Morgunblaðið - 18.11.1971, Page 22
22
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971
Minning:
Tryggvi Jónsson
Fæddur 18. maí 1895.
Dáinn 10. nóvember 1971.
Ævi hvers manns er í upp-
hafi sem óstkrifað blað eða gáta,
sem leysist simátt og smátt. Eitt
er þó vist strax við fæðin-gu, en
það er „að eitt sirrn skal hver
t
Mágur minn og föðurbróðir
okkar,
Berg Ingimann Ólafsson
frá Norðfirði,
andaðist í Heilsuverndarstöð-
inni í gær, 17. nóvember.
Þórey Jónsdóttir,
Guðbjörg og Guðný
Jónsdætur.
t
Oddur Eysteinsson,
L,jósvallagötu 26,
andaðist að kvöldi 16. þ.m.
Fyrir hönd vandamanna,
Guðlaugnr Magnússon.
ðeyja“. Eðlishvöt mfuin það öliium
seim lófa, að forðast dauðann og
þar mun að finna orsök þess,
hversu margir hræðast að deyja.
Til eru þó ýmsir, sem óttast það
ekki, en líta á það sem óhjá-
kvæmileg vistaskipti, vegna lik-
amlegra takmarkana. Slíku fólki
er gott að kynnast og vildi ég
sízt hafa orðið af samferðinni
með því um dagana. Tryggvi
Jónsson var einn I þessum hópi.
Honum var fyrir löngu Ijóst, að
tilveran varð ekki öH séð með
manniegum auigum og þau vista
skipti, sem hann nú hefur haft,
voru honum sjáltfsagður áfangi
tii aukins þroska. Hann var trú
maður þó hann íiákaði því lítt
og fór þar sinar götur og ekki
allitaf algengair. M.a. þótti það til
tíðinda, er hamn fékk sóknar-
prestinn til að blessa bát-
t
Föðursystir mín,
Sigurlaug Vilhjálmsdóttir,
andaðist í Södersjúkrahúsinu
í Stokkhólmi 16. nóvember.
Vilhjálmur Ólafsson.
t
Eiginmaður minn
KRISTINN GUÐJÓNSSON,
andaðist á heimili sínu, Holtsgötu 3, Hafnarfirði, þann 17. nóv.
Fyrir hönd aðstandenda
Ingibjörg Sigurðardóttir.
t
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar
HALLDÓR KJARTANSSON,
stórkaupmaður, Asvallagötu 77,
lézt í Landakotsspítala 16. þ. m.
Else Kjartansson,
Aslaug og Kristján G. Kjartansson.
t
Útför fósturföður okkar
AUÐUNS JÓHANNESSONAR,
frá Krossanesi við Reyðarfjörð,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. nóv. 1971
kl. 1,30 e.h.
Fyrir hönd vandamanna
Páll Guðmundsson,
Guðni S. Guðmundsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
PALL SIGURÐSSON,
prentari,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. nóv.
kl. 13,30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á K.F.U.M.
og Kristniboðssambandið.
Margrét Þorkelsdóttir,
böm, tengdabðm og bamaböm.
t
öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og virváttu og heiðruðu
á margvíslegan hátt minningu
SIGURÐAR ÞORLEIFSSONAR,
símstöðvarstjóra, Grindavík,
þökkum við hjartanlega
Fjóla Jóelsdóttir, Rafnar Sigurðsson,
Laufey Sigurðardóttir.
inn sinn, sem. hann reri á tíl
fiskjar. Hann var einlœgur
spiritisti og tók þátt í störfum
sálarrannsóknafélagsins hér
syðra og las mikið um þau mál.
Hanm var síiesandi og var því
fjölfróður og átti hægt með að
komast í kynni við fólk. Hann
kynntist mörgum hugsandi
mönnium, sem urðu vinir hans.
Sum nöfn í þeim hópi eru lands-
þekkt og mat hann kynnin við
þá menn mikils. Hann hafði sér-
stakan áhwga fyrir bömum og
var sérlega bamgóðuir. Hann
naiUit einlægni bamanna og sak
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
Bjaruasína Margrét
Oddsdóttir,
Suðurgötu 38,
Hafnarfirði,
leysis þeirra og haíði áhuga fyr-
ir framförum þeirra og árangri
í námi og starfL
Tryggvi var fæddur 18. mai
1895 á Fjaliastkaga yzt í Dýra-
firði norðanverðum. Veðrátta og
gróðurfar er þar líkt og á öðr-
um mesjum Islands er lengst
teygja sig í átt til heimskauta-
baugslns. Þeir, sem vaxa upp við
hin óbMðu kjör útnesjamna reyn
ast oft hinir nýtustu menn, er
þeir fara að starfa í þjóðlífinu.
Foreldrar Tryggva, Jensina
Jensdóttir og Jón Gabrielsson
bjuggu á Fjallaskaga. Þau voru
Vestfirðingar í ættir fram þekkt
að greind og dugnaði. Böm
þeirra urðu fimm drengir, sem
aHiir hafa reynzt hinir nýtustu
menn við uppbyggingu þess ís-
ienzka þjóðlfs, sem við þekkj-
um í dag. — Það var vor í Itofti
við Dýrafjörð í byrjun þessar-
ar aldar. Byiftimg var í atvimníu-
háttum og þá stofnaði sr. Sig-
tryggur Núpsskóla. Andiinm frá
Núpi hafði áhrif á mágrennið,
ekki sizt umga og greinda menm.
Tryggvi stumdaði nám í Hvitár-
baikkaskóla og einmig í Kennara
skólamium. Hanm stiumdaðd
kennslustörf um tima, en taldi
sig ekki hafa „kölkim“ sem kenm
ari og hætti þess vegna — en
það var harns eðli að svíkja eng-
an. Hamm vamm um tórna að verzl
umarstörfum, bæði í Reykjavík
og á Þimgeyri, en árið 1925 sett-
ist harnn að á Flateyri við Ön-
umdarfjörð og vamm þar víð
fiiest þau störf er til féllu, reri
m.a. lengi á eigin trillubát. Árið
1948 fluttí hamn suður og sett-
ist að í Kópavogi, en sta,-faði
alla tíð hjá Tóbakseinka-
söiu Rikisins í Reykjavik, þar
tíi hanm lét af störfum rúmlega
sjötugur að aldrL
Arið 1918 kvæntist Tryggvi
Margrétí. EggensdóUur írá
Kieifum í Seyðisfirði vestra,
mannkostakonu, sem búið hef-
ur mammi staum gobt heim-
ild, stumdum við erfiðar aðstæð-
ur. Foreldrar Tryggva bjuggu
aö mestu siðusitu æviár sín á
heimili þeirra Margréíar á Flat-
eyri og nutu þar ástrikis og um
önmiumar tíl hinztu stiundar. Það
komu margir í „Tryggvaskála"
á Fiateyri og nuitu þar gestrisni
og hlýju, ekki sizt frændur og
vinir og þó stundum væri
þröngt í húsinu var hjartahlýjam
næg. Heimiii þeirra hér syðra
hefur orðið miðstöð fjölskyld-
unmar, vta í önm dagsins, þar
sem gott var að korna og finna
ást og áhuga fyrir hverjum ein
um. Þau Margrét og Tryggvi
eigmuðust fimm dætur og óliu
auik þess upp dótturdóttur sina,
en alls eru afkomenduimir nú
átján. Söknuður rikir í hópnum,
því mú er emgirnm skilmtagsrík-
ur afi lemgur, sefh fylgist með
fertí og áhugamálum bama og
barmabama. En e.t.v. er missir-
inm mestur hjá litlu langafa-
bömiumum, sem snerust í kring
um hamn og voru „aiugastemam
ir hams afa“.
En lögmál lífsims er: Eict
sinm skal hver deyja.
Kæri tengdafaðir,
Þessi fátæklegu þankaibrot,
sem hér birtast, eru þakklætis-
vobtur fyrir samfylgdina.
Guð hlessi þig.
Þórður Magnússon.
Útförim fer fram í dag kl. 1.30
frá Kópavogskirkju.
lézt 16. þ.m. að Sólvangi.
Börn og tengdabörn.
Eiginkona mín,
Elín Torfadóttir,
Langholtsvegi 44,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju 18. nóvember kl.
1.30.
Fyrir hönd bama, tengda-
bama og barnabama,
Sigvaldi Jónsson.
Otför
Margrétar Jónasdóttur
frá Breiðavaði,
EngihlíðarhreppL
Anstnr-Húnavatnssýslu,
fer fram frá Fossvogskirkju
laugardaginn 20. þ.m. kl. 10.30
f.h.
Sigríður Kristófersdóttir,
Kristjana Haraldsdóttir.
Útför
Braga M. Steingrímssonar,
dýralæknis,
fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 19. nóvember kl.
3 e.h.
Aðstandendur.
Sigurbjörn Benedikts-
son — Minning
SIGURBJ ÖRN Benediktsson
prentiðnaðarmaður lézt hér
bænum þann 23. október Síðast
liðinm og var j arðsettur frá Dóm-
kirkjunm-i himm 1. nóvember. Með
hornium er genginm góður dreng
ur, sem ávallt lagði gott til mál-
anmia í manmlegum viðskiptum.
Sigurbjörn fæddist á ísafirði
þ. 21. júní 1912 og var því tæp
lega sextugur að aldri er hanm
féll frá. Foreldrar hans voru
Bjamveig Magnúsdóttir og Bene
dikt Jónsson frá Felli í Stranda-
Faðir minn,
Erling Aspelund,
verður jarðsunginn frá Isa-
fjarðarkirkju föstudaginn 19.
nóvember kl. 14.
Eriing Aspeiund.
Útför
Magnúsar Böðvarssonar,
hreppstjóra,
Laugarvatni,
fer fram frá Selfosskirkju
laugardaginn 20. nóvember
kl. 1 e.h. Jarðsett verður að
Laug£irvatni.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Aðalbjörg Haraldsdóttir
og f jölskylda.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýndan vinarhug og samúð við
andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður, ömmu og
dóttur
INGIBJARGAR SKARPHÉÐINSDÓTTUR
Ambjörg Óladóttir,
Sveinbjörn Kristjánsson,
Ingibjörg L. Sveinbjömsdóttir,
Gerður Jónsdótitr.
sýslu. Með þeim fluttist hanm
til Reykjavíkur árið 1921. Hanm
bjó hér með foreldrum staum 1
fjölda ára og reyndist þeim góð-
ur sonur. Hanm stundaði hér
ýmsa vinmu, en síðastliðin 30 ár
hefur hann ummið sem prerutiðn-
aðarmaður hjá bróður sínum,
Hrólfi Benediktssyni, prent-
smiðjueigamda. Siguiribjöm var
góður vertemiaður og vinnufélagL
sem eftirsjá er að.
Hamm kvæntist efcki, en eign-
aðist son, er Emil heitir; kvænt-
ur maður í Keflavík og tveggja
bama faðir. Jafnam var hlýtt
milli þeinra feðganma. Sigur-
björm heitimn var mjög barnelsk-
Ur maður.
Sigurbjöm, eða Bjössi, eins og
hanm var nefndur í daglegu tali,
fæddist um það leyti áms, sem
sól er hæst á lofti. Hlýjam og
biirtam fylgdu Bjössa hvar sem
hann fór. Hanm stundaði útileg-
ur alla tíð af miklu kappi, etak-
tim með skíðadeild Ánmanms í
Jósefsdal og Flugbjörgumarsveit-
tani í Reykjavík. Hanm var fórmr
fús og duglegur félagsmaður.
Slítera manma er gott að minm-
ast, og að lokum tiletatea ég hon-
um eftirfarandi:
Satena ég sumara,
sólar og hlýju.
Veit þó að vorið
vaknar að nýju.
J. O. J.