Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 22
f. 22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 'v Sverrir G. — Kveðja Hve sæl, ó hve sæl er hver leikandi lund, en lofaðu engan dag fyrir sólarlags stund. Svo örstutt er bil rnilli blíðu og éls brugðizt getur lánið frá morgni til kvelds. Enin einn er horfkm yfir móð- unia miklu, í blóma lífsins. Þetta er óráðim lífsgáta, sem aldrei fæst avar við. Þú áttir lengi við vanheilsu að stríða, og lífið var þér oft óblítt, en viljinin og atorkan hélt þér að starfimu meira, en kraftar leyfðu. Og enga áttirðu óvini. Þú lagðir aldrei í vana þinm að t Maðurinn minn, Bragi M. Steingrímsson, dýralæknir, Baldursgötu 9, andaðist fimmtudaginn 11. nóvember í Heilsuverndar- stöðinni. Sigurbjörg Lárusdóttir. t Systir mín, Steinunn Skúladóttir, frá Ytra-Vatni, Skagafirði, andaðist 10. nóvember. Björn Skúlason. t Eiginkona mín, Elín Torfadóttir, andaðist á Vífilsstaðahæli að morgni 11. nóvember. Sigvaldi Jónsson. t Sveinbjörg V. ólafsdóttir andaðist í Elli- og hjúkrunar heimilinu Grund 2. nóvember Útförin hefur farið fram Innilegar þakkir skulu færð ar læknum og starfsfólki fyr ir sérstaka umönnun og hlý- leika. Aðstandendur. Karlsson tala illa um aðra eða leggja illt til nokkurs manms. Þú vildir öll- um gott að gera, ef þú gazt leyst vandanm, Seint mun gleymast þín ljúfa lumd og bjarta bros sem hlýjaði öllum sem þekktu þig. Sverrir minm, með kærri þökk fyrir allar þær ógleymamlegu stundir sem við áttum saman kveð ég þig himztu kveðju. Blessuð sé minming þin. Vinur. t Útför eiginmanns mins, Óskars Þorsteinssonar, Álfheimum 26, sem lézt 8. nóv. sl. fer fram frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 16. nóvember kl. 3 e.h. Ingibjörg Jónsdóttir. t Móðir okkar, Sigríður Elísabet Bjarnadóttir, Sunnnuvegi 3, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði 13. nóv. kl. 11. Gréta Kjartansdóttir, Erna Kjartansdóttir, Inga Kjartansdóttir. t Móðir okkar, María Bjarnadóttir, Akursbraut 22, Akranesi, sem andaðist 7. nóvember, verður jarðsungin frá Akra- neskirkju laugardaginn 13. nóvember kl. 13.30. Börn og tengdabörn. t STEFÁN SIGURÐSSON, fyrrverandi verkstjóri, frá Efri-Rauðalæk, Holtum, andaðist á heimili sínu, Kársnesbraut 27, Kópavogi, 10. nóv- ember. Ólafía Bjamadóttir, böm og tengdaböm. Opið bréf til Bridgesam- bands íslands ÞAR sem nú er orðið ljóst opin- berlega, hvemig lamdslið íslamds verður skipað á Evrópumótin'u í Bridge, sem haldið verður í Grikklamdi siíðar í þessum mián- uði, get ég imdirxitaður ekki lengur orða bumdizt. Eims og kunmugt er, átti valið í lamdsliðið að fara þannig fram: Fyrst var haldim undaníkeppni byggð upp með pörum. Að henmi lokinmi áttu tvö efstu pörin að velja sér, sitt parið hvort og mynda þannig tvær sveitir, sem síðam áttu að keppa inmbyrðis. Sigursveitim úr þeiirri viðureign átti síðam að mynda lamdslið með þriðja par- inu, sem yirði vadið af lamdsliðs- nefnd í samuráði við sigursveit- ina. Að venju voru gefmar út ákveðnar reglur í sambamdi við keppnina og eim þeirra var sú, að ætlazt væri til, að þeir, sem etklki gæfu kost á ®ér til utan- farar, yrðu ekki með í keppn- inni. Nú gerist það að annar aðilion af parkuu, sem vimrnur undankeppnina lýsir því yfir að keppni lokinni, að hanm muni ekki gefa kost á sér til utan- farar af persónulegum ástæðum og afsalar sér réttimium til utan- fara þar með. Nú spyr ég: Er það mögulegt að þessi maður sé nú stuttu áður en mótið á að hefjast telkinm inm í lamdsliðið, maður sem ekki er aðeins búinm að brjóta reglur í sambamdi við keppmina heldur og búinm að afsala sér öllum rétti til lamds- liðssætis, þegar eftir sitja menm heiima, sem eru sízt verri spil- arar en umræddur maður og hefðu verið tilbúnir að gefa já- kvætt svar um utanför hvenær sem var. Og ég spyr enm: Er það satt, sem maður hefur heyrt fleygt undamfarin ár, að Hjalti Elíassom sé að mestu ráðamdi í vali á mönmum í landsliðið. Ef þetta er satt, hvað erum við þá að gera við landsliðsnefmd, af hverju ekiki að gera Hjalta að einvaldi landsliðsims? Er það ekki miklu hreinna? Það er það að minnsta kosti, ef það er satt, sem maður hefur heyrt, að Hjalti hafi sagt við ýmis tæki- færi að ef þessi og þessi maður færi með, að þá færi haem ekki, eða ef þe»si og þessi maður færi ekki með, að þá færi hamm ekki. Ef Hjalti Elíasson getur ekki farið erlendis með hverjum sem er, af hverju þá ekki að lofa honum að vera heima. Við höf- um sent lið utan og þau staðið sig vel, þó að Hjalti Elíasson væri ekki þar með. ÓIi Már Guðmundsson. Atvinnurekend ur Maður á bezta aldri (37 ára), óskar eftir vellaunuðu starfi. Hefur stúdentspróf frá V. 1. Talar þýzku og ensku reip- rennandi. Með 7 ára reynslu í starfsemi skipafélaga, og þaulkunnugur öllum töxtum þeirra. Alger reglumaður. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „3468'*,; Bifreiðasmiður-réttingamnður Viljum ráða bifreiðasmið eða réttingamann, ennfremur ungan áhugasaman mann með nám í huga. Bílasmiðjan KYNDILL S/F., Súðarvogi 34 — Sími 32778. Starfsmaður óskast tii skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 3485 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudagskvöld. Kápudeild Laugav. 116, s. 83755. Kjóladeild v/ Laugalæk, s. 33755. Ullarkápur st. 36—50 Dragtir — 36—50 Buxnadragtir — 36—46 Táningakápur Telpnakápur Úlpur Siðbuxur — 34—50 Peysur Hjá okkur fáið þið fallegan fatnað r r d*i a góðu verði. Maxikjólar st. 34—48 Kvöldkjólar — 34—50 Síðdegiskjólar — 34—50 Táningakjóiar Telpnakjólar Síð pils Stutt pils Blússur Tökum upp í dag nýjar sendingar af dönskum dag- og síðdegiskjólum Einnig glœsilegir síðir samkvœmis- kjólar nýkomnir Tízkuverzlunin Gu&i rún Rauðarárstíg 1 SÍMI 15077

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.