til basarsins með.
Ágóðinn af kaffinu á mánu-
dögum hefur runnið til efnis-
kaupa fyrir basarinn.
Á basamum verða handunnir
munir í miklum mæli, svo sem
jólasvuntur, dúkar, undirlags-
servíettur, barnaföt, sjöl, sokkar,
ömmuföt, sem unglingar hafa
mikinn áhuga á og lukkú-
pokar, en börn eru mjög áhuga-
söm fyrir þeim.
Er þetta aðeins hluti af þeim
ágætu munum, sem þama verða
á boðstólum.
Heimabakaðar kökur verða
þarna með kaffinu.
Húsmæðrafélagið gaf í fyrra
hluta af ágóðanum til vangef-
inna og árið þar á undan stór-
gjöf til Landspítalans, auk þess,
sem félagið hefur stutt bág-
statt fóik áður.
— Rússar
Framhald af bls. 1.
unnar og var því kunnugur
leynivopnum Frakklands og
annarra NATO-landa, segir
de Vosjole í viðtalinu.
• DE GAULLE
ÁBYRGUR
de Gaulle hershöfðingi
bar á vissan hátt ábyrgðina á
því, að kommúnistar vinsam-
legir Rússum komust til
áhrifa i leyniþjónustunni, seg-
ir de Vosjole. Margir þeirra
voru að hans sögn ráðnir til
starfa í leyniþjónustunni
vegna þess, að það var grund-
vallarregla de Gaulles, þegar
hann var foringi Frjálsra
Frakka í síðari heimsstyrj-
öldinni, að taka ekkert til-
lit til stjórnmálaskoðana
þeirra leyniþjónustustarfs-
manna, sem störfuðu í þágu
hans. de Vosjole telur, að de
Gaulle hafi vitað mæta vel,
að kommúnistar væru starf-
andi I leyniþjónustunni, en
hafi gert ráð fyrir því, að þeir
væru þrátt fyrir allt franskir
föðurlandsvinir, sem myndu
ekki láta Rússum í té leyni-
legar upplýsingar.
de Vosjole heldur því fram,
að með smíði farþegaþotunn-
ar Tupelov 144 hafi Rússar
farið fram úr Frökkum og
Bretum i smíði hljóðfrárra
farþegaþotna, þar sem Con-
corde-þotan standist ekki sam-
jöfnuð við Tupelov 144. de
Vosjole segir það hald
manna í frönsku leyniþjón-
ustunni, að Rússar hafi aflað
sér upplýsinga um Concorde-
þotuna með tilstyrk njósna-
nets síns í Bretlandi, en ekki
með hjálp franskra útsend-
ara.
• „TOPAZ-MAÐURINN“
de Vosjole er umdeildur
maður í Frakklandi. Hann
kom af stað Topaz-hneykslinu
svokaliaða vorið 1968, þegar
hann bar de Gaulle þeim sök-
um í brezkum og bandarísk-
um blöðum að virða vísvit-
andi að vettugi árangursríkar
tilraunir Rússa til þess að
lauma útsendurum sínum til
áhrifa i leyniþjónustunni og
embættismannastjórn og rík-
isstjórn Frakklands.
de Vosjole hefur verið bú-
settur i Bandaríkjunum siðan
honum var vikið úr stöðu
yfirmanns Ameríku-deildar
frönsku leyniþjónustunnar
1960. ítalska blaðið segir, að
de Vosjole búi á ókunnum
stað I Suðurríkjunum, um-
kringdur lífvörðum og blóð-
hundam, af því hann óttist
að fyrrverandi samstarfs-
menn hans í leyniþjónustunni
i Paris bruggi samsæri um að
ráða hann af dögum.
EBE
Framhaid af bls. 14
hvemig ýmsir danskir þingmenn
greiddu atkvæði þegar til þess
kæmi. Ef öruggt verður að Nor-
egur gengur í EBE, sagði hann,
mun um % hluti danskra þing-
manna greiða atkvæði með aðild
Danmerkur. Ef hins vegar Nor-
egur gerir það ekki, munu færri
þimgmeinn styðja aðild Danmerk-
ur að EBE.
Samkvæmt dönsku stjórnar-
skránni þarf % hluta þing-
manna til þess að afsala fullveld-
isréttindum, ef málið verður ekki
lagt undir þjóðaratkvæðagreiðslu
(öll ríki, sem ganga í EBE, verða
óhjákvæmilega að afsala sér
fullveldisréttindum í vissum
málum). Það hefur hins vegar
þegar verið samþykkt að leggja
EBE-aðild undir þjóðaratkvæði í
Danmörku.
Nörgaard taldi, að bezt væri ef
Noregur tæki endanlega ákvörð-
un áður en þjóðaratkvæðagreiðsl
an færi fram í Danmörku. Hann
taldi ekki að framtíðarsamband
Sviþjóðar við EBE ylii Dan-
mörku nokkrum erfiðleikum.
Vandamálið væri að finna í Nor-
egi. Nörgaard kvaðst þó hafa trú
að því, að í fyrirhuguðum við-
ræðum við EBE verði hægt að
Nætur-
flugtök
frá Heath-
row bönnuö
London, 11. nóvember
BREZKA stjórnin hefur |
ákveðið, að engar flugvélar
fál í franitiðinni að taka sig
á Ioft frá Heathrow-flugvelli |
milli kl. 23.30 og 6 f.h. á tínia-
bilinu frá april til nóvember,
sem er mesti ferðamannatím-
inn. Er þetta gert af tiJlita-
semi við þá, sem búa i ná-
grenni fhigvaUarins og eiga
erfitt með svefn í stöðugum
þotuhvin.
1 þessum reglum er ekkert
sem bannar vélum að lenda á
þessum tima, þvi stjómin tel-
ur ekki að flugfélögin hafi
sérstakan áhuga á að láta vél-
arnar standa aðgerðarlausar
þar til ibúum í nágrenni vall-
arins þóknast að skriða fram
úr.
Stjónnin hefur boðað samaý
I fconar reglur fyrir aðra milli-»
finna lausn, sem Noregur gæti landaflugvelli og eiga þær að J
sætt sig við.
- 5-7%
Framhald af bls. 32.
hæfckanir til handa þeim lægst
launuðu, þótt vitað væri, að eng-
iran gæti lifað að þvi kaupi, sem
þær stéttir hefðu.
Þá ræddi Ólafur mokkuð kjara-
samninga opimberra starfsmanna
og sagði, að þeir hefðu verið
mjög ógætilegir og ættu eftir að
draga langan dilk á eftir sér. Með
þessu vildi hann þó síður en svo
draga úr þeirri hækkun, sem op-
inberir starfsmenn fengu og var
fyllilega réttmæt! En menn yrðu
að átta sig á því, að fleiri stéttir
kæmu nú á eftir og bæru sig
saman við opinbera starfsmenn,
auk þess sem þetta hefði haft
mikil áhrif til hækkunar á fjár-
lög.
Kristján J. Friðriksson, iðnrek-
andi, tók undir orð forsætis-
ráðherra um samningana við
B.S.R.B. og sagði það skoðun
sína, að þeir samningar væru
byrjun á nýrri gengisfellingu,
nema spymt væri við fótum og
eimhverjum af þeim samningum
frestað. Hann taldi mjög var-
hugavert að hækka kaupgjald
um of, en viðurkenndi nauðsyn
launahækkunar til handa þeim
lægst launuðu, og skaut fram
svona 5—7% kauphækkun á ári.
Ólafur Jóhannesson ítrekaði
fyrri ummæli sln og sagði, að
kaupmáttaraukningunni mætti
m.a. ná með skattabreytingum,
með hækkun almannatrygginga
og styttingu vinnutíma, en þetta
yrði að gerast í áföngum. Tók
hann undir orð Kristjáns, og
taldi að fyrrgreindar aðgerðir,
auk svipaðrar kauphækkunar og
Kristján legði til, ættu að duga
til þess að ná marki rikisstjórn
arinnar.
ganga í gildi 1973. Vélar Flug-
féiags Islands lenda á Heath-
row-flugvelli, en áætlun féiags
ims er þannig, að þær koma
jafnan að íbúunum á fótum.
Forráðamenn SAS eru hins
vegar óhressir yfir þessu,
enda hefur það félag mjög
stundað það að læðast að fóik-
inu sofandi, og meira að segja
veitt afslátt af fargjöldum
fyrir það.
— Sendinefnd
Framhald af bls. 1.
Albaníu, Rúmeníu og Kúbu voru
til staðar svo og siðameistari
Sameinuðu þjóðanna, Sinan
Korle. Einnig var þar talsverður
hópur Kínverja, sem veifaði
spjöldum með slagorðum með og
á móti Pekingstjórnirmi. Eftir að
kínversku fulltrúamir höfðu
heilsað viðstöddum flutti Chiao,
aðstoðarutanríkigráðherra, stutta
ræðu, þar sem hann sagði m.a.
eftir að hafa þakkað móttökurn-
ar: „Sendinefnd okkar mun
starfa innan vébanda Sameinuðu
þjóðanna með fulltrúum allra
þjóða, sem elska frið og vilja
tryggja frið i heiminum og berj-
ast fyrir framförum. Bandariska
þjóðin er mikil þjóð og miili
hennar og kínversku þjóðarinnar
eru sterk vináttubönd.“
Frá flugvellinum ók sendi-
nefndin í bifreiðum, sem rúm-
enska sendinefndin hafði útveg-
að, til Rloosevelt-hótelsins í New
York, þar sem sendinefndin mun
dvelja unz hún hefur fundið
heppilegt húsnæði.
Á morgun fer fram móttöku-
athöfn i aðalstöðvum Sameimuðu
þjóðanna, þar sem sendinefndin
verður boðin formlega velkom-
in og munu fulltrúar margra
þjóða flytja ræður við það tæki-
færi.
Spennubreytir óskost
Viljum kaupa spennubreyti 220/380 volt,
10 — 15 kw. Má vera notaður.
Hringið í sía 17667.
Nýslntroð lololdnkjöt
FOLALDABUFF — GULLAS — HAKK, einnig selt í heilum
og hálfum skrokkum. — Sendum heim.
MJÓLK, BRAUÐ, KJÖT OG NÝLENDUVÖRUR.
OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD.
BORGARKJÖR,
Grensásvegi 26 — Sími 38980,