Morgunblaðið - 18.11.1971, Side 24

Morgunblaðið - 18.11.1971, Side 24
24 MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS K E F L A V I K K E F L A V 1 K AÐALFUNDUR HEIMIS F.U.S. Heimir, F.U.S., í Keflavik, heldur aðalfund sunnudaginn 21. nóvember klukkan 14.00 í Sjálfstæðishúsinu við Hafnargötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaumræður með þátttöku bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Keflavík, alþingismanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og annarra gesta. Félagsmenn og nýir félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN. GARÐAHREPPUR Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garða- og Bústaðahrepps verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember í Samkomuhúsinu að Garðaholti og hefst klukkan 20.30. STJÓRNIN. HVOT, FELAG S J ÁLFSTÆÐISK VENN A heldur aðaifund fimmtudaginn 18. nóvember í Tjarnarbúð, upp, klukkan 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. STARFSHÓPUR í KVÖLD Stjóm Heimdallar hefur ákveðið að efna til nokkurra umræðu- kvölda um: UTANRÍKIS- OG ÖRYGGISMÁL. Starfshópur, sem opinn er öllum Heimdallarfélögum, tekur til starfa fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.15 í Félagsheimilinu, Valhöll við Suðurgötu. STJÓRNIIM. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI É EFTIRTALIN STÖRF: ¥ BLAÐBURDARFÓLK ÓSKAST Uthlíð — Lynghagi — Selás — Sóleyjargafa — Skipholt I — Miðhœr — Laugarásvegur frá 2-57 Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. Gunnar og Kjartan Ný skáldsaga eftir Véstein Lúövíksson CT er komið hjá Heimskringlu fyrra bindi skáldsögunnar Gnnn- ars og Kjartans eftir Véstein I.úð víksson. Fyrsta bók Vésteins — Átta raddir úr pípulögn — kom út fyrir jólin 1968. 1 þessari nýju bók greinir frá Kjartani Bjarnasyni, mennta- S'kól'anema, og Gunnari Péturs- syni, víðlesnuim manni með heimsborgaraiegt yfirbragð o.g fas; Jýsir Jcunninigsskap þedrra og samskiptum. Gerist bókin í byrjun síðasta áratugar. Gunnar og Kjartan er 328 bls. að Jengd, prentuð í prentsmiðj- unni Hólum. Vésteinn Lúðvíksson. I.O.O.F. 11 s 1521118 8/2 = 9. O. = E.T.I. I.O.O.F. 5 = 1521118 8/2 = F.L. Heimatrúboðið Almerm ssmkoma að Öðins- götu 6A í kvöld kl. 20.30. — Allif velkomnir. Félagar í Barðstrending Munið málfundi'nn í kvökf að Skólavörðustíg 16. Framsögu- erindi og kappræður. Stjómin. Stjóm Kaupmannasamtaka íslands skorar á kaupmenn sem fengið hafa senda happ- drættismiða samtakanna, að senda andvirði þeirra sem allra fyrst til skrifstofunnar. Aimenningar, skíðafólk Aðalfundur deildarinrvar verð- ur haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 8.30 í húsi Ár- manns við Sigtún. Stjórn skíðadeildar Ármanns. Verkakvermafélagið Framsókn Takið eftir. Félagsvistin er 5 kvöld í Alþýðuhúsinu. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Ásprestakalls Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn í anddyri Lang- holtsskóla sunnudaginn 21. nóvember kl. 2. Gjöfum veitt móttaka í ÁsheimiKnu Hóls- vegi 17 á þriðjudögum frá kl. 1—5 of fimmtudagskvöldum. Sími 84255. — Stjórnin. Hjálpræðisherirm Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir vel-komnir. Almennur biblíulestur kl. 5. Vakningarsamkoma kl. 8.30. Ræðumaður Aron Groms- rud. Vopnfirðingafélagið heldur spila- og skemmtikvöld í Lindarbæ föstudaginn 19. nóvember kl. 8.30. Fjölmennið. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Basar — kaffisala Kirkjuoefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur bazar og kaffi- sölu í Tjarnarbúð n. k. sunnu- dag kl. 2.30. — Margt góðra muna, einnig hið vinsæla skyndihappdrætti. — Gjöfum sé komið í Dómkirkjuna til Stefaníu, sími 12897, Ástu, sími 13076, Guðrúnar, simi 20080 og trl prestkvennanna. Farfuglar — myndakvöld Myndakvöld verður haldið að Laufásvegi 41 föstudaginn 19. nóv. oð hefst kl. 20.30. Sýnd- ar verða myndir úr ferðalögum sumarsins. Kaffiveitingar. — Mætið vel og stundvíslega. Farfuglar. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast kom ið gjöfum til skrifstofu félags- ins. Gerum basarinn glæsi- legan. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Vmsamlegast skilið munum í Skyndihappdi«ttið á Skrifstof una sem fyrst Fjáröflunarnefndin. Saumaklúbbur I.O.G.T. Basarinn verður laugardaginn 20. nóvember kl. 2 síðdegis í TemplarahöHinni við Eiriks- götu. Þær systur, sem ætla að gefa muni eða kökur, góð- fúslega komi þeim í Templ- arahöltina á fimmtudag og föstudag kl. 2—5 eða látið vita í síma 13355. — Nefndin. Kvenfélag aGrðahrepps Konur eru vinsamlega minntar á að gefa muni og kökur á basarinn og kaffisöluna sem verða næstkomandi sunnudag. Hafið samband við eftirtaldar konur: Hrönn (42743), Ingrid (40205), Mörtu (42054). Basarnefndin. Óháði söfnuðurirm Munið félagsvistina í Kirkju- bæ í kvöld kl. 8.30. Austfirðingafélagið heldur spila- kvöld í Tjarnarbúð föstudaginn 19. nóvember kl. 20.30. Stjórnin. Mínníngarspjöld k ir k j uby g g i n g ar s jóð s La u g ar- vatnshjónanna frú Ingunnar Eyjólfsdóttur og Böðvars Magnússonar hreppstjóra fást f Verzl. Blóm og húsgögn, Laugavegi 100 og hjá Pósti og sima, Laugarvatni. K.F.U.M. AD. Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 8.30 i húsi félagsins við Amt- mannsstig. Fundarefni: „Veg- vísa-r á lofti". Sagt frá kristi- legri útvarpsstarfsemi. Guðni Gunnarsson. — Hugleiðing: Jóhannes Tómasson, mennta- skólanemi. Flutt gegn vilja frá Grikklandi London, 17. nóvember. AP—NTB. LAFÐI AmaJia Fleming, ekkja Sir Alexanders Flemings, er fann npp pensiiínið, neitaði að fara úr flugvéi er flutti hana í út.legð á Heathrow-flugvelli í gær. Hún var svipt borgararétti í Grikk- landi um belgina, handtekin á heimili sínu og flutt gegn vilja til Bretlands í refsingarskyni við mótmæli gegn grísku stjórninnl. Lafði Flemimig taldi brottvís- unina óréttláta og kvaðst hflfa gert saunlkamulag við grásk yfio> völd þesis efnia, að húm femgi að búa áfram í Aþemu gegm því að gagnirýna ekki stjórmina. Hún. lýsti því yfir við brezka blaða- memm að nú mumdi hún skipu- leggja víðtæka herfarð gegn grisku stjómimmii og reyn-a að komast aftur til Grikklamds. Lafði Flemimg var dæmd í septembem fyrir þáitttöku í sam- saari um að bjarga fanganum Alexamder Panagouliis sem á- kærður var fyrir tiliraum til þess að ráða Geong Papadopoulos for- sætisráðherra af dögum. Hún var látán laus úr fangelsi 21. október vegma heilsubresrts og sagði þá að hún ætlaðd ekki að fara úr landi. Askútuum Norðurhöf NÝLEGA er komin út hjá Hofliis & Carter bók eftir H. W. Tilman og fjallar hún um ferðir hans á skútum norður í höf. Fyrstu ferðima, sem sagt er frá i bókirimd, fór hamm á 45 feita skútou sdmini Misehief, sem fræg er orðin af langferðuim hams um hedmsins höf. En hún endaði síma ævidaga, eftir að hafa rekizjt á klett við Jan Mayen árið 1968. Árið efitir keypti Tilmam sér nýja sfcútu, Sea Breeoe, og fór á hemmi seimni ferðirnar tvær, sem bókin segir frá og þá til Grænlamds, fyrst til Austour- Græmlands 1969 og 1970 fyrir Hvarf til Vestur-Græmlamds. 1 tveimur fyrstu ferðunum kom Tilman við á ísflandi, en í þedrri seinustou sdgldd hanm beimt frá Bretlandi til Grænlands. Segir hanm frá viðkomu sinni é Islandi. Á Mischief kom hamn að Austfjörðum, sigldi fyrir Lamga- nes og stoanzaði á Akumeyri, áður en hann hélit áifram til Jan May- en. í anmarri ferðinni á Sea Breece var komið við á Seyðds- firði áður en ferðinni var haldið áfram norður fyrir iand og til A ustur-G ræn Jamds. „Súlur" norðlenzkt rit tJTGÁFAN Fagrahlíð á Akur- eyri hefur nú sent frá sér fyrsta árgang tímaritsins „Súlna", tvö hefti samtals 210 blaðsíður. 1 ávarpsorðum fyrsta heftis segir m. a.: „Rit þetta, Súiur, sem nú hefur göngu sína, á að vera norðlenzkt rit og efíni í það valið sam’kvasamt því. Það á að fflytja alþýðlegan fróðleik, þjóð- sögur og ævintýri, sagmir, dul- ræmar frásagnir og margt ffleiora, og verður því sá stakkur skor- imm, er lesemdur og aðrir veil- unmarar búa því hverju sinmd." Ritstjórar Súlma eru Jóhamnes Óli Sæmumdsson og Erlimgur Davdðssom. Súliur fást aðedns hjá útgetfanda í bókaverzlundmmi Fögruhlíð, Akureyrl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.