Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 8
MORGUI'J’BLAIHÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1971 ' 8 Bindindisráð kristinna safnaða 1 TILEFNI af bindlndisdegin'Uim, 21. nóvember n. k., vil ég iie-yfa mér að vekja með nokikruim orð- uim aithygli á yngstu bindindiís- eaimtökum þjóðarinnar, Bindind- isráði kristinna safnaða (B.K.S.), en þau eru aðeins níu ára görnul, voru stofiruð í maímánuði 1962. Sem álhiugamaður um bindind- ismál faignaði ég því mjög, þeg- ar hinn mikli hugsjóna- og bar- ^tumaður allra siðgæðis- og mannbótamáia, Pétur Sigurðs- son, ritstjóri, beitti sér fyrir sbofnun samtakanna með sjö að- ildarsöfnuðum í Reykjavík og nágrennL Ég hafði þá átt því láni að fagna að kynnast allnáið starf- semi kristnu bindindissamtak- anna bæði í Svíþjóð og Noregi og orðið mjög hrifiriin af þeirri þróttmiklu bindindis- og líknar- starfsemi, sem re'kin er á vegum samtakanna í báðum þessum lönduim. Hér er um fastmótaða starfsemi að ræða, sem á meira en hálfrar aldar farsæla og merkiiega sögu að baki meðal beggja þjóðanna, með múkið fjármagn að bakhjarii og fjölda fastra starfsmanna. Hér er ekki aðeins um mjög vel skipulagða bindindiSboðun að ræða á vegum htnna mörgu kristnu saifnaða og félagsdeilda í báðum lönd'unum, heldur einnig víðtæka og öfluga líiknarstarJEsemi meðal drykkju- sjúkra. 1 báðum þessum löndum reka kristnu samtökin fjölmenn og full'komin endurhæfingarhæli fyrir slika sjú'klinga, Því miður get ég ekfci í þessari stuttu grein rakið hina merku og öflugu bindindis- og iiknar- starfsemi krisitnu samtakanna í Noregi og Svíþjóð. Það yrði allt- of langt mál. En hver sá Islend- ingur, sem kynnist henni hlýtur bæði að verða undrandi og hrif- inn í senn og óska af heilum huga, að kristin samtök á Is- landi, með þjóðkirkjuna í farar- broddi, mættu bera gæfu tiil að halda uppi hliðstæðri starfsemi, sem væri a. m. k. jafnöflug og heitlarí'k og meðai þessara breöðraþjóða. ég fagnaði mjög stoifnun hinna islenzku, kristilegu bíind- mdissamtaka. Ég er einn af þekn bindindisrnönn/um, sem tel, að þjóðkirkjan hafi verið og sé enn aiitof iitið virk í bindindisbar- áttunni. Vildi ég þó síat gleyma, að þjóðkirkjan hefur jafnan átt á hverjium tima nokikra ágæta forystumenn á srviði bindindis- mála. En þeir hafa íyrst og fremst verið það sem áhuga- menn, en ekki vegna þess, að bindindisboðun væri fastur liður í starfi þjóðkirkjunnar. Svo hef- ur víst aldrei verið til þessa, eft- ir þvi sem óg bezt veit, því mið- ur. Áfiengisbölið er eitt allra mesta böl, ef ekki það langmesta, sem nú rikir í þjóðfélagi okkar. Allir þeir, sem þessa grein lesa, þekkja þá staðreynd áreiðanlega eins vel og ég, ýrnist af afspum eða eigin kynnum við suma þessa ólánssömu mertn og fólk þeirra, svo að ég þarf ekiki að finna þe&sum orðum mínum stað, þó að fjöldi dæma sé tiltækur. Stendur í rauninni nokkurri stétt naar í þjóðfélögum nútimans en prestastéttinni, mönnunum, sem Vígðir eru tiii þjóniusbu við mál- stað mieistarans ftá Nasaret, að vinna samtaka og aÆ heiium hiuga gegn þess u miikla böli, gegn þesasum mikla bölvaldi mann- anna? Bg fæ ekki séð það, og svo mun vissulega um fleirL Það immu því margir bindind- ismenn hafa spurt há'tt og í hljóði, þegar fréttist um stofnun Bindindisráðs kristinna safnaða: „Var ekki þama stofnað til sam- taka, sem likleg væru til þess að geta orðið öflugri en nokkur önn ur í baráttunni gegn áfengishöl- inu?" Jú, ég tel alveg hiiklaust, að svo geti orðið, ef allir söfnuðir þjóðkirkjunnar verða samtaka um að að vinna markvisst gegn áfengisbölinu undir traustri for- ystu áhugasamra presta og safn- aðarstjórna. Það er hugsjónin glæsta, sem býr að baki stofnun- ar Btndindisráðs kristinna safn- aða, — hugsjónin, sem hin ungu samtök stefna að og setla að láta rætast. Eins og fyrr segir, er B.K.S. aðeins ní'U ára gaimait, verður ttu ára í maí á vori komanda. Níu ár er ekki langur tími, allra sízt í lífi þjóðar. Þess er því ekki að vænta, að hin ungu sarntök hafi UTvnið nein sénstök afrek, sem vakið hafa athygli atþjóðar. Híns vegar hafa þau ótvirætt sýnit og sannað á þessum stutta tima, að þau 'hafa mikilvæ'gu hlMtverikr að gegna í þjóðlLfi oklk- ar, enda þönfin afar brýn, kannski brýnni en nokkru sinni, baeði til að vara við himim miíkia bölvaidr, áfenginu, og öðr- um ffikniiyfjuim, og til að liíkna þekn, sem fallið hafa sœrðir við veginn. Að þessu tvíþætta megin- hlutverki hefur B.K.S. eintkum unnrð með útgáfu rita, erinda- fLutningi og greinum í fjölmiðl- um, og átt frumikvæði að merk- um ti'llögum um l'íiknarmál, tiil- lögum, sem sumar hafa þegar náð fram að ganga. Eintouim hefur B.K.S. verið athaifnasamt síðustu missirin eftir að séra Árelrus Nrelsson tók þar við for- mennsku með smum alkunná áhuga og eldmóði að hverju scm hann gengur. En þó að tfiunda megi tölu- vert margt, sem hefur mikið gildi og verulega athygli vekur í starfr B.K.S., hefur starfið engu að síður gengið aliltof hægt á vissuim sviðum, og á ég þá eink- um við mjög mikilvægt atriiði, en Framhald á bls. M EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGANAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL 1 ÞAÐ ER EKKERT LEYNDARMAL að það virkar stundum hálf illa á lesendur fasteignaauglýsinga, þegar dag eftir dag koma augiýsingar, sem byrja þannig: HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Það mætti halda að viðkomandi hafi ekkert að selja. Hins vegar er það þannig, að siðustu mánuði hefur vantað á söluskrá íbúðir til sölu fyrir fleiri hundruð kaupenda IbUðir seljast samdægurs ►J < > <J 55 o 1—I t-q <J > < 55 O y~i w > <J £ ef um góðar eða eftirsóknarverðar eignir er að ræða. Það þarf ekki endilega að vera hús í Laugarásnum, kjallaraibúð eða risíbúð í gamla bænum eða Kópavogi, O selst oft jafnfljótt. Já, eftirspurnin er mikil. I-H W ►J < > < Í5 o o I—I w > < 55 O »—i W < > 55 o i—i w VID ERUM IFARARBRODOI > 55 þeirra, sem vilja veita viðskiptavmum sinum þa þjónustu, sem þeir vilja fá. Þess vegna er opið til kl. 8 ölt kvöld, laugardaga líka og sunnudaga frá kl. 2_8. Þess vegna leita sífellt fleiri til okkar með eignir til sölu og í leit að eign til kaups MðRG HUNDRUD UDIR TH SðLU þq Við höfum þær ekki allar á skrá, en þær eru á markaðinum. Og við hvetjum seljendur til að skrá þær hjá okkur. Það er oft gott að hafa eignina til sðlu hjá fleiri an einum fasteignasala. Þá kemur í Ijós, hver veitir bezta þjónustu, og þá kemur aukinn frískleiki í söluna, og samkeppni milli fasteignasala er nauðsynleg. Hafið sam- band við EIGNAVAL Hríngið eða lítið við. Næg bílastæði. Reynið viðskiptin við okkur. EIGNAVAL SUÐURLANDSBRAUT 10-3 hœð SÍMAR 33510 — 85650 — 85740. i—k Q 55 > > f H-1 Q 55 > S f i—i Q 55 > < > f i—( Q 55 > < > f i—t Q 55 > S f i—t Q 55 > <: > f w t—I Q 55 > < > f Q 5 <5 > f t?á »-« Q 55 > > f EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGANAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL — EIGNAVAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.