Morgunblaðið - 18.11.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.11.1971, Qupperneq 6
> 6 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971 HEILSUTÆP KONA ( Hafnarfirði óskar eftir að komast i samband við konu sem vildi vera henrnf til að- stoðar gegn fríu húsnæði. Uppl. í síma 42946 eftir kJ. 1. HÁRGREIÐSLUSVEINN óskar efti-r vinnu til jóla, — Sími 31073. HÖFUM TIL SÖLU notaðan peningaskáp (eld- traustur). Addoverkstæðið, Hafnarstræti 5, sími 13730. TIL SÖLU Ford Chevy, árgerð '63 til niðurrifs, nýupptekin vél. — Sími 1162, Akranesi eða há- holti 19. KONUR, KÓPAVOGI Kona óskast fyrri hluta dags 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 81467. UNGAN MANN vantar herbergi. Upplýsingar í síma 16906. AFSKORiN BLÓM og pottaplöntur. VERZLUNiN BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sími 24338. TIL SÖLU notaður Westinghouse ís- skápur og Rafha eldavél. — Uppl. í síma 2357, Keflavík, eftir kl. 18.30. KEFLAVlK — NÁGRENNI 3ja—4ra herb. íbúð eða ein- býlishús óskast í desember. Uppl. gefur M. R. Wiar í síma 7127 (vinnutíma) Keflavíkur- flugvelfi. HÚSMÆÐUR Stórkostleg læklcun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Mitt viður- kennda hangikjöt, beint úr reyk. Unghænur. Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. HERBERGI ÓSKAST fyrir háskólastúlku frá 1. jan. '72, helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 11648, Akureyri. ÓSKA EFTIR að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja rbúð f Hafnarfirði. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamt hringið í síma 50716. VOLVO STATION '64 vel með farinn, tíl sölu. Uppl. í sfma 15198. LlTIL NÝLENDUVÖRUVERZLUN óskast keypt. Tilboðum sé skifað á afgr. MW. fyrir mánu dag merkt VerzJon 0706. Pakistansöfnun í Laugalækjarskóla Alltaf berst meira og meira til Pakistansöfnunarinnar. 1. bekkur U og 1. bekkur G í Laugalækjarskóla, efndu til hlutavellu í skólanum siumudaginn 7. nóvember, og söfnuðust alls 30.000 krón ur, sem hafa verið afhentar Hjálparstofnun þjóðkirkjunnar. Stúlkurnar á myndinni, stóðu að mestu fyrir framkvæmdum, en þær heita Guðrún, Guðný Inga, Anna og Vilborg. Þessar 5 stúlk- ur söfnuðti hlutaveitumunum í viku á imdan, og safnaðist vel. ÞJÓÐLEGAR MYNDIR „Við ætlum þetta aðallega tU landkynningar á Keflavíkur- flugveUi, og ekki er að sjá ann- að en þetta seljist vel,“ sagði annar af forstöðumönniun fyrir- tækis, sem nefnist ís og eldur (Ice — Fire), Svavar Hansson, sem kom hingað niður á rit- stjóm á dögunum, og sýndi okk ur 4 faUegar, þjóðiegar litmynd ir, teiknaðar af Selmu P. Jóns dóttur, sem fyrirtækið gef ur út. Hinn aðaleigandinn er Jón Her- manniusson. Svavar saigði þá félaga hafa fyrst gefið út kynningarbsekl- ing fyrir amerisku heimennina á Keflavíkurvelli, sem þeir hafi kalLað: Welcome on board (vel kominn um borð), og hefði baakl ingur þessi faiilið í góðan jarð- veg. í áir hafi þeir svo gefið út 4 stórair litaðar myndir eftir Selmu, eins og áður segir, og upplagið, sem prenitað var fyrst, er þegar þrotið, en kemur brátt aftur. Myndimar voru mest seldar á KeflavíikurflugveHi og þykir útlendingum þær góðir minjagripir. Þeir ramma þær inn. Síðan gerðu þeir féiagar 5 gerðir atf jólaikortum, þar af 4 með sömu myndum og stærri myndimar eftir Selmu. Voru þau Mtprentuð hjá Odda en Mt- igreind hjá Prentþjónustunni. „Og hver eru svo framtiðar- verkefni Iss og elds?“ „Við höldum áfram með jóla kontin, og ný bók er í undirbún ingi, sem á að heita Hoiiday in Iceland, Frídagar á Islandi, og er hún bæði hugsuð fyrir Evrópumarkað og Ameríku- markað. Margir skrifa bókina, einkanlega þó JökuM Jakobs- son. Hún verður 130—140 bls. að stærð. Margar myndir verða í henni bæði í litum og svart- hvífcu. Kemur hún út tvisvar, sú seinni heitir vor og sumar, hin fyrri haust og vetur, og verður að mestu helguð Akureyri.“ Það er greinilegt, að þetta fyr irtæfki hefur lagt út á þarfa landkynningarbraut, með þess um útgáfum. — Fr.S. Eitt jólakortanna með mynd Selmu. Inni í því er vísa þessi skrautrituð: Jól. Þau kerti brunnu svo bjart og rótt í Jesiú nafni um jólanóitt. Stefán frá Hvítadal. SITT AF HVORU TAGI DAGB0K Jesús spurði: Hvem segið þér mig vera? Pétur svaraði þá og sagði, Krist Guðs. (Lúk. 10.20). I dag er fimmtudagur 18. nóvember og er það 322. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 43 dagar. Fullt tungl. Árdegisháflæði kl. 6.21. (Úr íslands almanakinu). Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, simar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 16.11. Ambjörn Ólafsson. 17.11. Guðjón Klemenzson. 18.11. Jón K. Jóhannsson. 19., 20. og 21.11. Kjartán Ólafss. 22.11. Arnbjörn Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 pt opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum NáttúrngripasafniS Hverfisgöttl 116, Opið þriðlud., fimmtud., iaugard. 02 sunnud. kl. 13.30—16.00. Itúðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis aö Veltusundi 3, simi 12139. ÞJónusta er ókeypis og öllum helmit. SýninE Handritastofunar lslands 1971, Konungsbók eddukvæða 02 Flateyjarbók, er opin á sunnudözum 21. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við Suðúr 2ötu. Aðgangur 02 sýnirvarskrá ókeypis. Heimilisköttur tapaðist. Algiilur með hvíta bringu. Verði einhver hans var í görðum eða götum, vinsamlegast hringið í 11772. Góð fundarlaun. í dag 18. nóvember gefur Póststjórnin út 3 ný frímerki, sem eru helguð fiskiðnaði, að verðgildi 5, 7 og 20 krónur. Haukur Hali- dórsson teiknaði merkin. Stærðin er 26x36 mm. Fjöldi frímerkja í örk er 50. VISUK0RN Séra ögmundnr Signrðsson var íæddur 1799, fékk Tjöm á Vaitnsnesi 1837. Hann orti nokk- uð og eftir hann er m.a. Ög- mumdargeta. Hanm var mMdU maöur vexti og burðamaður, en gerðist snemma gigtveikur, enda hafði hamn verið slarkmaður og iauslynidur. Ókvœnitur var hann fram yfir fertiuigt, en 1842 gekk hiann að eiga ÓLöfu Jónsdóttur á Bjamastöðum I Saurbæ og var hún 17 árum yngrí en hann. Um giftimgu sína kvað hanm þetta: Prestinium iMa að giftast gekk, gigtar laminn hrísi, uns um síðir Ólöfu fekk fyrir átta merkur atf lýsL Þar sem dökkleit þrenning býr, þrífst ei nokkur friður; blessan guðs í burtu snýr; bölvan rignir niður. Jakob Aþanasiussoh. Gáfu sjóðinn til líknarmála "1 I frostkastinii í vikunni hitti ég snaggaralegan mann og kvikan í hreyfingum i Að- alstræti & fömum vegi eins og gengur, og tók hann tali. Þetta var Jóhann Eyjólfsson, formaður Líknarnefndar Lionsklúbbsins Ægis, sem eins og allir vita styrkir með starfi sínii bamaheimilið nð Sólheimum í Grimsnesi, og hefur gert í mörg ár. „Hvað er nýtt að frétta frá Sólheimum og starfi ykk ar, Jóhann?" „Það hefur verið loikið við að mália allt hverfið þarna, en þetta eru mörg hús, og auk þess hefur mikið verið unnáð að vatnsve ituf ram- kvæmdum þar. Borað var eft ir köitíu vaitná, því að beítt vaitn er nóg á þessum slóðum, en frekar skortur á köldu. Síðan á eftir að fuMgera leiðslur, kaldar og heitar. 1 sumar hefur verið uninið þama fyrir um 800.000 krón- ur, svo að þú sérð, að þetáa eru engar smáframkvæmdir." „Farið þið svo ekki austur um jóiin?“ „Jú, það gerum við ævin- lega. Komum með jólapakka tiá bamiainna og skemmtum þeim á ýmsa lund. 1 ráði er að Ríó-tríóið komi með okk- ur í þetta sdnn, það verður svona um miðjan desember. Á vorin förum við svo í gróð- ursetnánigarferð þamgað." „Nokuð fleira að fréfcta?" „Já, ég skyldi nú halda það. Rúsínan er eftir. Síarfs- mannatfélag BúrfeMsvirkjun- ar átti eftir í sjóði nokkrum kr. 28.705,80, þegar það hætti og þeir vissu eiginlega ekld, hvað við þetta ætti að gera, svo að þeir ákváðu góðu heiitli, að afhenda líknar- nefnd Ægis féð, og fyrir þá huiguLsemi þökkum við kær- lega, og mættu fleiri í fót- spor þeirra feta. Eins kom maður í borginini að máM við okkur á dögunum, hlédrægur og viM ekki Lááa natfns sins getið. Hanm færði okkur 10000 krónur, og kvaðst ætla að láfca sláka upphæð koma Jóhann Eyjólfsson. árlega. Fyrír þetta erum víð ákaflega þaáddátir.“ Og nú jótk veðurhæðina, frostið varð bitrara, svo við Jóhann kvöddumst að sinni. — Fr.S. A FORNUM VEGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.