Morgunblaðið - 20.11.1971, Page 7

Morgunblaðið - 20.11.1971, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1971 7 DAGBOK Hatui (Guð sendi út orð sitt og læknaði þá. (Sálm. 107.20). 1 dag er simimdagur 21. nóvember og er það 325. dagur ársins 1971. Eítir liía 40 dagar. 24. sunnudagur eftir Trinitatis. Þrihelgar. Martumessa. Ardegisliáflæði kl. 8.31. (Úr Islands almanakinu). Almennar upplýsingar iim lækna þjúnustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9— 12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavik 16.11. Arnbjörn Ólafsson. 17.11. Guðjón Klemenzson. 18.11. Jón K. Jóhannsson. 19., 20. og 21.11. Kjartan Ólafss. 22.11. Arnbjörn Ólafsson. AsgTÍmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (geng'.ð inn frá Eiríksgötu) er opið frá ki. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttúrugripasafiiið Hverfisgötu 116, Opíð þriöjud., fimmtud., xaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Rúðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar Islands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum kl. 1.30—1 e.h. í Árnagarði við Suður götu. Aðgangur og gýninearskrá ókeypis. Dr. Arnþór Garðarsson við rannsóltnir í Þjórsárvernm. Fræðsluftmdur Fuglaverndarfélagsins: Fræðslufundur um Þjórsárver Þriðjudaginn 23. nóv. 1971 ki. 8.30 verður annar fræðshifundur félagsins í Norræna húsinu. Arnþór Garðarsson, náttúrufræðing- nr flytur fyrirlestur með litskuggamyndum: Snmar í Þjórsár- verum. Arnþór dvaldi við rannsóknir, ásamt öðrum vísindamönn- um í veruntim s.l. sumar við rannsóknir á liáttum heiðagæsarinn- ar. Benda má á að það er ekki aðeins heiðagæsastofninn sem fee forgörðum ef verunum verðtir sökkt, heldtir er hér um að ræða eina merkustu gróðurvin á hálendi Islands, sem er einstæð líka frá grasafræðilegu sjónarmiði. Verður eflaust fróðlegt að hlusta á fyrirlesturinn, og kynnast staðháttiun í Þjórsárverum. Smóvarningur Tage Erlander (f. 1901), sænsk nr stjórnrnájamaður og forseetis- eiáðherra. Tage Erlander ferðaðist eitt sánn með svefnvagni til Norður- Svíþjóðar, en þar áitti hann að fjyit ja neeðiu á st jórnmáilaf undi dag iinn efitir. Hann var í efra rúminu i klefanuim, en í rúmimu beint íyrir neðan lá maður oig reykti — Þetta er forsætisráðherrann. Viijið þér gjöra svo vel að segja , herramuim hérma fyrir meðan, að hann reyiki svo mrikið, að ég geti eikkl sofið. Þá tók mað'U.rinn í neðra rúm- imu pipuna úr munnirjium og sagði: — Þe ta er Jönsson húsameisf- | ari frá Emmaboda. Viljið þér gjöx'a svo vel að segja herramum ! ofan við mig, að hamn hafi stjórn | að landinu þannig, að ég hafi | ekiki getað sofið í möng ár! ÁRNAD IIKILLÁ 70 ára er 22. nóvember Mar- grét Pétursdóttir Aðalstræti 17 Isafirði. Magnús Hafliðaison Hrauni Grindavik verður 80 ára í dag. Hann tekur á móti gestum í Mel gerði 21 Kópavogi. Uppfinningar TTm 200 flytzt baðmuUin, með leið- angrl Alexanders frá Indlandt til Hellas. Ca. 1300 flytzt baðmullar- lðnaðurinn með Aröbum til Spánar. 996. Arabar flytja reyrsykurinn frá Indlandi til Feneyja. 1010. Benediktsmunkurinn Guido frá Arezzo finnur upp (Klavikordet) slaghörpuna. 1711 endurbætir Christofori frá Florens hamra- tæknina. 1025. Benediktsmunkurinn Guido frá Arezzo finnur upp nóturnar 1 klaustrinu I Ravenna. Hann kallaði nóturnar: ut, re, mi, fa, o. s. írv. eftir upphafsorðunum I einum Jó- hannesarsálminum. Elztu nóturnar höfðu aðeins þrjár línur. 1473 voru Xyrstu nóturnar prentaðar. éikaft pípu sána, svo að dimmt via.r af reyk i kleifamum. Erlander Það samferðamamn sinn að hæt a rey'kimg.umuim, ein það var tii einsk 5». Vesaiings forsœtisráðherrann ■var að iokium að 'kafna í sneyk, og hamn kafWaði þvi á járnbnaiutar- þjóninn og sagði: SÁ NÆST BEZTI Bálreið frúin hrópaði: — Ég heimta sikýrimg'u! - Ég heimifa nn’eik'nn! — Drot inn minn góður, svaraði yesiings eiigimmaöur'nii i örveeni.- ingiu! — Þú get ur ómöguiega fenigið hvort ivoggja. SKINN Sauma skinn á olnboga — ó peysw og jakka.'Afgreiðsta í S. Ó. búðinni Njólsgöto 23, sími 11466. (Aðeims tekifin hreinin fatnaður). STRAUFRlU sængurveraefnin komin aftur og samstæð lakaefni. Buxna teryiene lillablátt og vínrautt. Verzl. Anna Gunnlaugsson 'Laugavegi 37. Námsmaður óskar eftir kvöldvinnu. Hefur bíl. UppJ. eftir kl. 6 e. h. i síma 83827. JÓLADÚKAR OG LÖBERAR Dralon borðdúkar og bojrð- dúkaefni, fallegir damesik- dúkar i kössum, eldhús- dúkar o. m. fl.Verzlunin Arma Gunrtlaugsson Laugavegi 37. DÖIVIUR GETUR EKKI Get tek ið nokkrar kápur til styttingar fyrir jól. Tekið á móti frá 8—0 mónudags- kvöld, sími 37683. einhver leigt 3ja—4ra herb. íbúð í 2—3 món. annað hvort I Reykjavík eða Kópavogi? 'Uppl. i sima 23246. VÖRUBlLL HREINSUM OG PRESSUM Ti'l söl'U 4ra tonna vöruWII með krana, sími 52144. og gerum við fötin, Efnalaugin VENUS, Hvenfisgötiu 58. KONA ÓSKAR eftir að aðstoða aldraðan mann í heimili hans, gegn fæði og húsnæði ef henta þykir. Tilb. sendist Mbl. fyrir næstk. mánaðamót merkt Algjör reglusemi — 802. Það er okkar sérstaka fag að koma bólstruðum hús- gögnum í lag. Heimsækjum yður með áklæðisprufur, ef þér óskið. Húsgagnabólstnm Ásge'"-s Sörensen Köldu- kinn 11, sími 50706. KEFLAVlK Nýkomnar loðfóðraðar telpna kápur. Fallegt úrval sængur- gjafa og alls konar fatnaður á börn fyrir jólin. Eina sér- verzlun á Suðurnesjum með Barnafatnað. Verzl. ELSA. SEXTUGUR bandaríkjamaður óskar eftir konu til heimHishjálpar. Ein- hver enskukunnátta æsknleg. Fríar ferðir. — Mr. Emmett Wells, 308 N. Marion St., Carginton, Ohio, U.S.A. ÞRR ER EITTHVRÐ FVRIR RLLR 55 HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertuT, leiga á dúkum, diskum, bnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. Ég þakka af alhug öllum hinum fjölmörgu hvaðanæva af landinu, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á áttræðis- afmæli míriu þann 12. nóvember og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Elínborg Lárusdéttir. Hjúkrunorkonur 2 námsstöður fyrir hjúkrunarkonur eru lausar við svæfinga- deild Borgarspítalans um áramót. Umsóknarfrestur til 10. desember n.k. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 81200. BORGARSPÍTALINN. Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL g ílfdúkur og gólffhsar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara. hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og f.eira. Otsðlusiöður á Stór-Reykjavíkursvæðinu: LITAVER Grensásvegi 22—24. E nknumboðsm' nn Óiafur Gíslason & Co hf.. Ingólfsstræti 1 A. R. Simi 18370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.