Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 24

Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÖVEMBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS K E F L A V I K K E F L A V I K AÐALFUNDUR HEIMIS F.U.S. heldur aðalfund sunnudaginn 21. Sjálfstæðishúsinu við Hafnargötu. Heimir, F.U.S., í Keflavík nóvember klukkan 14.00 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðálfundarstörf. 2. Stjómmálaumræður með þátttöku bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Keflavík, alþingiámanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og annarra gesta. Félagsmenn og nýir félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN MÁLFUNDAFÉLAGIÐ OÐINN Aðalfundur félagsins verður haldinn í Valhöll við Suðurgötu næstkomandi sunnudag, 21. nóv., kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. STJÓRNIN. UMRÆÐUHOPUR UM UTANRÍKIS- OG ÖRYGGISMÁL Starf umræðuhópsins heldur áfram I Valhöll við Suðurgötu nk. mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld 22., 23. og 24. nóvember kl. 20,15. Heimdallarfélagar eru hvattir til að taka þátt í störfum umræðuhópsins. STJÓRNIN. Gardahreppur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaðahrepps verð- ur haldinn nk. fimmtudag, 25. nóvember, í samkomuhúsinu Garðaholti. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sverrir Hermannsson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. STJÓRNIN. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI É EFTIRTALIN STORF: BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST Úthlíð — Lynghagi — Tjarnargata Sóleyjargata — Skipholt I — Miðbœr — Laufásvegur frá 2-57 — Langahlíð Skerjafjörð, sunnan flugvallar I Skerjafjörð, sunnan flugvallar II Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. Hjúkninarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við skurðlækningadeild. (legu- deild), Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist um áramót eða eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Heil- brigðismálaráði Reykjavíkurborgar tyrir 25. 11. 1971. Reykjavík. 19. 11. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Óska eftir 140 — 170 fermetra sérhæð eða einbýlishúsi í góðu hverfi 1 nágrenni miðborgarinnar í skiptum fyrir fallega 120 fermetra endaibúð á 1. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Þægileg ibúð með futlkomnu vélaþvottahúsi. Upplýsingar í sima 20378 eftir kl. 19. Lausar stöður við Vífilstaðahœlið Nokkrar stöður sjúkraliða eru lausar til umsóknar nú þegar. Einnig vantar starfstúlkur á sjúkradeildir. Upplýsingar veitir forstöðukonan. Umsóknir óskast sendar Stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1. desember n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrífstofu ríkisspitalanna Eiriks- götu 5. Reykjavrk 20. nóvember 1971 Skrifstofa ríkisspitalanna. Varúð elle SOKKABUXUR ÞOLA EKKI KLÆRNAR Á ÞESSUM EN ALLT ANNAÐ STERKUSTU SOKKABUXURNAR ENGIN FIT I.O.O.F. 10 = 1531122854 s I.O.OF. 3 = 15311228 = E.T.I. □ Gimli 597111227 — Frh. atkv. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast kom ið gjöfum til skrifstofu félags- ins. Gerum basarinn glæsi- legan. Kvenfélag Neskirkju I tilefni af 30 ára afmæli fé- lagsins verður efnt til leikhús- ferða sunnudaginn 28. nóv. Þátttaka tilkynnist í sima 16093 (María), 14755 (Sig- ríður), fyrir sunnudagskvöld. Stjórnin. KT.UJVI. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Séra Arngrimur Jóns- son talar. Allir velkomnir. Unglingadeild K.F.U.M. Fund- ur mánudagskvöld kl. 8. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur fimmtudaginn 25. nóv. kl. 8.30 e. h. Dr. Jakob Jóns- son flytur erindi um iria-nds- ferð. Gestir og nýir félagar velkomnir. Kvennadeild S.V.F.I. í Reykjavik Fundur, sem féll niður síðast- liðion mánudag, verður nk. mánudag, 22. nóv., að Hótel Borg kl. 20.30. Tit skemmtun- ar verður spiluð félagsvist. Stjó'rnin. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma í dag, sunnudag, kl. 4. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Bænastund virka daga kl. 7. AUir vel- komnir. Minningarkort Minningarsjóðs Ólafs Björns- sonar héraðslæknis fást hjá eftirtöldum aðiljum: Minningabúðinni, Laugav. 56, Reykjavík; frú Svanfrfði Ingv- arsdóttur, Goðheimum 16, Rvk frú Guðríði Bjarnadóttur, Þrúð- vangi 27, Hellu; Kaupfélagi Rangæinga, Hvolsvellí, og hjá kvenfélögum Hellulæknishér- aðs. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld — sunnudag kl. 8. Kristnifélag karto Fundur verður ( Betaníu mónu- dagskvöldið 22. nóvember kl. 8 30. Fíladelfia Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumaður Aron Gromsrud. Þetta er siðasta samkoma, sem hann talar á. Safnaðar- samkoma kl. 2. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur pilta og stúlkna 13— 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. HaWdórsson. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkostsundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Aðalfundur handknattleiksdeildar Vals verður haldinn laugardaginn 27. nóv. nk. kl. 14.00 í félags- heimiiinu. Stjórnin. cllc FYRIR „FÆTUR^ PRÓFIÐ EITT PAR OG ÞÉR VERÐIÐ EKKI FYRIR VONBRIGÐUM Loforð TÝSGÖTU 1. 20695 IE5I0 onciEcn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.