Morgunblaðið - 18.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.11.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971 JllNpJl 50 — Nei, svaraði hún snöggt, — það kom enginn inn. —- Jú, og þó. í>að kom kona hingað i gær- morgun. Hún böðlaðist svo um og þyrlaði upp rykinu. — Hver var hún? Hvað vildi hún? — Það var systir yðar. Hún œtiaði bara að hitta yður. Hún sat hérna allan morguninn og flæktist fyrir mér, og þegar ég var búin, fór ég heim og skildi hana eftir hérna. — Systir . . . mín? sagði ég. — Já, vitanlega. En bver þeirra? Hvernig leit hún út? Ðraugsi lagði frá sér afþurrk unartuskuna og lýsti siðan gest- inum og naut þess sýnilega. — Hún var með rautt hár, ai- veg eins og þér. Það var sýni- lega litað. Og svo öll má'.uð og með svertu kring um augun. Og hún gekk svona. Draugs: vagg- aði ólánlegum mjöðmunu.m, dró að sér hökuna og glápt: á mig galopnum augum. — Og svona talaði hún: „Ég ætia þá bara að IMA verzlnnir í Kópovogi Biðskýlið Borgarbúðin Kópavogur Matval Kópavogsbr. 115 Urðarbr. 20 Skjólbraut 6 Þinghólsbr. 21 Sími 40581 — 40180 — 41640 — 41611 Velkomin í IMA verzlun biða hérna kona mín góð." Rödd in í Draiugsa varð aJJt í einu djúp og rám. Mér datt í hu.g, að Graee hefði sennilega haft gaman af að sjá og heyra þessa útgáfu af sér. Hafði hún ekki neitt sérstakt erindi ? — Nei. Hún sat bara og gltiiggaði í þessi timarit og setti ösku á teppið. Þegar ég fór, sa.gðist hún ætiia að bíða dá lítið lengur. Hún gaf mér fimm- tíu sent og sagði mér að fá mér einn gráan. Auigun í Draugsa leiftruðu. Hún var algjör bind- indismannesikja. — Og gerðirðu það? spurði ég og lokaði mig svo aftur inni í baðherbergin.u. Allan fyrri hluta dagsins með- an ég sat fyrir hjá öðru.m málara í hverfinu, reyndi ég að hugsa málið, þegar ég komst hjá spurn ingum málarans um morðin. Fyrst var það nú Hue. Þegar ég hafði hrin.gt til hans á útleið- inni, var hann enn ekki kominn í skrifstofuna, svo að enn vissi ég ekki, hvar ég stóð, og hvern- ig það hefði orkað á hann, að ég skyld: hafa verið að heiman i allan gærdag. Svo um morðið á Mareellu (blöðin höfðu sem betur fór ekki nefní mig á nafn í þetta sinn). Og svo þennan langa tima, sem Hue hafði haft til þess að leggja saman tvo og tvo og fá ú: fjóra. Svo var það hún Grace og bréfið sem hún hafði stolið. Auðvitað hafði hún stolið þvi. Ég gat alveg séð hana fyrir mér að plokka það laust af eldhús- borðinu. En hvernig í dauðan- um hafði henni orðið litið þang- að. Hafði þetta verið svo óheppilegur felusaður? Hvað mundi hún nú gera, þegar hún hefði bréfið í höndunum? Ég þóttist vita það: „Ef þú ekki s'lít ur trúlofun ytkkar Husted Breamer, segi ég Jögreglunni það, sem ég veit," hafði hún .sagt á sunnudaginn var. Hún mundi fara til Hue með bréfið. LITAVER Ævintýraland VEGCFODUR Á TVEIMUR HÆDUM - 1001 LITUR - Lítið við í LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. 0STAKYNNING i Hrúturinn, 21. mar/ — 19. apríl. Breyttu áætlunum þínum <>k hrintu 1 framkvæmd þvt, sem nauð- syiilrct er að itera suemma í das:. Reyndu að forðast endurtekiiins:- ar. Nantið, 20. apríl — 20. mai. lteyndu að lenií.ia rækt við nýja kumiins:ja ogr komast í lietra imband við fðlk. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. tierðu ráð fyrir hvers kyns töfum á iiæstunal. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I'að er mjön likles't að ófriðlesrt verði í kringrum þig: á iiæstunnl. Ljönið, 23. júlí — 22. ágúst. Nú grildir að haida stöðugru sambandi við samstarfsmenn sfna. Mærin, 23. ágúst — 22. septoinber. I»að eru ýmsar tufii framundan, si'in fara í taugrarnar A |iér. Vogin, 23. september — 22. október. I'ú færð frf frá ýmsum vandamálum, og; gretur Jivi einbeitt |iór. Sporðdrekinn, 23. október — 21. növember. Skoðanir fólks nlmennt a»ttu ekki að snerta þiií nijög' alvarlegu. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. i:f þú hi'f||r fenii'ið betri llllK'lllyndir í daií' en í ft'ier, slialtil nota þa*r f.vrir alla muni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I*ii skalt semja af festu nu liörku nóna. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Vertu sreinars'óður í öllu, sem þú aðliefst og senrir. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. niarz. Bráðabirirðaráðstafanir eru oft til frambúðar, off eru því vara- Hún hafði verið að bíða eftir sönnunum á „því sem hún vissi". En það kæmi henni nú að heldur litlu gagni. Hann vildi ekki hraknýta hana! En ég lofaði nú samt, að hún skyldi ekki sleppa með þetta. Næst þegar hún yrði i leikhús- inu, skyldi ég hefna fyrir eld- húsborðið mitt, fara heim til hennar og ná i bréfið, þó að það kostaði að rí'fa fóðrið af veggjunum. En gæti ég ekki fundið það, skyldi ég berja hana svo í hausinm, að hún af- henti mér það. Því að hvort sem hún notaði það til að koma sér í mjúkinn hjá Hue, þá varð að taka ti'llit til sambands bréfsins Ueizlumatur Smúrt bruuð og Snittur SÍIJ) 8 FISKUR í dag og á morgun, föstudag frá kl. 14 — 18. Kristín Stefánsdóttir, húsmæðrakennari kynnir ýmsa vinsæla ostarétti. Ókeypis úrvalsuppskriftir og leiðbeiningar. OSTA- OC SMJÖRBÚÐIN Snoxrabraut 54. við morðið. Eftir allar þrautirnar við að ná í eitt bréf, voru nú eftir aðr- ar eims til að ná í anmað bréf. Og svo var það hún Marcella. Sá sami, sem hafði myrt hana, hafði líka myrt Melchior. Það hlaut að vera. Það var nú fyrst og fremst aðferðin — fyrst höf uðhögg og svo hálsskurður í ró legheitum. Hafði Hank virki- lega gert það? Nú, þegar ég hugsaði rólega um þetta, var ég ekki eins viss — ég gat hugsað mér hann ráðast á mann eins og mannýgur tarfur í reiðikasti, en að Hank færi svona rólega að því, gat ég akki hugsað mér. Hr. Parrott hafði ekki ímynd að sér, að eltingaleiknum væri lokið. Hann hafði haldið áfram að spyrja mig. „Einhvem dag inn bendirðu mér á morðingj- ann,“ hafði hann sagt. Og ef það nú ekki væri Hank, hvern var þá liiklegast að gruna? Eða ólíklegast? Barry eða Klara, eða þau bæði, vegna þess að þau virtust hreins uð af fyrra morðinu og þá lika þvi síðara? Flóra eða Whitfield eða bæði tvö, af því að ekkert benti á þau? Suzanne Penning- ton, af því að hún þekkti eng- an í samkvæminu nema Barry, fyrr en þá um kvöldið, og af því að hún var á ferðinni með alls kyns kjaftasögur? Evelyn --r • "% ffl* % |o$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.