Morgunblaðið - 12.11.1971, Side 25

Morgunblaðið - 12.11.1971, Side 25
MORGUNBLAOIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 25 Iflk s[s% ra í fréttum i iSL Fiskiskip Höfum til sölu úrval fiskiskipa af stærðinni frá 40—80 tonn auk annarra skipa. Mikil eftirspurn er hjá okkur, eftir bátuni af stærðinni frá 10—30 tonn. [IQOatííL®! MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Kirkjuhvoli — Símar 26260 og 26261. KLABA 1 ÓGÖNGUM Kýrin Klara lenti i sxnávand- ræðum um daginn, nokkrum dögum eftir að hún hafði alið hinn myndarlegasta kálf. Hún hafði verið á gönguferð úti í haga, en þegar hún kom aftur til baka á leiið i fjósið, vililtist hún og gekk upp á steinvegg, sem tengdist hftöðunni, og það- an lá leiðin beint upp á þakið. En sem hún stóð þarna á hlöðu þakinu og leit yfir sveitina, stirðnaði hún gersamlega og gek'k ótrúiega illa að ná henni afbur niður. Það tókst þó að lokum með því að veifa ilmandi og gómsætri töðu framan í hana, og kom þar greinilega í ljós, að matur er ekki aðeins manns megin, heldiur einnig kýr innar. Sknldnbréf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYFIIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. h ideifur Guðmundsson t’ masími 12469. „Nei, sonur minn, sæljónið er ekki konungur dýranna, því niiður." „Hvers vegna léztu okknr ekki vita? Við hefðum geCJ þér skilnaðargjöf." „Karlmenn eru svo rudda,- Iegir — sérstaklega þegar l»eir eru fjórtán ára!“ „Við skuium ekki hafa hátt.“ „í fyrstu hélt ég, að ég yrði að láta þig taka við af mér, en svo datt mér annað starf í luig.“ „Stundum skil ég ekki hvers vegna ég giftist Edda. En svo man ég, að enginn annar bað mín.“ Verkamannafélagið DAGSBRÚN verður haldinn i Sigtúni við Austurvöll mánudaginn 15. nóv- ember kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1) Félagsmál. 2) Samningamálin. Tiltaga um heimild til vinnustöðvunar. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. VIÐ GRÖF NASSERS Hér sjáum við fjóra afríska þjóðhöfðingja: Mobutu frá Kongó, Senghor frá Senegal, Ahidjou frá Kamerún og Govv- on frá Nígeríu, ásamt Sadat, forseta Egyptalands, og fyigd arliði við gröf Nassers. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIíiams FÉLACS- FUNDUR Við skulum stonna aðeins hérna. Leyfa hestunum að blása og teygja úr okkur. Óóóó, hjálpið mér einhver. Ég verð svona boginn það sem eftir er ævinnar. (2. mynd). Þér gengur ágæt.lega, Raven. Ég held meira að segja að við getuin stytt okkur leið. (3. mynd). Flýtið ykkur, pilfc- ar, veðurstofan segir að stormurimn skelli á eftir klukkutíma. y OH-HH... ' soMEsooy ' HELP ME GONNA BE BENT OVER DOUBLE UKE .THI3 FOR LIFE/ . WE'LL 3TOP HERE FOR A MINUTE.FOLK TO SIVETHE HORSE5 A BREATHER ANO STRETCH OUR ^ VOU'RE DOING FINE, RAVEN/...MATTER OF FACT, I THINK VYE COULD EVEN TAKE A LITTLE SHORTCUT TOTHE UPPER MEADOWS/. WIND 'EM UP AND MCT/E 'EM OUT/ THE WEATHER 5ERVICE 5AV5 WE’VE GOT ABOUT ONE HOUR THE MEANWHtLE.FAR BELOW AT THE FOOT OF THE MOUNTAIN /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.