Morgunblaðið - 12.11.1971, Síða 24
24
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 32. NÓVEMEER 3971
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
KOPAVOGUR
Aðalfundur TÝS F.U.S. Kópavogi
verður haldinn þriðjudaginn 16. nóv. kl. 9 í SjáHstæðishúsinu
við Borgarholtsbraut í Kópavogi.
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kosning stjómar.
3. Jón Atli Kristinsson ræðir um kjördæmismál.
4. Vetrarstarfið.
5. önnur mál.
Ungir Sjáifstæðismenn í Kópavogi fjölmennið.
Nýir féiagar velkomnir.
Stjóm TÝS.
LANDSS AMB ANDSPIN G
SJÁLFSTÆÐISKVENNA
verður haldið í Sjálfstæðishúsinu og „Skiphól" í Hafnarfirði
föstudaginn 12. nóvember n.k. og hefst klukkan 9.30 árdegis.
Dagskrá þingsins verður:
Kl. 9,30 Þingsetning í Sjálfstæðishúsinu.
Ragnheiður Guðmundsdóttir, formaður
Landsambandsins.
Kosning kjömefndar.
Skýrsla stjómar Landssambandsins.
Skýrsla einstakra sambandsfélaga.
Umræður.
Kl. 12.00 Fundarhlé. Hádegisverður í boði miðstjómar
Sjálfstæðisflokksins.
Avarp formanns Sjálfstæðisflokksins
Jóhanns Hafstein.
Kl. 13.30 Fundur í „Skiphól".
Guðjón Hansen tryggingafræðingur
talar um tryggingamál.
Kl. 16.00 Siðdegiskaffi í boði „Vorboðans" í Hafnarfirði.
Kl. 17,15 Famhald fundarstarfa.
Stjórnarkosning.
Lagabreytingar.
Þingslit.
Athygli skal vakin á þvi. að allar Sjálfstæðiskonur eru vel-
komnar á fundinn um tryggingamálin, sem hefst kl. 13.30 i
Skiphól og þess vænzt, að sem flestar sjái sér fært að mæta.
STJÓRNIN.
Ford Tronsit 15 monna
Af sérstökum ástæðum getum við boðið 15 manna Ford
Transit bifreið með góðum afslætti frá Fordverksmiðjunni.
Upplýsingar
FORDUMBOÐIÐ — FORDHÚSIÐ
Skeifan 17, Reykjavík.
NLJOmSUEIT *
OLflFS SflUKS
SUflflHILDUR
A. HL JOmSUEIT
OLflFS GflUCS
SUflflHILDUR
. 1
KS j;: * -■'. WWl ••fo: k. í W;.1 v«»hif • Wá m
íbúð til leigu
5 herbergja glæsileg Ibúð á 1. hæð i Laugameshverfi er til
leigu frá 1. des. n.k. til 1. nóv. 1972. Ibúðinni fylgja teppi
á gólfum og kæliskápur, ennfremur er sameiginlegt véla-
þvottahús fyrir húsið. Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð er tilgreini verð og fjölskyldustærð sendist Mbl. fyrir
16. nóvember merkt: „íbúð — 3467",
E Helgafell 597111127 - IV/V -
Kosning ST. M. - 3
IXJ.OJF. 1 s 15311128VÍ = 9. I.
I.O.OJF. 12 = 153m28y2 = 9.MI.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur srnn árlega basar í
Tjamarlun di 14. nóv. næst-
komandi kl. 3 e. h.
Nefndin.
Orðsending frá Verkakvenna-
félaginu Framsókn
Basarinn verður 4. desember.
Félagskonur vinsamlegast kom
ið gjöfum til skrifstofu félags-
ins. Gerum basarinn glœsi-
legan.
Frá Guðspekiféiaginu
Almenn fundur verður hafdinn
í húsi félagsins að Ingólfsstr.
22 í kvöld, föstudag, kl. 9.
Sigvaldi Hjálmarsson flytur
erindi.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra. kvennadeild
Basar félagsins verður laugar-
daginn 13. nóv. n. k. Tekið er
á móti basarmunum að Háa-
leitisbraut 13.
* m
111
. -
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
í EFTIRTALIN
STÓRF:
X
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
BARÐAVOGUR — LYNGHAGI —
INGÓLFSSTRÆTI — SÓLEYJARGATA.
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera tit blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FOLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
Merkið
tryggir
gæðin
Notaðir bílar
® til sölu <0
Volkswagen 1200
‘63, ‘64, '65. '67, '69.
Volikswagen 1300
'66. '67, '69, '70, '71.
Volkswagen 1302 '71.
Voikswagen 1302 S '71.
Volkswagen 1600 '67, '68.
Volkswagen 1600 TL '67, '68, '70
Volkswagen 1600 Variant '67.
Land-Rover, bensín, '66, '67, '68.
Land-Rover, disill, '63, '64.
Austin Gipsy, bensin, '63.
Austin Gipsy, dísill, '63.
Volvo P 544 '63.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
ÆNGIR"
Iannast leigu- og sjúkraflug
hvert sem er og hvenær sem er.
a
i
i
i
i
i
I
Eins til níu farþega
flugvélar.
Aætlunarflug
þrisvar í viku á
Blönduós,
Siglufjörð,
Dýrafjörð,
Önundarfjörð.
Afgreiðsla á Reykjavíkurflugvelli
(Loftleiðamegin).
Símar 26060 — 19620.
I
Kodak a Kodak S
Litmyndir
og svart/hvítar
á 2 dögum
HANS PETERSEN»f.
BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313
ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590
Kodak ■ Kodak ■ Kodalt