Morgunblaðið - 18.11.1971, Page 4

Morgunblaðið - 18.11.1971, Page 4
 4 MOR.GUTvTBL.ADID, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971 > 22 0-2M RAUÐARÁRSTIG 3lJ wuam BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiíef&biír8ÍÖ-VW 5 m«wa-VW wefnwgn VW 9 manna - Landrover 7 manna BÍLALEIGA CAR REIMTAL Tf 21190 21188 LEIGUFLUG FLJUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN Hh Simar 11422, 26422. Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) IBÍLALEIGAN UMFERD I SlMI ■42104 ^ Lh ■SENDUMmmSENDUMi hMi --------- Odýrari en aárir! SKODR LEIGAN AUÐBREKKU 44 -46. SlMI 42600. BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. Hópferðii Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega b'lar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. § Er heiðlóan í hættu? Svo spyr Ingjaldur Tóm- asson. Hann aegix: „í júní í sumar varð ég var við að heiðlóa hafði verpt í Laugarásholtið. Ég reyndi að fylgjast með henni næstum daglega, en fann samt ekki hreiðrið. Að nokkrum tima liðnum fer kvenfuglin,n. að „barma sér“ eins og hann gerir alltaf, þegar eggin eru orðin. unguð. Það mátti segja, að ég vaknaði við yndislegan „bí- bí-“ og „dýrriin dýrri'n.-“sbntg Þessi glaðlegi söngur veitti mér mikla gleði. Þegar ég hafði notið lóusöngsins í um þrj ár vikur, heyrði ég seinni part nætur óvenjumikið veiði- bjöllugarg, og þá var eins og mér væri sagt að hún væri að ræna lóuna. Næsta dag sá ég aðeins aðra lóuna, mér sýndist hún vera mjög hnápin og söng- urinn lýsti nú greinilega sorg I stað gleði áður. Mér fannst eíns og að hún vænti einhverr- ar hjálpar frá mér, þvi hún hélt sig mjög nálægt mér, þeg- ar ég gekk um holtið. Ég heyrði saknaðarljóðin hennar í fuilar þrjár vikur eftir þetta. 0 Fuglum fækkar Ég held að það sé alveg vafaLaust,. að mófuglum, önd- um, æðarfugli og fleiri tegund- um fugla hefur fækkað stór- lega á síðustu árum. Þagar ég einhvem vantar ábyggilegan og reglusaman mann til starfa á kvöldin, þá hef ég Verzlunarskólapróf og er vanur bílstjóri. Hef bil. Flest kemur til greina. Heimasími eftir kl. 18 er 85731. Hey óskast Er kaupandi að ca. 1000 hestum af góðu heyi. Upplýsingar í síma 66179. Rafmagnslyftari 2ja tonna óskast til kaups. BYGGINGARIÐJAN S/F., Breiðhöfða 10 — Sírai 36660. HALLÓ HALLÓ Kjólar og síðbuxur Kvenbuxur í úrvali frá kr. 500.— allar stærðir. Barnas'ðbuxur, allir litir, frá kr. 250.— Kjólar stuttir og síðir — Buxnadress og stakir toppar. Bamavesti bezta jólagjöfin. LILLA H.F., Víðimel 64. SÍMI 15146 BÍLASTÆÐI var lítill ðrengur fyrir austan, er mér minnisstæður hinn rnikli fuglakliður, sem fyllti loftið, þegar ég var að reká kýrnar, stnala ár.um eða sækja hestana. Nú er mér sagt að varla sjáist farfugl á þessum slóðum. Það hefur oft komið fram í útvarpi víðsvegar að af landinu, að fugli fari mjög ört fækkandi og er þess þá jafn- framt getið, að minkur og veiði bjalla valdi hér meatu um. Fyrir fáum árum vár aigen.g sjón að sjá hér í Reykjavík á haustin stóra þópa af lóu. Ég maa sérstaklega eftir því eitt kvöld, þegar ég kom úr vinnu, að „eyjan" á Miklatorgi var svört af lóu, sem virtist una sér vel þótt bíLaumferðin væri mikiL Nú get ég varla sagt að lóa sjáist hér á haustin. 0 Útrýmum skaðvaldiu- um Ég vona að fuglafræðing- ar, Náttúruvemdarráð og stjórnivöld íhugi þá miklu hættu, sem ýmsum fuglategund um stafar af mink og svartbak. Ég vil eindregið skora á þessa aðila og á einstaklinga og fé- lög, sem skynja þá miklu hættu, sem hér er á ferð gagn- vart fuglalífinu, að gangast fyrir útrýmingarherferð gegn þessutn tveim skaðvöldum fugla lífsins. Ég er viss um að með samræmdum aðgerðum á öllu landinu, fjármagni og vilja, væri hægt að útrýma mink að mestu eða alveg. Það þyrfti að skipuleggja ferðir orlofsfólks á sumrin. til eggjatöku í varp- lönd svartbaksins. Það mundi fækka. honum verulega. Mörg önmur ráð eru til, svo sem skot og 3væfing, þegar hann hópast að æti, t.d. við frystihús og fialc mj öLsverksmiðj ur. 0 Verða aðeins til stopp- aðir hamir? Væri það ekki óbætahleigt tjón, ef við létum mink og svart bak útrýma heiðlóunni, æðar- fuglinum og mörgum fleiri fugLategundum, vegna sofanda- háttar við útrýmingu þessara skaðvalda fuglalífsins. Ég öf- unda ekki næstu kynalóð, ef það ólán ætti að henda, að ekk- ert minnti á heiðlóuna nemá hljóð hennar í útvarpi og stopp' aðir hamir á söfnum. Ég viil að lokum skora á þá, sem hafa völdin i náttúru- verndarmálum, að „líta til fuglanna i loftinu“ og beita öll- um hugsanlegum ráðum til að koma í veg fyrir útrýmingu þeirra. Það þarf áreiðanlegia að huga að fleiru en Strauma- vík og Laxárvirkjun. Það var eins og lóan í Laug- arásnum væri að minna mig á að eitthvað yrði að gera henni tiil bjargar. Ég hefi nú reynt það með þessum ófullkomnu línum, sem ég vona að vekji ráðamenn og almenning af dá- svefninum, sem virðist ríkja um þá miklu hættu, sem mörg- um fuglategundum stafar af mink og svartbak. Látum það aldrei henda, að heiðlóunni verði útrýmt. Ingjaldur Tómassom." JÓL JÓL JÓL JÓL JÓL JÓL PAPPÍRj PAPPÍRj PAPPÍRj) Höfum íyrirliggjandi: jólaumbúðapappir íyrir verzlanir í 40 og 57 cm breiðum rúllum. FKLAGSPRENTSMI9MBÍ B.F. Spítalastíg 10. Sími sölumanns 16662. Skilurðu þuð, sem stendur í Biblíunni? Pésarnir frá okkur munu hjálpa þér til þess. Við sendum þér þá ókeypis. Skrifið til: Christadelphian Bible Misson, (Room 130), 6 Cairnhill Road, Bearsden, Glasgow, U. K. NÝ GLÆSILEG BÓKABÚÐ 0PNAR f DAG I GLÆSIBÆ ALFHEIMUM 74 BÓKABÚÐIN í GLÆSIBÆ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.