Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 14
14 MORGU-NBLAÐIÐ, SUNNUI' GUR 21. NÓVEMRER 1971 Ml rspfe— ■!■ ■■ .,! ■■ .. " ■ VIÐ lestur fréttar um að enginn prestur hefði sótt um Norðfjarðarprestakall eða Seyðisfjarðarpresta- kall, sást að fátt er að verða um presta á Aust- fjörðum, þ.e. í þorpum og bæjum niðri við firðina. Þar stendur þó einn prest- ur enn föstum fótum, sr. Sverrir Haraldsson í Bakka gerði í Borgarfirði eystri. Við hringdum til hans. —Jú, >að er rétt, ég er eig- infega að verða eiini prestur- inm á öMum fjörðunium, allt frá Vopnafirði og suður á Djúpavog, sagðd sr. Sve"rir. Ég hefi Njarðvík, Húsavík og Borgarfjörð. í>etta heitir Desjamýrarprestakall. En kirkjumar eru tvær, önnur í Baikkagerði og svo er bænda- kirkja í Húsavík. — Fauik ekki sú kirkja á sjó út árið 1938? — Nei, kirkjan stóð og enn má sjá á jáminu, þar sem siteinamir fóru bókstafl íga í gegnum hana. Veðrið var svo óskapfegt. En íbúðarhúsið fauk niður á bakkann með fólkimu í. Það 4wargaðist þó út, áður en næsta vindkviða sendi húsið út á sjó. — Er ekki fámennt í Húsa- vík? Er messað í kirkjunmi ? — Jú, þama býr ein fjö)- skylda, systkini og synir kon unnar. Og auðvitað er messu skylda. Þangað er aMgóður jeppavegur á sumrin. Á vetr- um er aftur á móti varla far- andi þamgað nema helzt á skiðum. — Kirkjan í Bakkagerði er þekkt fyrir sina altaristöflu, er það ebki rétí ? — Jú, altaristaflan er ákaf- tega falleg, máLuð af Jóhann- esi Kjarval, Mklega um 1920. Ég held að Kventfélagið hafi keypt hana og gefið kirkj- unni. Efnið er Fjallræðan og Dyrf jölliin í baksýn. — Já, DyrfjöMin. Þið hafið aiLIitaif fyrir augunum þessi fögru f jöll. Það er mikill lúx- uis. — Okkur þykir ekfci alLtaf jafn vænt um þau. Ekki þeg- ar blœs af þeim, eins og núna. Þegar veðrið stendur gegnum „dyrmar“, þá verður þvilákt ofsaveður hér, að varla er stætt. Hér er blimdhríð núna og i gærkvöldi var svo mikið hvassviðri að varla var hægt að komast miMd húsa. — Hvað búa mangir þarna? — Ibúum er alLtaf að fækka. Þegar ég kom hingað fyrir 8 árum, voru íbúamir um 318, og skiptust Mktega að jöfnu á sveitina og þorpið. Nú eru þeir um 280—290 tals ins. — Og þarna æfclar þú að Mi» Frá Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Gustur gegnum Dyrf jöllin á byggðina við Borgarf jörð Rætt vid sr. Sverri Haraldsson sem er ad verða eini presturinn á fjörðum austur við að stofna Leikfélag um daginn.. Ungmennaféliagið hef ur alLtaf teikið á vietrum hing að tiL Nú datt okkur I hug að taka itiil sýningar Leikrit, sem heifcir Afbrýðisöm eigin kona. Það viLl svo til, að ég þýddi þetta teikrit einu sinni fyrir LeikféLag Hafnarfjarð- ar. En það er allt í deiglunni — Við, segirðu. Leiikur presturinn lika ? — Nei, ég á að heita for maður félagsins. Svo er hér kvenféliag, sem heldur sam- komur. Og Lestrarfélag, sem konan min Sigríður Eyjólifs- dótfcir sér um. Þetta er nokk uð igott bókasafn. Stefán Júlí- usson kom hér í sumar og var ánægður méð bókakostinn. I fyrra voru keypt 80 bindi í safnið. Og það er bara nokk- uð gott. — Annars er hér ákaflega tiðindaLaust, sagði sr. Sverr- ir að lokum og við þökkuðum fyrir spjaliið. — Þeir eru heppnir að hafa prest á Bakkagerði? Það gæti kostað eitthvað að sækja prest upp á EgHisstaði og fara að vetrinum þessa vondu Leið um hinar jil- ræmdu Nja rðvikursk riðu r. — Já, það er vond leið og löng. Annars er komið hing- að á snjóbíl á vetrum, farið um svoköMuð Sandaskörð í f jölLunum. Þau eru á móts við Eiðar. Læknirinn á Egils- sitöðum, Þorsteinn Sigurðsson kemur hálfs mánaðarlega, þegar hanm getur. Þetta e.r óskiaplega erfitt og hann hef- ur sýnt einstakan dugnað við að sinna obbur hér, eins og Mka ÖM aðstaða er við mót- töku sjúklinga. — Er ekki Mftegt félagslif á staðnum yfir veturinn ? — Það er nú ekki mikið. Fé lagsheimiiM hefur verið í snúð um í sl. 10 ár. Það fer nú að síga á seinni hLutann með það. Við vorum að burðast vera eiitthvað áfram sr. Sverrir. Eiginkonan!, sem þú náðir í þarna, befur trygigt sinu byggðarlagi presit. — Líktega, ætli ég væri ekki farinin annars. Ég verð hér a.m.k. eitthvað áfram. Maður veit ekki fyrr en á skeLLur. Mér Mkar hér vel. AtvinnuiLífið á staðnum er bara í kaldakoli, vegna þess hve hafnlaust er. Hér eru gerðar út 10—20 triHur og einn nokkuð stór bátur. I sum ar fiskaðist mjög vel. Þeir mokuðu upp fiskinum. Senni- tega fengdst fiskur enn, ef væru gæftir. En nú er búið að setja alLa bátana upp. Ekk: er hægt að hafa þá á floti eft- ir að þessi tárni er komimn, mema höfnán verði bætt. Ýnxs- ar tiLLögur hafa komið fram um það, en ekkert meira. Hér er því ekkert að gera, þegar sláturtíð er búin. Og eftir há tiðar fara aMir karlmeran í Sr. Sverrir Haraldsson. burtUi. Þeir fara á vertíð * i 1 Vesitmannaeyja eða annað. Og umgt fólk sést varla. Það er aiit í framhaidsskólum ann ars staðar, flest á Eiðurn. Hér höfum við bara 1. og 2. bekk í uniglingaiskóla. — Kennir þú ekki eitt- hvað? — Jú, ég kenni í barna- og ungldngaskólanum. I vetur kenni ég dönsku og krisitin- fræði. — Þú gerðir mikið að því að þýða bækur og sikrifa. Við höfum ekki séð neitt efitir þi.g nýJiega. Er u alveig hættur skriftum ? — Nei, ég geri ekkert að því núna. Það er erfitt að fá tesmál. Ef eitthvað er eftir- sóknarvert af bókum, þá taka þeir þær að sér fyrir suranan. En ég hefði nægan tíma til þess. Bærinn í Húsavík. Kirkjan sést lengst til hægri. Dyrfjöll í snjó. || };í| í; ... ■'ÍJ Piltar - fimleikar (16 — 25 ára). Kenndir eru áhaldaleikar á mánudögum kl. 7—8 og á miðviku- dögum kl. 8—9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Piltar, takið þátt í iðkun þessarar skemmtilegu íþróttar. Innritun og greiðsla ársgjalds fer fram á ofangreindum tímum. FIMLEIKADEILD ARMANNS. Oregon Pine IH JÓN LOFTSSON HF Wbi Hringbraut121@10 600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.