Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 17

Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 17
MORGUNIBLAÐLÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVBMÐER 1971 17 kannsfci er það til of mikils Orð og efndir Fyrirlestrar Guðmundar G. Hagalíns í Háskóla íslands hafa vafcið athygli. Þeir hafa fram að þessu verið vel sóttir. Guðmund ur er, eins og fcunnugt er, í hópi frem-sfcu rithöfunda, sem nú skrifa á íslenzku, og er óhætt að fuHyrða að beztu verk hans rnuni standast tímans tönn. Það hlýtur því að vera fróðlegt, efcfci sizt fytrir unga stúdenta, að hafa tækifæri til að kynn- ast honum bak við ræðupúlt, sjá fjör hans, kynnast viðhorf- um hans og fylgjast með honum á leið hans að nútímabókmennt- um, þangað sem ferðinni er heit- ið. Auðvitað var nauðsyn- legt fyrir Guðmund að hefja fyr irlestraháld sitt með því að koma víða við, fyilgja nofckrum vörðum á leiðinni tiil nútímans. 1 tveimur síðustu fyririestrum sínum hefur sfcáldið fjallað um tvo frumherja fyrri aida, Egigert Ólafsson og Jón á Bægisá. 1 niðuriagi f yririesitrar síns um Jón á Bægisá fcemst Guðmundur G. HagaMn m.a. svo að orði: „Fjölmörg orð og orðasam- bönd, sem ég tók eiftir sérstafc- lega við lestur minn og athug- uin á þýðingum séra Jóns, væri æsikilegt að benda á, þó að þess sé hér ekíki kostur. Hins vegar þori ég að fuHyrða, að ítarleg rannsókn á málfari þýðinganna mundi giögglega leiða I ljós, að vart hefur nokkurt sfcáld okkar unnið annað edns þrekvirki á sviði málfegrunar og málauðg- unar og séra Jón Þorláksson. Þá hyigg ég lika, að koma mundi fram, að sá fjölgróður, sem nú er fólginn í gulnuðum doðrönt- um, gæti orðið islenzfcri málþró- un og bókmenntum enn í dag mikilvægur, ef hin ungu sfcáld ofckar — og engu siður þau, sem yrfcja órimað en hin — og áhuga menn um sfcáldsfcap fengju lagt rækt við að kynna sér hann, og er það rnikið og gott hlutverfc einhvers eða einhverra af hin- um ungu bókmenntafræðingum okkar, að draga hann fram í dagsijósið. Löfcs skai á það min-nzt, sem raunar hefur verið á bent — varla þó nógu ræki- lega og aldrei verður of oft ítrek að, að hin mifcla einangrun okk- ar á nauðöldunum frá flestu því bezta í bókmenntum annarra þjóða var fyrst fyrir alvöru rof- in með þýðingum séra Jóns Þor- lálkssonar, og síðan hefur það orðið sífellt ljósara, hver áhrif að einhverju mifcilvægu leyti hllliöstæð vertk hatfa á islenzka Skáldmennt og menningarþróun.“ Hvað sem öllu dægurþrasi líð- u,r er víst, að fyrirLestrahaild skálda og rithöfiunda um samitima bókmenntir hlýtur að efla hásfcól- ann, færa hann nær þjóðfélags- fcvikunni og örva unga stúdenta tii að móta eigin skoðanir. Þess væri áreiðanlega enn minnzt, ef t.a.m. menn eins og Einar H. Kvaran og Jón Trausti hefðu á Sínuim tíma verið fengnir til að halda slíka fyririestra um sam- tímabókmenntir. Oft næddi um þá eins og mörg skáld önnur og er athyglisvert og einkar lærdóms- ríikt að lesa um erfiðleika Jóns Trausta í ágætum greinum Kristjáns Albertssonar i Les- bðfcum. Eitthvað hefði hvinið í tállknum, ef hleypa hefði átt Jóni Trausta inn í háskólann! Rithöfundasamband íslands hafði frumfcvæðið að því að is- lenzkur rithöfunduir væri ■flenginn til að fjalla um samtíma bðkmenntir fyrir stúdenta og al menning í háskólanum. Gylfi Þ. Gíslasoin, fyrrum menntamálaráð herra, gefck fram í því að láta þennan draum rætast. Það oí'li nokkrum deilum hvort rétt hefði verið. Vonandi verður haldið áfram á þeirri braut, þótt efcki sé áhugi núverandi stjórnvalda á tstörf- um listamanna sá, sem þeir gáfu fyrirheit um, meðan þeir voru í stjórnarandstöðu. Um þetta seg- ir Bragi Ásgeirsson listmálari í samtali í Lesbók s.l. sunnudag: „Eftir að formenn vinstri flokk- anna hafa árum saman verið gíf- uryrtir á Alþingi um smánar- pening til listamanna og haft á stefnuskrá sinni að stórhækka framlag til listastarfsemi við hverjar alþingis- og bæjar- st j órnan’kosn i n gar í aldarfjórð- ung, þá er mér ekki kunnugt um neinar hæfckanir á fjáriög- um til þeirra, er þeir nú hafa komizt til valda.“ Háskólinn og samtíðin Áreiðaniegt er að Háskóli fs- lands mun ekki setja ofan við það, að íslenzk skáid heimsæki hann öðru hverju, ræði samtíma- bókmenntir, rætur þeirra og framtíð. Háskólinn mun þvert á móti eflast af slífcum heimsókn- um. Þær munu auka áhuga manna á verkefnum háskólans og verða prófessorum i senn hvatning um lífræna kennslu, viðmiðun og nauðsynlegur sam- anburður. Guðmundur G. Hagalín er Is- lendingur í þess orðs beztu merkingu. íslenzk saga, þjóðemi og framtíð þjóðarinnar í iýð- frjálsu landi hefur ávallt verið honum aflgjafi í eldsmiðju skáldskaparins og umróti langr- ar ævi. Hann er ungu fólki gott fordæmi, á sama hátt og verfc hans ættu að vera ungum skáld- sagnahöfundum til styrktar og hvatningar. Hann er sprottinn úr því bezta, sem islenzk alþýðu menning hefur fram að færa. Hógværð sögunnar Hinn nýi fyrirlesari við Há- skóla fslands hefur hugað meir að forsendum þjóðmenningar okkar en flestir aðrir. Hann hef ur háar hugmyndir um arf okk ar óg þjóðlega menningu. En þar er hann síður en svo einn á báti. Margir munu vafalaust minnast heimsóknar argentínska sfcáldsins Borges tili íslands. Hann skipar nú öndvegi á skáldaþingi. Hingað kom þessi merki og mi'fcilsvirti rithöfund- ur í pílagrimsför, eins og hann sjálfur sagði. Það þykja engin tíðindi, þegar hann minnist á is- lenzkar bófcmenntir í verkum sínum. í ljóðum hefur hann t.a.m. minnzt á Snorra Sturiu- son og Grettis sögu. í ritgerð- um sinum tefcur bann gjarna krók á sig til að geta nefnt há- tind bókmenningarinnar í heim- inum að hans dómi, fornar is- lenzkar sagnir og Ijóðlist. Merfci- legt er að lesa eftir hann rit- gerðina Hógværð sögunnar, þar sem hann getur nofckurra tima- móta í sagnaritun í heiminum. Hann segir að þáttaskil hatfi m.a. orðið á íslandi á 13. ðld, þegar Snorri Sturlusom skrifaði „framtíðarfcynslóðum til skemmt unar og upplýsingar" um enda- lok Haralds konungs Sigurðs- sonar hins harðráða. Skáldið vitnar í Heimskringlu og minn- ist einfcum þeirra lafcónísfcu orða, þegar konungur fær þau skilaboð að honum séu heimil sex fet af enskri jörð — og eitt að aufci vegna stærðar hans. Þessi ummæli, í búningi Snorra Sturiusonar, telur Borges þátta- skil í sagnaritun. Síðan getur hann þess að Carlyle hafi í end- ursögnum sínum á sögum fyrstu konunga Noregs eyðilagt frá sögnina með því að bæta við að Saxar hafi boðið Haraldi kon- ungi sex fetin „fyrir gröf“. Argentínska skáldið bætir þessu við frásögu sína: „Aðeins eitt er aðdáanlegra en hið að- dáanlega svar Saxafconungsins: sú staðreynd að það var Islend- ingur, maður með blóð hins sigr- aða í æðum, sem kom því á framfæri.“ Hann vitnar síðan í orð Saxó Grammatícusar i Gesta Danorum, þegar hann segir að Islendingar — eða þeir menn sem búi á Thule — hafi ánægju af lærdómi og segi sög- ur allra þjóða og þeir líti svo á að það sé jafnstórkostlegt að skýra frá afrekum óvina sinna og sínum eigin. Allt hlýtur þetta að vekja ofckiur ti'l umhugsunar. Sízt af öllu höfum við á okkar dög- um getað stært okkur af því að sjá andstæðinga okkar í réttu ljósi. Okfcur hættir mifclu fremur til þess að reyna að varpa rýrð á þá, sem hafa aðrar skoðanir en við sjálf. Hleypidómar, ofsi og öfuind eru því miður einkenni A íslenzkri samtíð. En hvernig væri ti’l tilbreytingar að setja sig í spor forfeðranna og sjá hlutina frá ýmsum hliðum? Sýna öðru fólfci dálitla tillits- semi og sæmilega fcuateisi? En mælzt af þeim harðsvíruðu bolsi víkum, sem sífelldlega stinga saman nefjum í nafni lýðræðis- ins. Við eigum enn margt ólært af þeim, sem Borges segir að hafi markað þáttasbil í sagnaritun í heiminum. Þeir voru atf einhverj um ástæðum meiri listamenn en við, eins og Halldór Laxness hetf- ur bent á í samtali. Góð list göfgar, kallar fram það bezta í hverjum manni. Hún sést fyrir. Og hún á hógværðina að leiðar- stjömu. * „Ottinn fangstaðar á þér missti“ Þrátt fyrir allt þetta getum við, sem betur fer, stært ofcfcur af að eiga markverðar bófcmennt ir á okkar tíimum. Merk rit hafa verið gefin út um þær á þessu ári eftir tvo gagnrýnendur Morgunblaðsins, Jóhann Hjálm- arsson, sem fjallar um ljóðlist- ina, og Erlend Jónsson, sem greinir frá skáldsagnagerðinni í nýútkominni bók. Að báðum þessum ritum er mikiH fengur. Eins og venja er fyrir jólin, koma nú út ógrynni atf bókum. Gott er til þess að vita, þótt æskilegra væri að bækurnar dreifðust á lengri tíma. I þeim efnum hefur Almenna bókafélag ið haft fiorystu. Athyglisvert er, hve vel hinn nýi ljóðaflokkur Bókafélagsins hefur farið af stað. Með tímamum verður hann álitlegt satfn, sem mun sið- ar þykja harla fróðlegt til at- hugunar. I þessum flokki eru nú nýútkomnar fjórar ljóðabæk- ur ti'l viðbótar þeim sem fyrir voru. Ljóðlistin er síður en svo á undanhaldi á Islandi. Er það vel. Hún á sér dýpstar rætur í menningararfleifð okfcar og þó að stundum hafi hallað undan fæti, hefur hún alltaf náð sér aftur á strik. Þjóð, sem fær á sama hausti Fundin ljóð Páls Ólafssonar og Rímblöð Hannes- ar Péturssonar, hvort tveggja Helgafellsbækur, er ekki á flæðiskeri stödd. Hávært mætti það dægurþras vera, sem þagg- að gæti niður rödd þess- ara ljóða. AUur mifci'U skáldsfcapur er sprottinn af lotningu. Gott ljóð er musteri. Mörg slík musteri eru í þessum bófcum. Hugprúðuwbu skátd okfcar tíma, SoMierúbsytn og Pastecn- ak, hafa bæði lagt áherziu á lotninguna, tilbeiðsluna, upp- risuna. Guð í hverjum manní. Þegar þessi slkáld tala, er vert að leggja við hlustirnar. Solzhen- itsyn hefur m.a. orðið fyrir að- kasti í heimalandi sínu vegna þeirrar móðgunar við al- mátbuga stjórnarherrana að sfcrifa Guð með stórum staf. Útkoma allra Ijóðahðtaa Hanmesar Péturssonar hefur verið viðburður í nútímaljóðlist ofckar Islendinga. Eriendur Jóns- son hefur í nýlegum ritdómi hér í ‘blaðinu um siðustu bók hans bemt á Evrópu-hygigju skálds- ins. En ekfci er úr vegi að rninn- ast á annað mifcilsvert atriði í I jóðium hams: leiibina. Skáldið hef ur lengst af verið leitandinm, spyrjandinn. Hanm hefur aldrei vi'ljað játa með vörunum. Hanm veit að efasemdamaðurinn er oft nær sannleikanum en hinir. Leit skáldsins að Kristi er efcfci lok- ið, þó að hann hafi fundið hamn, í lífi Hallgrims Péturssonar — og rústum hruninnar kirkju, svo að skírsfcotað sé til tveggja ljóða í nýju bókinnd. Ljóðbók Hannesar, I sumar- dölum, sem út kom 1959, var óð- ur til lífsins. Sumir töldu sfcáld- ið hedonista, sbr. Jörðim er bilk- ar sætleifcans sem ég girnist. En lífsmautm skáldsins hefur ékki sízt átt rætur I gömlum íslenzk- um verðmætum Það er j'afnvel hlóðalyfct í siumium Ijóða hams. Á þessum minningum þurfum við nú um fram allt að halda. En löng leið er frá þessum orðum í frægu ljóði skáldsins: umdarleg ó-sköp að deyja: hafna í holum stoklki, himinninn fúablaut fjöl með fáeina kvisti að stjörnum — til þessara orða um sr. Hallgrím í ljóðinu Að Saurbæ á Hval- fjarðarströnd í nýju bðkinni: Þú namst þau orð er englarnir sungu. Þú ortir á máli sem brann á tungu. Óttinn fangsfaðar á þér mfesti. Alnánd: þú gekkst við hliðina á Kristi. Eða frá þessum orðum, sem einnig eru í Söngvum till jarð- arimnar í lóðaibókinmi I sumardölL- um: Handam við lífið bíður ekkert, ekfcert. Eggjárn dauðans sker sundur grannan kveik augna minna. I myrkrinu týnist ég — og til þessa erindfe í fyrsba ljóðt Rímblaða, I styrjöldinni: I síðu og höndum ég sviðann finn. Sveiti og blóð er sú flík sem ég klæðfet. En þú sendir mig, ég er sonur þinn ég er sjálfur þú. Nú dey ég — og fæðist. Einfcunnarorð Ijóðaflokksins Söngva til jarðarinnar eru firá Stefáni G.: lífið er guð og eng- inn guð nema það. Lífsnautnin frjóa Skipar þar öndvegi. Hin nýja Ijóðabófc Hannesar Péturs- sonar er ekfci sízt merkur við- burður vegna þeirrar reynshi, sem hefur aukið skáldinu útsýn til nýrra átta. Hannes Péturs- son hefiur enn vaxið af Rímblöð- um. Þau eiga ekfci sízt erindi við æskuna, sem sjálf leitar í senn lífsnaubnar og lífsfyllimgar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.