Morgunblaðið - 12.11.1971, Page 31
MORGUNBLAÆHÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBBR 1971
31
KR lagði trompin
í hendur FH
— sem sigradi 33-15
Landsliðsþjálfarinn, Hibnar Björnsson, býr sig þarna undir aö
skora eitt af sjö mörkum sínum í leikmun.
(Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
FH-ingar imnu einn mesta yf-
irburðarsigrur sem unnizt hefur í
1. deild íslandsmótsins í hand-
knattleik i langan tima, er þeir
Edgruðu KR-ingra með 33 rnörk-
uni gegn 15 i leik liðanna, sem
fram fór í Iþróttahúsinu i Hafn
arfirði í fyrrakvöld. Þessi sigtir
var í hæsta máta sanngjarn <|g
hefði jafnvel getað orðið stærri,
ef FH-ingar hefðu lagt á það
áherzlu, þar sem leikur KR-inga
var i algjörum núUpunkti. Var
furðulegt að lið sem vissi sig
fyrirfram mun veikara skyldi
láta hafa sig út í það að leika
með jafnvel enn meiri hraða en
hitt, og skjóta og skjóta í tima
og ótima. Eina ráðið sem KR-
Ingar gátu haft í þessum leik,
var að reyna að halda boltan-
um og spila upp á markið. Það
gerðu þeir reyndar fyrstu min-
útur leiksins, og héldu þá al-
veg í við FH.
Erfitt er að dæma FU-liðið eft
ir þessum leik. Til þess voru
andstæðingarnir alltof léiegir,
en hitt er s«i annað mál að oft
dregur sterkara liðið nokkurn
dám af því veikara, og sé við
það miðað ieikur ekki á tveim-
«r tungum, að FH-liðið er í frá-
bærlega góðri æfingu, og inn-
an vébanda þess eru einstakl-
ingar sem myndu komast í hvaða
landslið sem væri, og þá fyrst
og fremst Geir Hallsteinsson.
Oft hefur hann verið góður, en
sennilega er hann samt í betra
formi nú en nokkru sinni fyrr.
Tækni hans með boítann er stór
kostleg, og sendingar hans inn
á linuna nákvæmar og koma á
réttum augnablikum.
Þá hefur það orðið FH-ingum
sýnilegur styrkur, að Auðunn
Óskarsison er nú kominn i sitt
gamla og góða form, og e.ns og
er eigum við fáa betri varnar-
spilara, þó:t Auðunn sé reyr.d-
ar stundum nofckuð harðhentur
við andstæðinga sína. Má mikið
vera, ef Auðunn þykir ekki
sj'álfsagður í landsliðið i vetur.
Hjalti Einarsson stóð í mark-
inu allan timann, og varði ágæt-
lega. Skot KR-inga voru reynd
ar mörg hver þannig, að ekki
þurfti að hafa mikið fyrir að
taka þau, en Hjalti var jafnan
vel á verði, og bjargaði stund-
um mjög faflega. Virðist hann !
engu lakara formi nú en hann
var í fyrra.
Dr. Ingimar Jónsson, þjálfari
FH, hefur létið þau orð falla í
viðtali við Morgunblaðið, að
markmið hans sé að gera FH að
toppliði á heimsmælikvarða, og
ef svo heldur sem horfir með lið
ið er efcki langt í land.
KR-ingar virðast eiga i tölu-
verðum erfiðleikum, eins og þeir
voru reyndar búnir að segja
sjálfir. Enn vantar allan kraft í
liðið, og unglingalandsliðsmenn
imir frá í fyrra, þeir Björn og
Haúkur, eru óvenjulega daufir
og atkvæðaMtKr. f>að eru þvi
„gömlu“ mennirnir i Mðinu þeir
Karl og Hilmar sem standa upp
úr, og halda uppi spili Mðsins,
sem reyndar var sáraStið i þess
um leik. Að óreyndu verð-
ur ekki trúað að KR geti ekki
sýnt meira en það gerði
að þessu sinni, en aðalatriðið hjá
liðinu núna virðist manni vera
að reyna að þétta vörn sína, og
slá svo svolltið af í sóknárleikn
um, þannig að ekki verði alltaf
skotið um leið og komið er að
varnarvegg andstæðinganna.
1 STUTTU MÁIJ:
Islandsmótið 1. deiM.
Hafnarf jarðarhús, 10. nóv.
írrslit: FH—KR 33:15 (14:7)
l.lf) FH
Hjalti Einarsson, Birgir
Björnsson, Þórarinn Ragnars
son, Jónas Magnússon, Auðunn
Óskarsson, Jón Gestur Vigg-
ósson, Geir Halisteánsson, Örn
Sigurðsson, Gils Stefánsson, Ól-
afur Einarsson, Hörður Sigmars-
son, Birgir Finnbogason.
LIÐ KR
Emil Karlsson, Hibnar Björns-
son, Bogi Kárlsson, Bj'örn Blön-
dal, Jakob Möller, Þorvarður
Jón Guðmundsson, Haukur Ötte-
sen, Haraldur Árnason, Björn
Pétursison, Karl Jóhtinnsson,
Geir Friðgeirs9on, Ivar Gissur-
arson.
BEZTU MENN FH:
Geir HaBsteinsson
Auðunn Óskarsson ár
Hjalti Einarsson
BEZTU MENN KR:
Hilmar. Bjömsson
Geir Friðgeirsson ★
Karl Jóhannsson ★
DÓMARAR:
Gunnar Gunnarsson og Sig-
urður Bjarrrason. -stjl.
Mln.FH U
3. Ólafur 1:9
4. 1:1 Hilmar
4. Geir 2:1
5. 2:2 Hiimar
7. 2:3 Þorvaldur
7. Þérarinn 3:3
11. AuAunn 4:3
12. flónas 5:3
13. Auðunn 6:3
15. Geir 7:3
15. 7:4 Haraldur
1«. 7:5 Hitmar
16. 8:5
19. Gelr 9:5
23. 9:6 Hitmar
23. ólafur 19:6
24. ólafur 11:6
27. 11:7 Karl
27. Hörður 12:7
29. Gelr 13:7
39. Auðunn 14:7
Hálfleikur
32. Geir 15:7
34. Geir (y) 16:7
36. Þórarinn <▼) 17:7
37. Geir 18:7
39. 18:8 Hilmar <t)
49. Geir 19:8
49. 19:9 Karl
41.Gils 29:9
11. Gils 29:19 Björn Bl.
42. 29:11 Geir
42. Jónas 21:11
47. 21:12 Geir
48. 21:13 Hilmar
48. Ólafur 22:13
49. Hörður 23:13
59. Jóa 24:13
51. Gils 25:13
53. Jóuas 26:13
53. 26:14 Geir
54. Geir <▼) 27:14
55. Jónas 28:14
56. 28:15 Hiímar
56. Ólafur 29:15
57. Birffir 39:15
58. Geir 31:15
59. Geir 32:15
69. Þórariim 33:15
Miirk 1H: Geir Hallsteinsson 12,
Ölalur Einarsson 5, Jónas Magnús-
son 4, Auðunn Óskarsson 3, Þórar-
inn Ragnarsson 3, Gils Stetánsson 2,
HörOur Sigmarsson 2, Birgir Björns
son 1, Jón Gestur Viggósson 1.
Mörk KK: Hilmar Björnsson 7, Geir
Friðgeirsson 3, Karl Jóhannsson 2,
3jörn Blöndai 1, Haraldur Arnason 1
og Þorvaröur GuOmundsson 1.
— Sundmót
Framhald af bls. 30
200 metra bringrnsnnd karla.
Ólafur Baldursson 2.51,0
Ingi Hauksson 3.06,4
Rögnvaldur Gottsfcálkss. 3.12,7
50 metra bringusund telpna
13—14 ára.
Stgný Jóhannesdóttir 42,7
Brynhildiur JúMusdóttir 43,7
Guðrún Guðlaugsdóttir 44,5
50 metra baksimd drengja
15—16 ára.
Ingi Hauksson 43,0
RögnvaWur Gottskálksson 44,3
Ásmundur Jónsson 44,5
50 metra baksund stúlkna
15—16 ára.
Hrafnhildur Tómasdóttir 30,9
Oddfriður Jónsdóttir 42,5
Guðrún Ó. Pálsdóttir 43,5
50 metra bringusund drengja
9—10 ára.
Björn Ingimarson 55,5
Haraldur Matthíasson 57,2
Ásbjörn Björnsson 57,4
50 nietra bringusund sveina
13—14 ára.
Guðmundur Pálsson 41,0
Baldur Guðmundsson 41,9
Þórður Björnsson 42,2
50 metra fltigsund karla.
Ólafur Baldursson 34,5
Ingi Hauksson 38,7
Rögnvald'ur Gottskáliksson 39,0
50 metra flugsund kvenna.
María Jóhannsdóttir 39,0
Hrafnhildur Tómasdóttir 39,3
Guðrún Ó. Pálsdóttir 33,9
SUNNUDAGUR 17. október,
(síðari dagur)
100 metra skriðstind kvenna.
Brynhildur Júliusdóttir 1.12,5
Hrafnhildur Tómasdóttir 1.15,9
Maria Jóhannsdóttir 1.15.7
100 metra skriðsund karla.
Ólafur Baldursson 1.05.9
Guðni Sveinsson 1.11,0
Rögnvaldur Gottskálkss. 1.16,9
50 metra baksimd sveiua
13—14 ára.
Þórður Jónsson 42,9.
Baldur Guðnason 44,6
Gestur Hansson 48,4
50 metra skriðsund stúlkna
15—16 ára.
Hrafnhildur Tómasdóttir 32,5
Guðrún Ó. Pálsdóttir 34,2
Oddfriður Jónsdóttir 34.7
50 metra skriðsund drengja
15—16 ára.
Rögnvaldur Gottskálksson 32,9
Guðni Sveinsson 34,3
Ásmundur Jónsson 35,1
50 metra baksund telpna
13—14 ára.
Brynhildur Júliusdóttir 33,7
Guðrún Guðiaugsdóttir 43,7
Signý Jóhannesdóttir 44,7
100 metra fjórsund stúlkna.
Hrafnhildur Tómasdóttir 1.22,0
Guðrún Ó. Pálsdóttir 1.27,8
Oddfriður Jónsdóttir 1.32,9
100 metra f jórsund drengja
15—16 árs.
Ingi Hiuiks.son 1.25,9
Rögnvaldur Got‘skáikss. 1.26,2
Ásnro rrdur Jónsson 1.28,7
50 metra skriðsund drengja
11—12 ára.
Stefán Friðriksson 41,6
Stefán Jóhannsson 44,6
Jón A. Hinriksson 45,6
50 metra skriðsund stúlkna
11—12 ára.
Sóley Eríendsdöttir 38,4
Guðbjörg Jörgertsen 40,0
Jóhanna Hilmarsdóttir 44,3
100 metra fjórsund kvenna.
Hrafnhiidur Tómasdóttir 1.22,0
Brynhiidur Júliusdóttir 1.23,2
Maria Jóhannsdóttir 1.24.0
100 metra fjórsund karla.
Ólafur Baldursson 1.14,8
Ingi Hauksson 155,4
Ásmundur Jónsson 1.26,5
Allt galopið hjá KR, og Auðunn Óskarsson komst varla hjá því að skora, þar sem hann stebkur
langleiðina í markið. — Ljósm. Mbl. Kr. Ben.