Morgunblaðið - 12.11.1971, Síða 20
20
MORGUNBLA3ÐH), FÖSTUDAGUR 12, NÓVEMBER 1971
Akureyringar
Okkur vantar starfsmann á smurstöð strax.
Upplýsingar á skrifstofu.
OLÍUATERZLUN ÍSLANDS.
Skrifstofustúlka
óskast sem fyrst. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun
aeskileg.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar milli kl. 13,30 og 15,
ekki í síma.
BAADER ÞJÓNUSTAN,
Ármúla 2, 2. hæð, vesturdyr.
H afnarfjörður
Byggingafélag Alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Hólabraut.
Umsóknir um kaup á íbúð þessari sendist formanni félagsins
fyrir 16. þ.m. og gefur hann nánari upplýsingar.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
— Bandarikin
Framh. af bls. 17
úrslit má halda því frarn með
nokkrum rétti, að það sé að
óverðskulduðu, að Nixon sjálf
ur hafi stundum verið tahnn
ganga of langt í sömu átt.
í>að má besra Nixon forseta
það á brýn, að hann hafi sjálf
ur ýtt undir þá skoðun, að
Bandaríkin ættu að „koma
fynst" með nýrri vemdar-
stefmi í efnahagsmálum, þar
á roeðal með innflutningstoll-
um. Sumt í afstöðu hans að
undanfömu virðist einkum
eiga að gefa til kynna, að fram
ar skuii engiinn snúa Banda-
ríkjunum í kringum sig. Jafn
vel WiUiam Fulbright, íormað
ur utanríkismálanefndar öld-
ungadeildarinnar, sem um
isngt skeið hefur verið einn
heizti talsmaður sem mestra
tengsla Bandaríkjanna við aðr
ar þjóðir, kvartaði yfir þvi
fyrir skemmstu, að „hvers
vegna í ósköpunum skyldi ég
vera að greiða atkvæði með
þeesu frumvarpi, þegar við í
Arkansas bíðum eftir vega- og
holræsagerð.“
„ÁBYRGÐ ARL.AU S
ÁKVÖRÐUN"
Eftir að atkvæðagreiðslan
hafði farið fram í síðustu viku
kallaði Nixon forseti niður-
stöðu hennar „afar ábyrgðar-
ftalsfcir gull- og silfurskór
Teg. 819. Sandalar með vel sloppuðum
innri sóla og 22 m m hæl.
Litur: GULL eða SILFUR.
Stærðir 36—41.
VERÐ AÐEINS KR. 690,—
Teg. 633. Sandalar (kvöldskór) með
45 m m hæl.
Litur: GULL. Stærðir 36—41.
VERÐ KR. 890,—
Teg. 304. Fléttaðir hælbandaskór með
50 m m hæl.
Litur: GULL eða SILFUR.
Stærðir 36—41.
VERÐ KR. 1.275,—
Teg. 1028. Spánskir hælbandaskór úr
leðri með leðursóla perforeraðir (gataðir)
að framan. Breiðir og mjög gott lag
(passform). Hæll 40 m m.
Litir: HVÍTIR eða BEIGE.
VERÐ KR. 1.250,—
Danskir hœlbandaskór
með 55 m m hæl frá ECCOLET, einum
þekktasta og stærsta framleiðanda tízku-
skófatnaðar í Danmörku.
TEG. 136—16 lit.
TEG. 136—17 lit. Hvítt.
Stærðir 3—8 í V2. —
VERÐ KR. 1.250,—
PÓSTSENDUM.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
við Austurvöll — Sími 14181.
lausa ákvörðun, sem gerir að
emgiu 25 ára jákvæði uten-
ríkisstefnu og sem leggur 1
hættu þjóðaxöryggi Banda-
ríkjamainna með óviðunandi
hætti". WiUiam Rogera utan-
ríkisráðherra sagði ákvörðun-
ina valda „miklum vonbirigð-
um“ og að Bandaríkin gætu
ekki með þessum hætti anúið
baki við fátækari þjóðum
heims.
Endanieg áhrif ákvörðunar
öldungadeildarinnar um að
fella frumvarp stjórnariimar
eru óviss. Mike Mansfield
sagði, að þetta „kynni vel að
verða endir efnahagsaðstoðar
irmar við örniur lönd“, enda
þótt dauðinn hiyti að verða
„bægur“, þar sem nær 5 millj
arðar doMara væru enn fyrir
hendi í óráðstöfuðu fé. Samt
sem áður var að sinni tekið
fyrir ýmsa liði efnahagsaðstoð
arínnar, eins og 565 millj.
dollara þróunarlán til þess að
efla efnahagslíf Suður-Víet-
nams. Haft var eftir einum
embættismainni, að þessi á-
kvörðun öldungadeildarinnar
myndi verða til þess að „grafa
undan allri viðleitni okkar til
þess að koma á jafnvægi í Suð
austur-Asíu“.
í upphaflegu frumvarpi
stjámarkmar var gert ráð fyr
ir 140 millj. doíllara fnamlagi
til áætlana Sameinuðu þjóð-
anna i þróunarlöndimum og
einnig lagt til, að veittar yrðu
250 millj. dollara í hreinu
mannúðarskyni til flóttafólkfl
frá Austur-Pakistan. En írum
varpið náði einnig til efnahags
aðstoðar við herstjómina I
Grikklandi og hafði sú aðstoð
ekki sízt orðið til þess að
vekja amdstöðu þingmanna í
öldungadeildinni við frum-
varpið.
MERKILEGT, SÖGULEGT
FRAMLAG
Svo framarlega sem Banda
rikjaþing samþykkir ekki
frumvarp það, sem utanríkis
málanefndin hefur nú lagt
íram í stað stjórnarírum-
varps þess sem fellt var, þá
er efnahags- og hernaðarað-
stoð Bandaríkjanna við önn-
ur ríki úr sögunni. Það virð-
ist undarlegt, að unnt sé að
breyta bandarískri utanríkis-
stefnu svo skyndilega, að
þessi aðstoð hefur verið einn
af hornsteinum hennar í ejfd
arfjórðung. Truman forseti hóf
fyrstu aðstoðina við erlendar
ríkisstjórnir með framlögum
til Grikklands og Tyrklands á
árinu 1947, en þessum löndum
stafaði þá sérstök hætta af
kommúnistum. Það er ekki
unnt að neita því með neinni
sanngirni, að þarna var um
að ræða upphafið á afar
merkilegu sögulegu framlagi
til öryggis í heiminum, þrátt
fyrir það að nokkurt mark sé
takandi á þþirri gagnrýni, sem
síðar hefur komið fram um
ráðstöfun á því fé, sem Banda
ríkin hafa lagt af mörkum
til annarra þjóða.
í Marshall-áætluninni um
endurxeisn Evrópu, er hún lá
í rústum eftir heimsstyrjöld-
ina og jafnvel fyrstu áætlun
um um aðstoð við vanþróað
ar þjóðir, var aðalbvati Banda
ríkjanna ef til vill ekki sízt
hagsmunir þeirra sjálfra. Víð
ast hvar hefur þessi aðstoð
engu að siður komið að tilætl
uðuan notum og lyft grettis-
taki fyrir þær þjóðir, sem að
stoðina þágu, á leið til fram
fara á sviði efnahags- og menn
ingarlífs. Grandskoðað var
hugmyndiik um aðstoð við önn
ur ríki þó einkum andsvar
Bandairíkjanna við marxist-
íska hugmyndafræði og á-
formum kommúnista. Það
leikur því naumast nokkur
vafi á því, að traust Banda-
rikjanna út á við beið veruleg
an hnekki, er öldungadeildin
samþykkti svo hvatvíslega á-
kvörðtm í jafn mikilvægu
máii.
— Bókmenntir
Erlendur
Framh. af bls. 10
það, eða sviðið verður að ern-
hverju leyti að laga sig eítir
þeirn, og hefur höíundur valið
siðari kostinn. Þvi vil ég segja,
að viðbrögð söguhetjanna lúti
lögmáluim þess sviðs miklu frem-
ur en sennilegwn veruleika, iftf-
inu sjáiifu, eins og það kemur
venjulegum manni fyrir sjónir.
Og vissutega geta þau lögmál
verið trúverðug í sjálfu sér. Ég
tiltek sem dasmi, er ónefnd per-
sóna í sögunni játar á sig -glæp
í því skyni að endurvekja þá
ógn, sem hún hafði íorðum fund
ið sig búa yfir, en er henni nú
glötuð. Maður hlýtur að taka
það trúanlegt í sögunni, þó
ótrúlegt sé.
Ekki er óalgengt, að höfund
og lesanda greini á um það,
hvernig skáldverk skuli vera
eða hvernig það hefði átt að
vera. 1 þessu verki hefur höf-
undurinn lagt svo mikið kapp á
að koma á framfæri skoðunum
Sinum, til að mynda á ástinni,
lífinu og dauðanum, að lesand-
inn getur varla getfið sig óskipt-
an að hinu raunverulega sögu-
efni. Ég fyrir mitt leyti sakna
þess mest, að höfundur skyldi
ekki nota betur, alla söguna í
gegnum, þaren hnyttilega enda,
sem hann að lokum bindur á
hana. Sá tálmi stendur hér óneit
anlega í vegi milli höfundar og
lesenda hans, að þeir Mutir, sem
hann mun nú öðru frernur bera
fyrir brjósti, eru þeim ekki svo
mjög hugstæðir þessa stundina,
það er að segja lesendunum.
— SýningBraga
Framh. af bls. 10
vafa um meö kjallara Norræna
hússins. Er það rétt að hengja
listaverk í ganginn fyrir framan
sýningarsalina? Þetta er í þriðja
sinn, sem það er gert, og ég get
ekki séð, að það hafi nokkurn
kost. Það er eins og þessi gang-
ur sé ekki hugsaður fyrir upp-
hengingu á listaverkum, og ekki
hef ég séð neitt listaverk njóta
sín, enn sem komið er, í þessu
umhverfi. Þetta atriði finnst
mér mega vairast á komandi tim-
um.
VaKýr Pétursson.
— Hljómplötur
Framh. af bls. 10
þótt þess verði að geta, að text-
amir eru þess eðlis, að þeir
verða ekki sungnir með engla-
röddum. En þó hef ég á tilfinn-
ingumni að ekkert hafi verið
oostrað við upptö'kuna.
Bezt er platan vegna þess
anda, sem húin hefur að geyrna,
þess anda, sem ríkir í skemmt-
analífinu í dag, og hefur sjálf-
sagt alltaf verið til staðar, þótt
menin hafi e. t. v. setið meira á
srfcrák stínum áður fjrrr.
Haukur Ingibergsson.
H afnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur
spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu mánudag
15. nóvember kl. 8;30.
Stjórnin.