Morgunblaðið - 12.11.1971, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 12. NÓVBMBER 1971
SIGLUFJARÐAR-
MÓT í SUNDI
20 héraösmet voru sett
16. og 17. oktöber s.l. íór íram
Sundrnót Sigluíjarðar í sund
Oaiu.ginni á Siglufirði. Náðist á-
gætur árangur þar i nokkrum
greinum og samtais voru sett 20
ný Sigiufjarðarmet í þeim 23
greinum sem keppt var i.
Aðstaða til sundiðkana á
Siiglufirði er aðeins um 6 mán-
aða tíma á ári, og stafar það af
því að starístima sundhailarinn
ar er skipt milii innanhússsef-
inga í badminton, knattspyrnu,
handknattleiks og sunds.
Hér á eftir eru rakin helztu
úrsiit í Sigluf jarðarmótinu
í sundi:
10(1 metra bringusund stúlkna
15—16 ára.
Guðrún Ó. PáJsdóttir 1.26,1
Hrafnhildur Tómasdóttir 1.29,6
100 metra bringiisund drengja
15—16 ára.
Rögnvaidur Gotts'káiksson 1.22,9
Ingi Haúksson 1.25,5
Ásmundur Jónsson 1.26,6
50 metra skriðsund teipna
13—14 ára.
Brynhildur Júiíusdóttir 32,2
Gísla Blöndal var tvívegis vikið
af leikvelli í leik Vals og Hauka,
fyrst í 2 mínútur og síðan í 5
mínútur, í þann veg að leiknum
var að ljúka. Einum Hauka-
manni, Þórði Sigurðssyni, var
vikið af leikvelli í 2 mínútur. ■—
Myndin var tekin er Gísli var að
bíða eftir að 2 mínúturnar liðu
®g er hann að fylgjast með fé-
lögum sínum.
149 HLUTU vimming í 34. leik-
viku Getrauma, eða fleiri em
nókkru sinmi fyrr. Kom það »é<r
vel, að potturinm var eimmig
stærri en verið hefur í haust,
eða um 544 þúsund krónur. Er
um verulega aukmdmgu á sölu
getrauniaseðla að ræða írá sömu
viku í fyrra.
Fraim kornu þrír seðlar með 12
réttum og fá handhafar þeirra
um 128.000,00 krómur hver, og
með 11 rétta voru samtals 146
og komia þar um 1.100 krómur í
hlut.
Hátt uppstökk hjá Gisla Blöndal og þrumuskot, sem hafnar í
Haukamarkinu. Gisli átti aðeins 9—10 skot í leiknum og skor-
aði 8 sinnum. Það er Eiías Jónasson, sem þarna reynir að hindlra
Gisla, en þeir Sigurður og Ólafur fylgjast skelfdir með bolt-
anum.
Valsvömin var þétt fyrir, en þegar þessi mynd var tekin tókst þó Stefáni að skjóta fram lijá
henni, en ÓJafur varði skotið. Það eru Gísli og Gunnsteinn, sem koma út á móti Stefáni, en á
linunni gætir Ólafur Jónsson vel að Sigurði Jóakimssyni.
Signý Jóhannesdóttir 35,9
Guðrún Guðiaugsdóttir 36,0
50 metra skriðsund sveina
13—14 ára.
Þórður Jónsson 33,8
Guðmundur Pálsson 34,3
Baldur Guðnason 35,5
50 metra bringusnnd telpna
11—12 ára.
Sóley Erlendisdóttir 46.6
Sólrún Ingimarsdóttir 47,1
Jóhanna Hilmarsdóttir 47,9
50 metra bringusund drengja
11—12 ára.
Stefán Friðriksson 47,9
Friðrik Arngrímsson 50,5
Jón Kr. Jónsson 52,4
50 metra bringusund stiilkna
9—10 ára.
Brynhildur Baldursdóttir 47,7
Helga Heigadóttir 50,4
Guðný Hauksdóttir 54,0
200 metra bringiisund kvenna.
Guðrún Ó. Pálsdóttir 3.11.0
Hrafnhiidur Tómasdóítir 3.16,3
Maria Jóhannsdóítir 317,5
Framhald á bls. 31.
og voru Haukarnir óspart hvatt
ir. Virtist þetta hafa nokkur
áihrif á Vaismenn, sénstaklega i
byrjun leiksins. Að fengnum
sigri veifuðu svo Valsmenn til
áhorfendaskarans og fengu
ósparað gaul á móti. SMk stemn-
ing sem þessi, er það skemmti-
iegasta við heimaleikina, og ger
ir þá að leynivopni heimaiiðsiins.
I STUTTU MÁLI:
Islandsmótið 1. deiid.
Hafnarfjarðarhús 10. nóvemb
er.
tírslit: Haukar — Vaiur 12:16
(5:8).
LIf> HAIIKA:
Pétur Jóakimsson, Stefán Jóns
Pétur Jóakimsson AA'
Þórður Sigurðsson. ★
BEZTU MENN VALS:
Gíisli Blöndal ★ ★★
Gunnsteinn Skúlason ★
Stefán Gunnarsson ★
Mín. Hankar Valur
3. St«* fán 1:0
8. 1:1 Agúbt
9. Stefán 2:1
9. 2:2 Ofsli
10. Hafsteinn 3:2
12. 3:3 Gfsli
16. 3:4 Stefán
18. Ólafur (v) 4:4
20. Ólafmr 5:4
20. 5:5 Jón K.
28. 5:6 Gisli
25. 5:7 Gfsli
27. 5:8 Ólafur
Dómara-
námskeið
HANDKNATTLEIKSRÁÐ Hafn-
arfjarðar gengst fyrir dómaira-
námskeiði í haindknattieik. Nám-
slkeiðið verður haldið í nýja
íþróttahúsiinu við Strandgötu í
Haínarfirði, og hefst þamin 15.
móvemiber nk. kl. 20.30.
Kenn,ari verður hiimn kunmi
alþjóðadómiari, Hainimes Þ. Sig-
urðsson.
Þátttaka er þegar mjög góð,
og þar á meðai mokkrar stúlkur.
ingar
son, Hafsteinn Geirsson, Sigurð
ur Jóakimsson, Ólafur Ólafsson,
Guðmundur Haraldsson, Elías
Jónasson, Sturia Haraldson,
Þórður Sigurðsson, Þórir Olfars
son, Arnór Guðmundsson,
Gunnar Einarsson.
LIÐ VALS:
Ólafur Benediktsson, Gunn-
steinn Skúlason, Ágúst Óg-
mundsson, Jón Karlsson, Gísli
Blöndal, Bergur Guðnason,
Stefán Gunnarsson, Jón Ágústs
son, Ólafur H. Jónsson, Gunn-
ar Óiafsson, Torfi Ásgeirsson,
Jón Breiðf jörð.
BEZTU MENN HAIJKA:
Stefán Jónsson ★ ★
Mkurinn nokkurn veginn í jafn
v@egi og drógu Haukarnir heid
ur á fremur en hitt.
Haukaliðið sýndi nú tii muna
foetri leik en á móti Fram á dög-
ttnum, og lék, sem fyrr segir,
tnjög skynsamlega. Vörn iiðsins
var satt að segja fráibæriiega
góð í leiknum, sem sést bezt af
þvi, að flestir hinna ágætu skot
manna Vais komust tæpast á
blað í leiknum. Við þetta bætt
ist svo að Pétur Jóakims-
son stóð sig með mikiili prýði í
markínu og varði m.a. vitakast,
og það sem medra var, hann
varði skot frá Óiafi Jónssyni
eftir hraðaupphiaup, en það er
óvenjuTegt að siiiik skot hafni
ekki í netmöskvunum.
Vaismenn gættiu beztu skot-
manna Hauka vel i leiknum, og
gáfiu þeim aldrei ráðrúm tii at-
haína. Vörnin kom jafnan vei
út á móti og gætti einnig hinna
ágætiu línumanna Hauka vel.
Eftir nokkuð fáitmkenndar sókn
artiliraunir í byrjun ieiks
fiundu Vaismenn svo ieiðina að
Haukamarkinu, með því að ein-
beita sér að því að opna leið fyr
ir Gísla Blöndai, sem var í
virkilegum ham i leiknum. Und
irritaður hefur aidrei séð það
eins vel og að þessu sinni, hvað
Gíslá er stórkostieg skytta, oig
ef honum er hjálpað við að kom
ast í skotíæri, eins og gert var
í þessum leik, þá halda honum
engin bönd. Og skotkraftur
Gísla er slíkur, að hitti hann á
annað borð á markið, er það
fremur tiliviljiun ef markverðim-
ir verja.
Mikil stemninig var i Hafnar-
firði meðan þessi leikur fór f ram
Hdllleiliur
35. 5:9 Ágúst
36. 5:10 Gfsli
39. 5:11 Gfsli
41. l>órður 6:11
45. 6:12 Gfoli
45. Elfas 7:12
51. Elfas 8:12
52. I»órður 9:12
54. 9:13 ólafur
54. I»ðrður 10:13
55. 10:14 Jðn A.
55. Elías 11:14
56. 11:15 Agúst
59. Elías 12:15
60. 12:16 Gfsli
Mttrk Hauka: EHas Jónasson 4,
Þórður Sigurðsson 3, Stefán Jóns-
son 2, Óíafur Ólafsson 2, Hafsteinn
Geirsson 1.
149 vinn-
Mttrk Vals: Gísli Blöndal S, Ágúst
ögmundsson 3, Ólafur H. Jónsson 2,
Jón Ágústsson 1, Jón Karlsson 1 og
Stefán Gunnarsson 1.
úrslitum
- er Valur sigraði Hauka 16-12
Varnarleikur beggja mjög góður
Flestum á óvænt virtist svo
gem aö Haukar ætluðu aö
standa verulega i Val í fyrri
Jeiik liðanna í 1. deiid íslands-
mótsins í handknattleik, sem
fram fór í Hafnarfirði í fyrra-
kvöld. Um miðjan fyrri hálf-
Jeik var staðan jöfn 3:3 og bæði
liðin höfðu þá sýnt skínandi góð
an varnarleik, og yfirvegaðan
sóknarleik, einkum þó Haukarn
ir, sem greinilega höfðn Jagt það
niður fyrir sér, fyrir leikinn,
hvemig árangursríkast væri að
leika á móti Val. Þelr létu bolt-
ann ganga rólega og ömgglega
á milli sín fyrir utan vamar-
vegg Valsmanna, og reyndu
ekki skot fyrr en sæmileg færi
gáfust. Virtist þetta setja Vals
mennina nokkuð út af laginu,
og þeir náðu ekki upp hraðan-
um fyrr en þeir loksins náðu
yfirhöndinni í leiknum þegar
20 mánútur vom liðnar.
Þegar Valsmenn settu upp
hraðann á lokamínútum hálf-
leiksins losnaði noikkuð um
sóknaríieik Haukanna, sem
reyndu þá að svara í sömu mynt.
Bar það engan árangur — til
þess var vöm Valsmanna of
sterk og Val tókst að skora
f jögur mörk í röð, og ná þannig
öruiggri forystu í hálfieik 8:5.
1 síðari hálfleik tólku Hauk-
arnir hins vegar aftur upp sitt
yfirvegaða spil, en voru óheppn
ir fyrstu minútumar og skor-
uðu ekki. Hins vegar bættu
Valismenn þremur mörkum við,
þannig að staðan var orðin 11:5
fyrir þá, er Þórður skoraði á
41. mínútu leiksins, og höfðu
Haukarnir þá ekkert mark gert
í 21.' minútu. Eftir þetta hélzt
Skotharka Gísla réð