Morgunblaðið - 12.11.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971
29
Föstudagur
18. nóvember
7,00 Morgunétvarp
VeÖurfregmir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagblaOanna), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Ólöf Jónsdóttir les frumsamdar
sögur.
Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9,45.
Létt lög milli liöa.
Tónlistarsaga kl. 10,25 (endurtek
inn þáttur A. H. Sv.)
Fréttir kl. 11,00.
Tónleikar: Archiv-hljómsveitin
leikur Sinfóníu meO fúgu I g-moll
eftir Franz Xaver Richter og Hljóm
sveitarkvartett I F-dúr op. 4 nr.
4 eftir Karl Stamitz;
Wolfgang Hofman stj.
Camille Wánausek og Pro Musica
hljómsveitin í Vín leika Flautu-
konsert í D-dúr op. 27 eftir Bocc
herini; Charles Adler stj.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,30 Fáttur um uppeldismál
(endurtekinn)
Gyða Ragnarsdóttir sér um um-
ræðuþátt þar sem fjallaö er um
áfengisneyzlu unglinga.
13,45 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan:
„Bak við byrgða glugga**
eftir Grétu Sigfúsdóttur
Vilborg Dagbjartsdóttir les (9).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15,30 Miðdegistónleikar:
Tónlist eftir Robert Schumann
Hornleikarar og kammerhljóm-
sveitin í Saar leika Konsert I F-dúr
fyrir fjögur horn og hljómsveit op.
86; Karl Ristenpart stjórnar.
Gérard Souzay syngur lög vlð ljóð
eftir Nikolaus Lenau.
16,15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum. Andrés Björns
son útvarpsstjóri sér um lestur á
nýjum bókum.
Sólveig Ólafsdóttir kynnir.
17,Oó Fréttir. Tónleikar.
17,40 1 tvarpssaga barnanna:
„Sveinn og Litli-Sámur“
eftir Þórodd Guðmundsson.
Óskar Halldórsson les (9).
18,00 Létt lög. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskráin.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Þáttur um verkalýðsmál
Umsjónarmenn: Ólafur R. Einars-
son og Sighvatur Björgvinsson.
20,00 Elínborg Lárusdóttir rithöfund
ur áttræð
a. Ávarp.
b. Lestur úr ritsafni Elinborgar.
20.30 Kvöldvaka
a. Lög eftir Björn Franzson
Guðrún Tómasdóttir syngur við
undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur.
b. IJigberg
Ámi Benediktsson flytur erindi eft
ir Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
C. Fjallið Skjaldbreiður
]>orsteinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
d. I sagnaleit
Hallfreður Örn Eiríksson cand.
mag. flytur þáttinn.
21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki*4
eftir Gunnar Gunnarsson
Gísli Halldórsson leikari les (6).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „tír endurminningum
ævintýramanns**
Einar Laxness les úr minningum
Jóns Ólafssonar ritstjóra (8).
22,40 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson kynnir tónlist sam
kvæmt óskum hlustenda.
23,85 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
13. nóvember
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagblaðanna), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 9,15: —
Gerður Guðmundsdóttir les sevin-
týri i þýðingu Sigriðar Einarsdótt
ur.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli atriða.
í vikulokin kl. 10,25: Þáttur með
dagskrárkynningu, hlustendabréf-
um, símaviðtölum og tónleikum. —
Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs
son.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 óskalög sjúklinga
Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14,30 Víðsjá
Haraldur ólafsson dagskrárstjórl
flytur þáttinn.
15,00 Fréttir.
15,15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál.
15,55 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar cand. mag.
16,15 Veðurfregnir.
Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga:
„Árni í Hraunkoti** eftir Ármann
Kr. Einarsson
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur 1 4. þætti,
sem nefnist „Kænskubragð Olla
ofvita**:
Árni ......... Borgar Garðarsson
Olli ofviti .... Þórhallur Sigurðsson
Svarti-Pétur .... Jón Sigurbjörnsson
Búi-broddgöltur .... Gísli Halldórss.
Páll hreppstjóri .... Valur Gislason
Gussi á Hrauni .... Bessi Bjarnason
Stebbi sterki .... Valdimar Helgason
Sögumaður ........ Guðm. Pálsson
16,45 íslenzk barnalög leikin og
sungin
17,00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17,40 tír myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson talar um Mána
fjöll við miðbaug.
18,00 Söngvar I léttum dúr
Delta Rhythm Boys syngja, svo
og Sarah Vaughan.
18,30 Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku-
stund
Magnús Torfi Ólafsson mennta-
málaráðherra ræður dagskránni.
20,30 Hljómplöturabb
Guömundar Jónssonar
21,15 í sjónhending
Sveinn Sæmundsson sér um þátt-
inn.
21,45 Divertimento í G-dúr eftir
Michael Haydn
Félagar 1 Vinar-oktettinum leika.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Danslög
23,55 Fréttir i stuttu ntált.
Dagskrárlok.
Föstudagur
12. nóvember
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Tónleikar unga fólksins
Bach í ýmsum myndum
Leonard Bernstein stjórnar Fíl-
harmoníuhljómsveit New York-
borgar og kynnir tónverk eftir
Jóhann Sebastían Bach, bæði 1
upprunalegri mynd þeirra og 1
nýstárlegum útsetningum. Gestur
tónleikanna er hinn aldni hljórn-
sveitarstjóri, Leopold Stokowskí,
og stjórnar hann flutningi sumca
verkanna.
Þýðandi Halldór Haraldsson.
21.25 Gullræningjantir
Brezkur framhaldsmyndaflokkur
um eltingaleik lögreglumanna við
flokk ófyrirleitinna ræningja.
12. þáttur.
Maðurinn, sem breytti uni andlit
Aðalhlutverk Jeremy Child og
Peter Vaughan.
Efni 11. þáttar:
Victor Anderson á milljón sterlings
pund í gulii i banka í Zurich.
Hann finnur, að netið er að þrengj
ast um hann og selur gullið. Hann
biður Jo, lagskonu sína, að hitta
sig í Ríó, en fer sjálfur á undan.
Lögreglan fylgist vel með feröum
hans. Cradock fræðir Jo á þvl, að
Anderson sé í Paris á leið til
Maccó með unga stúlku að föru-
naut og hafi auk þess sölsað und-
ir sig hennar hlut af lénu. Jo
fellst þá á að segja frá öilu og
Cradock handtekur Anderson og
alla þá, sem grunur hvilir á. Mál-
ið virðist leysast, en jafnvirði fjög-
urra milljóna í gulli vantar og
Cradock grunar, að höfuðpaurlitlt
sé enn ófundinn.
22.10 Erlend málefnl
Umsjönarmaður Jón H. Magnús-
son.
OPIÐ TIL KL. 10
NÝ SENDING
af sænskum gleilömpum
Sendum í póstkröfu um land allt
Lundsins mestn Inmpnúrvnl
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
TJÚFFENGIRJEFTIRRÉTTIRj,
^Romm -
búðingur
cTVIöndlu-
búðingur
Ef þér ætlíð nð fá yður
BORÐSTOFUSETT
FYRIR JÓLIN
BORCAR SIC AÐ
PANTA ÞAÐ NUNA
ERUM AÐ TAKA
HEIM SÍÐUSTU
SENDINGU ÁRSINS
Borðstofan strax — Greiðsla síðar
r~9
1
Sími-22900
Laugaveg 26