Morgunblaðið - 18.11.1971, Side 29

Morgunblaðið - 18.11.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971 29 Fimmtudagur 18. nóvember 7.00 Morgunútvari* VeÖurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morguuleik- fimi lcl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 9.15 Herdis Egilsdóttir les framhald sögu sinnar um „Drauginn Drilla** (4). Tilkynningar kl. 9.30. I»ingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liöa. Húsmæðraþáttur kl. 10.25. (endur- tekinn frá sl. þriöjud. D.K.) Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafniö (endurtekinn þáttur G. G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til kynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Flækingur eða skáld, nema hvort tveggja sé Guömundur Sæmundsson flytur siðara erindi sitt um Aksel Sande- mose. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Schubert Trieste-trióiö leikur Píanótrió I B- dúr op. 99. Fílharmoníusvelt Berlínar leikur Sinfóníu nr. 3 I D-dúr; Lorin Maazel stj. 16.15 Veöurfregnir. Á bókamarkað- inum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um lestur úr nýjum bók- um. Sölveig ólafsdóttir kynnir. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Reykjavíkurpistill Páll Heiöar Jónsson flytur. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um timann 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einleikur f útvarpssal: Fhilip Jenkins pianóleikari á Akureyri leikur a. Sónötu nr. 23 I F-dúr eftir Haydn, b. Sónötu I e-moll op. 90 eftir Beet- hoven. 19.55 lieikrit: „Hinir hjálpsömu** eft ir Bengt Bratt í>ýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreösson 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands f Háskólabfói Hljómsveitarstjóri: George Cteve frá Bandaríkjunum. a. Concerto crosso eftir Archang- eto Corelli. b. Sinfónía í d-moli nr. 101 „KLukkuhljómkviöan** eftir Joseph Haydn, 21.45 Eskimóaljóð Ási I Bæ fer meö eigin þýöingar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aöalsteinsson fil. kand. ræöir viö Sigurjón Björnsson sál- fræöing. 22.50 Iiétt músík á síðkvötdl Sven Bertil Taube, Birgitt Grim- stad, Ingvar Wixell og Nana Mouskouri flytja. Föstudagur 19. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8.35. Morg- unstund barnanna kl. 9.15: Herdis Egilsdóttir les framhald sögu sinn ar um „Drauginn Drilla'* (5). Til- kynningar kl. 9.30. hingfréttir kl. 9.45. Létt lög milii liða. Tónlistar- saga kl. 10.25 (endurt. þáttur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11.00. Tóniist eftir César Franck: Victor Aller og Hollywood-kvartettinn leika Pianó kvintett I f-moil / Konunglega fll- harmoníusveitin í Lundúnum leik- ur „Veiöimanninn fordæmda**, sin- fónískt ljóö; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismál (end- urtekinn). Jónas Pálsson sálfræð ingur talar um geðræn vandamál skólabarna. 13.45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Bak við byrgða glugga** eftir Grétu Sig- fúsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: ítölsk tón- list André Gertler og kammersveitin I Zúrich leika Konsert I C-dúr fyrir fiölu, strengi og sembal eftir Giuseppe Tartini; Edmond de Stoutz stj. Nicholas Jackson leikur á sembal verk eftir Domenico Scarlatti. Hljómsveitin St. Martin-in-the- Fields ieikur Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Archangelo Coretli; Neville Marriner stj. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum. Andrés Björns son útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bókum. Sólveig Ótafsdóttir kynnir. 17.00 Fréttir. Tónieikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Svcinn og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guð- mundsson. Óskar Halldórsson les (11). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kvötdvaka a. Islenzk einsöngslög Eygló Viktorsdóttir syngur lög eft ir Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson, Sig- fús Einarsson og Ragnar H. Ragn- ar. Fritz Weisshappel ieikur á pianó. b. Þáttur af Steinunni Kristjáns- dóttur Halldór Pétursson flytur. c. IJÓð og ljóðaþýðingar eftir Maríus Ólafsson Sverrir Kristjánsson sagnfræöing- ur les. d. Sveitaverzlun í sextíu ár Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar viö Jóhann Guðmundsson kaupmann i Steinum undir Eyja- íjöllum. e. lm íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Karlakórinn Geysir syngur; Ingi- mundur Árnason stj. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki“ eftir (iuniiar Gunnarsson Gísli Halldórsson ieikari les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Cr endurminningum ævintýramanns** Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonar ritstjóra (11). 22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói kvöldið áöur; síöari hluti efnisskrárinnar. Hljómsveitarstjóri: George Cleve. Einleikari á víólu: Ingvar Jónas- son. a. ,,Könnun“, konsert fyrir lág- fiðlu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. b. „Dauöi og upphafning**, tóna- ljóö op. 24 eftir Richard Strauss. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Ilagskrárlok. Hefur strax orðið vinsælt á Norðurlöndum, enda með afbrigðum stílhreint, þægilegt og virðulegt. Gerið svo vel að líta í glugga Skeifunnar, Kjörgarði, nú uni hclgina. SKEIFAN KJÖR GA R-0Í SÍMI, I697S Combi potturinn i VESTMANNAEYJUWI til sýnis í dag kl. 16 00 og í kvðld kl 21.00. — Aðeins fáa daga. — Ókeypis aðgangur. Fjöldi smárétta til að bragða á. KIWANIS-KLÚBBUR VESTMANNAEYJA. Hafnarfjörður Seljum smurt brauð og snittur eftir pöntunum. Skálinn Strandgötu 41, sími 52020 H afnarfjörÖur Seljum út mat í hádegi og á kvöldin. Skáiinn Strandgötu 41, sími 52020 HafnarfjörÖur Fast fæði og lausar máltíðir. Skálinn Strandgötu 41, sími 52020 Teppin sem endast, endast og endast á stigahús og stóra góíffleti Sommer teppin eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttuni, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, sislétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölfömustu járnbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið til þeirra, sem bjóða Sommer verð og Sommer gæði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.